Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 5
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976. 5 Heilbrigðisráðherra um Landakotskaupin: r \ VERÐIÐ MIKLU HÆRRA EN SAGT VAR verið að ganga frá samningunum Að söfín heilbrigðisráðherra, Matthiasar B.jarnasonar, er verið að<semja um mun hærra verð fyrir Landakotsspítalann en fram kom i blaðinu á þriðjudag, þar sem sagði að ríkið væri að kaupa spítalann fyrir 800 milljónir sem greiðast ættu á 20 árum. Sagði Matthías að miðað við það verð væri spítalinn vægast sagt ódýr. Þá sagði hann heldur ekki rétt að búið væri að ganga frá kaupunum, samningar væru langt komnir og væri ekki hægt að gefa upp kaupverðið fyrr en að þeim loknum. —G.S. Reykjavík Brautarholt 4, föstudag 1. og laugardag 2. okt. kl. 1—7 báða dagana. Drafnarfelli 4, föstudag 1. og laugardag 2. okt. kl. 1—7 báða dagana. Arbær: Félagsheimilinu við Fylkisvöll- inn sunnudaginn 3. okt. kl. 1—7. Kópavogur Félagsheimilinu mánudag 4. okt. kl. 4—7. Keflavík Tjarnarlundi sunnudag 3. okt. kl. 2—6. Seltjarnarnes Félagsheimilinu mánudag 4. okt. kl. 47. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Nýkomin Heimillöf SOGAVIGI 188 - SÍMI 37210 Veilingohú/ið GAPi-mn Roykjavikurvegi 68 Hafnarfirði Simi 5 18 57 RÉTTUR DAGSINS GRILLRÉTTIR SMURT BRAUÐ • Heitur og kaldur VEIZLUMATUR Við erum á inóti Norðurbænuin. Sendum heim NÆG BILASTÆÐI DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Ren+al « q i ami Sendum I"V4-tx| Dagblað án ríkisstyrks HELSTI EIGINLEIKI SUTÞOL. ”Elite” og ”Scantina” teppin frá WESTON eru sérstaklega ætluð á fjölsótta staði svo sem verslanir, skrif- stofur, banka, skóla og aðrar opinberar byggingar. Þessi teppi eru eldvarin og veita því mikið öryggi. Þau þola einnig vel hverskonar hnjask, svo sem af færanlegum húsgögnum o.þ.u.l. Eftirlitsnefnd opinberra bygginga í Danmörku hefur staðfest þessa eiginleika. Fjölmargir litir og hagstætt verð miðað við gæði. Jón Loftsson hf. Hrinqbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.