Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 10
10 DA(IBI.Af)ÍÐ. ÞRID.ínnAGUH 14. DESEMBER 1976 WMBUWB frjálst, úháð dagblað Utgofandi DagblaðiA hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson. Ritstjóri: Jónas Kristjansson. Fróttastjóri: Jón Birgir Pótursson. Ritstjornarfulltrui: Haukur Helgason. Aðstoöarfrettastjori: Atli Steinarsson. íþróttir: Hallur Símonarson. Hönnun: Jóhannos Reykdal. Handrít: Ásgrímur Pólsson. Blaöamonn: Anna Bjarnason, Asgoir Tomasson, Bragi Sigurðsson, Erna V. Ingolfsdóttir, Gissur Sigurösson, Hallur Hallsson, Helgi Pótursson, Johanna Birgisdóttir, Katrín Pólsdóttir, Kristín Lýösdóttir, Ólafur Jónsson, Ómar Valdimarsson. Ljósmyndir: Árni Póll Jóhannsson, Bjarnleifur Bjamloifsson, Sveinn Þormoösson. Gjaldkeri: Þrainn Þorloifsson. Dreifingarstjórí: Mór E.M. Halldórsson. Askriftargjald 1100 kr. a mónuöi innanlands. í lausasölu 60 'kr. eintakiö. Ritstjórn SíÖumúla 12, simi 83322, auglýsingar, askriftir og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022. Setning og umbrot: Dagblaöiö og Steindórsprent hf., Ármúla 5. Mynda-og plötugerð: Hilmirhf., Síöumúla 12. Prentun: Árvak*"- hf.. Skeifunni 19. Sólskinslög Ef lýðræði á að vera virkt, þarf almenningur að eiga ský- lausa kröfu til að fá að vera viðstaddur sérhvern fund opin- berra stjórna, ráða og nefnda og vera vitni í stóru og smáu að hverju þrepi ráðagerða, stefnumörkunar og ákvarðana hins opinbera. Lýðræði á að framkvæma fyrir opnum tjöldum. Borgarar landsins hafa sem þjóð ekki framselt fullveldi sitt í hendur þjónustu- stofnana sinna. Þjóöin veitir valdi til stjórn- málamanna sinna og embættismanna, en getur ekki veitt þeim vald til að ákveða, hvað þjóðinni sé hollt að vita og hvað henni sé ekki hollt að vita. Borgararnir eiga að gera kröfu til takmarkalausrar upplýsingaskyldu stjórn- valda, svo að þeir haldi tökum á stjórntækjum þeim, sem þeir hafa efnt til. Hugsunin í framangreindum málsgreinum er kjarninn í nýjum lögum og lagafrumvörpum um upplýsingaskyldu stjórnvalda, sem nú eru að líta dagsins ljós í sumum ríkjum Banda- ríkjanna. Fyrirmyndin virðist vera frá Florida- ríki, þar sem þingmenn mega ekki einu sinni tala saman í síma án þess að talið sé um að ræða opinberan fund og lið í opinberri ákvarðana- töku, sem segja beri borgurum landsins efnislega frá. í lagafrumvörpum um þetta efni eru ákvæði til að hindra stjórnmálamenn í að halda leynifundi til undirbúnings opinberum fund- um. Til dæmis væri hér skylt að opna fundi þingflokka, svo og klíkufundi einstakra hópa innan þingflokkanna. Einnig eru í þessum frumvörpum ákvæði til að hindra lögfræðimenntaða menn, sem starfa fyrir hið opinbera, í að líta á samband sitt viö hið opinbera sem samband lögmanns við skjólstæðing sinn og þar af leiðandi sem leynd- armál. Slík leynd má aöeins ríkja í sambandi við raunverulegan málfutning, en ekki hugsan- legan málfutning. Að sjálfsögðu fá íslenzkir stjórnmálamenn og embættismenn fyrir hjartað þegar þeir lesa þetta. Þeim finnst óbærilegt að hugsa til þess, að almennir borgarar geti fylgzt með þeim í stóru og smáu. Samt verður ekki betur séð en að hin takmarkalausa upplýsingaskylda sé framkvæmanleg í Florida og víðar vestra. Bandaríkjamenn hafa tekið forustu á þessu sviði í kjölfar Watergate-málsins. Meðal laga- smiða breiðist þar út sú skoðun, að með opnun stjórnkerfisins megi reyna að hindra slík mál í framtíðinni. Með þessu eru þeir komnir fram úr Norðurlöndunum í upplýsingaskyldu stjórn- valda. Á Norðurlöndunum eru til afar formföst lög, sem fjalla aðeins um skjöl og bréfaskriftir hins opinbera, en ekki um þær ráðagerðir, stefnu- mörkun og ákvarðanir, sem eru á munnlegu stigi eða einhverju ööru stigi en vélrituðu. Þar hefur almenningur lögverndaðan aðgang að skjölum og bréfum og þótti gott, unz nýjasta þróun í Bandaríkjunum gerði þetta úrelt. Það er til marks um forneskju íslenzkra stjórnmálamanna og embættismanna á þessu sviði, að ekki aðeins skortir okkur lög um jpplýsingaskyldu stjórnvalda, heldur hafa þeir í nokkur ár reynt að koma á lögum um víðtækar takmarkanir á almennum aðgángi að opinber- um skjölum. r Búizt er við bví. að KÍfurlee sáiræn vandamál skjóti upp kollinum meðai fólksins í Líbanon nú. Þegar hinni tilgangsiausu styrjöld er lokið....og talið er. að ungmenni. eins og t.d. þessi unga stúlka: sem beinan þátt tóku í styrjöldinni. bíði þess aldrei bætur. Styrjöldin í Líbanon hefur kostað þúsundir mannslífa: Geðheilsa fjórðungs þjóðarinnar er í veði I hinni nítján mánaða borgarastyrjöld í Líbanon mátti segja, að lífið á geðveikra- sjúkrahúsi Líbanons í Beirút væri eins og atriði úr hinni frægu kvikmynd „One Flew over the Cuckoo’s Nest“.,,A meðan fólk, sem talið var sæmilega heilt á geðsmunum, hagaði sér eins og geðsjúklingar fyrir utan spítalann, virtust erfiðustu sjúklingar okkar verða rólegri," segir einn sál- fræðinganna við spítalann. Ég gat þess í fyrri grein minni i Dagblaðinu þ. 6. þ.m. að ég mundi ræða nánar um samskipti okkar við Bandaríkin og aðrar NATÖ-þjóðir og mun ég þá snúa mér að staðreyndum, sem fyrir liggja um þau efni. Það verður þó ekki gert nema að endurtaka eitthvað af því, sem áður hefir verið sagt. Okkur hefir verið sagt, að vera erlends hers á tslandi væri fyrir okkur gerð, og þeim skoðunum mjög haldið á lofti af þeim, sem í upphafi sömdu um hana, en þetta er þó ekki rétt nema að nokkru leyti. Auðvitað er það styrkur fyrir smáþjóð að standa i skjóli þjóðasamtaka, sem líta á áras á hana sem árás á þær allar, en þetta er þó ekki nema önnur hliðin á málinu.Þ.iðhefirmarg- oft komið í ljós, að viðsemjendur okkar um þessi mál líta svo á, að landið okKar sé þeim lífsnauðsyn, til varnar þeirra eigin skinni og skiptir þá litlu eða engu máli, hvað urn okkur verður, sem eigunt landið og lifum á þvi. Ef við sjálfir leggjum mat á framlag okkar til NATO má vafalaust vefengja það, en þegar æðstu menn samtakanna meta fram- lag okkar til þeirra, er ólíklegt að þar sé um ofmat að ræða. En nú skulum við hlusta á mál þeirra. Yfirmaður bandaríska flotans í Evrópu, David H. Bagley, sagði á blaða- mannafundi í Ósló þ. 10 mars i ár eftirfarandi: Island er einn af hornsteinum varnanna á norðurvæng NATO,- Kefla- víkurstöðin hefur svo mikla hernaðarþýðingu að ekki er hægt að finna nokkra aðra her- stöð eða flugvöll á norður- vængnum, sem gæti komið i staðinn fyrir hana. Þá ætt: mönnum að vera i „Sprenejur.flísar ogbyssukúlur lentuá hverri einustu byggingu. Þær komu í gegnum veggina, loftið, hvar sem var. Bara það eitt að hreyfa sig gatreynzt lífs- hættulegt. En samt minnkaði þörfin fyrir róandi lyf og önnur lyf við geðsjúkdómum stórlega. Örólegustu sjúklingarnir urðu rólegri í mestu skothríðun- um. Þeir settust niður og horfðu á sjónvarp, spiluðu á spil og hjálpuðu starfsfólkinu.“ Asfuriyeh geðsiúkrah'úsið, fersku minni ummæli Dr. Jósefs Luns, sem hann viðhafði í ræðu er hann flutti í Brussel þ. 13. maí sl. en þar sem hann er framkvæmdastjóri NATO, verða orð hans ekki vefengd. Hann sagði: ísland er ómiss- andi fyrir NATO og er eins og ósökkvandi flugvélamóðurskip. Hann spáði því, að ef banda- Kjallarinn Aron Guðbrandsson lagið missti ísland, yrði strönd Kanada víglína Bandaríkjanna. Hann sagði líka. að ef NATO missti Keflavík, þá þyrftu bandaríkjamenn að koma sér upp fjórum nýjum flotum. sent kosta mundu 22 milljarða dollara en sem mundu þó ekki jafngilda Keflavík. Hér er aðeins átt við stofnkostnað en þá er eftir að halda þessum flota úti. Það er eðlilegt að við friðsamt fólk á íslandi eigum eins og það heitir, er stærsta og nýtízkulegasta geðsjúkrahúsið í Líbanon. Það er á hæðunum í hinum kristna hluta Beirút, skammt frá flóttamanna- búðunum Tal Zaatar og Jisr al Basha, þar sem grimmilegustu bardagar styrjaldarinnar voru háðir. Það var í beinni skotlínu eldflauga, stórskotaliðs og vélbyssuskothríðar frá báðum hliðum. t vesturhluta borgarinnar sagði annar gerðlæknir, sem erfitt með að átta okkur á þess- um svimaháu tölum, nema við höfum einhverja viðmiðun, en stofnkostnaðurinn einn jafn- gildir um 70-földum fjárlögum íslands eins og þau eru í ár, til viðbótar þessu kemur svo bein peningagreiðsla til NATO á næsta ári, 22,08 milljónir króna. Við. þessar rúma tvö hundruð þús. manneskjur, sem byggjum þetta land, þurtum víst ekki að fyrirverða okkur fyrir framlag okkar til hinna sameiginlegu varna NATO, en ummæli þeirra manna, sem hér hefir verið vitnað til, staðfesta það, að hér á landi er enginn hermaður eingöngu til þess að verja land okkar og líf. Þá hefir verið minnst á nokkrar staðreyndir í þessu máli og næst snúum við okkur að hinu mikla þjóðarstolti. Eitt af því fyrsta sem maður lærir í viðskiptalífinu er það, að fátt fæst fyrir ekki neitt, og í samskiptum þjóða er það sama upp á teningnum. Þó eru til undantekningar frá þessari reglu. Ein slik er framlag okkar til Bandarikjanna og annarra NATO-þjóða. Þegar rætt hefir verið um þaó, að Bandaríkjun- um beri að greiða eitthvað fyrir dvöl herliðsins hér, hafa ráða- menn þjóðfélagsins brugðist mjög undarlega við, jafnvel þótt þeir viti, að allar varnir hér eru miðaðar við landið sjálft, vegna þess að það' er Bandaríkjunum lífsnauðsyn eins og sagt hefir verið hér að framan. en það hefir undralítið verið gert til þess að verja fólkið, sem hér á heima, ef til stórátaka kæmi. Þegar Banda- ríkin hafa boðist til þess að gera eitthvað í þá átt. hefir því jafnan verið s.vnjað. Þó vita allir að helmingur Jijóðarinnar er í mikilli hættu á Stór-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.