Dagblaðið - 20.09.1976, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 20.09.1976, Blaðsíða 31
Sjónvarp i?" 31 !iAt;Hl..Vf)lf). VI A.M DAiil'K Ji). SKl’I'KAIHKK 197li. 1 Útvarp Útvarpið i kvöld kl. 20.35: Dulskynjanir Uppskurður með höndunum einum ,,Eg mun ræða um menn á Filippseyjum, sem virðast vera færir um að skera upp án verk- færa. Þetta er náttúrlega óskilj- ,,Eg mun eins og allir tala um skattana. Hef að vísu engar patentlausnir en ýmsar spurningar lelta á,“ sagði Borg- þór H. Jónsson, veðurstofu- stjóri á Keflavíkurflugvelli. Hann rabbar um daginn og veg- inn í útvarpinu í kvöld. ,,Hér áður fyrr fengu þeir sem greiddu skatta sína á rétt- um tíma, skattana til frádráttar á næsta ári. Slík framkvaemd anlé'gt frá sjónarmiði vísinda- manna, en ég hef sjálfur séð tvær kvikmyndir sem sýna svona uppskurði," sagði Ævar hlýtur að geta hjálpað til við innheimtu. Ég minnist aðeins á her- stöðvamálin, en ýmislegt mætti betur fara í því sambandi," sagði Borgþór, en hann vinnur á vellinum og ætti þvi að þekkja þessi mál mjög vel. Borgþór sagði að mjög gott væri að vinna með Bandaríkjamönn- um. Þeir væru kurteisir og sam- vinnuþýðir. R. Kvaran sem verður með 6. þátt sinn um dulskynjanir í kvöld. ..Frægastur þessara manna Síðan mun hann víkja að því málefni sem menn hugsa, mest um hér á landi, nema e.t.v. að undanskildum skattamálum. Hann mun ræða um veðrið al- mennt hér á norðurhveli á þessu sumri og ári. Ekki hefur hann neinar skýringar á reiðum höndum, segir að ýmis- legt sérkennilegt einkenni veðrið á þessu tímabili. _ er Anthonio Agpaoa. Það stóð til að hann kæmi til Englands í sumar og þar ætlaði ég að hitta hann. Því miður gat hann og fylgdarlið hans ekki komið. Þegar búið var að ganga frá öllu bannaði rikisstjórn Filippseyja honum að fara, á síðustu stundu. Til hans streymir fólk að úr öllum heimshornum til að leita sér lækninga. Þá hefur það reynt að fá lækningu eftir venjulegum leiðum án árangurs. Dr. Sigrún Seuter- mann, þýzkur læknir, hefur farið skipulegar ferðir til Filippseyja frá Evrópu með hundruð sjúklinga, sem haldnir eru ólæknandi sjúkdómum. Eg mun gera grein fyrir árangri þeirra ferða. Einnig mun ég segja frá viðtali við Agpaoa. Hann hefur verið mjög samvinnuþýður við vísinda- menn, sem hafa viljað rannsaka þessa hæfileika til þess að ganga úr skugga um að engin brögð séu i tafli. Eftir því sem Ævar R. Kvaran gerir uppskurði með höndununi að uinræðuefni.. ég veit bezt fara einungis sögur af svona lækni í einu landi öðru, Brasilíu.“ EVI Útvarp kl. 19.40: Um daginn og veginn: Drepur á helztu umrœðuefni í landinu — veður, skatta og hermál Mánudagur 20. september 20.00 Fróttir og voöur. 20.30 Auglysingar og dagskró. 20.40 iþróttir. Umsjónarmaóur Bjarm Felixson. 21.10 Skemmtiferö a vigvöllinn. Adeilu leikrit eftir spænska rithóiuudinii Fernando Arrabal. Leikstjóri Michael C’.ibbon. Aðalhlutverk Dinah Sheridan oíí Graham Armitaííe. Leikurinn gerist á styrjaldartímum. Hjón af yfir- stótt fara í skemmtiferð til sonar síns. sem Kefinir herþjónustu f fremstu vík- línu. Leikritið hefur verið sýnt S ís- lenskum leikhúsum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Á slóðum Sidnoy Nolans. Orson Welles lýsir málverkum ástralska list- málarans Sidney Nolans og segir sögur. sem eru tengdar myndunum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. ^ Utvarp Mánudagur 20. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Grœnn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Ólafur Jðh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórsson les (8). 15.00 Miödegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert. 10 00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjanda sumar Pctricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdótt- ir les þýðingu sína (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Borgþór H. Jónsson veðurfræðingur talar. 20.00 Mónudagslögin. 20.35 Dulskynjanir. Ævar ; R. Kvaran fl.vtur sjötta erindi sitt: Uppskurður með höndum einum. 21.15 Blósarasveit Philip Jones leikur tðn- list eftir Richard Strauss. Eugene Bozza og Paul Dukas. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (10). 22.00 Frétir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþóttur: Komiö viö í fóöuriöjunni í Ólafsdal. Gisli . Kristjánsson ræðir við Hall Jónsson framkvæmdastjóra og Jón Hólm Stefánsson ráðunaut. 22.35 Kvöldtónleikar: Fró pólska út- varpinu. Flytjendur: Elzbieta Stefanska-Lukowic semballeikari. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Kraká og píanóleikararnir Maja Nasowska og Barbara Halska. Stjórn- andi: Krzysztof Missona. a. Semhal- konsert í d-moll eftir Bach. b. Sónata i D-dúr fyrir tvö planó eftir Betthoyen. c. Tvö píanólög fyrir lít'l börn<1g stór eftir Schumann. 23 25 Fróttir. Dagskrárlok. M

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.