Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 15
DACm.AtlIÐ. FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976. 15 í ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU ) Sunnudagur 3. október 8 00 Morgunandakt. Séra Sigurdur Páls- son vígslubiskup flytur ritningarorrt og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lévt morgunlög. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Les Paladins", forleikur eftir Philippe Rameau. Nýja fílharmoníusveitin leikur; Ray- mond Leppard stjórnar. t). Flautusónata eftir Georg Friedrich Hándel. William Bennet, Harold Lest- er og Denis Nesbitt leika. c. Troinpetkonsert eftir Jóhann Wilhelm Hertel. John Wilbraham og St. Martin-in-the-Field hljómsveitin leika;mNeviIle Marriner stjórnar. d. „óður til Cambridge" eftir William Boyce. N'yja filharmonlusveitin leikur: Raymond Leppard stjórnar. e. Missa brevis i g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Elly Ameling, Birgit Finnilá, Theo Altmeyer, William Reiner og Westphalenkórinn syngja með þýzku Bach-einleikarasveitinni: Helmut Winscherman stjórnar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensás- sóknar. Prestur: Séra Jón Bjarman Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Mór datt það í hug. Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíA í Björgvin í sumar. Hljómsveitin St. John's Smith Square leikur; John Lubbock stjórnar.' a. „Holbergssvíta" eftir Grieg b. „Tvær akvarellur** eftir Delius. c. Sinfónía nr. 9 eftii Mendelssohn. d. Serenaða op. 48 eftir Tsjaíkovský. 15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 íslenzk einsöngslög. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Guðmund Hraundal. Bjarna Þóroddsson og Jón Björnsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatími: Gunnar Valdimarsson stjómar. Um Guð og tilveruna: Iæsið úr „Fjallkirkjunni" eftir Gunnar Gunnarsson, „Bernskunni" eftir Sig- urbjörn Sveinsson og þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar, svo og þýðing Þor- steins Valdimarssonar á negrasálmi Lesarar með stjórnanda: Gunnvör Braga Sigurðardóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Klemenz Jónsson. 18.00 Stundarkom með franska píanoleik- aranum Alfrod Cortot. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 Frá afmælistónleikum Karlakórs Reykjavikur í Háskólabíói í maí. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngv- arar: Friðbjörn G. Jónsson og Hreiðar Pálmason. Píanóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 20.30 „Sál vors lands var salin hans". Steindór Steindórsson fyrrum skólameistari rekur sögu Ólafs Dav- íðssonar þjóðsagnasafnara og náttúru- fræðings. Sigríður Schiöth og séra Bolli Gústafsson flytja efni um Ólaf og lesa úr ritum hans. 21.40 Islenzk kammertónlist. Strengja- kvartett Björn ólafssonar leikur „Mors et vita," strengjakvartett nr. 1 op. 21 eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hreiðar Ástvaldsson danskennuri velur Iögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Ménudagur 4. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Frank M. Halldórsson flytur (A.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfríður Gunnarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippo og þjófótti skjórinn" eftir Nils-Olof Franzén. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleika> kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn. ÓJafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Oskar Halldórsson les (18) K. 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks" eftir K. M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigríður Ingimarsdóttir húsfreyja talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran flytur sjöunda og siðasta erindi sitt: Vísindaleg rannsókn. 21.10 Svíta nr. 2 í c-moll eftir Bach. Julian Bream leikur á gitar. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir" eftir Óskar AAalstein. Erlingur Gíslason leikari les (2) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. BúnaAarþáttur. Matthias Eggertsson bændaskóla- kennari talar um kjaramál ba»nda í Noregi o. fl. 22.35 Kvöldtónleikar. Filharmoníusveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 7 i e-moll eftir Anton Bruckner. FJugcn. Jochum stjórr.ar^ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Hólmfríður Gunnarsdóttir les söguna „Herra Zippo or þjófótti skjórinn" eftir Nils- Olof Franzén (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. islenzk tón- list kl. 10.25: Sinfóníuhljómsveit íslands. Guðrún A. Símonar og Guð- mundur Jónsson flytja „Skúlaskeið" eftir Þórhall Arnason, fjögur sönglög eftir Pál ísólfsson og „Eg bið að heilsa" eftir Karl O. Runólfsson. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- k.vnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissaqan: ..Grænn varstu, dalur," eftir Richard Liewellvn. Ólafur Jóh. Sigurðsson islenzkaði. Óskar Halldórsson les (19). 15.0(1 Miödegistonleikar. Hljómsveit undir stjórn Efrem Kurtz leikur Adagio fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber. André Navarra og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og píanó eftir John Ireland og Gervase de Peyer og Eric Parkin leika Fanta- siusónötu í einum þætti fyrir klarí- nettu og píanó eftir sama höfund. Eastman-Rochester sinföníuhljóm- sveitin leikur Sinfóníu nr. 3 í einum þætti eftir Roy Harris: Howard Hanson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. (16.15 Veðurfrcgnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: ,,Sautj~nda sumar Patricks" oftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fimm dagar í Geilo. Gunnvör Braga segir frá nýloknu þingi norrænna barna- og unglingabókahöfunda; — fyrra erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kvnnir. 21.00 JárnfriAardúfur.. Sigmar B. Hauks- son tekur saman þátt með ljóðum og tónlist andófsmanna í Austur-Evrópu. 21.50 „SkriAan mikla", smásaga eftir Mark Twain. ÓIi Hermannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi. Indriði G. Þorsleinsson rithöfundur les (18). 22.40 Harmonikulög. John Molinari leikur. 23.00 Á hljóAbergi. „Líf og dauði Rikarðs konungs annars" eftir WiIIiam Shakespeare Með aðalhlutverkin fara: John Gielgud. Keith Michell. Leo McKern og Michael Horden. Leik- stióri: Peter Wood. Síðari hluti. 23.55 DagskrárloK. Miðvikudagur 6. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnarsdóttir heldur áfram sögunni „Herra Zippo og þjófótti skjórinn" eftir Nils-OIof Franzén (3). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutonlist kl. 10.25: Johannes-Ernst Köhler og Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leika Orgelkonsert í B-dúr eftir Hándel; Kurt Thomas stjórnar/ Mormónakórinn í Utah syngur andleg lög. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Grœnn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórsson les (20). 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 LagiA mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiAur. Erlingur Daviðsson ritstjóri flvtur brot úr æviþáttum 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 Óöurundirdjúpanna. Árni Waag kennari flytur erindi um hvali. 20.00 Píanófcónötur Mozarts (IV hluti). Deszö Ranki leikur Sónötu í D-dúr (K 311). Hljóðritun frá ungverska út- varpinu. 20.20 Benedikt Gröndal Sveinbjamarson — 150 ára minning. Gils Guðmundsson tekur saman dagskrána. Lesarar ásamt honum: Gunnar Stéfánsson og Hjörtur Pálsson. Einnig verða flutt lög við ljóð eftir Benedikt Gröndal. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir" eftir Óskar AAalstein. Erlingur Gíslason leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur Ies (19). 22.40 Nútímatónlist. Þorkcll Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna ki 8.45: Hólmfríður Gunnarsdóttir les framhald sögunnar „Herra Zippo og þjófótti skjórinn" eftir Nils-Olof Franzén (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar á ný við Konráð Gíslason kompásasmið. Tónleikar. Morquntón- loikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn. ólafur Jóh. Sigurðsson Islenzkaði. Óskar Halldórsson les (21). 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli bamatíminn. Sigrún Björns- dóttir stjórnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiöur. Erlingur Davíðs- son flytur kafla úr minnineabáttum (4) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: SigurAur I. Snorrason og Lára Rafnsdóttir leika á klarinettu og píanó. a. Tilbrigði eftir Carl Maria von Weber. b. Þrjár kaprísur eftir Rudolf Jettel. 20.00 Leikrit: „Niels Ebbesen" eftir Kaj Munk. Áður útvarpað í febrúar s.l. Þýðandi Jón Eyþórsson. Leikstjóri: GIsli Halldórsson. Hjörtur Pálsson flytur formálsorð. Persónur og. leik- endur: Niels Ebbesen-Rúrik Haralds- son, Geirþrúður, kona hans-Helga Bachmann, Rut, dóttir þeirra-Anna Kristín Arngrímsdóttir, Faðir Lorenz- GIsli_ Halldórsson, Ove Haase-Helgi S.kúlason, Niels Bugge-Sigurður Karlsson, Troels bóndi-Árni Tryggva- son, Vitinghofen-Gísli Alfreðsson. Gert greifi-Róbert Arnfinnsson Aðrir leikendur: Karl Guðmundsson, Soffía Jakobsdóttir o.fl. 21.50 Kórsöngur. Hollenzki útvarpskór- inn syngur lög eftir Melchior Franck; Meindert Boekel stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi. Indriði G. Þorsteinsson les (20). 22.40 A sumarkvöldi. Guðmundur Jóns- son kynnir tónlist um hugljúfar minn- ingar o.fl. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 8. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Hólm- fríður Gunnarsd.." les söguna „Herra . Zippo og þjófótti skjórinn" eftir Nils Olof Franzén (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. SpjallaA viö bændur kl . i0i05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónle^wr kl 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn ingar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði, óskar Halldórsson les (22). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Á slóAum Ingólfs Arnarsonar i Noregi. Hallgrimur Jónasson rithöf- undur flytur fyrsta ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Frá fyrstu tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á nýju starfsári, höldn- um I Háskólabiói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen frá Noregi. Sinfónía nr. 3 I F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. 20.45 „Sjö dauAasyndir, smáborgaranna," ballet í IjóAum eftir Bertolt Brech. Þýðandinn, Erlingur E. Halldórsson les. 21.15 Sönglög eftir Gustav Mahler. Jessye Norman syngur þrjú lög úr „Des Kna- ben Wunderhorn". Irwin Gage leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir" eftir Óskar AAalstein. Erlingur Gislason leikari les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. I deiglunni. Baldur Guðlaugsson sér um umræðuþátt'. 22.55 Áfangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 9. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Hólmfrlður Gunnarsdóttir les framhald sögunnar „Herra Zippó- og þjófótti skjórinn" eftir Nils-Olof Franzén (6): Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 „Ég vildi bara veröa bóndi" Jónas Jónasson ræðir við Jón Pálmason á Þingeyrum. (Áður útv. I maí). 14.30 ArfleifA í tónum. Baldur Pálmason minnist þekktra tónlistarmanna, sem létust I fyrra, og kynnir hljómplötur þeirra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Léttlög. 17.30 Á slóAum Ingólfs Arnarsonar í Noregi. Hallgrímur Jónasson rithöf undur flytur annan ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vegir á alla vegu. Gisli Kristjánsson ræðir við óskar Júlíusson fyrrum * vegaverkstjóra á Dalvík. 19.55 Óperettutónlist: Þættir úr „Sumarfríi í Salzburg" eftir Fred Raymond. Flytj- endur: Renate Holm, Monique Lobasa, Erich Kuchar, Hans Stro bauer og fleiri einsöngvarar ásaml kór og hljómsveit Vínarleikhússins; Rudolf Bibl stjórnar. 20.35 i herfjötrum — dagskrá um Chile. Umsjónarmenn og flytjendur: Gylfi Páll Hersir, Haukur Már Haraldsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Þorleifur Hauksson og Ævar Kjartansson. 21.20 Létt tónlist frá nýsjálenzka út varpinu. Julian Lee tríóið leikur. 21.40 „Timburmenn", smásaga eftir Mögnu LúAvíksdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 22.00 Féttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ^Sjónvarp Sunnudagur 3. október 18. Stundin okkar. I fyrstu Stundinni okkar á þessu hausti hittast Sirrí og Palli aftur, horfa á myndir og tala saman. Fyrst er saga úr myndabóka- landinu hans Thorbjörns Egners og síðan tékknesk teiknimynd um Molda moldvörpu. t seinni hluta þáttarins eru viðtöl við krakka, sem eru að byrja að nýju I skólanum, teiknimynd um Pétur og að siðustu þáttur um Kommóðukarlinn eftir Herdlsi Egils- dóttur. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. Hló. 20.00 Fróttir og voAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 DaviA Copperfield. Breskur mynda- flokkur I sex þáttum, gerður cftir hinni sjgildu sögu Charles Dickens. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Davið elst upp með móður sinni, sem er ekkja, og cignast góða vinkonu þar sem er elda- buskan P* ggotty. Hann fær að fara með henni til Yarmouth og k.vnnist þar litilli frænku hennar. sem verður hontim mjiig kær. En dýrðin stendur ekki I«*ngi Móðir huns giftist aftur harðlynduin manni, Murdstone að nafni. sem tekur systur sína á heimilið. og þau kvelja Davíð sem mest þau mega. Hann er sendur á skóla og eignasl þar góða félaga. þar á ineðal Steeforth, sein er eins konar foringi drengjanna. Móðir Daviðs eignust dreng með Murdslone. en þau mæðginin deyja skainmu síðar. og Davið siendur uppi inurííiðarlaus. ofurselaur harðýðgi Murdstones og systur hans. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.25 Einsöngur í sjónvarpssal. Sigurlaug Rósinkranz syngur íslensk og crlend lög. Við hljóðfærið Ólafur Vignir Albertsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Pílagrímsför til Botlehem. Bresk heimildamynd, tekin í borginni Betle- hem og nágrenni hennar. Raktir eru atburðir úr bibliunni tengdir helgi- stöðum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.15 AA kvöldi dags. Hákon Guðmunds- son, fyrrum yfirbórgardómari. flytur hugleiðingu. 22.25 Dagskrárlok. Mónudagur 4. október 20.00 Fróttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 21.10 Nýjasta tækoi og vísindi. UmferAar- öryggi, HjartagangráAur, Sólun hjól- barAa. Mengunarvarnir. Umsjónar- maður Sigurður II. Richter. 21.35 Á flótta undan löndum mínum. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Carl- Henning Wijkmark. Leikstjóri Hans Dahlin. Aðalhlutverk Palle Grand- itsk.v. Arið 1939 kom þýski rit- höfundurinn Bertolt Brecht til Svi- þjóðar og bjó þar I eitt lár. áður en hann fluttisl til Bandaríkjanna. þar scin hann dvaldist. uns striðinu lauk. Þetta léikrit lýsir dvöl hans I Sviþjóð. en þar samdi hann m.a. Mutter Couragc og Góða sálin i Sosúan. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Nordvision-Sænska sjónvarpíð) 22.50 Dagskráriok. Þriðjudagur 5. október 20.00 Fróttir og veAur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 VopnabúnaAur heimsins. Sænskur fræðslumyndaflokkur um vígbúnaðar- kapphlaup og vopnaframleiðslu I heiminum. Lokaþáttur. M. a. erfjallað um jafnvægi i vigbúnaði stórveld- anna, bann við kjarnorkutilraunum, leiðir til afvopnunar og rætt við ölvu Myrdal, fulltrúi Svla hjá Sameinuðu þjóðunum, en hún hefur setið ráð- stefnur um afvopnun. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.15 Cari Michael Bollman. CMB-tríóið flytur lög eftir Bellman. Trióið skipa Fred Akerström, Katarina Fritzen og örjan Larsson. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 21.30 Columbo. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Hœttulegt einvígi. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. október 18.00 Adam og Otka. Tékknesk biómynd fyrir börn og unglinga. Adam og Otka eru börn, sem búa úti á landi. Þau fara í heimsókn til skyldmenna I höfuð- borginni. Þar hitta þau úrsmið, sem sýnir þeim furðulega klukku. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.10 Hló. 20.00 Fréttir og veAur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandarískur mynda flokkur. í föAurieit. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Kirgísamir í Afganistan. Bresk heimildamynd um Kirgísa, 2000 nianna þjóðflokk. sem býr I tjöldum i nærri 5000 metra hæð á hásléttu I Afganistan. Þjóðflokkur þessi býr við einhver erfiðustu lífsskilyrði I heimi. Annað hvert barn deyr nýfætt, og þriðjungur mæðra deyr af barnsför- um. Þýðandi og þulur Ellert SigurbjörnsSon. 22.00 BrauA og vin. ítalskur framhalds- myndaflokkur I fjórum þáttum byggður á sögu eftir Ignazio Silone. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Pietro er enn I fjallaþorpinu og boðar byltingu, en bændurnir gefa orðum hans lítinn gaum. Hann hitir þó fyrir fólk, sem hlustar á hann, þ.á m. eru byltingar- sinnaðir stúdentar. Bianchina kemur aftur frá Róm með skjöl til hans, og hann ákveður lað fara þangað sjálfur. Þýðandi óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskráriok. Föstudagur 8. október 20.00 Fréttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.40 Votlendi. Norsk fræðslumynd, sem gerð var I tilefni votlendisársins. sem nú stendur yfir. Hún fiallar um vot- lendi og fuglalif og þá hættu. sem þvi er búin vegna ýmissar röskunar af manna völdum I náttúrunni. M.vndin ei sýnd að tilhlutan Náttúruverndar- ráðs. 22.05 i greipum óttans. (Panic in the Streets). Bandarísk bíómvnd frá árinu 1950. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Richard Widmark og Paul Douglas. Myndin gerist i New Orleans. Maður nokkur er skotinn til bana af spilafélaga sínum. sem hafði tapað miklu fé I póker. Við krufningu kemur I ljós. að hinn myrti hafði verið þungt haldinn af bráðsmit- andi sjúkdómi, og því er talin hætta á, að farsótt breiðist út. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 9. október 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Sögur dr. Seuss. Þrjár bandarískar teiknimyndir, byggðar á sögum eftir dr. Seuss, sem m.a. er kunnur hér á landi fvrir sögur slnar um köttinn með höttinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.00 Enska knattspyman. Hlé 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 MaAur til taks. Breskur gaman- myndaflokkur. Þegar kötturinn er úti Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Sumartónleikar i Albert Hall í Lond- on. Kór og sinfóniuhljómsveit breska útvarpsins flytja létta tónlist. Einsöngvari Anna Collins. Stjórnandi Sir Charles Groves. Þýðandi Stefán Jökulsson. (Evrovision-BBC) 22.00 Rakel. (Mv Cousin Rachel) Banda- risk blómynd frá árinu 1953, byggð á sögu eftir Dáphne du Maurier. Aðal- hlutverk Olivia de Havilland og Richard Burton. Sagan gerist árið 1838. Philip Ashley fa*r bréf frá auðugum fósturföður sfnum. sem telur að hin unga eiginkona hans ætli að gefa honum eitur. Þegar gamli maðurinn deyr. ákveður Philip að kynna sér niálið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Dagskráriok. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.