Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.09.1976, Qupperneq 18

Dagblaðið - 17.09.1976, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976. Framhald af bls. 17 Lítið nýtt sófasett með vönduðu áklæði til söiu, selst ódýrt. Bólstrunin Miðstræti 5. sími 21440 og heimasími 15507. 1 Heimilistæki i ísskápur, barnastóli, hárþurrka. Vegna utanfarar er til sölu ný- uppgerður tvískiptur ísskápur, mjög vel útlítandi, einnig nýlegur Silver Cross barnastóll, og hárþurrka á statifi. Uppl. í síma 35990. Þvottavél. Til sölu vegna brottflutnings AEG Lavamat Bella SL þvottavél, eins og hálfs árs gömul. Uppl. í síma 30756. I Hljómtæki i Bang & Olufsen 2 stk. Beovox 2702 hátalarar til sölu 2x25 sínusvött. Uppl. í síma 50981. Toshiba stereosamstæöa til sölu. Uppl. í síma 92-2109 milli kl. 7 og 8. Sony STR 160 útvarpsmagnari og Sony PS 160 plötuspilari ásamt hátalara til sölu. Uppl. í síma 50082. 1 Hljóðfæri i Harmónika, sem ný, til sölu, mjög vel með farin, lítið notuð (aðeins heimilis- notkun). Er 120 bassá, 4 kóra, fallegt tæki og gott. Selst með góðri tösku. Verð 100 þúsund. Uppl. í síma 26404, aðeins miili kl. 5 og 7 í dag. Yamaha orgel, BK 4, til sölu. Uppl. í síma 28485. Hagström gítar, 12 strengja, til sölu. Sími 72473. Oska eftir að kaupa trommusett. Verð 60—70 þús. Sími 32970. Oska eftir að kaupa Ludvig eöa Rodgers trommusett. Uppl. í síma 21023 milli kl. 5 og 8. Konan hans Títusar sagði að hann' fengist ekki til að hækka vasa- peningana hennar þrátt fyrir verð- Á svona tímum verða allir að vera án ýmissa hluta! Kontrabassi óskast til kaups. Sími 32897. Harmoníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í sima 75577. Byssur 8 Óska eftir goðu vélhjóli í góðu ásigkomulagi, helzt Suzuki 50. Uppl. í síma 74572. Strákar! Vil kaupa notaða skellinöðru, helzt ekki eldri en árg. ’73, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 41370. Haglabyssa cal. 12, Brno, og riffill, cal. 242, Winchester. Uppl. í síma 53529 eftir kl. 7. Lítiö notaður Brno riffiii, 223 með kíki, til sölu. Uppl. í síma 86705 eftir kl. 19. 1 Dýrahald 8 Óska eftir að kaupa eða taka á leigu hesthús í ná- grenni Reykjavíkur eða Hafnar- fjarðar. Sími 23226 eftir kl. 6. 1 Ljósmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). Öska eftir kettlingi. Uppl. í síma 53354. 8 Hjól Vélhjól — Vélhjól til sölu og sýnis Honda CB 550, 4 cyl. árg. ’76, 710 þús., Honda XL 350 árg. ’76, 450 þús., Honda XL 350, árg. ’74 ?*20 þús., Honda SL 350, árg. ’73 350 þús„ BSA-M21 600 cc árg. ’61 150 þús. Dekk 18, 19, 21 tommu stærðir, vélhjóla- jakkar í skærum litum auka öryggi í umferðinni. Örfá stykki eftir, got* verö. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun Hannesar Olafs- sonar, Skipasundi 51, sími 37090. Suzuki 50 árg. ’75, vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 38827. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60, sími 37176. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt. gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. *---------.----\ Til bygginga Mótatimbur. Oskum eftir að kaupa mótatimbur 1)4x4 Uppl. í sima 81700. Mótatimbur til sölu 1x4 tommur ca 100 metrar 1x6 tommur ca 800 metrar og 2x4 tommur ca 200 metrar. Uppl. að Löngubrekku 18, sími 42871. Þakpappi til sölu. 1 þús. kr. rúllan. Uppi. í síma 20390 og 24954. Trilla óskast til kaups, 3'/2—4ra tonna, helzt með breið- firzku lagi, má vera vélarlaus. Vinsamlega hringið i síma 93-1510 í kvöld og næstu kvöld. Öska eftir utanborðsmótor, 25—35 hestafla. Uppl. í síma 92- 2468. *----------------> Fasteignir 2ja herbergja, ! skemmtileg 55 ferm risíbúð, ný- standsett, til sölu. Upplýsingar i sínta 26609 eftir kl. 18 og um heigina. Ungt barnlaust reglufólk óskar eftir að kaupa eða fá leigt gamalt einbýlishús i Hafnarfirði eða næsta nágrenni. Má þarfnast mikilla lagfæringa. IJppl. í sinta 52521 eða að Norður- braut 2! Hafnarfirði. Til sölu einbýlishús 6g bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Utborgun 5,5 milijónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. Bílaleiga Bíla’.eigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. %■■■■ J Dodge-Sunbeam. Til sölu. Dodge Dart Custom árg. '71, sjálfskiptur með vökvastýri. og Sunbeam 1500 árg. ’73. Uppl i síma 10814. Cominer ’72 til sölu. Uppl. í síma 92-7456. Volvovél B18 til sölu. Uppl. í síma 40382 eftir kl. 7 á kvöldin. B.M.VV. 1800 ’66 skoðaður '76 tii sölu á kr. 170.000. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 10978, Sörlaskjóli 24. eftir kl. 5. Moskviteh árg. '64 til sölu, skoðaður '76. Gott gangverk og útlit. Verð kr. 60 þús. Uppl. i síma 19679 á kvöldin. Chevrolet Nova árg. ’67 til sölu, 2ja dyra 6 cyl sjálfskiptur. Verð 400 þúsund. Uppl. í sima 71091 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Fíat 127 árg. ’73 til sölu, keyrður 40 þús. km, lítur mjög vel út, nýskoðaður. Utvarp og nagladekk geta fylgt. Uppl. í sima 24562. Vörubifreið til sölu, ódýrt; Dodge dísil með 6 cyl. Perkings- vél, þarfnast smálagfæringar á húsi. Pallur með háum skjól- borðum og góð dekk. Til greina kemur að taka fólksbifreið í skiptum. Uppl. í síma 15558. Sunbeam Arrov árg ’70 til sölu. Uppl. í síma 75356. Til sölu ýmsir vélarhlutir í Fiat 125 árg. ’69 Berlina. Uppl. í síma 20347 í dag og laugardag. Skoda ’70-’76. Vil kaupa hægra frambretti, svuntu, kistulok o. fl. Sími í vinnu 82080 ogá kvöldin 75123. Volvo 144 de Luxe ’72 fallegur og góður bíll. til sölu eða* í skiptum fyrir góðan sendiferða- bíl. Uppl. í síma 13592 eftir kl. 19. Skoda 1202 til söiu, árg. '67. Uppl. i sima 17421. Óska eftir að kaupa Volvo Laiilander. Upplýsingar gefur Ari Páll Ögmundsson, Stóru-Sandvík, Flóa, Árn. (sími um Selínss). Opel Rekord station árg. ’71 (11 söiu. fimm dyra í góðu standi, sumar og vetrardekk, greiðslu- skilmálar. Uppl. i síina 93-8642 eftir kl 7 a kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.