Dagblaðið - 18.03.1977, Side 18

Dagblaðið - 18.03.1977, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. Framhald af bls.17 * > Til bygginga Uppistöður 8000 til 9000 metrar til sölu, 1,5x4, á kr. 100 metrinn. Uppl. i síma 71725. Tökum að okkur að slá upp húsum fokheldum eða lengra komnum. Uppl. í síma 19379 og 74632 eftir kl. 19. Hljómtæki Til sölu Pioneer magnari SA 6200 2x22 sinusvött. Uppl. í síma 93-7137 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Til sölu er JVC magnari, Sansui plötuspil- ari og 2 EPI hátlarar. Uppl. í síma 44524. Hljóðfæri Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi. Grúppukallar. Til sölu Marshall gítarmagnari, Carlsbro box og Shaftesbury raf- magnsgítar. Uppl. í síma 35931 eftir kl. 5. Ný harmoníka til sölu, 80 bassa. Uppl. í síma 71842. Til sölu lítið notaður Cremona gítar. Uppl. í síma 99- 4413. Hljóðfæraleikarar ath. Höfum til sölu Elk Rapsody 610 Gibson gítar (sem nýr) og Peavey box 6x12 með horni. Á sama stað óskast keypt söngkerfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 93-7414 (Halldór) í dag og næstu daga. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land.. f-----------—> Ljósmyndun Stækkunarpappír plasthúðaður. ARGENTA-ILFORD. Allar stærð- ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun- arrámmar, klemmur, tangir, mæl- ar, perur, flestar fáanlegar teg. af framköllunarefnum og fl. Fram- köllun á öllum teg. af filmum sv.hvítt eða í lit á 3 dögum. Við eigum flest sem ljósmyndaama- törinn þarfnast. Amatörverzlun- in, Laugavegi 55, s. 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Dýrahald Óska eftir að kaupa reiðtygi og fulltaminn hest fyrir ungling. Uppl. i síma 44414. Skrautfiskaræktun. Skrautfiskar og gróður til sölu á Hverfisgötu 43 laugardaga frá kl. 3-6. 2 páfagaukar og búr til sölu, verð kr. 6.500. Uppl. í síma 75210 eftir kl. 19. ----------------> Ðátar Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp í 40 fet. Otrúlega lágt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, sími 11977. Box 35, Reykjavík. Tveir vélstjórar óska eftir 10-12 tonna bát til handfæra- veiða í sumar. Uppl. í síma 86246 eftir kl. 19. Slappaðu af, Sam, og komdu með prince polo og p1"1 , ... . ■ Þú brýtur reglur með því að nota tækið til persónulegra erinda. Til sölu 40 ha. Mercury utanborðsmótor árg. ’74. Uppl. í síma 30736. Góður grásleppubátur til sölu ásamt veiðarfærum. Uppl. í síma 93-2381 eftir kl. 7 á kvöldin. $ Safnarinn Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Umslög f.vrir sérstimpil;: Áskorendaejnvígið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl. myntir kr. 540. Kaupum ísl._ frí- merki. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6. sími 11814. Tii sölu Yamaha 360 árg. ’75 ásamt nokkr- um fylgihlutum. Hagstæt verð. Uppl. í síma 44524 eftir kl. 8. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og- vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Sendum í póstkröfu. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfis- götu 72, s. 12452. Jawa varahlutir. Eigum varahluti í gömul Jawa og NSU mótorhjól og skellinöðrur. Gott tækifæri fyrir laghenta menn sem geta notfært sér þessa ódýru varahluti. Smyrill Ármúla 7, sími 84450. I Fasfeignir 8 Nýtt raðhús til sölu í Hveragerði. Uppl. í síma 99-4364. Til sölu er í sjávarþorpi norðanlands efri hæð í steinhúsi, tvíbýlishúsi, ásamt steyptum bilskúr, stærð um 135 fm. Lóðin er girt og ræktuð; atvinnumöguleikar ágætir á staðnum. Skipti á íbúð á höfuð- borgarsvæðinu æskileg. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt: „Eignaskipti”. 9 Bílaleiga 8 Bilaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiósla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst ■ einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. Leiðbeiningar um allan frágang skjaia varða'ndi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 41376. Óska eftir Willys Overland hásingum eða afturhásingu úr Willys með drif- hlutfalli 4,88:1. Uppl. í síma 33882. Til sölu Chevrolet Malibu Station Wagon ’73 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 19764. VW 1200 árg. ’68 til sölu, góður bill með góðri vél. Uppl. í síma 43618. Óska eftir 8 cyl. vél til niðursetningar í Willys, þarf að vera í mjög góðu standi. Uppl. I sima 33904 milli kl. 15 og 17. Saab 99 árg. ’71 til sölu, einnig er til sölu Toyota Corona árg. ’69. Uppl. í síma 73595 eftir kl. 6 í kvöld. Óska eftir VW 1200 eða 1300 árg. ’71 til ’73. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 83914. Varahlutir í Volvo Amason árg. ’65 til sölu, bæði frambretti, framstykki m. grilli, húdd, fjórar hurðir, kistulok og stuðarar, framhjólabiti m. stýrisgangi og hásing. Uppl. gefur Gísli Guð- mundsson í síma 33507. Mércury Comet árg. ’73 til sölu, vel með farinn, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 72302. Toyota Mark II 2000 árg. 1974 til sölu. Uppl. í símas72173 eftir kl. 5 á daginn. 700x15 Silvertown jeppadekk, 2 stk. ný- Bandag-sóluð, til sölu. Verð 15.000. Upplýsingar í síma 72325 eftir kl. 5 e.h. Fíat 132 árg. ’73 í góðu lagi til sölu. Skoðaður ’77. Uppl. í síma 26589. Skoda 110 L árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 41081. Óska eftir hægra frambretti á Plymouth Belvedere árgerð ’66. Uppl. í síma 43202 eftir kl. 5. Citroen Ami 8 1970 til sölu, skoðaður '11, á nýjum dekkjum í ágætis standi. Verð 320 þús. Uppl. í síma 74153. Óska eftir að kaupa Volvo (fólksbfl) árg. 1967 eða eldri, má vera vélarlaus eða með ónýtri vél. Cortina og Volkswagen koma einnig til greina. Uppl. í slma 75210 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Fiat 127 árg. ’73 eða ’74. Aðeins vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í sima 16593. Góð útborgun. 170 cid. Fordvél, til sölu, nýuppgerð, og á sama stað gírkassi úr Willys árg. ’64 og sjálf- skipting úr Chrysler. Uppl. í sima 20080 á verzlunartíma. Singer Vogue. Bílskúr. Broncoeigendur. Til sölu Singer Vogue árg. ’68, bíll í topp- standi, góðir greiðsluskilmálar, einnig framdrifskaft í Bronco árg. ’66. Uppl. í síma 44691 eftir kl. 19 um helgina. Einnig er til sölu flytjanlegur bílskúr ca 35 fm. Uppl. í síma 41413.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.