Dagblaðið - 22.12.1976, Síða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976
1
Til sölu
i
Til sölu
16 fm fíólfti’ppi, Axmin.sU'i'-nerrt.
oinnÍK 2 hæf;indastrtlar. Uppl. í
síina 27205.
Til sölu Ijósmyndaþurrkari
of> rúlla. framköllunarsett í kassa.
ennfremur nýir karlmannaskaut-
ar. svartir nr. 44. Blizzard skírti.
2.05 m, mert bindingum, ál stafir
Uppl. í síma 28214 eftir kl. 7.
Remington haglabyssa.
5 skota til sölu, einnig Fidelety
plötuspilari ntert útvarpi. Uppl. í
síma 93-7113 á vinnutíma.
Smíðajárn.
Nú eru síöustu forvöð að kaupa
rtdýra jrtlagjöf fyrir jrtlin, eigum
ennþá kertastjaka og krrtnur úr
smíðajárni. Uppl. i símum 43337
og 13595.
Tveir miðstöðvarofnar
úr potti, annar 8 element en hinn
10. til sölu. Uppl. í síma 26811.
Bileigendur - Bílvirkjar
Sexkantasett, skrúfstykki, átaks-
mælar, draghnoðatengur, stál-
merkipennar, lakksprautur,
micrometer, öfuguggasett, boddí-;
klippur, bremsudæluslíparar,
höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt-
ar/föndurtæki, Black & Decker
íöndursett, rafmagnsborvélar
rafmagnshjólsagir, ódýrir hand-
íræsarar, topplyklasett (brota-
ábyrgð), toppgrindabogar fyrir
jeppa og fólksbíla, skíðafestingar,
úrval jólagjafa handa bíleigend-
um og iðnaðarmönnum — Ingþór,
Ármúla. sími 84845.
1
Óskast keypt
i
V7il kaupa
litla eldhúsinnréttingu strax.
Uppl. i síma 22293 á daginn og á
kvöldin í síma 73311.
1
Verzlun
i
Brtkamarkaður.
Róttækar bókmenntir á lágu
verði. Opið 3—7. Októberforlagið.
Laugavegi 178 (á horni Bolholts).
Kópavogsbúar!
Leitið ekki langt yfir skammt.
Full búð af ódýrum vörum til
jólagjafa. Opið til kl. 10. Hraun-
búð, Hrauntungu 34.
Leikföng og gjafavörur
í glæsilegu úrvali. Ný verzlun
með nýjar vörur. Vesturbúð,
Garðastræti 2 (Vesturgötumegin,
sími 20141).
Antik.
Borðstofuhúsgögn, svefn-
herbergishúsgögn, dagstofuhús-
gögn, skrifborð, borð, stólar,
speglar, úrval gjafavara, kaupum
og tökum i umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6, simi 20290.
Margar gerðir sterohljómtækja
Verð með hátölurum frá kr.
33.630, úrval ferðaviðtækja, verð
frá kr. 4.885, bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875, úrval bílahátalara,
ódýr bílaloftnet, músíkkassettur
og átta rása spólur og hljómplöt-
ur, íslenzkar og erlendar, sumt á
gömlu verði. F. Björnsson, radíó-
verzlun, Bergþórugötu 2, sím\
23889.
Utsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112!
Allur fatnaður seldur langt undir
hálfvirði þessa viku, galla- og
flauelsbuxur á kr.
500,1000,1500,2000 og 2500 kr.,
peysur fyrir börn og fullorðna frá
kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900,
kápur og kjólar frá kr. 500, blúss-
ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr.
1000 og margt fl. á ótrúlega lágu
verði.
Sem ungur teiknari
fann ég upp þessa
einkennilegu mynda-
söguhetju.
Til jólagjafa:
Þið getið fengið allar jólagjafirn-
ar á einum stað, naglalistaverkin
,eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt
fyrir konur sem karla. Falleg
hannyrðalistaverk í gjafapakkn-
ingum, fallegt borðskraut í gjafa-
pakkningum, fjölbreytt úrval af
gjafavörum. Ekki má gleyma fall-
egu barnaútssaumsmyndunum
okkar, þær eru fyrir börn á cllum
aldri, garn og rammii fylgja, verð
frá kr. 580. Mikið úrval af falleg-
um myndarömmum, fallegir jóla-
dúkar í mörgum stærðum. Eink
unnarorð okkar eru: Ekki eins og
allir hinir. Póstsendum, sími
85979. Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ.
Vélhjólahanzkar.
Höfum takmarkað magn af upp-
háum leðurhönzkum, einnig vind-
hlífar og ódýra jakka á vélhjóla-
manninn. Sérverzlun vélhjólaeig-
andans. H. Ólafsson, Skipasundi
51, sími 37090.
Kanínupelsar. loðsjöl
(capes), húfur og treflar. Skinna-
salan, Laufásvegi 19, 2. hæð "til
hægri, sími 15644.
Leikfangahúsið auglýsir.
jlöfum opnað leijcfangaverzlun í
Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti,
stórfenglegt úrval af stórum og
smáum leikföngum. Sindý-
dúkkur, sófar, stölar, snyrtiborð,
náttlampi, borðstofuborð, bað,
fataskápar, bilar. Barby-dúkkur,
föt, bilar, sundlaugar, tjiild, tösk-
ur, Big Jim, föt, bílar, töskur’;
krókódílar, apar; ævintýramaður-
inp, föt og fylgihlutir. brúðuleik-
grindur, brúðurúm, D.V.P. dúkk-
ur, Fisher Price bensinstörtvar.
skrtlar, brúrtuhús, brtndabær, flug-
slört, þorp, strtr brúrtuhús. Prtsl-
sendum. Leikfangahúsirt, Irtnart-
arhúsinu Ingolfsstræti og Skrtla-
vörrtustíg 10. sími 14806.
Breiðholt III.
Barnapeysur margar tegundir,
drengjapeysur með rennilás,
skippy buxur, flauel og terylene,
náttkjólar á börn og íullorðna frá
925 kr., einlitar og köflóttar
dömublússur, ilmvötn. margar
tegundir, handavinna í gjafa-
pakkningum, mikið úrval. Verzl-
unin Sigrún, Hólagarði, sími
75220.
Kirkjufell:
Fallegar nýjar jólavörur
komnar.Gjafavörur, kerti,
jólakort, umbúðapappír, bönd,
skraut, serviettur o.fl. Nýkomnar,
glæsilegar vestur-þýzkar skírnar-
gjafir. Brúðkaupsvörur og aliat
fermingarvörur. Póstsendum.
Opið 9-12 og 1-6, laugardaga 9-12.
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími
21090.
Fyrir ungbörn
i
Tan Sad barnavagn
til sölu, vel með farinn. Upplýs-
ingar í síma 25643.
I
Húsgögn
i
Til sölu
uppgerðir bekkir með klæddum
örmum. einnig stækkanlegir, iast
með afborgunum. Bólstrun Karls
Adrtlfssonar. Hverfisgötu 18.
kjallara. inngangur að ofanverðu.
Sínii 19740.
Hringlaga horðstofuhorð
og 6 strtlar úr ljrtsri eik til sölu, vel
mert farirt. Uppl. i síma 42905.
Óska eftir
art kaupa skenk úr tekki.
sima 36854.
Uppl. i
Hver vill selja
mér lítið eldhúsborð, helzt kring-
lött eða sporöskjulagað? Uppl. í
síma 38277 e. kl. 18.
Nýtt borðstofusett.
4ra-6 manna úr sænsku beyki til
sölu strax. selst ódýrt. Einnig
Polaroid m.vndavél. Uppl. í síma
42785 í kvöld og á morgun.
Sem ný Happ.v húsgögn
til sölu. Uppl. í síma 75132.
Borðstofuhúsgögn.
Til sölu vel með farin borðstofu-
húsgögn, borð stækkanlegt fyrir
10 manns, 6 stólar og stór skenk-
Lir, tveir metrar á lengd, verð 130
þúsund. Uppl. í síma 44008 eftir
kl. 6.
Sófasett til sölu.
2ja og 3ja sæta, og húsbóndastóll.
Uppl. i síma 73267.
Smióum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd, gerum verðtilboð. Hag-
smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi, simi 40017. 1
1
Heimilistæki
Til sölu
er vel með farirt Rafha eldavélar-
sett. Upplýsingar í sima 66347.
Kitehen Aid hra'rivel,
niiðstærð. mert stálskál til sölu.
Uppl. í síma 41606.
Ný hra'rivél.
Til sölu er ný Kitchen Aid hneri-
vél. llppl. i síma 17043 niilli kl. 17
og 19.
Hljómtæki )
Tveir Pioneer hátalarar
til sölu. Uppl. í síma 72065
81735 eftirkl. 18.
eða
I
Hljóðfæri
i
Öska eftir
að kaupa Acoustic eða Sun bassa-
græjur, fleira kemur til greina.
Uppl. í síma 17942.
1
Ljósmyndun
8 mm véla-og kvikmyndaleigan. .
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
1
Dýrahald
Kettlingar
tast ^efins. Uppl. i síma 22937.
Hestamenn. hestaeigendur.
Ték að mér flutninga á hestum.
Hef stóran bíl. Vinnusimi 41846.
stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasimi
26924.
Hestamenn. hestaeigendur.
Get bætt við mig nokkrum hest-
um í tamningu eftir áramót. Uppl.
i sima 81644 e. kl. 19.
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásanii
öllu tilhe.vrandi. Verzlunin fiskar
og fuglar. Austurgötu 3. Hafnar-
firði. Simi 53784. Qpið mánudaea
!til föstudaga kl. 5-8. á laugardög
um kl. 10-2.