Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 16
II) DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. OKTÖBER 1976. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugaraginn 2. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú «ætir fen«ið ástæðu til að reiðast einhverjum Kestkomandi hjá þór, sem er ha'ði únærgætinn ókurteis. Taktu nú öll þín mál rækile«a í «e«n oj» Kerðu þór j»rein fvrir stöðu þinni. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Einhver spenna er í fjölskyldunni. Þér líður betur í návist vina þinna en ættinjíjanna. E.vddu ekki frítima þínum til einskis. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Nú er rétti tíminn til að annast erfiðar bréfaskriftir en gættu þess að taka alltaf afrit. Einhver þér nákominn þarf á ráðleggingum þínum að halda en vertu ekki of örlátur á þær. Nautið (21. apríl—21. maí): Vinur færir þér fréttir sem vekja hjá þér löngun eftir gömlu góðu dögunum. Félags- lega er mjög rólegt en nánir vinir þínir reynast góðu. félagsskapur. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Tilraunir til að bæta samlyndið í fjölskyldunni lukkast vel. Reyndu aðendur- skipuleggja tíma þinn til þess að fá meiri fritíma. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú getur átt von á óvenju- legu tilboði. Yngra fólk hefur rómantísk vandamál, meðan eldri persónur eiga í útistöðum við maka sína. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú þarft að temja þér sjálfsstjórn. sérstaklega þegar deilumál koma upp og þú tekur þátt í umræðum um þau. Dagurinn ætti að vera frekar rólegur og afslappandi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fréttir sem berast í sendibréfi valda miklum vangaveltum. Uppáhaldstóm- stundagaman þitt veitir þér meiri ánægju ef þú deilir því með öðrum sem vit hefur á. Einhver ferðalög eru líkleg. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú þarft að taka ákvörðun um mjög tímafrekt verkefni. Lánaðu ekki vinum þínum peninga. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv): Nú ættirðu að hugsa rólega og af raunsæi um fjárhagslega stöðu þína. Þú gætir þurft sérfræðilega aðstoð. Yngri persóna leitar álits þins á mikilvægu máli. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Dvæntur gestur kemur í heimsókn og ennfremur má eiga von á skyndi- legu ferðalagi. Gift fólk virðist hneigjast til smárifrildis núna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver. sem öfundar þíg mjög af hæfileikum þínum. kemur með andstyggiJega athugasemd. Skeyttu því engu og sýndu bara f.vrirhtn- ingu. Afmælisbarn dagsíns: Miklar bre.vtingar liggja i loftinu á komandi ári. Þú ferðast e.t.v. til margra skemmtilegra staða og hittir margt athyglisvert fólk. Samt mun síQari hluti ársins verða töluvert stormasamur. Þú stenzt allt álag. en ert ekki samur og fyrr. gengisskrAning NR. 185 — 30. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 187.10 187.50 1 Sterlingspund ... 316.00 317.00' 1 Kanadadollar 192.30 192.80' 100 Danskar krónur ...3170.20 3178.70’ 100 Norskar krónur . .3499.50 3508.90' 100 Sænskar krónur 4367.75 4379.45' 100 Finnsk mörk 4839.60 4852.50' 100 Franskir f rankar .3792.60 3802.70- 100 Belg. frankar 493.75 495.05- 100 Svissn. frankar ...7620.70 7641.10’ 100 Gyllini ...7278.30 7297.80’ 100 V-þýzk mörk ...7629.25 7649.65’ 100 Lírur 21.83 21.89- 100 Austurr. Sch ...1075.00 1077.90’ 100 Escudos ... 599.15 600.75- 100 Pesetar ... 275.80 276.60 100 Yen ... 65.12 65.30’ Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur simi 18230, Hafnaríjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 ef tirlokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá áðstoð borgarstofnana. „Tequila er uppáhaldið hans núna.' AiiígiUi 'jTrt‘1 6“ l © Klng F..tur., sýnd<.t. Inc.. 1976. Worid right, r—ervd-_____________________________ Við ætlum ekki að setja niður í garðinn í ár. Mér finnst ekki til of mikils mælzt að fuglarnir fari eitthvað annað eftir máltíðum sínum. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liðog sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í sfmurn sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidgavarzla apóteka í Reykjavik vikuna 1.-7. október er í Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fri- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.1 Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína- vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá’ kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sínii 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: KI. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- Álla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og suniiud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á Iaugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Svlvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra hclgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktit; lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f < sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Handknattleiksdeild Ármanns Æfingar hefjast miðvikudaginn 22. sept. Þriöjudagur: Vogaskóli: Kl. 6: 5. fl. karla. Fæddir '64. Kl. 6.45: 3. fl. kvenna. Fæddar ”63 og ’64 Kl. 7.30: 2. fl. kvenna. Fæddar ’60, ’61, ’62. Miðvikudagur: Álftamýrarskóli: Kl. 6: 2. fl. karla Kl. 6.50: 3. fl. karla. Fæddar ’63 óg ’64. Kl. 7.40: 4. fl. karla. Fæddir ’62 og ’63. Föstudagur: Álf tamýrarskóli: Kl. 6: 2. fl. karla. Kl. 6.50: Meistarafl. og 1. fl. karla. Kl. 7.40: Meistarafl. kvenna. Kl. 8.30: 2. fl. kvenna Kl. 9.20: 3. fl. kvenna Kl. 9.20: 3. fl. karla Sunnudagar: íþróttahöllin: Kl. 9.30 f.h. 4. fl. karla. Fæddir ’62 og ’63. 3. fl. kvenna. Fæddar ’63 og '64. Áríðandi er að mæta á fyrstu æfingarnar. Þiálfarar. Það er næstum ótrúlegt, en líttu bara á það.Vestur spilar út spaðakóngi í fimm tíglum suðurs. Norbur + ÁG42 V 9762 0 A4 + Á104 VeSTUR A1 STl'H . + KD103 + 9876 V KG10 8543 0 D962 0 enginn *87 * D9652 Suður A 5 9ÁD 0 KG108753 * KG3 Endaspilaður í fyrsta slag — það er vestur. Auðvitað dræpu margir kónginn með spaðaás blind — bara af gömlum vana — en ekki okkar maður í suður. Hann gaf. Lesinn sá. Og hvað skeði? — Vestur gerði sitt bezta. Spilaði litlum tígli. Suður átti slaginn heima. Spilaði meira trompi á ásinn og trompaði lítinn spaða héima Síðan tók hann tigulkóng og spilaði vestri inn á tíguldrottningu. Nú var sama hverju vestur spilaði. Sagnhafi á slagina sem eftir eru — gengur auðvitað útfrá því að vestureigiispaðadrottningu — og það án þess að reyna svíningu í hjarta eða að finna laufadrottningu. Á unglingameistaramóti Bret- lands (18 ára og yngri) 1970 kom eftirfarandi staða upp í skák P. Kelen, sem hafðihvítt og átti leik gegn J. Ramage. I } " ‘ é II i i 1 n x 1 i ■■ V ^ i m w $ * i X 1 B ýr & £ i 6 a (8979) 1. Dh5— h6 2. Bxf7+! — Kg8 3. Dxh6+! — gxh6 4. e6+—Re5 5. Bxe5 mát. Ertu s(rax farinn að flýja rukkarana, Boggi ntinn. og það er nú bara fyrsti dagur ntánaðar- ins í dag!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.