Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir ffyrir f immtudaginn 24. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. ffab.): Þú þjáist af einhverjum áhyggjum varðandi bréf sem þú hefur skrifað. Þú færð líklega svar í dag sem léttir af þér öllum áhyggjum. Fiskamir (20. ffeb.—20. marz): Þú ert á móti öllum hömlum og vilt vera frjáls til að ráða sjálf(ur) þínum eigin lifsstíl. Mundu að aðrir hafa sinn eigin rétt eins og þú. Skipuleggðu störf þln betur. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Eitthvað kemur miklu róti á tilfinningar þínar í dag, og ástfangið fólk á við mikinn vanda að glíma. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Reyndu að hvíla þig heima hjá þér. Nautifl (21. apríl—21. mai): Þú ferö í óvænt ferðalag og verður á miklu spani til að ljúka við það sem ógert er áður en þú ferð. óvænt atvik kemur þér í kynni víð ókunnuga persónu. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Hegðun vinar þíns kemur þér til að hugsa margt. Reyndu að hamla gegn of mikilli eyðslu þinni því þú veröur fyrir miklum og óvæntum útgjöldum bráðlega. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú færð boð um að taka virkari þátt í félagsmálum. Þú ert þróttmikild) oghefur fullt af frábærum hugmyndum, og ert þess vegna eftir- sótt(ur) allsstaðar. Ljónifl (24. júli—23. ágúst): Vinur þinn bendir þér á að of dýrt reynist að koma hugmyndum þinum i framkvæmd. Vertu ekki að flika því þótt þú eigir við erfiðleika að striða i ástamálunum. Mayjan (24. ágúst—23. aprfl): Nýtt fólk kemur inn í lif þitt og mun koma með ferskar hugmyrídir' með sér. Viðhorf vinar þíns eða ættingja til áætlunar þinnar skapraunar þér talsvert. Vogin (24. sapi—23. okt.): Ef þú ert gift(ur) þá máttu eiga von á að betri helmingurinn sé langt niðri þessa stundina. Vertu góð(ur) og hjálpsöm(samur). Miklar umbætur eru fyrirsjáanlegar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fólk nýtur þess að gera hlutina fyrir þig. Kunningi þinn er að fá dýpri tilfinningu gagnvart þér, en þú endifrgeldur ekki til- finningar hans. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. das.): Skapstór vinur þinn gerir ósanngjarnar kröfur. Það er margt leyndardóms- fullt í kringum þig. Þú ferð meira út að skemmta þér en áður. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Farðu snemma að sofa, því svo virðist sem þú eigir erfiða daga framundan. Þú munt komast vel fram úr erfiðleikunum með hæfileika þínum að taka öllu með brosi á vör. Afmaalisbarn dagsins: Framfarir á þessu ári byggjast á því hve fús þú ert að taka áhættu. Einhver smáhætta er , á þvi að þú látir störf þín fyrir aðra bitna á fram- kvæmdum heima við. Þetta mun skapa spennu. Fólk sem er einmana mun eiga skemmtilegn daga og kynnast nýju fólki. GENGISSKRANING NR. 54 — 18. marz 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,20 191,70 1 Storlingspund 328,10 329.10‘ 1 Kanadadollar 181,50 182,00 100 Danskar krónur 3264.30 3272.90* 100 Norskar krónur 3642,60 3652.10’ 100 Sænskar krónur 4538,30 4550,20’ 100 Finnsk mörk 5028,90 5042,10' 100 Franskir frankar 3837,80 3847,80- 100 Belg. frankar 521,50 522.90- 100 Svissn. frankar 7505.40 7525.00‘ 100 Gyllini 7663,60 7683,70- 100 V-Þýzk mörk 7970,30 7991,10’ 100 Lírur 21,55 21,60 100 Austurr. Sch. 1127.00 1130,00’ 100 Escudos 494,00 495,30 100 Pesetar 278,05 278,75 100 Yen 68,11 68,29- ‘Breyting frá síöustu skráningu. ’Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akure.vri sími 11414. Keflavik sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutima 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Selt jarnarnes simi 85477. Akureyri simi 11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaevjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörðursimi 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akurevri. Keflavík og Vestinannaevjum tilkvnnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. — Hvar er kvörtunardeildin hjá ykkur? Eg er aó leita aó konunni minni! „Eitt hef ég þó lært af þessu sjónvarpi — þeir, sem eru langskuggalegastir, reynast undan- tekningarlaust vera dulbúnir lögreglumenn." Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í jsímum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- jliðiðsimi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Rvík og nágrenni vikuna 18.-24. mars er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna ó sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörflur — GarÖabær. Næturog helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur llokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl.'lO—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavarflstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreifl: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik sirni 1110. Vestmannaevjar sími 1955. Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224 U. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og- 18.30- 19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæflingardeild: Kl. 15-16og 19.30-20. Fæflingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flokadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl 18.30-19.30 inánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga' kl. 15-16. Grensásdeild: Kl 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Málllld. — föstlld. kl 19-19.30. laugard og sunnud á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælifl: Kftir umtali og kl 15-17 á helgum diigum. Solvangur. Hafnarfirfli: MálUld. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30 Landspitalinn: Alla daga kl 15-16 iig 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl 15-16 alla d;íga. Sjúkrahusið Akureyri: Alla (laga kl 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahusifl Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahusifl Vestmannaeyjum. Alla (laga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt:- Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á MÖngufjeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Haffnarfjörflur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- Stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Veatmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma ^966. Skíðalyftur í Bláfjöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu opnar er hægt að fá með því að hringja í simsvara 85568. Jafnréttisráð hefur flutt skrifstofu sína að Skólavörðustíg 12. Re.vkjavík. sími 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir. framkvæmda- stjóri Jafnréttisráðs. hefur verið ráðfn í fulft starf frá 1. jan. 1977. Viðtalstími er kl. 10-12 alla virka daga. Styrktarfélag vangefjnna Minninfíarkort fást 1 Bókaverzlun Braga Verzlanahöllinni. Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif- stofan tekur a rnóti samúrtarkveðjum sfmleið- is i sima 15941 o« getur þá innheimt upplaaírt iglrn. Eftir að austur opnaði á tveimur hjörtum, veikt, varð loka- sögnin 4 spaðar í suður. Vestur spilaði út hjartaás, en skipti síðan yfir í laufasjö. Nobbur KG653 10432 0 4 ♦ ÁD8 SUÐPR ♦ AD874 K 0 KD8 ♦ 9643 Áttan var látin úr blindum og austur fékk slaginn á tiuna. Spilaði tígli og vestur drap drottningu suðurs með ás og spilaði laufatvisti. Drepið á ás blinds. Trompi spilað á ásinn og þá kom í ljós að vestur átti trompin þrjú, sem úti voru. Hvernig á suður að fá slagina sem eftir eru? — Er það „ómögulega" mögulegt? Vestur hefur örugglega í byrj- un ekki átt nema tvö hjörtu svo víxltrompun kemur ekki til greina. Kastþröng er eina lausnin en hún er ekki létt. Það sem við vitum um skiptingu spilanna hjá mótherjunum er að austur á sennilega sex hjörtu, fjögur lauf og þrjá tígla. Vestur því þrjá spaða, tvö hjörtu, tvö lauf og sex tígla. Tígulkóng var spilað — laufadrottningu kastað úr blind- um — og tígull trompaður í blind- um. Þá var hjarta trompað lágt heima. Blindum spilað inn á spaðakóng. Þá er komið að loka- stöðu spilsins sem allt byggist á. Aðeins fjögur spil eftir. Kast- þröngin ekki augljós þó við sjáum öll spilin. Spaðagosa spilað frá blindum og austur með DG í hjarta og KG í laufi þarf að kasta af sér. Ef hann kastar hjarta en spaðagosi látinn eiga slaginn og hjarta trompað. Hjartatía blinds verður þá tíundi slagurinn. Ef austur kastar laufi er spaðagosinn yfirtekinn og lauf trompað í blindum. Laufanía suðurs verður þá tíundi slagurinn. Skák I I skákkeppninni háskólanna í Oxford og Cambridge 1958 kom þessi staða upp í skák Lloyd, sem hafði hvítt og átti leik, og Hall. 23. Bxf7+ — Kh8 24. Rc4 — Df2 25. Hgl — Rh3! og hvítur gafst upp. — Eg efast um það. Siggi ininn, að þú verðir nokkurn tíma eins stór og þessi niaður. þegar þú verður stór, þó hann sé ekki stór!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.