Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 18
1 s DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. OKTÖBER 1976. Framhald af bls. 17 Til sölu skermkerra, vel með farin. Uppl. í síma 92- 2629. 9 I Til sölu Piraskápur og þrjár Pirahillur. Uppl. í síma 83763. Klæðum húsgögn. Borgarhúsgögn auglýsa. Tökum húsgögn í klæðningu, úrval af áklæði og kögri. Kynnist þjónustu okkar. Borgarhúsgögn, Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Sími 85944 og 86070. Sem nýtt sófasett til sölu (innbússett). Uppl. í síma 32554 eftir kl. 17. Til sölu útskorið uppgert sófasett, klætt með fallegu pluss- áklæði, nýkomið plussáklæði í fallegum litum. Klæðningar og viðgerðir. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740. Innangur að ofanverðu í kjallara. Sófasett og borð til sölu. Uppl. í síma 36793. Hægindastóll til sölu. Uppl. í síma 42608. Til sölu er nýlégur svefnstóll og hlaðrúm fyrir börn. Uppl síma 85608 milli kl. 5 og 7. Sófasett til sölu. Fallegt 4ra ára gamalt sófasett til sölu. Þriggja sæta sófi, tveggja sæta sófi og húsbóndastóll. Uppl. í síma 72722. Dönsk eikarborðstofuhúsgögn, tveir skápar, borð og 6 stólar til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 81548. Hjónarúm, stóll og spegill til sölu, verð 20.000 kr. Uppl. I sima 23441. Hvildarstólar. Til sölu fallegir þægilegir hvíldarstólar með skemli, tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðn- ingar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- ertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. 9 Heimilistæki 8 Lítið notaður English Electrie þurrkari til sölu. Verð kr.' 40.000. Einnig er til sölu notað sófasett, selst ódýrt. Uppl. í slma 20471 eftirkl. 18. Vantar miðlungsstóran ísskáp (þó ekki hærri en 130 cm), vel með farinn og nýlegan. Uppl. í síma 82946 milli kí. 3 og 5. Sem ný Ignis þvottavél og nýlegt Sada sjönvarpstæki með 19 tommu skermi tii sölu. Uppl. í síma 81725. Til sölu vel með farin 4ra ára AEG þvottavél. Uppl. síma 15040 og 73781 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa sjónvarpstæki. Uppl. eftir kl. 7 í síma 50537. Óska eftir not"ðu sjónvarpi, til sölu á sama stað ársgamalt fjölskyldureiðhjól á kr. 14.000. Uppl. í sima 86654. 1 Hljómtæki Óska eftir stereogræjum, helzi með útvarpi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 34755 eftir kl 7. Leyfið mér að kynna yður hina göfugu sjálfsvarnarlist. Nú er kominn timi til að forða sér. Antma og Hvað gengur eiginlega\ Gunna eru á þarna heima hjá þér ''Þessir vinnukarlar gera svo mikinn hávaða að ég verð að setja eyrnatappana mína í bæði eyrun! /Gissur, þú komst svo /seint heim i gærkvöldi að Iþú verður að vera kominn upp í rúm klukkan EG ER ORÐINN DAUÐ LEIÐUR A FREKJUNNI 1 ÞÉR: ÉG HÁTTA BARA ÞEGAR MÉR SÝNIST. ÉG ER AÐ FARA A BARINN^ TIL DINTY! Svona á að tala við þessar kerlingar. Það var engu líkara en að hún hefði ekki heyrt hvað ég sagði! Maður verður að vera húsbóndi á sínu heimiíi. Kvenmaður, 1.75 á hæð um það bil 47 ára, smámælt. HVAÐ ÆTLI TÖLVAN FINNI? ' Sem sagt samþykkur kortl^ um „smámæltan kvenmann", „47 ára gamla konu, smá mælta“ og „kvenmaður 1.75 metrar á hæð, smámælt“.v' ........... — ■'« ? Það eru enair smámæltir kvenmenn í þessari úldnu sTtrá, en híns vegar er nóg af kunnuglegum andlitum Philips stereogræjur til sölu, einnig sjónvarpstæki. Uppl. í síma 92-2728 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 D Gott Hammond Leslie til sölu. Uppl. í síma 86608 milli kl. 4 og 7. Óska eftir að kaupa orgel eða píanó. Uppl. í síma 95- 2158 eftir kl. 19. Harmóníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í slma 75577. 9 Ljósmyndun 8 8 mm véla- og kvikmyndaleigan.. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Simi 23479 (Ægir). M Ahugaljósmyndarar (amatörar). Hja okkur fáið þið allt til mynda- gerðar, stækkara, 3 gerðir, stækk- unarramma 26+30 pappír, Agfa, Argenta, perur í myrkrastofur, þurrkara, klemmur, bakka, tanka, hitamæla, valsa, mæliglös o. fl. Og gleymið ekki okkar vinsælu fram-; köllunarefnum, tilbúin löguð með islenzkum leiðarvísi. Amatör, ljósmyndavöruverzlun, Lauga- vegi 55. Sími 22718. Dýrahald Gott vélbundið hey til siilu. Uppl. í síma 41346 eftir kl. 15. Hvolpar. Labrador hvolpar til sölu. Skot- færaverzlunin Goðaborg, Freyju- götu 1. 9 Safnarinn Nýkomnir verðlistar 1977. AFA Norðurlönd og V-Evrópa Michel Þýzkaland, Vest-ur- og Austur-Evrópa, Borek frá mörg- um löndum, Suieg myntverðlisti, kaupum islenzk frímerki. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. 8<[ 9 Hjól 8 Suzuki 50 árg. ’73 til sölu og Honda 50 árg. ’73. Uppl. í sima 12452. Honda SL 350 ’74 til sölu, gott hjól. Uppl. 1 síma 41757. Honda 350 CD götuhjól árg. ’72 í toppstandi er til sölu. Veltigrind og sísiban. Uppl. í síma 51700. Til sölu BSA mótorhjól, Lighning 650 cc. Skipti á bíl koma til greina. Gott hjól. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 28705 eftir kl. 7. 9 Bátar 8 Fletser hraðbátur til sölu, 14 feta með 60 ha utan- borðsmótor, tvenn sjóskíði geta fylgt. Uppl. i síma 37005 eftir kl. 17 á kvöldin. 2—2'A tonns trilla með dísilvél til sölu. Uppl. 92-2320. síma Fasteignir 8 Til sölu ibúð i öðrum byggingarflokki verka- manna Akranesi. Uppl. í síma 2120 og 2069, Akranesi. Lítið sumarhús í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. Uppl. í slma 31171 næstu kvöld. Vil kaupa 3ja herb. íbúð, gjarnan með bílskúr, í nýlegu húsi í Garðabæ eða norðurbæ Hafnarfjarðar. Tilboð merkt Stefáni Bjarnasyni sendist í póst- hólf 1355 í aðalpósthúsi Reykja- víkur eða pósthólf 124 1 Garðabæ. íbúð óskast til kaups. Má þarfnast mikillar standsetn- ingar. Allt kemur til greina. Get borgað 1 milljón á þessu ári og 1 milljón á næsta ári. Eftirstöðvar samkomulag. Uppl. í síma 85599 eftir kl. 18. Til sölu til flutnings járnklætt timburhús um 50 ferm. hentugt sem sumarbústaður. Húsið stendur við Bræðaborgarstig 39, Re.vkjavík. Tilboð óskast. Uppl. í síma 20160 og 37203 í dag og næstu daga. Til sölu einbýlishús. og bílskúr á eignarlóð i 78 húsa skipulögðum byggðakjarna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Utborg- un 5,5 mílljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 a kvöldin. Til sölu nálægt miðbænum 2 herbergi, um 50 ferm. Sérinn- gangur og snyrting, ágæt einstakl- ingsíbúð. Selst milliliðalaust. Uppl. í síma 16799. 9 Bílaleiga 8 Bílaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allanl frágang skjala varðandi bíla-l kaup og sölu ásamt nauðsyn-| legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu| blaðsins i Þverholti 2. Til sölu sparneytinn Hillman Super Minz árg. ’66 góðu lagi. Góð kjör. Uppl. i slm 86654 eftir kl. 18 virka daga o allan daginn um helgina. Opel Rekord árg. ’64 á nýlegum dekkjum með góðri vél 'til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 60.000.- Uppl. í síma 34274. Cortina ’69 til sölu, bíll í góðu standi, og cortina '67, selst ódýrt. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 8. Bronco '73 8 c.vl. til sölu, verð 1700 þús. skipti koma til greina. Uppl. í síma 12058. Til sölu nýsprautaður Datsun 1200 árg. '72. Snjódekk og útvarp fvlgja. Uppl. i síma 93- 7371.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.