Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 20
:íí; DACBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 14 DESEMBER 1&76. Myndlistarmadur óskar eftir vinnuhúsnæði, verður að vera i timburhúsi, sæmilega bjart ekki minna en ea 20 fm. Önnur aðstaða skiptir ekki máli. Æskileg staðsetning miðbær eða norðausturbær. Uppl. í sima 53972 eða 23063. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, 3 i heimili. Uppl. í síma 83963. Herbergi með snyrtingu eða einstaklingsíbúð óskast til leigu strax., Uppl. i síma 10740 eftir kl. 7. Óska eftir að taka á leigu húsnæði undir flugelda- sölu milli jóla óg nýárs. Þarf helzt að vera laust sem t'yrst. Æskileg stærð 30-50 fm. Uppl. í síma 16205. Ungan mann vantar nú þegar herbergi með aðgangi að eldhúsi, ekki endilega skiívrði, fyrirframgreiðsla, ef óskað er, reglusCmi heitið. A sama stað er til sölu Framus bassagítar. mjög gott verð. Uppl. í sima 33918 milli kl. 8 og 9 e.h. II Atvinna í boði D Ráðskona óskast. Hjón koma til greina. Upplýsingar í síma 96-63162. G Atvinna óskast i Vantar þig jólasveina? Hringdu þá í síma 75463 41264. eða 26 ára stúlka óskar eítir atvinnu hálían eða all- an daginn. Er vön afgreiðslu, allt annað kemur til greina. Uppl. i síma 32283. Vanur leigubifreiðarstjóri óskar eftir akstri i afleysingum eða fast. Fleira kemur til greina. Tilboð merkt „K-15“ sendist augld. DB fyrir 17. des. Reglusöm 20 ára stúlka óskar eftir framtíðarvinnu. Allt kemur til greina, er vön akstri og vinnu á lyftara. Uppl. í síma 22738. H Tapað-fundið Veski svart á lit. tapaöist á Oðali laugardagskvöld- ið 11.12. ’76. Öll persónuskilríki voru í veskinu. Hringið í síma 18281. Tapast hefur brúnt seðlaveski í Austurbæjar- bíói á sunnudagskvöldið. Finn- andi vinsamlegast hringi í sínia 20519 Sá sem gerðist svo ómerkilegur að stela buxum og pilsi (ófrágengnu) úr bíl við Skúla- götu í gær getur því komið því til réttra eigenda með því að hringja í síma 28474 eftir kl. 6. Brún rennilástaska með frumbókum og fl. tapaðist á miðvikudag.sennilegast ámiðbæj- arsvæðinu eða i leigubíl. Skilvís finnandi skili henni á lögreglu- stöðina eða hringi í síma 19714. I Barnagæzla d Kona óskast til að gæta 4ra mánaða drengs, þyrfti helzt að vera sem næst Háa- leitishverfi. Uppl. í síma 82637 eftir kl. 20. Hreingerningar í Hreingerningaþjónustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19071. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fl„ einnig teppa- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. í síma 42785. Vélahreingerningar: Tökum að okkur vélahreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn. Ódýr og vönduð vinna. Sími 75915. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng revnsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. iTeppahreinsun — húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn i íbúðum. fyrirtækjum og stofnunum Vönduð vinna. Birgir, sítnar 86863 og 71718. Hreingerningar. Hörður Viktorsson, sími 85236. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum, vanir menn og vandvirkir. Sími 25551. Vélahreingerningar. sími 16085. Vönduð vinna. Vanir menn. Véla- hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Föst verðtilboð, vanir menn. Simi 22668 eða 44376. Hreingerningafélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hrein- gerningar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um. hvað hreingerningin kostar. Sími 32118. Geri hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Þrif. Tek að mér hreingerningar í íbúð- um og stigagöngum og fleiru. Tek einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049, Hauk- ur. 3 Þjónusta i Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bölstruð húsgögn, mikið úrval af áklæðum. Er handlaugin eða baðkerið orðið flekkótt af kisil eða öðrum föstum óhreinindum? Hringið í okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yður. Hreinsum einnig gólf- og veggflisar. Föst verð- tilboð. Vöttur sf. Armúla 23, simi 85220 milli kl. 2 og 4 á daginn. Sniiðiö sjálf. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hf„ Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Ath. gengið inn að ofanverðu. 3 ðkukennsla D Ökukennsla—Æfingartimar Bifhjólapróf. Kenni á nýjan. Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er . Magriús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingartímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica.. Sig- urður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214. Ökukennsla og vinsælir æfingartimar, lærið að aka á öruggan hátt. Full- kominn ökuskóli, öll prófgögn og litmynd í ökuskirteinið ef óskað er. Kenni á Volgu. Vilhjálmur Sigurjónsson, simi 40728. í Verzlun Verzlun Verzlun 1 ■ ■ Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, 6 gerðir eins manns, 2 gerðir tveggja manna, úrval áklœða. Verð frá 19.400. Afborgunar skilmálar. Tilvalin jólagjöf. Opið laugardaga M'IHMHItl Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík Alternatorar og startarar í Chovrolel. Ford. Dodge. Wagonoer. Fiat o.fl. í stærðum 35-63 amp. moð oða án innbyggðs spennustillis. Verð á alternator frá kr. 14.400. Verð á startara frá kr. 13.850. Amorisk úryalsvara. Póstsgndum. BILARAF HF. Borgartúni Í9. sími 24700. Ódýr matarkaup 1 kg egg 395.- 1 kg nautahakk 700.- 1 kg kindahakk 650.- Verzlunin ÞRÓTTUR Kleppsvegi 150. Sími 84860. Kínverskar niðursuðuvörur á mjög góðu verði. OPIÐ LAUGARDAGA é»iUurl)ú5un Brautarholti 6. III h. Simi 16839 Móttaka a gnmlum nuinum: l'iiiiinUKlaga. kl. 5-7 o.h. Fiistudaga. kl. 5-7 o.h. Plastgler undir skrifstofustólinn, í húsið, í bátinn, í sturtuklefann, í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ljósa o.m.fl. Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð. Plexi-plast hf. Laufásvegi 58, sími 23430. | FERGUSON sjónvarpstœkin Í fáanleg á hagstæðu verði. Verð frá kr. 77.000 til 87.400. Viðg,- og varahlutaþjónusta. ORRI HJALTAS0N Hagamel 8, sími 16139. Fjölbreytt úrval furuhúsgagna Sérstaklega hagstætt verð HÚSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS Smiðshöfða 13, sími 85180. SIMR SKIlHm STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiSastofa.Trönuhrauni S.SImi: 51745. 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Slmi 37700 JASMIN Grottisgötu 64 Austurlenzk undraveröld Handunnir listmunir úr margvísleg- um efnivið til jólagjafa, m.a. út- skornar vegghillur, borð, lampafætur, kertastjakar, vasar pípustatíf og margt fleira. Einnig veggmottur, rúm- 'teppi, mussur, bómullarefni, brons- borðbúnaður, blaðagrindur, gólfösku- bakkar og Balístyttur í miklu úrvali. Margar gerðir af reykelsi og reykelsis- kerum. Gjöfina sem veitir Varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Grettisgötu 64 (Barónsstígsmegin). ( Þjónusta Þjónusta Þjónusta J [ Skilti ] [ Þjónusta ] LITASKERMAR FYRIR SJÓNVARP Vorum að fá hina vinsælu lita skerma fyrir svarthvít sjónvarps /f-AGp/astlf Ljósaskilti Borgartúni 27. Simi 27240. Framleiðum allar stærðir og gerðir af ljósaskiltum, inni- og útiskilti. Uppsetning framkvæmd af löggiltum rafvorktaka. Bifreiðaeigendur Látið okkur um að almála og bletta bifreiðina. Erum á góðum slað í bænum. Bílamólarinn hf, Ai imil.t 23. . simi 85353.' ta>ki. hver skermur hefur 12 mismunandi liti. Horfið á svart-hvítt sjónvarp í mild- um og fallegum litum. Litaskormar okkar koma í veg fyrir þrevtu i augutn. Póstsendum um allt land S0LSTILL S.F. tírimsbær Efstalandi 26. sími 81630.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.