Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 5
DA(iBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976.
Tólf rúður brotnar
með loftbyssuskot
um í Vogaskóla
fyrir rúmu ári
— viðgerð ekki hafin enn
A þessari hlið hússins eru flestar rúðurnar að einhverju leyti
laskaðar.
Ný fimm ára áætlun um
uppbyggingu flugvalla hér:
Gerir ráð fyrir
þrefaldri
fjármögnun
miðað við nú
Fimm milljarðar króna. miðað
við núgildancii verðmæti krón-
unnar. renni til uppbyggingar
■flugvalla og öryggistækja við þá
næstu fimm árin, er meðal þess
sem sett er fram í nýrri 5 ára
áætlun um uppb.vggingu flugvalla
hérlendis. Til samanburðar má
geta þess að til framkvæmda á
næsta ári hefur flugmálastjórn
J00 milljónir auk 76 milljóna í
tækjakaupalán. eða nær þrefalt
lægri upphæð en gert er ráð fyrir
í nýju áætluninni.
Þar sem vinnunefndin, sem á-
ætlunina vann, hefur ekki enn
birt samgönguráðherra hana, er
erfitt að fá nánari upplýsingar, en
eftir því sem blaðið kemst næst er
stefnt að því að halda niðri braut-
arlengdum en laga þær hins veg-
ar og bæta aðflugsskilyrði og önn-
ur skilyrði.
Þannig er t.d. ekki gert ráð
fyrir að fjölga þeim völlum sem
Fokker-vélar Fí geta lent á, eftir
því sem blaðið veit bezt, heldur er
lögð aukin áherzla á notkun bratt-
fleygra véla, sem þurfa stuttar
brautir, á hinum minni stöðum.
Þannig eru t.d. Otter-vélar
Vængja og Flugfélags Norður-
lands.
Þá mun ráð vera fyrir því gert
að þetta fé renni einkum til upp-
byggingar 20 flugvalla. Þar af eru
níu til tíu það langir nú að Fokker
vélar geta lent á þeim. Þeir vellir
eru í Reykjavik, á Patreksfirði.
Isafirði, Sauðárkróki, Akureyri,
Húsavík, Egilsstöðum, Höfn, í
Vestmannaeyjum og Keflavík.
-G.S.
Athugasemd vegna fyrirsagnar
A frétt, sem birtist sl. föstu-
dag í DB, þar ,sem undirritaður
ræddi stuttlega við þá Olaf
Mixa og Pál Sigurðsson um
hugmyndir varðandi heilsu-
gæzlustöðvar hér á landi.
slæddist fyrirsögn, „Reykvík-
ingar, sem allt borga, eru síð-
astir á lista".. Undirritaður
samdi hana ekki og telur hana
ekki vera í samræmi við raun-
veruleikann. -HP.
I. \f»H» KOSTt’DAGUB 1U DESEMBER 1976
Reykvíkingar sem i
borga eru síðastir á lista
— Höfuðborgin síðust í röðinni um aðkailandi heilsubótarréttindi
..Þart rr mikill khuKi l
Í flestum tilfellum hafa kúlurnar ekki farið í gegnum nema aðra rúðuna. DB-myndir Arni Páll.
„Við urðum fyrir þessari skot-
árás eina nóttina fyrir rúmu ári
og voru allmargar rúður í skóla-
húsinu eyðilagðar,“ sagði Helgi
Þorláksson skólastjóri Vogaskól-
ans í viðtali við DB. „Hins vegar
hafa viðgerðir ekki farið fram
ennþá en búizt er við að skipt
verði um einhverjar af rúðunum
núna í jólaleyfi nemenda.“
Alls munu um tólf rúður hafa
verið eyðilagðar með loftbyssu-
skotum þessa nótt og er hér um
mikið tjón að ræða því slíkar rúð-
ur kosta tugi þúsunda. „Það var
þó þannig í flestum tilfellum að
þarna er tvöfalt gler og náðu skot-
,in ekki að fara í gegnum báðar
rúðurnar svo að tjónið er ekki
algert,“ sagði Helgi ennfremur.
Sagði hann að málið hefði verið
kannað og talið réttast að láta
viðgerð á rúðunum ekki hljóta
forgang, enda væri af nægum
verkefnum að taka í sambandi vi
viðgerð á skólahúsnæðinu.
Fleiri rúður eru brotnar I skó
anum og hafa verið settar kros:
viðarplötur í gluggana < sta
þeirra, en Helgi sagði að þær rú(
ur hefðu ílestar brotnað fyri
slysni er verið var að vinna vi
hitalagnir undir vegg skólan
núna í sumar.
-HF
[ DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðid
Loðfóðruð .
oV'
sóvb
VERÐ 8500.
i fiQ cimi 1 fififiA
Laugavegi 69 simi 16850
Miðbæjarmarkaði — simi 19494
r r
PELSARIURVALI
Hlý og falleg jólagjöf sem vermir.
Ath. Góðir greiðsluskilmálar.
feleÍrn
Njólsgötu 14
Sími 20160.