Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. OKTÖBER 1976. 17 NRK: Dagskrá 2 innan skamms Amí&t Magnús Brynjólfsson, f. 1. október 1939 lézt af slysförum á hafi úti 16. ágúst sl. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Magnúsdóttur og Brynjólfs Brynjólfssonar. Magnús bjó alla tíð í foreldrahúsum að Holtsgötu 21, Hafnarfirði. Minningarathöfn um hann fer fram í dag kl. 2 frá Hafnarfjarðarkirkju. Steinberg Þórarinsson yfirverk- stjóri, f. 29.5. 1929, lézt af slys- förum 25.9. 1976. Hann var fæddur á Þingeyri við Dýra- FJörð sonur Þórarins ðlafs- sonar og Magneu Símonar- dðítur. Hann ólst upp hjá Þor- valdi Kristjánssyni bónda og vita- verði í Svalvogum í Dýrafirði og konu hans Sólborgu Mattnias- dóttur þangað til þau brugðu búi. Árið 1951 fluttist Steinberg til Reykjavíkur og bjó þar æ síðan. Á unga aldri fékk hann lömunar- veiki og lamaðist svo að enginn hugði honum lengri lífdaga, en með ótrúlegri þrautseigju og ein- beittni náði hann þeim kröftum að hann skilaði fullu dagsverki sem fullhraustur væri. Árið 1964 gerðist hann einn af stofnendum verktakafélagsins Miðfells hf. Hinn 8. nóv. 1952 gekk Steinberg að eiga eftirlifandi konu sína Sigríði Siggeirsdóttur og eign- uðust þau þrjú börn: Kolbein starfsmann Miðfells hf., Sigrúnu skrifstofustúlku og Ölaf Þórarin sem er við nám. Guðbergur G. Jóhannsson sjó- maður frá Hafnarfirði andaðist að Hrafnistu 30. sept. Gunnar Sigurðsson, Sóleyjargötu 12 Akranesi, andaðist á Sjúkra- húsi Akraness 29. sept. Guðlaug Stefánsdóttir, Austur- braut 5 Keflavík, verður jarðsett frá Keflavíkurkirkju laugardag- inn 2. október kl. 2. Guðrún Þ. Björnsdóttir garð- yrkjukona frá Veðramóti verður jarðsungin frá Háteigskirkju laugardaginn 2. okt. kl. 10.30. Júliana Guðrún Einarsdóttir, Skúlagötu 24, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 2. okt. kl. 10.30. Tiikyyijiingar Mœðrafélagið heldur basar ob. fl<?amarkað að HaUveigarstððj um 3. okt. kl. 3 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar, verið duglegar að safna munum. Upplýsingar hjá Þórhöllu Þórhallsdóttur i sima 53847, Guðrúnu Flosadóttur í sima 72209 og Karítas Magnúsdóttur í síma 10976. Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykiavík verður i Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigar- stig, sunnudaginn 3. október og hefst kl. 2. Fjöldi góðra muna, ekkert happdrætti og ekkert núll. Stjórnin. Golfklúbbur Reykjavíkur Einherjakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 3. okt. og hefst kl. 2. e.h. Leiknar verða 12 holur. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum 1 sambandi við Bolsoj-sýninguna í MÍR salnum Laugavegi 178 verður efnt til kvik- myndasýninga og fyrirlestrahalds. Laugardaginn 2. október kl. 15 verður óperan „Evgení Qnégin“ eftir Tsjækovskí sýnd, en þetta er sú ópera, sem Bolsoj- leikhúsið í Moskvu hefur sýnt oftast eða um 1930 sinnum alls. Félag einstœðra foréldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðar- kotssundi. 6, er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6, aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Sími 11822. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík Sund á vegum félagsins verður í vetur i Sundlaug Árbæjarskóla sem hér segir: Á miðvikudagskvöldum kl. 20—21 og á laugar- dögum kl. 15—16. Félagið hvetur fatlaða til að mæta. Haustfagnaður Hinn árlegi haustfagnaður Islenzk- ameríska verður haldinn I Víkingas^l Hótel Loftleiða laugardaginn 2. október n.k. Á fagnaðinum kemur fram m.a. dansflokkur frá Bandaríkjunum er nefnist Allnations Dance Company, sem sýnir dansa frá ýmsum löndum. Minningarkort. Minningarkort foreldra- og styrktarfélags heyrnaridaufra fást í Bókabúð ísafoldar í Austurstræti. Ferðafélag íslands Pöstudagur 1. okt. kl. 20.00 Þórsmörk í haustlitum. Gengið inn að Ljósá og inn með Markarfljóti. Fararstjórar: Böðvar Pétursson og Finnur Fróðason. Far- miðasala og nánari upplýsingar á skrifstof-^ unni. . Laugardagur 2. okt. kl. 13.00 Þingvellir: haustlitir. Gengið um sögustaði. Þingið — Búðartóftir — Lögberg — Spöngin. Farið að Tindúm og nýja Gjábakkaveginn. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. — Ferðafélag íslands. Farfugladeild Reykiavíkur 1,—3. október. Haustferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrif- stofunni Laufásveei 41, sími 24950. Útivistarferðir Laugardagur 2/IOkl. 13. Selatangar—Drykkjarsteinn. Gamlar ver- stöðvarminjar skoðaðar með Gísla Sigurðssyni safnverði. Verð 1200 kr. Sunnudagur3/10 Kl. 10. Haustlitaferð í Skorradal og skraut- steinaleit (jaspis, holufyllingar). Fararstjóri Gísli Sigurðsson. Skessuhom og skrautsteina- leit (holufyllingar). Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1600 kr. Kl. 13. Sta&arborg—Keilisnes. Létt ganga. Fararstjóri Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 700 kr. Frítt f. börn með fullorðnum. Farið verður frá BSl vestanverðu. Fundir Fró Guðspekifélaginu Reykjavíkurstukan. Fyrsti fundur á þessu starfsári verður i kvöld, föstudagskvöld kl. 20.30. Guðjón B. Baldvinsson flytur erindi (Þú skalt ljóstra klettinn). Kvenfélag Breiðholts heldur fund þriðjudaginn 5. okt. kl. 20.30 I samkomusal Breiðholtsskóla. Konráð Adolphsson kynnir Dale Carnegie. Allir vel- komnir. Stjórnin Kvenfélag 'rforeigssóknar. Fyrsti vetrarfundurinn verður í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 5. okt. kl. 20.30. Nýj- ar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Lógafellssóknar Fyrsti fundur á þessu hausti verður mánudagskvöldið 4. okt. kl. 20.30 að Brúar- landi. Fjölmennið. Stjórnin. Félag Snœfellinga og Hnappd. Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavlk verður haldinn I Dómus Medica 5. október nk. kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Óhóða safnaðarins Aríðandi fundur nk. laugardag 2. október kl. 3 e.h. I Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar Konur, takið eftir að fyrsti fundur á þessu hausti verður haldinn mánudaginn 4. október kl. 20.30 I fundarsal kirkjunnar. Áríðandi mál á dagskrá. Fiölmennið. — Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn I félagsheimili Neskirkju sunnudaginn 3. október að afstaðiqni guðs- þjónustu sem hefst kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt lögum — Sóknarnefnd. Frœðsla um kaþólsku kirkiuna Séra Robert Bradshaw frá írlandi flytur fræðsluerindi um kaþólgku kirkjuna í Stigahlíð 63, á miðvikudagskvöldum kl. 8 s.d. Erindi þessi eru œtluö þeim, sem ekki eru kaþóslkir en hafa áhuga á kirkjunni og verða fyrst um sinn flutt á ensku. Ríkisútvarp Noregs hefur tilkynnt, að Dagskrá tvö muni hefja útsendingarnar frá og með árinu 1981.. Enn hefur'ekki verið tékin ákvörðun um aðra dagskrá í sjónvarpinu, en sem kunnugt er hafa Svíar lengi sent út tvær dag- skrár í sjónvarpi og þrjár í út- varpi. Danir eru með eina dag- skrá 1 sjónvarpi en þrjár í útvarpi. Þá hefur verið ákveðið, að framvegis verði útvarpað hálf- tíma staðbundnum dagskrám utan af landi á hverjum degi, hálfsmánaðarlega frá hverjum stað. Segja Norðmenn, að meginástæðan fyrir því að dagskrá 2 er tekin upp, sé sú að miklir möguleikar séu á útvarps- kennslu um hana. Þá muni það auka möguleikana á endingu út- varpsefnis utan af lands- byggðinni og auka rými fyrir létta tónlist. Skipulag og efnisþættir dagskrárinnar munu verða birt innan skamms. Blaðburðarbörn óskast strax í Innri Njarðvík Uppl. í símo 2865 Guðfinna Guðmundsdóttir M Blaðburðarbörn óskast strax í Hafnarfirði, Hvaleyrarholt Upplýsingar í síma 52354 t DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTl 2 t Til sölu 8 Til sölu er ónotuð dökkgræn flauelsdragt, grófriffl- uð flauelskápa, nælonmittisjakki, dökkbrúnn leðurjakki, peysur, buxur, kjólar og skór, allt vel með farið, stærð 38. Á sama stað eru til sölu nokkrar stórar hljómplötur á 1000 kr. stk., einnig hvítt barna- rimlarúm, barnastóll og burðar- rúm. Uppl. f sfma 81767 eftir kL 5. Tauþurrkari (Westinghouse) til sölu, trétexplata, 3,70x1,85, timbur í uppistöður og rennihurð, selst ódýrt. Uppl. i síma 30961 frá kl. 6—8 næstu kvöld. Orðabók Blöndals til sölu. Uppl. í síma 73200 milli kl. 6 og 7 í kvöld. Til sölu ný aftaníkerra, ber mikið, einnig vélsleðakerra. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Iútið notaður English Eleetrie til sölu. Verð kr. 40.000,- Einnig er til sölu notað sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 20471 eftir kl. 18. Til sölu er lítið hænsnabú, einnig trilla, 1,7 tonn. Uppl. næstu kvöld í síma 51093. Til sölu ca 35 fm gólfteppi. Verð kr. 17.000. Til sýnis að Langholtsvegi 90 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Passap duomatic með ónotuðu rafmagnsdrifi til sölu. Uppl. í síma 25179. Til sölu rafmagns-ferðaritvél, Triumph. Uppl. í síma 86589. I Verzkin 8 Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 15644. Þumaiina, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. t Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum i póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Breiðholt 3. Hvítur og mislitur handklæða- dregill og falleg handklæði, ódýr viskustykkí og ódýra prjóna- garnið. Peter Most, kr. 128, allir litir. Verzlunin Sigrún Lóu- hólum 2. Sími 75220. Hvað fæst í Kirkjufelli? Vinsælu holienzku sieinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Nýsviðnar iappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringiótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4895. Bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur. Verð frá kr. 13.875. Úrval bíla- hátalara, ódýr bílaloftnet. Músík- kassettur og átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlend- ar. Sumt á gömlu verði. F. Björns- son, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indíánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy. rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjóíum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar, D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Óskast keypt Óska eftir geirskurðarhníf og ýmsum öðrum verkfærum til innrömmunar. Uppl. í síma 51899 eftir kl. 19. Notaðir rafmagnsofnar óskast. Uppl. í síma 50940. Óska eftir hitavatnskút og katli með brennara og öllu tilheyrandi helzt á vægu veroi. Uppl. í síma 40093 miili kl. 8 og 19 í dag og næstu daga. 1 Fatnaöur 8 Vegna brottflutnings til útlanda eru 5 góðir jakkar og 3 frakkar til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 27862. i Fyrir ungbörn 8 Óska eftir barnarimlarúmi. Sími 38295 eftir kl. 6. Hlýr og góður kerruvagn til sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 24316. 18

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.