Dagblaðið - 08.12.1976, Page 2

Dagblaðið - 08.12.1976, Page 2
DACBI.AÐIÐ. MIDVIKUDABUR 8. DKSKMBKR 1976 Raddir lesenda r Artalhi'irtur Árnadóttir Saudár- króki hrinndi: ..Mi.n lannar til þoss.að gera svolitla fyrirspurn varðandi verkalýðsmál. 1. Hvert er í raun oí> veru starf trúnaðarmanns á vinnu- stað? Míí; langar til þess að vita þetta því að mér virðist trúnaðarmaðurinn hér úti á landsbyKítðinni í>leyma oft þvi fólki sent hann vinnur meö og að hann hafi þennan starf'a fyrst og f'remst sem starfstrygg- ingu fyrir sjálfan sig. Það er skýrt tekið fram í lögum að það megi ekki reka trúnaðarmann. Hann er síðastur frá borði eins og skipstjóri á sökkvandi skipi. Mér virðast þeir trúnaðarmenn sem ég hef þekkt til bera hag verktaka algjörlega fyrir borð. 2. Missir fastráðinn launþegi þann rétt að fá greidda helgi- daga. t.d. jól. ef hann neyðist til að láta skrá sig atvinnulausan hluta úr ári ef atvinnuleysi skapast vegna tímabundins verkefnaskorts? Nú er það þannig á mörgum vinnustööum. þótt fólk sé í verkalýðsfélagi, að hinn al- menni launþegi þekkir ekki svo liig að oft getur verið gengið á rétt hans án þess að hann geri sér grein fyrir þvi 3. A ekki trúnaðarmaður á staðnum. sem gerir sér grein fvrir að launþega er misboóið, að athuga málið og rétta hlut hans? Eg sp.vr enn frekar. Ber ekki trúnaðarmanni að þekkja liigin? 4. Hve lengi má það dragast að atvinnuleysisbætur séu greiddar ef sótt er um þær? Uæti liðið einn mánuður eða jafnvel tveir? Missa menn at- vinnuleysisbæturnar ef þeir JÓLfl- GETRAUN Uildran sem hann situr fastur er í rauninni ekki ætluð jóla sveininum heldur skógarbjörn unum, en hann deyr ekki ráða laus. A m.vndinni sjáum við hvar hann hefur kallað á lög regluþjón sér til aðstoðar en þessir laganna verðir eru yel þekktir um heim allan. Spurn ingin er: Frá hvaða landi eru þeir? Þið hafið aftur um þrjá kosti að velja og skuluð setja kross við rétta svarið. A — Kanada B — Noregi C — Írlandi Er það einungis lífstíðar starfstrygging? llng kona skrifar: Oft heyrir maður um gamalt fölk sem býr eitt og á við hina ýmsu erfiðleika að striða. Það eru kannski ekki margir sem lita inn til fólksins svo það er mjiig mikið eitt. Þetta ástand verðum við að bæta á einhvern hátt Öll eigum við eftir að eld ast og stöndum kannski í sörnu sporum og þetta fólk áður en við vituin af.Þetta er mál allra og það ætti enginn að þurfa að vera hjálparlaus. Það er einnig orðið svo nú á timum að börti og unglingar hal'a allt of lítil samskipti við gamalt fólk. afa og ömmur. Kynslóðirnar einangrast hver frá annarri. Þetta er ekki orðið ákjósanlegt ástand, við verðum að gera eitthvað til að bæta úr. Væri ekki hægt að koma á skipulögðu starfi unglinga til að aðstoóa gamalt fólk. Þeir gætu farið í sendiferðir sem gamalt fólk á erfitt með. Ef svona starfi væri komið á fót. gæti gamalt fólk haft heimili sitt miklu lengur. Annars ættum við að keppa að því að hafa það eins og •lapanir gera. Þar eru hvorki til elliheimili né dagheimili. .Iá. þetta er alveg rétt. Þar er það gamla fólkið sem gætir barnanna. Það er ómissandi og þar kynnast börniti mörgu sem gamla folkið hefur fram að færa. Það er oft svo að gamalt fólk finnur fvrir þvi að það ger ir ekki eins mikið gagn og æskilegt væri. Þegar starfs- ævinni er lokið er oft erfitt fvrir fólk að setjast i helgan stein og halda að sér höndum. Með þessu móti geta þeir. sem eiga mikla starfsorku eftir þrátt fyrir nokkurn aldur. fengið eitthvað skemmtilegt að sýsla við nokkra tíma á dag. Jólasveinninn virðist færa sig æ vestar yfir hnöttinn, eða er það kannski i austur? Að minnsta kosti virðist hann þarna hafa lent í einhverjum vandræðum á ferð sinni í gegn- um snævi þakinn skóginn. Hér virðist stefnt að því að koma á fót sem flestum stofnunum fvrir börn og gamalmenni til ge.vmslu. en í Japan er kerfið öðru vísi. segir bréfritari. Þar eni engin elliheimili og bamaheimili byrja aftur að vinna eftir þrjár til fjórar vikur, og þá aðeins hálfan daginn, vegna þess að minni vinna er hjá atvinnurek- anda. Því miður er því þannig farið með fólk í láglaunastétt að það má ekki missa neinn tíma úr. Tekjurnar eru ekki svo háar fyrir. 5. Mér þætti fróðlegt að vita með hvaða hætti kosning trúnaðarmanns fer fram. Þetta atriði hefur alveg farið fram hjá mér og samstarfsmönnum mínum. 6. Er það æskilegt að menn sem eru forráðamenn í verka- lýðsfélagi séu í trúnaðarmanns- starfi á vinnustað? Við leituðum tií Ólafs Hanni- balssonar. hjá ASÍ með þessar spurningar og svaraði hann þeim en svar við spurningu númer 4 kemur frá Þórunni Valdimarsdóttur. formanni verkakvennafélagsins Fram- sóknar: 1. Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er að koma fram sem íulltrúi verkaíólksins við at- vinnurekendur. Á hann að koma á framfæri kvörtunum þess og athugasemdum og sjá til þess að þeir fái því fram- gengt sem réttur þeirra stendur til. 2. Atvinnuleysi er undir slík- um kringumstæðum talið með atvinnu og á launþegi ekki að missa fríðindi þau sem honum eru áætluð í lögunum, þrátt fyrir slíkt ástand. 3. Við báðum spurningunum er svarið: Já, tvímælalaust. 4. Ef viðkomandi launþegi hefur öðlazt réttindi til at- vinnuleysisbóta ber honum að skila atvinnuleysisskýrslu og vottorði frá ráðningarskrif- stofu viðkomandi verkalýðs- félags og eru þá greiðslur inntar af hendi innan fárra daga. Komi upp dæmi, eins og nefnt er í fyrirspurninni á launþegi ekki að missa réttindi til atvinnuleysisbóta en þær minnka í hlutfalli við styttri vinnutíma. 5. í flestum tilfellum er það þannig, að viðkomandi verka- lýðsfélag gerir tillögur um tvo menn til trúnaðarmannastarfa á vinnustað og er það atvinnu- rekandi sem velur á milli þeirra. Sum félög láta þó félags- menn sína kjósa trúnaðarmenn- ina sjálfa. 6. Þessi tvö trúnaðarstörf ættu að geta fallið vel saman, þar sem þessi aðili mundi í báðum tilvikum vera að gæta hagsmuna verkamannsins. HVERT ER STARF TRÚNAÐARMANNS Á VINNUSTAÐ?

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.