Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 15
Frumsýning Þjóðleikhússins á Lé konungi Shakespeares þótti merkur viðburður. A myndinni má sjá Hrafn Gunnlaugsson leikstjóra útskýra málið fyrir föður sinum, dr.Gunnlaugi Þórðarsyni. Aðalsteinn Ingólfsson, myndlistargagnrýnandi Dagbiaðsins, fylgist með andaktugur á svip. DB-mynd Hörður Vilhjálmss. Hvað er að sjá þetta? Ekki vitum við hvað vakti athygli þessara heiðursmanna — nema það hafi verið að kíkja á dreggjarnar í glasinu. DB-mynd Bjarnleifur Sólskinið — ,Labbakútar’ 'Mallakútar’ DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977. Nýr símaklefi hefur verið settur upp í Lækjargötunni í Reykjavík. Er þessi margstyrktur og allur rammgerðari en fyrri klefar sem stöðugt hafa orðið fyrir barðinu á siðlausum skemmdarvörgum. DB-mynd Sigurjón Jóh. Þessir frísku krakkar í efsta bekk barnaskólans í Vestmannaeyjum gengu í verzlanir þar fyrir helgina og söfnuðu saman sígarettuauglýsingum, sem þeir brenndu síðan á báli. DB-myndir Ragnar Sigurjónss. — INNLEND MYNDSJÁ Þessi litli labbakútur með sundkútana og „mallakútinn" stóra var í Nauthólsvíkurlæknum margfræga um helgina með mömmu sinni. DB-mynd Sv. Þorm.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.