Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 1
2. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 — 282. TBL RITST.IORN SIDUMl'LA 12, SIMI 83322. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SIMI 27022 I 5 Nefndin bætir milljarði við fjárlagafrumvarpið — og heilmikið eftir óafgreitt 94 MILUÓNIR í STYRK TIL STÓRU TOGARANNA 70 milljónir í kaup á Landakoti — 490 milljónir vegna náttúruhamfara — lífeyrissjóður starfsmanna stjórnmálaflokka kemur til sögunnar — göngudeild til háþrýsti-meðferðar Sjá nánar á bls. 7 „...hvar Davið keypti ölið...” Afþökkuðu flugvöll í Aðaldal og höfn í Njarðvíkum — sjá kjallaragrein Arons Guðbrandssonar á bls. 10-11 Heimur kraftaverkanna: Enn einn segir sig úr stjórn Vængja hf. - bls. 6 Þaö er mikiO um art vt-ra hjá iil- og fíosdr>kkjavorksmirtjum landsins þessa dafíana. Þar er franilcitt af kappi til art nietta hinn hunfírarta jólamarkað. Það >>r Kreinilcgt art landsins börn láta i sig nieira magn af slíkum drykkjum nú en á örtrum timum ársins. Hjá Olgeroinni Ajli Skallagrimssyni er fjöldi fólks á ferðinni rnert hrúsa.koppa og kyrnur hverskonar. Það er jólaölirt sem fólk siPkisl effir. enda er þar ódýr o« górtur drvkkur seldur í lausu máli. þvi hvítolirt koslar alltaf talsvert minna en mjólkin. þótt furrtulegt megi kannski teljast. A myndunum er einn starfsmanna art afgreiða þyrsta virtskiptavini í hvítölsafgreirtslunni en á stóru myndinni er verirt art rogast mert varninginn út í bíl (I)B-myndir AP). BUUJffl —16 síðna JÓLAGJAFAHANDBÓK er með blaðinu í dag Jólagetraunin Fimm glæsilegir vinningar: — síðasti hlutinn er á bls. 2 Sjónvarpsleiktæki af -gerð frá Nesco

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.