Dagblaðið - 18.03.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977.
19
og við skulum N
Ifyrst losa okkur við
fþessar tvær persónur,
I svo við getum ein j
Lbeitt okkur að þvíyfá
^að komast út.
Við erum
innilokaðir!
Engan
æsing...
jr Þú verður j
'lengi að deyjal
ef þú hleypir
tf — við vitum
um einu j
i leiðina út. ifl
Hnífur
Willies hefur
sett lokunar-
búnaðinn í
gang.
MODESTY
Öska eftir
Moskvitch station gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 92-3275
eftirkl. 7.30.
VW 1200-1300 árg. ’73-’74.
Óskum eftir að kaupa VW 1200 til
1300 árg. ’73 til ’74. Einungis góð-
ir bílar koma til greina. Uppl. í
sima 71749 og 86992 eftir kl. 19.
Fíat 125 ’71
til sölu, þarfnast viðgerðar eftir
árekstur. Uppl. í síma 84148 eftir
kl. 19 í kvöld og allan laugardag-
inn.
Peugeot 404 árg. ’66
til sölu í góðu lagi, hagstætt verð
og skilmálar. Uppl. í síma 85220.
Pontiac le mans árg. ’70
til sölu, fallegur bíll, skipti koma
tii greina. Uppl. í síma 84432.
Cortina óskast.
Óska eftir góðri Cortinu árg. '70
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
99-3848 eftir kl. 19.
Ford Cortina árg. ’70
til sölu, góður bíll í góðu lagi.
Uppl. í síma 37765 eftir kl. 5.
VW fastback árg. ’71
til sölu, bensínmiðstöð og skipti-
vél, nýsprautaður. Uppl. í síma
40545 eftir kl. 7 en laugardag í
sima 44969.
Toyota og VW.
Til sölu Toyota Crown árg. ’67, vel
útlítandi, og VW Variant árg. '66,
snjódekk fylgja. Uppl. í síma
37226.
Austin Mini árg. ’72.
Til sölu Austin Mini árg. ’72,
mikið endurnýjaður. Uppl. í síma
12584 eftir kl. 18.
Eitt hundrað góðir Benz-
vagnar til sölu. Allar gerðir og
stærðir Mercedes-Benz bifreiða:
MB 250/280, C.S. og SE, árgerðir
1967 til 1973 (15 bifreiðar), 300
SEL 1971 og 280SE 1977, MB
220/250 árgerðir 1969 til 1972 (12
bifreiðar). MB dísil 220/240 ár-
gerðir 1969 til 1974 (10 bifreið-
ar), einnig ýmsar eldri árgerðir
dísilbíla. MB 309/319 árgerðir
1965 til 1974 (14 bifreiðar). MB
508/406 árgerðir 1967 til 1971 (8
bifreiðar). MB vörubílar, stærðir
911 til 2632, árgerðir 1959 til 1974
(26 bifreiðar). Utvegum úrvals
Mercedes Benz bifreiðar frá
Þýzkalandi. Eigum fyrirliggjandi
varahluti í ýmsar gerðir MB-
fólksbíla. Miðstöð Benz-
viðskiptanna. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, slmi 28590 (kvöldsími
74575).
VW Fastback ’73
til sölu eða í skiptum fyrir stærri
bíl, gjarnan station. Bíllinn er
með svo til nýrri vél, skoðaður ’77
og í góðu lagi. Sími 25551.
Fíat 125 special.
árg. ’70 til sölu, 4 sumardekk og 4
snjódekk, vélin tekin upp í fyrra.
Hagstætt verð. Uppl. í sima 38475
eftir kl. 6.
Bilavarahlutir auglýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í Rambler American og
Classic, Mercedes Benz 220 S,
Volvo, Ford Falcon, Ford Comet.
Skoda 1000, Fíat 850, 600, 1100,
Daf, Saab, Taunus 12M, 17M,
Singer Vogue, Simca, Citroén
Ami, Astin Mini, Ford Anglia,
Chevrolet Bel Air og Nova. Vaux-
hall Viva, Victor og Velox,
Moskvitch , Opel.VW 1200 og VW
rúgbrauð. Uppl. í síma 81442.
Rauðhvammur v/Rauðavatn.
Opið alla daga og um helgar.
VW sendibifreið til sölu,
árg. ’69, góður bíll, Vegaleiðir Sig-
túni 1, símar 14444 og 25555, eftir
kl. 19,71749.
Pailur á 10 hjóla bíl
til sölu, ennfremur startarar og
afgas túrbínur ásamt fl. í Volvo.
Uppl. hjá Matthíasi Jónssyni
Fossi Bíldudal.
Skoda 110LS árg. ’73
til sölu og sýnis, ekinn 49 þús. km.
Uppl. í síma 44724 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Fíat-Skoda
Til sölu Skoda Pardus árg. ’74,
keyrður 29.000 km, verð kr.
600.000 eða tilboð og Fíat 127 árg.
’72, keyrður 80.000 km, verð kr.
450.000 eða tilboð. Uppl. í síma
44907 eftir kl. 8 á kvöldin.
VW-bílar óskast til kaups.
Kaupum VW-t)íla sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bílaverkstæði Jónasar, Ármúla
28. Sími 81315.
Bílasalan Bíivangur
Tangarhöfða. 15: Vantar bíla á
skrá. Höfum glæsilegan sýningar-
sal og gott útisvæði. Reynið við-
skiptin. Sími 85810.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali. Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla. loftpressur
traktora o.fl. M. Benz, Scania
Vabis, Volvo Henschel, Man og
fleiri gerðir vörubfla af ýmsum
stærðum. Fl.vtjum inn allar gerðir
nýrra og notaðra vinnuvéla.
steypubíla og steypustöðva. Einn-
ig gaffallyftarar við allra hæfi.
Markaðstorgið. Einholti 8, sími
28590 og kvöldsimi 74575.
Sendiferðabifreið til sölu,
Ford Transit árg. ’71, lengri gerð,
skoðuð ’77, mælir fylgir. Skipti
möguleg. Verður til sýnis og sölu
hjá Bílasölu Garðars, Borgartúni
1, eftir kl. 4 í dag og allan daginn
á morgun. Símar 19615 og 18085.
Moskvitch árg. '73
til sölu, ekinn 26.000 km, skipti
möguleg á Bronco eða Willys.
Uppl. í síma 34946.
Vantar Peugeot 404 station,
má vera með bilaðri vél en boddí
þarf að vera gott. Sími 35145.
Sendiferðabíli.
Til sölu Ford Transit dísil árg.
'73, vel klæddur, góður bíll. Uppl.
í síma 41787.
Datsun 100 A árg. ’72 station
til sölu. Uppl. í sima 75450.
Óska eftir Volvo 144
eða 142 árg. ’68 til ’70, eða
Amason ’66 til ’68. Sími 73359.
Tilboð óskast í Sunbeam
1500 árg. ’71 í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 27175.
Saab ’96 árg. '68
til sýnis og sölu. Uppl. í síma
84431.
Falleg Cortina ’74
til sölu. Uppl. í síma 14582.
Vil kaupa góða dísilvél,
70-120 hestöfl með gírkassa. Uppl.
í síma 23430 og 33311 á kvöldin.
Til sölu hjólhýsi.
Uppl. í síma 82793 eftiekl. 6.
Óska eftir að kaupaVW
sem þarfnast lagfæringar, fleiri
teg. koma til greina. Uppl. í síma
34670.
<í
Húsnæði í boði
I
Til leigu stór tveggja herb.
íbúð með sérþvottahúsi í neðra
Breiðholti frá 1. apríl nk. Tilboð .
óskast sent til DB merkt „Fyrir-
framgreiðsla—Reglusemi” fyrir
21. nk.
2ja herb. íbúð til leigu
í Breiðholti frá 1. maí. Ársfyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DB
fyrir 23. marz merkt „41791“.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að iáta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður aðkostnaðarlausu?Uppl. um
leiguhúsnæðiVelttar á staðnum og
1 síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa-
leigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
c
Húsnæði óskast
Óska eftir einstaklings
eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Þeir
sem vildu sinna þessari augl.
vinsamlegast hringi í síma 81617
fram til hádegis á laugardögum.
Einhleyp kona óskar
eftir lítilli íbúð. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt: 42065.
Tvær mæðgur vantar
góða íbúð til leigu strax í 2-6 mán.
Góð greiðsla fyrir góða íbúð.
Uppl. i síma 26570 á skrifstofu-
tíma.
Óska eftir 3-4 herb.
íbúð. Uppl. í síma 38458.
Óska eftir
40-50 fm iðnaðarhúsnæði eða bíl-
skúr með rafmagni og hita. Uppl.
ísíma 86569 næstu kvöld.
Höfn í Hornafirði:
Ung hjón með eitt barn óska eftir
íbúð á Hornafirði. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
73010 og 83434.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 92-1527.
Kona óskar eftir
lítilli íbúð sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 40426.
c
Atvinna í boði
t>
Fyrirtæki.
Sölumaður óskar eftir arðvæn-
legum vörum til umboðssölu.
Ferðast mikið um landið, er frá
Reykjavík. Til greina kemur að
taka með einhvern lager eða
sýnishorn. Tilboð sendst DB fyrir
1. apríl merkt „x-10“.
Matsvein, karl eða konu,
vantar á 50 tonna netabát frá Þor-
lákshöfn. Uppl. í síma 14023 og
99-3693.
Vana háseta vantar
á 65 tonna netabát, sem rær frá
Rifi.Uppl.isíma 93-6697.
Kona óskast
til heimilishjálpar
Uppl. í síma 28553.
2-3 í viku.
Dugleg stúlka eða kona
óskast strax. Kaffivagninn,
Grandagarði. Uppl. á staðnum.
Óska að ráða
2 afgreiðslustúlkur, 1 allan dag-
inn aðra hálfan daginn, helzt van-
ar kjötafgreiðslu. Uppl. í sír*a
32655 eftir kl. 7 í kvöld.
Háseta vantar
strax á netabát frá Þorlákshöfn.
Uppl. í síma 99-3757. Glettingur
h.f.
Matsvein vantar
á m/b Guðbjörgu sem stundar
netaveiðar frá Reykjavík. Uppl. í
síma 85608.
Traust fyrirtæki
óskar að ráða bifvélavirkja, vanan
VW-viðgerðum. Framtíðarstarf
fyrir góðan starfskraft. Uppl. í
síma 71749 eftir kl. 19.
I
Atvinna óskast
9
Kona óskar eftir
vinnu við afgreiðslustörf, helzt á
kvöldin og um helgar. Annað
kemur tii greina. Uppl. í síma
81028.