Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977. 19 f~X>ú ættir heldur að setja \ aurana þína í sparibaukinn — Matthías segir að við eigum að spara... Vörubílsdekk ðskast. A sama stað er til sölu Plymouth Belvedere árgerð ’66, skoðaður '77. Hagstætt verð. Uppl. í síma 81442. Wagoneer árg. ’74 til sölu, 6 c.vl. beinskiptur. ný- sprautaður, upphækkaður. Uppl. í síma 99-5952. Toyota Corona station árg. '67 til sölu. Góður bíll. ný vél. Uppl. í síma 52337. Wagoneer jeppabifreið. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn Wagoneer árg. ’73 (júlí ’73). bifreiðin er ekin 50 þús. knt og er með V8 vél, 360 cub., sjálf- skipt m/vökvastýri, vökvabrems- um og quatra-tack. Til sýnis að Espigerði 2, sími 34695 eftir kl. 6 í dag. Ford Bronco árg. ’66 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 74990 eftir kl. 19. Mercury Comet Custom árgerð ’74 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri. Mjög vel með far- inn. Uppl. i síma 92-1380 eftir kl. 18. Datsun 100A árg. ’74 til sölu, mjög góður bíll, ekinn 49.500 km. Uppl. í síma 51700. Óskum eftir vel með förnum Bronco. árgerð ’67—’68 í skiptum f.vrir Toyota Corolla station árgerð '71. Kinungis mjög góður bill kemur til greina. Uppl. í síma 44926 i dag. Fiat 125 '70. Ef þú getur borgað mér 280 þús. strax þá máttu eiga Eíatinn minn. Hann er til sýnis hjá Sveini Egils- syni. Eordskálanum. Skcifunni l. To.vota Corona árg. ’68 til sölu, nýyfirfarin vél. Uppl. í síma 52567. Þýzkur Ford Escort 1300 árg. ’75 til sölu, ekinn 20.000 km, diskabremsur, hituð afturrúða, alternator. Sími 99-7162. Ford Fairlane árg. 1969 til sölu, vél 390 cc, sjálfskiptur. Tilboð. Uppl. í síma 17973 milli 7 og 9 í kvöld. Mustang Grand árgerð '71 til sölu. Verð 1400 þús. Uppl. í síma 30314 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Rambler American árg. '68. Uppl. í síma 52602. Tilboð óskast í Ford Mustang F’astback árgerð ’67, 8 cyl., sjálfskiptur, skemmdur eftir árekstur (lítið skemmdur). Uppl. að Skipasundi 55 eftir kl. 7. Ford Escort árg. 1975 til sölu, mjög fallegur bíll, ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma 28165 eftirkl. 17. VW árg. '64 til sölu. ágætur bill. Auglýsi einnig eftir Mustang á hag- stæðum kjörum. Fólksvagninn gæti gengið upp í kaupin. Uppl. í síma 15429 eftir kl. 7. VW árg. ’71 til sölu, hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 32400 eftir kl. 5. Takið eftir. Vil selja vel með farinn og falleg- an Moskvitch (árgerð ’70). Bif- reiðin er í mjöggóðu standi. Selst ódýrt ef samið er strax. Sími 50820. Reyfarakaup. Til sölu Plymouth Sapelstce station ’71, skipti möguleg. Uppl. í síma 20885 og 42097. Pl.vmouth Belvedere ’66 til sölu, góð vél, nýupptekinn girkassi. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Sími 82120 og 75858 eftir kl. 20. Opel Caravan station árgerð ’63 til sölu. Góð vél og ný dekk. Þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33068. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur i tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab- is, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærð- um. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið. Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Austin Mini árg. ’74 Til sölu Mini 1000 árg. '74, rauð- ur, ekinn 27.000 km í góðu lagi. Uppl. í síma 34430 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl. gefur bílamarkaðurinn Grettis- ^ötu 12-18 sími 25252. Sunbeam 1500 deluxe 1971 til sölu. Uppl. í síma 83687 eftir kl. 17. Bílasalan Bílvangur Tangarhöfða 15: Vantar bíla á skrá. Höfum glæsilegan sýningar- sal og gott útisvæði. Re.vnið við- skiptin. Simi 85810. Kaupum bíla til niðurrifs. Höfum varahluti í Cortinu '68, Land Rover ’68, Plymouth Valiant '67, Moskvitch '71, Singer Vogue ’68, Taunus 17M ’67 og flestar aðrar tegundir. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Ford Piek-up árgerð ’63. til sölu. Gott gangverk. Tvö ný dekk. Verð 160 þús. Skipti Uppl. í síma 74800. Óska eftir að kaupa bíl með jöfnum mánaðargreiðslum, Skoda eða Renault 4. Sími 18469. Eitt hundrað góðir Benz- vagnar til sölu. Allar gerðir og stærðir Mercedes-Benz bifreiða: MB 250/280, C.S. og SE, árgerðir 1967 til 1973 (15 bifreiðar), 300 SEL 1971 og 280SE 1977, MB 220/250 árgerðir 1969 til 1972 (12 bifreiðar). MB dísil 220/240 ár- gerðir 1969 til 1974 (10 bifreið- ar), einnig ýmsar eldri árgerðir dísilbíla. MB 309/319 árgerðir 1965 til 1974 (14 bifreiðar). MB 508/406 árgerðir 1967 til 1971 (8 bifreiðar). MB vörubílar, stærðir 911 til 2632, árgerðir 1959 til 1974 (26 bifreiðar). Utvegum úrvals Mercedes Benz bifreiðar frá Þýzkalandi. Eigum fyrirliggjandi varahluti í ýmsar gerðir MB- fólksbíla. Miðstöð Benz- viðskiptanna. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590 (kvöldsimi 74575). Húsnæði í boði Stór 3ja hcrb. íbúð við Hraunbæ til leigu. Tilboð' sendist Dagblaðinu fyrir 1. april merkt .,42352 ". Til leigu í næsta nágrenni Háskóians er lítil einstaklingsíbúð í risi. Uppl. i síma 28330 milli kl. 6 og 7 í dag og milli kl. 6 og 8 á fimmtudag. Stór 3ja herb. íbúð við Hraunbæ til leigu. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 1. apríl merkt ,,42352.“ Hafið samband við okkur ef yður vantar eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjónusta. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur- götu 4, sími 12850. Opið mánu- daga -föstudaga 13-22, laugardaga 13-18. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður aðkostnaðarlausu?Uppl. um leiguhúsnæðiveittar á staðnum og i sfma 16121. Opið frá 10-5. Húsa- leigan, Laugavegi 28, 2. hæð. r • ^ Húsnæði óskast k. A óska eftir að taka bílskúr á leigu í Hlíðunum fyrir snyrtileg- an lager. Uppl. í síma 12388 og 23215. Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu, helzt með sérinngangi. Uppl. í síma 82656 frá kl. 1—5 í dag og næstu daga. Einhleypur, miðaldra maður óskar eftir lítilli íbúð strax. Uppl. í síma 74667 eftir kl. 17. Vill einhver leigja okkur íbúð í 6—7 mánuði, frá og með 1. apríl nk. Erum hjón með 1 barn. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24988. 40—50 fm vinnupláss óskast fyrir kvöld- og helgar- vinnu. Má vera bílskúr. Uppl. í sima 75726 eftir kl. 6 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúð eða sumarbústaður óskast, helzt í Mosfellssveit, sem fyrst. Uppl. í síma 66195 og 66500. Félagasamtök óska eftir að taka á leigu um 200 fermetra húsnæði fyrir félags- starfsemi. Tilboð sendist Dagblað- inu merkt ,,42459“ fyrir 30. marz. Keflavík. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92- 1527 í Keflavík. Óska cftir einu herbergi og eldhúsi. Uppl. í sima 36447 milli kl. 6 og 8. Rólcgt par um þrítugt óskar eftir lítilli íbúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 86519 eftir kl. 5. Oska eftir góðu herbergi og eldhúsi strax. Uppl. í síma 27495 á kvöldin. 3ja-5 herbergja íbúð óskast •á leigu í Hafnarfirði strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 50422 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Keflavík. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92- 1527 Keflavík. (! Atvinna í boði i Háseta vantar strax á netabát frá Grundarfirði. Góð kjör. Uppl. í síma 93-8651. Kona óskast til að hugsaumheimiliog gæta 2ja barna allan daginn. Uppl. i síma 81832 eða 82245. Háseta vantar strax á netabát frá Breiðafirði. Uppl. í síma 34864. Nemar í ketil- og plötusmíði óskast Lands- smiðjan.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.