Dagblaðið - 14.12.1976, Qupperneq 17

Dagblaðið - 14.12.1976, Qupperneq 17
i)A(iBI.Af)lf). ÞRIÐJUDAC.UR 14. DESEMBER 1976 63 Siííurður J. F. Benediktsson lézt 3. desember sl. on var .jarðsung- inn frá Fossvogskirkju 10. des- ember. Andlátsorð um Sigurð, heitinn birtust í blaðinu sl. föstu- dag en þá varð viðskila ljósmynd af hinum látna. Birtum við hana hér með og biðjumst velvirðingar á mistökunum. Sigmar B.G. Þormar sem andaðist í Landspítalanum 6. des. sl. var fæddur 7. des. 1890 að Strönd í Vallahreppi en fluttist ungur með foreldrum sínum að Geitagerði. Foreldrar hans voru Sigríður Sig- mundsdóttir og Guttormur Vig- fússon, fyrrum alþingismaður. Sigmar lauk námi frá búnaðar- skólanum á Eiðum, fór til Dan- merkur til náms og er hann kom hem frá námi 1919 réðst hann sem bústjóri á Skriðuklaustri til tilvonandi tengdamóður sinnar, Arnbjargar Sigfúsdóttur, en maður hennar, Halldór Bene- diktsson var þá látinn. Kona Sig- mars var Sigríður dóttir þeirra. Konu sína missti Sigmar 1966.Sig- mar og kona hans fluttu frá Skriðuklaustri að Arnheiðar- stöðum og bjuggu þar í nokkur ár unz þau fluttu til Rvíkur. Sig- mar var lengi húsvörður við Lang- holtsskólann og vann jafnframt að garðyrkjustörfum. Þau eignuðust fjóra syni: Halldór verzlunarmann, kvæntan Unni E. Kjerúlf, Sigurð verkfræðing kvæntan Ólöfu Ásgeirsdóttur, Atla, innkaupastjóra kvæntan Maríu Nielsen, hann lézt 1972 og Valgeir eftirlitsmann kvæntan Sígurlaugu Pétursdóttur. Kristín Pétursdóttir frá Berserkjahrauni i Helgafellssveit lézt 6. des. og fer minningarat- höfn um hana fram í Fossvogs- kirkju í dag en jarðsett verður að Helgafelli n.k. fimmtudag. Kristín var fædd í Svefneyjum á Breiðafirði 24. ágúst 1887. Hún var af svonefndri Svefneyjaætt og faðir hennar var Pétur Hafliða- son Eyjólfssonar eyjajarls í Svefneyjum. Móðir Kristínar var Sveinsína Sveinsdóttir úr Flatey á Breiðafirði. Kristín ólst upp í Svefneyjum með for- eldrum sínum og tvíbura- styrur. Hún giftist Guðmundi Sigurðssyni frá Berserkjahrauni 1912 og bjuggu þau fyrst í Hraunsfirði eitt ár en síðan að Hrauni allan sinn búskap. Þau eignuðust 11 börn, sem öll eru á lífi og búa flest í Reykjavík. Tvær systur búa með mönnum sínum í sveit en ein er búsett í Ameríku. Börn þeirra eru Halldór verzlun- armaður, Sigurður húsvörður, Ingvi starfar á Ólafsfirði, Guðrún húsmóðir í Ameríku, Sigríður, Maria og Andrea giftar í Reykja- vík, Pétur skipstjóri, Jón verk- stjóri í Kópavogi, Sveinsína og Guðlaug búsettar í Gaulverja- bæjarhr. og Grundarf. Mann. sinn missti Krístín 1946 og bjó hún þá nokkur ár áfram með yngstu börnum sínum. Síðan hefur Kristín dvalið með börnum sínum. Útför Steinunnar Magnúsdóttur. Laufásvegi 76, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. dese. kl. 2. Theódóra Kristmundsdóttir and- aðist 12. des. Sigurður H. Jóhannsson,. Lindar- götu 41, andaðist 10. des. Sigrún Ólína Carlsdóttir, sem lézt 29. nóv. verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Harnafirði miðvikudaginn 15. des. kl. 13.30. Borgþór Guðmundsson vélvirki, Unufelli 46, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikud. 15. des. kl. 15.00. Kristín Einarsdóttir Alftröð 7 verður jarðsettfrá Fossvogskirkju 15. þ.m. kl. 13.30. María Eliasdóttir. Grundarstíg 19, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag 14. des. kl. 15.00. Fuiuiir Aðalfundur Knatt- spyrnudeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu fimmtu-j daginn 16. des. 1976 kl. 20. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur jólafund miðvikudaginn 15. desember kl. 20 e.h. í Slysavarnahúsinu við Granda- garð. Þar verður jólahappdrætti, upplestur, hljóðfærasláttur og jólahugleiðing. Félags- konur eru beðnar að mæta stundvislega. Kvenfélag Bœjarleiða heldur jólafund að Sfðumúla 11 þriðjudaginn 14. des. kl. 20.30. Spilað verður bingó. Takið með ykkur gesti. Jólafundur Systrafélags Fíladelfíu verður mánudaginn 17. desember kl. 20.30 Hátúni 2. Sýndar verða litskuggamyndir frá Önnu Höskuldsdóttur frá Swazilandi. Nefndin. Fró Kattavinafélaginu Svartur högni með hvitan kvið og fætur fannst í Hlíðunum. Eigandi hringi í síma’ 14594. Kattavinafélagið. Jólapottar Hjólprœðishersins Jófapottar Hjálpræðishersins eru enn einu sinni komnir á fornar slóðir, en hver krónaj sem í þá kemur fer til að gleðja og hjálpa hrjáðum og hrelldum, eins og segir í pistli’ Hjálpræðishersins af þessu tilefni. AL—AN0N Aðstandendur drykkjufólkfs. Reykjavík; fundir. Langholtskirkja kl. 2 laugardaga. Grensáskirkja kl. 8 þriðjudaga. Simavakt mánudaga Jd.ll5-16og fimmtudaga kl. 17-18 Sími: 19282, Traðakotssundi 6. Vestmannaeyjar, Sunnudag kl. 20.30. Heima- götu 24, sími 98-1140. Akureyri. Miðvikudag kl. 9-10 e.h. Geislagötu 39. Sími 96-22373. Sóknarkonur sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóði sendi umsókn sem fyrsi. Stjórnin. Munið jólasöfnun Mœðrastyrksnefndar Mæðrast.vrksneTnd hefur nú hafið árlega jólasöfnun sína að Njálsgötu 3. Er opið alla virka daga frá kl. 12-16. sími 14349. Óperukvikmyndir ! vetur munu félagið Germanía og Tónleika- nefnd Háskóla íslands eiga samvinnu um sýningu óperukvikmynda. Kvikmyndir þessar eru í litum og hafa allar verið gerðar fyrir norður-þýzka sjónvarpið í Hamborgaróperunni í listrænni umsjá prófessors Rolf Liebermann, sem lengi var forstjóri þar, en stýrir nú óperunni í Paris. Vestur-þýzka sendiráðið hefur haft milli- göngu um útvegun myndanna. Sýningarnar verða í Nýja Bíói kl. 2 á laugar- dögum. nema f.vrsta sýningin, sem verður laugardaginn 11. desember kl. 13.30. Er það BrúðkaupFígarós eftir Mozart. Eftir áramót verða sýridar Töfraskyttan (Der Freischiitz) eftir Carl Maria von Weber, 22. janúar. og Meistarasöngvararnir frá Niirnberg eftir Richard Wagner verða sýndir í tveimur hlut- um. fyrri hluti 26. febrúar en síðari hluti 5. marz. Mjög hefur verið vandað til allrar gerðar þessara mynda og er mikill fengur i að fá þær hingað til sýninga, ekki sízt Meistara- söngvarana. Hóteigskirkja. Tómas áveinsson sóknarprestur í Háteigs- prestakalli, Barmahllð 52, slmi 12530, er til viðtals I kirkjunni’ mánudaga til föstudaga frá kl. 11 f.h. til kl. 12. Sími 12407. Laugarnesprestakall: Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstíma I Laugarnes- kirkju þriðjudaga — föstudaga frá kl. 16-17 og eftir samkomulagi. Sími I kirkjunni er 34516, hcimasimi 71900. Minningarkort Byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurossyni, Gilsárstekk 1, sími 74136' og Grétari Hannessyr>i, Skriðu stekk 3, sími 74381. Minningarkort Kvenfólags Neskirkju fást á cftirtöldum stöð- um: Hjá kirkjuverði Neskirkju. Bókabúð Vesturbæjar. Dunhaga 23. Verzluninni Sunnuhvoll. Viðimel 35. Minningarkort Minningarkort Toreldra- og styrktarfélags þeyrnar^aufra fást I Bókabúð Isafoldar I Austurstræti. Minjningarkort Langholtskirkju fást á eftírtöldumstöðurTi: Blómabúðin HölLa blómi'ð, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318$ Ingibjörgu,*Sólheimum 17, s. 33580, Sigríði, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsvegi 67, s. 34141, Margréti, Efstasundi 69. s. 34088. Borgarbókasafn Reykjavíkur Útlánstímar frá 1. okt. 1976: Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,' laugardaga kl. 9—16. Lestrarsalur. Opnunartímar: 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. 1. júní — 31. ágúst. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sínfi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- dagakl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27. slnfi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10—12. Bóka- og' talbókaþjónusta við aldraða, fátlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla I Þingholts-, stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnpnum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR. Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. DAGBUVDIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu JVC ferðaútvarp og sjónvarp í einu tæki. Utvarp: fm, stuttbylgja og miðbylgja, sjónvarpsskermur 74x6 cm. Tækið er hægt að hafa í bíl, með rafhlöðum og við raf- magn. Uppl. í sima 21678. Til sölu amerískur pottketill með kápu, sjálfvirk k.vndingartæki og dæla fylgja. Uppl. í síma 36481 eftir kl. 20. Til sölu sambyggð trésmíðavél skemmd eftir flutning. G. Þorsteinsson & Johnson, Armúla 1, s. 85533. Til sölu hvíldarstóll, rimlarúm, barnabíl- sæti, þríhjól, dúkkurúm og mörg fleiri loikföng, einnig 65 lítra fiskabúr með dælu, hitara o.fl. Til sýnis að Grænuhlíð 5. 3. hæð, milli 5 og 8, sími eftir kl. 5 11393. Til sölu þvottavél, sjónvarp, radíófónn, sófasett, kommóða, snyrtiborð, eldhúsborð og stólar, ryksuga, ís- skápur o.fl. Uppl. í sínta 43124 næstu daga. Til sölu notað gólfleppi, 50 fm. Uppl. í sínia 51131 eftir kl. 17. Til sölu gamalt gólfteppi, 50 fm. Uppl. í síma 51131. Til sölu er stereosamstæða, útvarp, magn- ari og plötuspilari, einnig er til sölu nýtt burðarrúm og leikgrind og notaður barnavagn. Uppl. í síma 44754. Bíleigendur - Bílvirkjar Sexkantasett, skrúfstykki, átaks- niælar, draghnoðatengur, stál- merkipennar, lakksprautur, micrometer, öfuguggasett, boddí- klippur, bremsudæluslíparar, höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt- ar/föndurtæki, Black & Decker löndursett, rafmagnsborvélar rafmagnshjólsagir, ódýrir hand- fræsarar, topplyklasett (brota- ábyrgð), toppgrindabogar fyrir jeppa og fólksbíla, skíðafestingar, úrval jólagjafa handa bíleigend- um og iðnaðarmönnum — Ingþór, Armúla. sími 84845. Óskast keypt Gólfteppi Notað gólfteppi óskast. Upplýs- ingar í síma 92-6519. Þ.vkktarhefill óskast. Oska eftir að kaupa þykktarhefil og afréttara, sambyggða, helzt lit- ið notaða. Nánari uppl. i síma 73513 milli 5 og 8 i kvöld. Verzlun i Kanínupelsar, loðsjöl (capes), húfur og treflar. Skinna- salan, Laufásvegi 19, 2. hæð tíl hægri, sími 15644. íslenzk alullargólfteppi i sérflokki, þrí- þættur plötulopi, verksmiðjuverð,: auk þess gefum við magnafslátt Teppi hf. Súðarvogi 4, simi 36630 og 30581. Úrval af Sm.vrna-vörum. Mottur, veggmyndir og púðar, krosssaumsmyndir fyrir börn. iflosmyndir í pakkningu, Leithen prjónagarn. (ísl. uppskriftir), Hann.vrðaverzlunin Ellen, Siðu- múla 29, sími 81747. Leikföng og gjafavörur í glæsilegu úrvali. Ný verzlun með nýjar vörur. Vesturbúð, Garðastræti 2 (Vesturgötumeg- in, sírni 20141). Antik. Borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, dagstofuhús- gögn, skrifborð, borð, stólar, speglar, úrval gjafavara, kaupum og tökum i umboðssöiu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Leikfangahúsið auglýsir. Höfum opnað leijtfangaverzlun í Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti,: stórfenglegt úrval af stórum og smáum leikföngum, Sindý- dúkkur, sófar, stólar, snyrtiborð, náttlampi, borðstofuborð, bað, fataskápar, bilar. Barby-dúkkur, föt, bilar, sundlaugar, tjöld, tösk- ur, Big Jim, föt, bílar, töskur; krókódílar, apar; ævintýramaður- inn, föt og fylgihlutir, brúðuleik- grindur, brúðurúnt, D.V.P. dúkk- ur, Fisher Price bensinstöðvar, skólar, brúðuhús, bóndabær, flug- stöð, þorp. stór brúðuhús. Póst- sendunt. Leikfangahúsið, Iðnað- arhúsinu Ingólfsstræti og Skóla- vörðustíg 10, simi 14806. Nýjung — Nýjung. Hillurnar fyrir jólaskeiðarnar komnar. Tvær gerðir. Sendunt i póstkröfu. Uppsetningarbúðin. Hverfisgötu 74. Sírni 25270. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112! Allur fatnaður seldur langt undir hálfvirði þessa viku, galla- og' flauelsbuxur á kr„ 500,1000,1500,2000 og 2500 kr.J peysur fyrir börn og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blúss-1 ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr. 1000 og margt fl. á ótrúlega lágu verði. Uppsetningarbúðin auglýsir: Allt til skerma. Tólf litir satin nýkomið, einnig siffon, flauel. blúnduefni, leggingar, kögur, 30 gerðir skermagrindur, grindur fyrir serviettustív komnar. Allt á sama stað sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu 74, Sími 25270. Kirkjufell: Fallegar nýjar jólavörur komnar.Gjafavörur, kerti. jólakort, umbúðapappir, bönd, skraut, serviettur o.fl. Nýkomnar, glæsilegar vestur-þýzkar skirnar- gjafir. Brúðkaupsvörur og allar fermingarvörur. Póstsendum. Opið 9-12 og 1-6, laugardaga 9-12. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. sími 21090. Amatörverzlunin Allt til kvikmyndagerðar. Sýning- arvélar, upptökuvélar, limara, spólur, auk þ. áteknar super 8 filmur, Slides-sýningarvélar, tjöld, silfurendurskin, geymslu- kassar, plastrammar m/gleri og án glers, myndvarpar og fl. Gott úrval af myndaalbúmum, filnyúal- búnt. Fyrir litlu börnin: þrividd- arsjónaukar og úrval af myndum i þá (litm). - Amatör, Laugav. 55, s. 22718.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.