Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 4
I DACBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 1. OKTOBER 1978. Nýkomin sending af hinum vinsœlu "o' BANDSÖG BK-1 Bandsög BK-1 fró Powerline uppfyllir óskir handlagna mannsins. Sagar bœði tré og jórn. Lótið óskir ykkar rœtast. Ath.: Þeir sem eiga pantanir á bandsög vinsamlegast staðfesti þœr. S. Sigmannsson og Co Súðarvogi 4, sími 86470. Opið frá kl. 1,30 til 6. Enn um Frendo Simby Útgerðarmaðurmn helzt aldrei við — en með hjálp góðra manna gátu fjölskyldurnar bjargað sér ,,Eg fékk ekki eyri hjá Jóni Franklín þangað til 27, júli en þá fékk ég 50 þús. kr., þó hafði Kristján verið á sjónum frá 23. júní,“ sagði Jóna Haraldsdóttir, kona Kristjáns Vernharðssonar 1. vélstjóra á Frendo Simby, í viðtali við Dagblaðið. Eins og við höfum sagt frá áður í blaðinu sögðu skipstjóri og 1. vélstjóri á Frendo Simby að út- gerðarmaðurinn, Jón Franklin, skuldaði skipshöfninni á 6. milljón króna í vinnulaun, menn hefðu verið matarlitlir um borð í skipinu og skipið kyrrsett í St. John vegna skuldar útgerðarinnar. Jón Franklín heldur því hins vegar ’fram að fregnin sé ósönn. Jóna sagði okkur að vitan- lega hefði maður sinn verið ráð- inn upp á það að hún gæti fengið peninga á meðan hann var í siglingum fjarri heimili sínu, en Frendo Simby kemur ekki við í heimahöfn. Þó kom það sem uppbót við 50 þús. að Jón Franklín borgaði farseðil fyrir hana til St. John, þar sem skipið lá. en gjaldeyri sá hún að siálfsögðu um að út- vega sér.Skuld útgerðarmanns- ins við Kristján nemur hundr- uðum þúsunda. Það er alltaf ýmislegt sem þarf að standa í skilum með en með hjálp góðra rnanna hefur það tekizt því að ekkert bólar á kaupinu enn.“ sagði Jóna og bætti við að ekki væri það af því að ekki hefði verið reynt að ná i útgerðarmanninn bæði heima og á skrifstofunni. Það væri hins vegar ekki betra en grafa eftir gulli, svo djúpt væri á honum. Sigrún Arnbjarnar, kona bátsmannsins, hafði svipaða sögu að segja, nema maður hennar hafði verið 2 dögum lengur að heiman en Kristján og hún hafði fengið 100 þús. kr. á tímabilinu. Fyrir utan það að helzt aldrei var hægt að ná í útgerðina sagði Sigrún að kon- urnar hefðu ekkert vitað hvar í heiminum menn þeirra væri að finna, nema þá helzt þegar þeir hringdu heim. Var þá símtalið skrifað á símareikning fjöl- skyldunnar, enda símareikn- ingurinn ekki í lægra lagi. Móðir 2. vélstjóra átti að sjá um fjármál sonar sins sem fer í fjórða bekk í Vélstjóraskólan- um i vetur. Hún sagði að sonur sinn hefði ekki vitað endanlega um ráðningu fyrr en um helgi og þar af leiðandi var engan veginn hægt að ná i gjaldeyri út á farseðilinn. Þegar Jón og skrifstofumaður hans, Jóhann Frímannsson, hefðu komið heim til þeirra með farseðilinn kvöldið fyrir brottför hefði hún spurt um gjaldeyri. Hefði því verið svarað þannig að hinn væri með hann (var þá átt við bátsmanninn sem átti að fara um leið og 2. vélstjóri). Báts- maðurinn fékk hins vegar hvorki gjaldeyri fyrir sig né samferðamann sinn en það vildi til að hann hafði átt smá- vegis. Þegar til Glasgow kom áttu þeir því fyrir bfl að skips- hlið, en það var í höfn í Adro- sant, smábæ skammt frá Glasgow. ,,Eg reyndi vitanlega mikið að ná í Jón Franklin, bæði heima og á skrifstofunni, oftast án árangurs, þó tókst mér að ná i 100 þús. kr. fyrir víxli sem féll 28. júlí. Þá sat ég og beið í bíl minum í rúma tvo tíma eftir Jóni, eftir að sá tími, sem hann benti mér á að koma, var út- runninn. Þegar hann svo loks kom var hann ekki með pening- ana en ég fékk þá þó senda daginn eftir,“ sagði móðir 2. vélstjóra. Hún bætti við að þegar hann kom heim úr þess- ari sögulegu siglingu hefði hún orðið að lána honum peninga til þess að hann gæti komizt til Hafnar í Hornafirði til þess að vinna fyrir einhverjum pening- um. Engir sæjust þeir enn frá Jóni Franklín en 2. vélstjóri var aðeins ráðinn til þess tíma er hann yfirgaf skipið vegna þess markmiðs síns að Ijúka námi í Vélstjóraskólaum. Þær konurnar enduðu sam- talið með því að segja að þær hefðu ekki boðið 1 það ef þær hefðu þurft að treysta á pen- inga frá útgerðinni og ekki átt innhlaup einhvers staðar ann- ars staðar. Þá hefði farið verr en á undan er lýst og fjölskyld- urnar hreinlega svelt. EVI BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA BORGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR Bílar fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hádeginu NwAl-bírAi A- J lö 25252 | NÆG BÍLASTÆÐI ] BÍLAMARKAÐURINNsrettisgstu 12-18 Toyota Mark II 74 1.550 - Toyota Mark II 73 1.500 - Toyota Mark II 72 950 - Toyota Mark II 7 1 900 - Toyota Carina 74 1.300 - Toyota Carina 72 890 - Toyota Corolla Coupe 74 1.100 - Toyota Corolla 73 900 - Toyota Corolla 71 750 - Toyota Crown sjálfsk. 7 1 900* Toyota Crown 70 850 - Toyota Crown station. ’68 420 - Mazda 929 76 1.750- Mazda929 74 1.450- Mazda 818 74 1.250- Mazda 818 73 950 - Mazda616’74 1.250 Mazda 1300 73 900- Datsun 1200 73 820 - Datsun 1200 72 720 - Datsun 100A 72 730- Austin Mini 75 730- Austin Mini 74 600- Cortina 1600 XL 76 1.550 - Cortina 1600 L 75 1.350- Cortina 2000 74 1.550- Cortina 2000 XL 74 1.650- Cortina 1600 XL’74 1.270-. Cortina 1600 74 1.100- Cortina 1600 XL 72 750- Cortina 1600 71 600- Cortina 1300 71 520- Cortina 1300 70 420 - Escort 75 950 - Escort 74 800 - Escort 73 650 - Citroen CX 2000 75 2.3 millj. Citroen D.D. Super. 75 1.650 - Citroen D.S. Special 73 1.300 - Citroen D.S. Special 72 1.100 - Citroen D.S. Special 71 1.050 - Citroen (I.S. 74 1.150- Citroen (I.S. 73 950- Citroen G.S. 72 750 Citroen G.S. 71 600 Citroen Diana 74 700 Citroen Ami 8 75 1.090 Franskur Chrysler 160'72 700 Franskur Chrysler 180'71 700 Fíat 132 74 1.250 Fíat 125 P Station 75 950 Fíat 125 S 72 520 Fíat 125 S 71 480 Fíat 128 75 850 Ffat 128 74 730 Fíat 128 74 680 Fíat 128 73 620 Fíat 128 71 350 Fiat 128 70 350 Ffat 127 75 800 Fíat 127 75 800 Fíat 126 75 600 Fíat 850 Sport 72 350 M. Benz 220 disil 73 2 millj M. Benz 250 71 1900 M. Benz 230 '69 1300 M. Benz'280 SE ’68 1500 M. Benz 250 S ’67 750 M. Benz 200 '68 1150 Morris Marina 74 900 Morris Marina 73 750 Volvo 144 74 1550 Volvo 145 station 73 1750 Volvo 1800 ES 72 1450 Volvo 142 70 800 Volvo Amason, '67 420 V.W. Passat L.S. 74 1.450 V.W. K-70 72 1.100 V.W. Fastback 73 800 V.W. Variant 73 800 V.W. Variant 71 620 V.W. Fastbach 71 730 V..W. 1200 L (nvr) 75 1100 V.W. 1303 74 950 V.W. 1300 74 750 V.W. 1200 L 74 900 V.W. 1300 73 650 - V.W. 120073 630 - V.W. 1300 72 550 - V.W. 1300 72 500 - V.W. 1300 71 450 - V.W.1300 71 380 - Vauxhall Viva 74 900 - Vauxhall Viva 72 550 - Vauxhall Viva 71 450 - Vauxhall Viva 70 300 - Volga 73 700 - Volga 72 650 - Volkswagen Microbus (ný vél) 72 1250 - Saab 99 74 1800- Saab 99 74 1600- Saab 96 74 1420 - Saab 99 70 850 - Saab 9672 900 - Sunbeam 1600 76 1200- Sunbeam 1600 75 1.050 - Sunbeam 1500 73 650- Sunbeam 750 7 2 510- Sunbeam Hunter 74 950- Hillman Hunter 72 600 - Sunbeam Arrow 70 450 - Skoda Pardus 75 750 - Taunus Combi 73 1200 - Taunus 17 m Station 72 1200- Taunus 17 m Station 71 750- Taunus 20 M 70 700 - Taunus 17 M Station '69 480 - Taunus 17 M '67 350 - Chevrolet Camaro m/öllu 74 2.3 millj. Chevrolet Nova 74 1750- Chevrolet Vega Station 73 1.050 - Chevrclet Malibu 74 2ja dyra 1850 - Chevrolet Malibu 73 1450 - Chevrolet Monte Carlo’72 165C - Chevrolet Malibu 70 1050 - Camaro 70 1300- Dodge Challenger 73 1600 - Dodge Dart 72 1350 - Dodge Dart 71 1200 - Dodge Dart 70 950 - Plymouth Valiant 74 1850 - Plymouth Duster 71 1250 - Plymouth Barracuda 71 Tilb. Plymouth Valiant 70 900 - Bucik Appollo 74 2.3 millj. Hornet 71 870- Oldsmobile Tornado ’68 1150 - Mercury Montego 74 Brougham 2.4 millj. Ford (iranada 76 tilb. Ford Maverick 74 1800 - Ford (iranada Station 74 2.2. millj. Ford Comet 74 1.750 - Ford Comet 73 1500 - Ford Capri 73 1450 - Ford Pinto Runabout 74 1450 - Ford Pinto Runabout 72 1000 - Ford Comet 72 1250 - Ford Torino ’Jl 1100 - P’ord (lalaxie 71 1350 - Ford (ialaxie Station 71 1550 - Mercury Cougar 71 1350 - Mustang 71 1300- Maverick 71 1000- Ford L.T.D. 71 2ja dyra m/öllu Tilb. Mustang Mach I. 70 Tilb. Ford Country Sedan station ’69 950 - Mercury Montego ’68 680 - Ford Falcon ’64 240 - Blazer 74 m/öllu 2.600 Blazer 74 2.400 Blazer 74 2.200 Blazer 73 1.900 Blazer 73 1800 Scout 74 2.300 Wagoneer 74 8 cyl. 2.600 Wagoneer 74 6.cyl. 2.200 Wagoneer 73 8 cyl. 2.300 Wagoneer 73 6 cyl. 1.850 Wagoneer 71 8 cyl. 1450 Wagoneer’66 8cyl. 800 Bronco 74 8 cyl. beinsk. 185Q Bronco 6cyl. 74 1800 lironco 6 cyl. 72 1450 Bronco 8 cyl. 71 1300 Bronco 8 cyl.'66 800 Bronco 6 cyl.’66 650 Willys 74 1.600 Willys ’66 580 Willys '66 350 Land Rover dísil 75 Tilb Land Rover dísil 71 1050 Land Rover b. m/ spili ’68 550 Land Rover dfsil '67 500 Landrover b. '65 350 Riissajeppi ’59 280 Chevrolet Nova árg. 1970, 2ja dyra. Sérhannaöur kvartmílubíll. Tilboö — ásaint fjölda annarra bíla til sölu. Það eru sömu mennirnir sem veiða fiskinn og pakka honum „Héðan er róið á níu trillum og fjórum ellefu tonna dekkbátum og hefur aflinn almennt verið góður," sagði Vilborg Sigurðar- dóttir fréttaritari DB í Grimse.v. „Einn maður er á hverri trillu en yfirleitt tveir og þrir á stærri bátunum. Aflahæsti báturinn er korninn með hundrað tonn. Hér hefur verið alveg einmuna tið í september bæði til sjós og lands. logn og sólskin á hverjum degi. Bátarnir hafa ekki verið á sjó nú í nokkra daga vegna fiskmats og pökkunar. Vegna fólksfæðar er ekki hægt að róa þá dag.ma sem pi-ssi störf eru unnin i landi. þvi það eru sömu ntennirnir sent vinna þessi störf. Frá okkttr eru- farnir 2500 pakkar af fiski en eftir eru 1500—2000 sent verið er að pakka þessa dagana. Þetta er saltfiskur settt fer á Grikklatlds- og italiu- tttarkað." sagði V’ilborg. V.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.