Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 23
DAtiBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACIUH 14. DKSKMBER 1976. 39 I Mánudagur 13. desember HTOO Daíískráin. Tónlcikar. Tilkynninp- ar. 12.25 VeðurfreKnir. ok fróttir. TilkýnninKar. Við vinnuna: Tónleik- ar. 14.30 Póstur frá útlöndum. Sendandi: Sií»- mar B. Hauksson. 15.00 Miðdegistónleikar. Arthur Grumi- ;iu\ n” Arriyo IVlliccia lcik.1 l)uó i G-dúr fyrir fiðlu ok lásfiðlu eftir Franz Anton Hoffmeister. Alexander Laiíoya ok Orford-kvartettinn leika Kvintett i D-dúr fyrir «ítar o« strensjakvartett eftir Lui«i Botrher- ini. Hljómsveitin Aeadcmia dell 'Orso leikur Sónötu i G-dúr fyrir tvö Imrn o« strenKjasveit eftir Giovanni Battista Sammartini: Newell Jenkins stj. María Teresa o« I Musiei hljóðfæra- flokkurinn leika Sembalkonsert t= JC!- dúr eftir Tommaso Giordani. 10.00 Fróttir. Tilkynnin«ar. 10.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn. Guðrún Guðlaufs- dóttir stjórnar tímanum. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Jón l> l>ór fl.vtur skák|)átt ok efnirtil jólaKet- rauna. IK.15 Tónleikar. Tilkynnin«ar 1K.45 Veðurfreunir. I)a«skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. TilkynninKar. 19.35 Hver er róttur þinn? hátlur tllll rett- arstöðu cinstaklinna <>n samtaka |)cirra. IJmsjón: Firikur Tómasson <>u Jón Stcinar Gunnlauusson. 20.00 Lög unga folksins. Sv<*rril' Sverris- sen kynnii'. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján F Guðmundsson o« Erlendur S. Baldurs- son sjá um þáttinn. 21.30 íslenzk tonlist. 21.50 „Manntap?", smásaga eftir Sigurð N. Brynjólfsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfreunir. „Oft er mönnum í heimi hætt'*. Síðari þáttur Andreu Þórðardóttur o« Gísla Heluasonar um rieyzlu ávana- <>k fíkniefna (Aður útv. 13. f.m.) 23.15 Á hljóðbergi. Bletturinn á PH- perunni, Gaman- ok ádeiluljóð danska arkitektsins ou hönnuðarins Pouls Henninj»sens. lesin og sun.uin. 23.40 Fréttir. Dauskrárlok. ^ Sjónvarp Þriðjudagur 14. desember 20.00 Fréttir. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bachianas Brasileiras. Tónverk .. ir Ih'itor Villa-Lolms. Stjórnandi Páll P Pálsson Flytjendur Flísabet Fr- Imusdóttir. siinukona.. <>u álta leikarar. Stjórn upptiiku Ammcndrup. eft- 20.55 Columbo. Bandariskur sakamála- m\ndaflokkur Stjórnuhrap. Pyðaiuli •lóii Tlior I laraldsson. 22.05 Viðtal við Torbjörn Falldin. Astli'l < larl/ frcltamaöur ræðir við hinn n\ ia forsietisráðherra Svij>jóðar. Pyðaiuli Vilhoi ” Sie.urilardóllir. ( Nor<l\isi.m — Finuska sjón\arpið) 22.35 Dagskrarlok. Burroughs C 7200 Stórkostlegt! A<) luigsa sér aé lil sé vcl srni r(‘iknar út imiíluLninesskvrsliir og \orúúlroikmnea sjálfkraía, og kostar okki nrma kr. 2 10.000 Enníremur má nota vólina soin vonjnloga roiknivól. (ölvulcekni hf LaugaveglöS Sími 27333 M BIAÐIff ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Útvarp í kvöld kl. 19.35: „Hver er réttur þinn?” Hvaða reglur gilda um skiptingu eigna látins manns? Réttarreglur um erfðir eru viöfangsefni þeirra Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Eiríks Tómassonar í þættinum „Hver er réttur þinn?“ sem er á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 19.35. Eins og venjulega fer fyrri hluti þáttarins í að svara spurningum, sem borizt hafa frá lesendum, en reglulega berst mikill fjöldi bréfa um ýmis lögfræðileg atriði. Þeir félagar reyna að leysa úr spurningum og vangaveltum fólks. Síðari hluta þáttarins er svo tekið fyrir efnið, sem nefnt var í upphafi, réttarreglur um erfðir. Er þar í samfelldu máli íjallað um þær reglur, sem gilda þegar eigum látins manns er skipt milli erfingja, en þá geta komið upp margar og flóknar aðstæður. Með dæmum er reynt að skýra, hvernig brugðizt er við í hvert skipti. Þessi þáttur er á dagskrá útvarpsins á þriðjudögum hálfsmánaðarlega. Er þetta fjórði þátturinn, en þeir hófust með vetrardagskránni. Stjórn- endurnur eru báðir starfandi lögfræðingar. Jón Steinar starf- ar á málflutningsskrifstofu hér i borg, en Eiríkur Tómasson vinnur í dómsmálaráðuneytinu. Útvarp í kvöld kl. 20.50: FÍKNIEFNAFRÆÐSLA UNG- TEMPLARA 0G STAÐA VERK- MENNTUNAR Á ÍSLAND isfc. Réttarreglur um erfðir verður viðfangsefni þáttarins „Hver er réttur þinn?“ í útvarpinu í kvöld kl. 19.35. Jón Steinar Gunnlaugs- son lögfræðingur er annar umsjónarmanna þáttarins. sem þeir hafa að undanförnu gengizt fyrir. Rætt verður við Kolbein Bjarnason, einn stjórnarmanna íslenzkra ung- templara, um fyrirkomulag og reynslu af þessum nám- skeiðum. Einnig koma fram þrír unglingar, sem sóttu nám- skeiðið í Ölfusborgum. Segja þeir frá reynslu sinni af 'því. Síðara viðfangsefni þáttarins er verkmenntun. Lýst verður þróun verkmenntunar allt frá því frumstæðasta og fil hins tæknivædda þjóðfélags. Gerður er samanburður á því, sem tíðkaðist hér áður fyrr við handiðn, þegar menn fóru í læri til meistara og sóttu alla sína vizku til hans — og því sem tíðkast í dag, þegar skólinn hefur að miklu leyti tekið verk- menntun upp á arma sína. Rætt verður við Vilhjálm Hjálmars- son, menntamálaráðherra, um stöðu íslenzkrar verk- menntunar og þá aðstöðu eða aðstöðuleysi sem hún býr við. Komið verður inn á viðkvæmt mál, fjárhagsaðstoð við nemendur í verkmenntun —, en hún hefur til þessa verið lítil sem engin. -JB. Þeir njóta mikilla vinsælda hjá ungu kynslóðinni unglinga- þættirnir sem eru á dagskrá útvarpsins á þriðjudags- kvöldum til skiptis. Annar þeirra „Að skoða og skilgreina" í umsjá þeirra Kristjáns E. Guðmundssonar og Erlends S. Baldurssonar er einmitt á dag- skránni í kvöld. Að sögn Kristjáns verður efni þáttarins tvískipt. í fyrri- hluta verður fjallað um fræðslustarfsemi íslenzkra ungtemplara og þá aðallega þau námskeið um ávana- og fíknilyf Kristján E. Guðmundsson er. ásamt Erlendi S. Baldurssyni. umsjónarmaður þáttarins „Að skoða og skilgreina". sem útvarpað er í kvöld kl. 20.50. Þar verður fjallað um fikniefnafræðslu og verkmenntun á tslandi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.