Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 17
1) MIÐVIKUDACUK K. DKSKMBKK 197(i
17
Bíldudalur:
1. Rækjuver hf.
2. Matvælaiðjan hf.
3. Fiskimjölsverksmiðja.
4. Frvstihús.
Bíldudal. eins og sagði í bréfinu.
Þar sagði síðan: „Eins og vður
er kunnugt hefur ekki verið
gerður samningur milli Fisk-
veiðasjóðs íslands og Boða hf. um
leigukjör á eignum yðar á Bíldu-
dal. Hins vegar taldi forstjóri
yðar, Sverrir Júlíusson. eðlilegt
að samningur Páls Friðbertssonar
við Arnfirðing hf. yrði látinn
gilda milli Fiskveiðasjóðs og Boða
hf. Eftir að stjórn Boða hf. fékk
tækifæri til að athuga fyrrgreind-
an leigusamning, sendi hún yður í
marz sl. tilboð um leigukjör og
siðari kaup á eignunum, þar sem
hún taldi ekki rekstrargrundvöll
vera f.vrir hendi á grundvelli
samnings Páls Friðbertssonar við
Arnfirðing hf.“
t bréfinu, sem Eyjólfur Þor-
kelsson sendi fyrir hönd Boða,
sagði síðan: „Ekki leikur vafi á,
að sú töf sem orðið hefur á sölu
eignanna og áætlanagerð um upp-
byggingu fyrirtækja í sjávarút-
vegi á Bíldudal, hefur valdið
óvissu í rekstri Boða hf. og orðið
til fjárhagslegs tjóns.“
Að lokum er óskað eftir að
stjórn Fiskveiðasjóðs taki afstöðu
til tilboða félagsins frá í marz um
leigukjör fyrir liðinn tima og
væntanleg kaup á eignum Fisk-
veiðásjóðs á Bíldudal.
Ekki kom svarið.
Karl Bjarnason heldur
lokaða fundi á Bíldudal
Það skýrðist fljótlega. 13. des-
ember sendi stjórn Boða annað
liréf til Fiskveiðasjóðs. Þar sagði
IV).a .;
..Það kom stjórn Boöa hf. á óvart, að fulltrúi
yðar, Karl Bjarnason, sem tvivegis hefur komið
til Bíldudals, i haust og i siöustu viku, skyldi
einungis boða til lokaðra funda á staönum, þar
sem engir hluthafar eöa fulltrúar Boða hf. og
Sóknar hf. á Bildudal áttu þess kost að vera
viðstaddir.
Samkvæmt áreiöanlegum upplysingum hefur
fulltrui yðar reynt að beita sér fyrir stofnun nýs
hlutafelags á Bildudal, sem heföi að markmiði
<aup a eignum Fiskveiðasjoðs á Bildudal á
<ostnaðarverði og kaup á Matvælaiðjunni hf. á
Bildudal a kr. 45-50 milljónir.
Forraðamcnn Boða hf. telja, að félagið eigi
ótviræöan forgangsrétt til kaupa á eignum Fisk-
veiðasjoðs á Bildudal, eftir að hafa staðið að
rekstri þeirra sl. 3 ár og haldið þannig uppi á
eigin áhættu aðalatvinnufyrirtæki staðarins."
Var siöan lagt til aö hlutafé
Boöa hf. yrði aukiö í 14—18
mill.jönir, moö nýju hlutafé, m.a.
frá hroppnum, Kækjuvori og SÍS
v/Matvælaiö.junnar hf.
Lón úr opinberum sjóðum
til að kaupa hlutabréf
lögfrœðinganna í
Reykjavík
Skömmu ol'tir áramótin, 3.
5. Beitingaskúr.
6. Kaupfélagið og hreppsskrifstofan.
7. Samkomuhús.
8. Verzl. Jóns O. Bjarnasonar.
i eigu Eyjólfs Þorkelssonar.
9. (Jtibú Landsbankans. áður Sparisjóður Arnfirðinga,
heimili Eyjólfs Þorkelssonar.
10. Póstur og sími.
11. Skrifstofa oddvitans á heimili hans.
12. Varnargarðar v/skriðuhættu.
janúar 1975, var Byggðasjóði send
ósk um stuðning til að hrinda í
framkvæmd fyrirliggjand áætlun
um sameiningu og uppbyggingu
fyrirtækjanna á Bíldudal. Jafn-
framt var óskað eftir láni til að
kaupa hlut „lögfræðinganna úr
Reykjavík", þeirra Óttars Yngva-
sonar og Harðar Einarssonar, í
Rækjuveri. Lögð var töluverð
áherzla á þetta í bréfinu og hlut-
irnir sagðir falir fyrir 3—3,5
millj.
Einnig var vikið að Fiskvinnsl-
unni hf. sem nýlega var stofnuð,
og sagt að ef áform hennar
tækjust „yrði það til sundrungar
fremur en sameiningar, enda
hefur hreppsnefnd þegar tekið af-
stöðu ti'l þess.“
„Persónulegum óhrifum“
beitt
Hér er ástæða til að staldra við.
Boðamenn voru hissa á því að
þeir hefðu ekki verið boðaðir til
funda með Karli Bjarnasyni. 3.
október 1974 sendi Fiskveiða-
sjóður Karli (sem er bróðir
Matthíasar Bjarnasonar ráð-
herra) bréf þar sem þess varóskað
við hann að hann færi vestur og
beitti „persónulegum áhrifunt“
sinum til að stofna þar hlutafélag
til að kaupa eignir Fiskveiðasjóðs.
Karl fór vestur og fékk nokkra
heimamenn — engan þó er hafði
komið nærri Boða og Sókn á
nokkurn hátt — og stofnaði Fisk-
vinnsluna tveim dögum fyrir
gamlársdag 1974. Skömmu síðar
hélt Boði hluthafafund og bauð
öllum að konta er hefðu áhuga á
viðgangi félagsins. Nær fjörutíu
karlar komu á fundinn og lýsti
■R.jykj.tv'K. 17. marz Í975.
í áður nefndu bréfi gerið þér kröfu á h»’nrlttr sjóönum
vegna endurbóta á frystihúsinu o.fl. upp á kr. 6.126.2 11 . ocf.
Vér ■ófelua hér me<5 algjðrlega kröfu þessari, sem rangri,
vér erum undrandi yfir hugmyndasmiöi yöar.
Vér muaum senda afrit af bréfi þessu til Landsbanka
islands, útibúsins á isafiröi, svo og öllum stjórnarmoö1imum
, en þeir eru samkvcmt upplýsingum frá sýslumanninum
treksfiröi, eftir slöustu tilkynningu, (rcyndar þeirri
einu sem þangaö hefur borist), er barst embcttinu hinn
18. janúar 1972, eftirtaldir menn:
vér höfúm móttekiö bréf yöar dags. 12. marz 1975,
ásamt fylgiskjðlum þ.e.a.s. tilbúnum reikningum yfir
viöhald og endurbctur á eignura vorum á Bíldudnl, einnig
launalista yfir greiöslur yöar til vclstjóra, r.-.m hugsan-
lega hafa starfaö hjá yöur á árunum 1972-1973 og 1974.
1 bréfinu tölduö þér, aó þér senduö meö þvi afrit af t
rekstrar- og efnahagsreikningi félagsins pr. 31/12 1974.
Strax eftir móttöku bréfsins sendum vér yöur svohljóöandi
■ímskeyti:
Sncbjðrn Arnason,' formaöur félagsst jórnar, Bíldudal
Guöm. R . Einarsoon , ''B-Í.ldudal
Gunnar ólafason, BÍldudai
Pétur Bjarnason, BÍldudal
Eyjólfur Þorkelsson, BÍldudal.x
1 nefndu bréfi óskiö þér eftir viörcöum stjórnar yöar
viö oss um samskipti Boöa h.f. og FÞsnveiöasjóös•Islands.
Ver erum aö sjálfsögöu til v^rtðna viö stjórnina,
en þó ekki fyrr en fulljtrúar vorir hafa tekiö cignirnar út,
yfirfariö þcr, tcki og v^lar, eöa þcr sem þér hafið sem
leigutaki notfcrt yöur fr£\M . mᣠ1972 og til þessa tiraa.
h.f. ,
c/o hr. framkvcmdastjóri
Eyjólfur Þorkelsson,
BlLDUDAL,
Barð^strandarsýsíu.
"Bréf yöar dags. 12. marz s.l. móttekiö.
Rekstrar- og efnahagsreikningur pr. 31/12*74
fylgdi ékki meö bréfinu. Gjöriö svo vel að
senda þá <iú þegar. Fiskveióasjóöur Islnnds"
Vér munum 1 ööru bréfi, seb^
frá 1/6*72 til 31^/12*74.'
yöur reikning fyrir
-Bréf Fiskveiðasjóðs (il Boða hf. eftir að félagið hafði sent sjóðnum
reikning fyrir endurbætur á eignum sjóðsins á Bíidudal.
RÞi - iti, boroB.
(I ,UB > kroiur orBufJtldlnn).
TMi - m.rfir uUnáikrllUr.
(I iU8 > krmur fJMdl uUnáikrlfli
IV.I = pA.uJ.ld ImrgaB.
TC « om.nborlB lUI Iryrllof.r
Mp - nfkrnda oisi.k.nd. .Jáflum
FS = á «6 tfUrMiá.
fC - TlBl&ku.klr1rlol á.ka.L
XP = dUrnrUng borguB.
LANDSSIMI
r»rlr hr»B.krytl Tr tTBfnll gj.lr
3 E
ISLANDS
Símskeyti
Nr.
orö þann 3/8 1976 kl.
GJÖId:
Scnllil kl. *' ■ -
Fiskvinnslan h.f.
Hr. íorm. Jakob Kristinsson
Bfldudal.
3 ,6!S0
Þcgar ratí.it var t esidui-L-yjjgirij>u iiytuihv
skilyrCi sctt aí hálfu Byp.cCasiófs m- FÍFkvcir
ayní yrCi falin urncjá fran,kva.jriidar.na czn>\. _ __________
crk þau, er virma SKyldt, og honnm falin TíKt'iilöíui lántfjár sjoCar.na*til
rCi sti ! ‘ ' ---------------------------
^ii'rs a BÍIdud-! var ;>aö
aC Karli B>a>; a-
-u-im áy.-.ilunum Jm
þeirra þarfa. Lnia akUyrfcl ttendur c!.:,,.
af húlfu íranv.
sloFa.
Figi aC ljúl-.a byijgingarfraiT.kviemdum úú án frt-kari dráttar cr
óiijákva-milégt, aC þ« r aftur’calJiC íyrirmceli ’ t-r þér cenduB L: r dsbanka'
ítlírl.C ' 11 ' ‘
roanc.i i.iau’ia rcÍKinv.g nr ,"
arli Bjarhssyni, *óg ó'I.iB jaf-.íi,.mt. .b hann
K.fn, hrlmlU o( glmanflinrr tcnd-
andi ilil irllð ikrifa hlr (rcinllrea.
Framkvaemda6l. r íkiEÍus
KauBarárstfg 31
6:25133.
cyji þaB, er þc r
Ijúki úmrHrl-j verki.
/ fturkö’.lun fari íram f a/Basia li-^i.íjrir kl. 12 á l.ádegi íimir.tuJaginn
5.ágúst n.k.
A8 þessu gjörCu vcrBux þegar f staB hi.fizt har.da um aB Ijúka
vcrkinu á bvo skömmum tfma cc... kostur tr.
;■ Abiuí':
. KÍi'.I
Ebl. 2-1-3728 S000C = áSOCblk.
Skevli Fi':iiuk\ieiml:islofiHin:ii- i’ikisins til l-'iski iiuislimnar hl'. eflir
hún hafði rekið Karl Bjarnason. Þessi skilyrði segja heimamenn
hal i aldrei verið sell og slendnr þar fnllyrðing gegn fnllyrðingn.
meirihluti sig fúsan til að styðja
Boóa — ef eignir Fiskveiðasjóðs
fengjust keyptar.
Bœjarbúar klofnir í 3
fylkingar?
Þennan vetur, 1974-75, fullyrtu
stjórnarmenn Boða og Fiskvinnsl-
unnar (með Jakob oddvita í
broddi fylkingar) hvor um sig að
þeir fengju frystihúsið. Þá var
enn eins og menn vildu ekki
viðurkenna að Fiskvinnslan hf.
væri að taka við atvinnulífinu á
Bíldudal. Olli þetta miklum
deilum þar vestra og þær deilur
hafa ekki runnið sitt skeið enn.
I.iggur nú við að bæjarbúar
skiptist í þrjár álíka stórar fylk-.
ingar: eina sem styður Boðamenn
og hefur megnustu ótrú á Fisk-
vinnslunni. aðra sem styður Fisk-
vinnsluna og þar á nieoal nokkra
menn, er gera sér grein fyrir gildi
samheldninnar, og svo þá þriðju:
fólkið sem vill ekki taka þátt í
karpinu heldur fara að vinna. t
öllum þessum fylkingum er að
finna fólkið sem nú hefur ekki
annað til hnífs og skeiðar en at-
vinnuleysisbætur.
Tíu milljónir
vegna eftirlitsleysis?
Karl Bjarnason var fenginn af
Byggðasjóði, Fiskveiðasjóði og
Fiskvinnslunni hf. til að annast
uppbyggingu frystihússins. Sú
uppbygging hófst i september
1975 og átti þá að vera lokið á
tveimur mánuðum en tók heilt ár
í reynd. Gerði Karl sjálfur
áætlanir um þessa uppbyggingu
og frumteikningar, jafnvel vinnu-
teikningar. Kom Karl aðeins
þrisvar til Bildudals á iþessum
tíma, og eru heimamenn þar
nokkuð sammála um að eftirlit
með þessu starfi hafi verið í al-
gjöru lágmarki. Þeir hafa nefnt
dæmi um veggi sem brotnir voru
niður og hlaðnir jafnharðan, um
verkefnaleysi iðnaðarmanna tím-
um og jafnvel dögum saman, og
dæmi um að þaksperrur í fisk-
móttöku væru 50 cm of stuttar og
því væri ekki hægt að nýta loft-
hæðina. Sumir, sem ættu að vita
það, fullyrða að uppbyggingin
hafi vegna þessa kostað allt að tiu
milljónum of mikið. Karl Bjarna-
son vísaði þvi á bug i samtali við
DB fyrir helgi, sagði að um gæti
verið að ræða matsatriði
einstakra manna.
Eyjólfur Þorkelsson fullyrðir
að þegar Fiskvinnslan hafi verið
stofnuð að undirlagi „forstjóra
Fiskveiðasjóðs (Sverris Júlíus-
sonar) eða enn æðri ráðamanna“,
hafi rekstur Boða hf. verið „hvað
hagstæðastur“.
Sverrir fullyrðir hins vegar, og
ber fyrir sig skýrslu hagdeildar
Landsbanka íslands, að „eignaleg
staða Boða hf. var alveg vonlaus.“
„Undrandi ó hug-
myndasmíð yðar“
12. marz 1975 sendi Boði hf.
Fiskveiðasjóði reikning „vegna
endurbóta á frystihúsi yðar á
Bíldudal árin 1972-1974, samtals
að upphæð 6.126.211,00.“
Nú stóð ekki á svari frá Fisk-
veióasjóði. Fimm dögum síðar
sendi Fiskveiðasjóður svarbréf
þar sem sagði:
„I nefndu bréfi gerið þér kröfu
á hendur sjóðnum vegna endur-
bóta á frystihúsinu o. fl. upp á
kr. 6.126.211,00. Vér mótmælum
hér með algjörlega kröfu þessari.
sem rangri. vér erum undrandi
yfir hugmyndasmíði yðar.“ Jafn-
framt var Boða sendur sundur-
liðaður reikningur fyrir leigu á
frystihúsi, fiskimjölsverksmiðju
og öðrum eignum Fiskveiðasjóðs
íslands á Bíldudal, samtals kr.
5.525.937,00
„Þið verðið að vera
eins og menn,“ sagði
Sverrir Hermanns.
Helgina 19.-20. apríl 1975 voru
Boðamenn á fundi með forráða-
mönnum Framkvæmdastofnunar
ríkisins. Vildu Bilddælingarnir fá
skýr svör um hvort þeir fengju
húsið eða ekki, að sögn Eyjólfs
Þorkelssonar, og þá sagði Sverrir
Hermannsson, sem var þar:
„Þetta þýðir ekkert. Þið verðið að
vera eins og menn og sameinast.
Ég kalla þessa Fiskvinnslumenn
suður.“
Þeir fengu tvo klukkutíma. Um
kvöldið var haldinn fundur með
þeim í Framkvæmdastofnuninni
og á sunnudeginum var fundur
með báðum aðilum. Þar gengu
Framkvæmdastofnunarmenn á
milli Boðamanna og Fiskvinnslu-
manna eins og sáttasemjarar, en
án árangurs. „Þeir vildu ekkert
með okkur hafa," segir Eyjólfur.
Boði gjaldþrota
Á þessum fundi var sett á
laggirnar samstarfsnefnd til sam-
einingar atvinnufyrirtækjanna á
Bíldudal. Hún kom eiiiu sinni
saman. Önnur nefnd var stofnuð:
uppgjörsnefnd Boða.
Uppgjörsnefndin tók til starfa
5. mai og var skipuð þeim Bene-