Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 14
30 Ford Rancero, árg. '70 Pick-up með lausu álhúsi, 351 cc vél, sjálfskiptur með ,,power“stýri. Þessi stórglæsilegi bíll er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 85040 og á kvöld- in 75215. Takið eftir! Rýmingarsala hjá Hofi vegna flutnings. Mikill afsláttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstræti 1 •• r LAUGAVEG 73 - SIMI 15755 r ■ * # Nýtt úrval af leðurtöskum á mjög hagstœðu verði # Finnsku refa- og minkaskinnshúfurnar verð aðeins kr. 10.440.- # Mokkahúfur og mokkalúffur í úrvali Z 325 Electrolux ryksugan hefur ★ 850 vatta mótor, ★ snúruvindu. ★ rykstilli o.fi. o.fl. kosti, Verð aðeins kr. 55.400,- húsg.doild s. 86-112, matvörudeild s. 86-111, vefnaflarvörud. s. 86-113, heimilistækjadeild s. 86-117. J *♦ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIDSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Blaðburðarbörn óskast strax á Suðurlandsbraut Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna i síma 27022 DAOBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACJUR 14. DESEMBER 1976. V0PNAÐUR NEW YORK-JÓLASVEINN Þessi síðhærði Sánkti Kláus er svo san'nariega ekki að gæðaprófa neitt stríðsieikfang, sem eitthvert New-York-barniö á að fá í jóiagjöf. Þetta er raunveruleg skammbyssa, sem hann hyggst hafa undir beltinu, þegar hann tekur sér sæti i einhverju stórmagasíninu til að taka við óskalistum barnanna. Jólasveninninn sá arna er ekki „raunverulegur" jólasveinn, heldur lögreglumaður. — einn af mörgum. sem fara út á götur næstu dagana tii að hindra glæpagjarna New-Yorkbúa í að koma fram ætiunarverkum sínum. — Og þá er eins gott að vera vopnaður og við öllu búinn. ALDREIER GÓD VÍSA... john Warner, fyrrum flota- sjöunda skiptið og hann í annað. síðan héldu þau i brúðkaupsferð málaráðherra Bandaríkjanna, og Hjónavígslan fór fram undir ber- til ísraels og Bretlands, þar sem leikkonan Elisabet Taylor, gengu um himn> á búgarði Warners, en leikkonan er fædd og uppalin. í hjónaband á dögunum, hún i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.