Dagblaðið - 20.09.1976, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 20.09.1976, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGIIR 20. SEPTEMRF.R 1976. Serie Aretusa rpsatns SÖLUUMBOÐ ÍSAFJÖRÐUR Kubbur hf. Fjarðarstrœti 20, sími 3950 BLÖNDUÓS Bygging sf. sími 4324 AKUREYRI Akurfell hf. Strundgötu, sími 22325. NESKAUPSTAÐUR Verilun Osknrs Jónssonor Hafnarbraut I, simi 7320 HORNAFJÖRÐUR Trésmiðjan Ösp Höfn, sími 8244 VESTMANNAEYJAR Sigursteinn Marínósson Faxastig, sími 1441 Brautarholti 20, 'cutsimí 13285 (Þórskaffi 2shœð) Ibúar HallveÍKarslÍKs eÍKa i mestu erfiúleikum inert art leKK'ja bilum sinum án þess art eiga yfir höfði sér sektanniöa. DB-nivnd Arni Páll. hvort aö hækkunin sem verður á lánunum verði frádráttarbær til skatts. Ég vil nefna dæmi: Námsmaður fer í 6 ára nám og er giftur og maki hans er einnig í námi. Þau eiga tvö börn. Segjum að þau fái 1200 þúsund í lán skólaárið 1976—1977 og áfram sömu upphæð næstu 5 árin. Skuld þeirra við lánasjóð verður líklega orðin eitthvað í kringum 10 milljónir eða meira þegar náminu lýkur. Með þennan skuldabagga heldur svo fólkið út í lífið. Þeim er leyft að ereiða þetta upp á 20 árum og geta menn þá ímyndað sér hvað verðbólgan hefur hækkað lánið. Það verður því afar mikilvægt atriði fyrir náms- manninn hvort við hækkunin, sem verður vegna vísitölu- hækkunar, kemur til frá- dráttar. Þá langar mig að vekja athygli á því að námsmaður á minnst en ekki mest (eins og kom fram í sjónvarpsþætti nýlega), að greiða 40 þúsund krónur árlega. Miðað við þá óðaverðbólgu sem hér hefur geisað og virðist lítið sem ekkert vera í rénun, kemur skuldabagginn til með að verða gífurlega þungur. Og hverjir eiga svo að greiða lán sín til baka? Ekki allir, — það þykir ófært. Þeir einir eiga að greiða sem hafa tekjur umfram ákveðnar viðmiðunartekjur. Og hver á nú að ákveða tekjur manna? SKATTSKRÁIN. Hæstvirtir forsvarsmenn þjóðarinnar telja að skattskráin eigi að skera úr um það hvernig eigi að borga lánin til baka. Það sem er hvað uggvænleg- ast i sambandi við þetta fyrir- komulag er sú staðreynd að það fólk sem fær mestar tekjur eftir háskólanám sitt eru þeir aðilar sem koma til með að starfa sjálfstætt. Þetta fólk mun eiga auðveldast með að losna við að greiða námslánin sín, en hinir sem koma til með að starfa hjá því opinbera munu.nákvæmlega á sama hátt og þeir halda uppi þjóðfélaginu með skattgreiðslum. halda uppi lánasjóði með endurgreiðslum sínum. PANTIÐ TÍMANLEGA Ein áhyggjufull skrifar: Nýju lögin um lánasjóð íslenzkra námsmanna sem Alþingi hafði af að samþykkja í vetur virðast á margan hátt vanhugsuð. Lofað hefur verið að bæta úr þvi með reglugerð, en þær reglugerðir hafa ekki borizt. í haust áttu þeir námsmenn sem tóku lán eftir áramót í vetur kost á því að undirrita skuldabréf sem breytti láninu frá því í vetur með 17% vöxtum i vísitölubundið lán. Þá áttu námsmenn annan kost og hann var sá að láta sumarhýruna ganga upp í það að borga lánið. Einni mikilvægri spurningu í sambandi við greiðslu á lánun- um er enn ósvarað og hún er sú "" rFallegustu hreinlœtistœki á markaðnum" segja allir Magnafsláttur af stœrri pöntunum. 8 GERÐIR 12 LITIR ★ SALERNI ★ SKOLSKÁLAR ★ HANDL. Á FÆTI ★ HANDL. í BORÐ ★ BAÐKER ★ STURTUBOTNAR ★ BLÖNDUNARTÆKI króm — marmari gull. Allt óvíst um útreikning lána í vetur Námsmenn eru sífellt hvattir til þess að skila sem fyrst inn lánsumsóknum sínum en yfirvöld hafa hins vegar ekki verið alveg jafnströng að halda sínar eigin dagsetningar í sambandi við úthlutun lána. • í sumar voru menn hvattir til að skila umsóknum fyrir 15. júli til að fá haustlaun, sem yrði greitt einhvern tíma fyrir nóvemberbyrjun. Nú hafa yfir- völd ákveðið að framlengja um- sóknartímann og þýðir það i raun að úthlutun kemur til með að dragast. Þá hefur enn ekki verið lögð fram gulltrygging fyrir því að námsmenn fái lán sin á réttum tíma vegna þess að yfirvöld hafa sennilega ekki fengið yfirdráttarheimild til þess að greiða námsmönnunum neyzlulán þeirra. Raddir lesenda Hringið í síma 83322 mifli k/. 13 og 15 eða skrifið HVENÆR VERÐUR UTIÐ A NAMSMENN EINS OG AÐRA ÞJÓÐFÉLAGSÞEGNA? Fœr sektarmiða fyrir að leggja bíl sínum fyrir utan hús sitt Sigurrtur Elíasson íbúi við Hallveigarstíg hringdi: „Fáir eru, held ég megi full- yrrta, afskiptari lnað snertir bilastæði en íbúar Hallveigar- stígs hér í Reykjavík. Nú er svo, að bílastæði eru hér í götunni en þau eru öll gjaldskyld og tilheyra Iðnaðarmannahúsinu. Þetta finnst okkur íbúum Hallveigarstígs anzi hart, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Við höfum greitt gatnagerðar- g.jöld og finnst það skvlda Reykjavíkurborgar að sjá okkur fyrir bílastæðum, sem ekki eru gjaldskyld. Eg hef lagt bil mínum hér við götuna á gjaldskylt bílaslæði og fengið sekarmiða. Það er með öllu ó- þolandi Er þaðpemasjáiisagour hlutur að ibúar götunnar fái að leggja bílum sinum án þess að fá sektarmiða? Nei, það er krafa okkar, að fá að leggja hílum okkar án þess að fá sektarmirtá. Þart er ekki nema sjálfsagrtur hlutur."

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.