Dagblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRlL 1977. 31 Bankar — Víxlar Víxlar sem falla á miðvikuduK. fimmtudan föstudan veróa afsagðir þriðjudawnn 12. apríl. Vixlar sem falla á lauyardan. sunnudap op mánudau verða afsasðir miðvikudajíinn 12. apríl. iiKiili íþróttir í dag SKíðalandsmótið á SÍKlufirrti. Knattspyrna Háskólavöllur. Reykjavikurmót 1 flokks. tR- Víkiní»ur kl. 19.00. Fellavöllur. Keiknir-KR kl. 19.00. Handknattleikur ÍMandsmótirt. Hafnarfjörrtur. kl. 19.20 2. flokKur karla. Haukar-lR. 1. deild karla FH-Víkinnur kl. 20.00 sírtar Haukar-drótta. Laugaida^shöll. 1. deild karla Þróttur-lR kl. 20.00 sirtan KR- Stjarnan i 2. deild karla. Sveitakeppni íslandsmótsins i bridge hefst i kvöld kl. 20.00 ' 1 ofUeiðum 1. umferð. Sjötta umferrt Skákþings íslands verrtur tefld í kvöld Bílaíþróttaklúbbur Reykjavíkur efnir til 400 km rallíkeppni laugardaginn 9. apríl nk. N'ánari upplýsingar hjá F'ÍB. Leikfélag Mosfellssveitar sýnir Ósköp er að vita þetta eftir Hilmi Jóhannesson á fjölskyldusýningu kl. 15.00 á morgun. skírdag. að Brúarlandi. Eininq Id miðviCu I.O.G.T. stúkan no. 14 heldur fund í kvöld apríl kl. 20.30. Alþýðuflokksfélag udaginn 6. heldur rabbfund kl. 18.00-19.00 i kvöld að Hamraborg 1. 4. hæð. Fundarefni Bæjar- mál. og landsmál. Stjórnmótafundir Alþýðubandalagið í Reykjavík III. deild í Laugarnes- og Langholtshverfi heldur fund á skírdag kl. 20.30 að (Irettisgötu 3. Formannafundur Alþýðubandalags- félagsins í Norðurlandskjördæmi vestra verður hald- inn næstkomandi laugardag kl. 13.30 í hótel Villa Nova á Sauðárkróki. Ragnar Arnalds mætir á fundinum. Alþýðubandalagið í Kópavogi heidur kvöldvöku annað kvöld. skírdagskvöld í Þinghól kl. 20.30. A dagskránni verður skuggamyndasýning og myndagetraun. Adolf Petersen. Upplestur: Böðvar (luðlaugsson, Kvæðamaður skemmtir. Almennur söngur Hans Arnebo Clausen stjórnar. Kaffiveiting- ar. Kabarett-bingó kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðara í Sigtúni annað kvöld, skírdagskvöld kl. 20.00. Stjórnandi Svavar Cests. Bíddu aóeins, Stína mín. Eg held aö það sé að koma bíll inn í götuna! Reykjavík: I^ögreglan simi lllfifi. slökkvilirt og sjúkrabifreirt simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455., slökkvilirt og sjúkrabifreirt sími 11100. Kópavogur: IJigreglan simi 41200. slökkvilirt og sjúkrabifreirt simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51160. slökkvi- lirt og sjúkrabifreirt simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkvilirtirt síini 2222 og sjúkrabifreirt sími 3333 og í slmuin sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iiigreglan siini 1666, slökkvi- lirtirtsími 1160. sjúkrahúsirt simi 1955. Akureyrí: I^ögreglan símar 23222. 23223 og 23224. slökkvilirtirt og sjúkrabifreirt sími 22222. Kvöld-. nætur- og holgidagavarvla apotekanna i Rvík og nógrenni vikuna 1.—7. april er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Kvöld-. nætur- og holgidagavarsla apótekanna i Reykjavík og nógrenni vikuna 8.-14. apríl el' i Ilolts Apóteki og I.augavegs Apóteki. Þart apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluha á sunnudiigum. helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennumf ridögum. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúrtajijónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarrtarapótek og N'orrturbæjarapótek eru opin á virkuin dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl 10-13. Upplýsingar eru veittar i s'im- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri Virka daga er opirt i þessum apótekum á opnunartima búrta. Apótekin skiptasl á slna vikuna hvort art sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opirt i þvi apóteki sem sér um þessa vörz.lu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opirt frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A örtrum tímum er lyfja frærtingur á bakvakt. l'pplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opirt virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apotek Vestmannaeyja: Opirt virka daga frá kl. 9—18. I.okart i hádeginu miíli kl. 12.30 og 14 — Svo a*tla ég að vara þi« við þvi. Bojíkí minn, að kalla mijí hóruunfía! Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnos. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst I heimilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokartar. en læknir er til viðtals & göngugdeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna-og lvfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar I símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistörtinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- Störtinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222. slökkvilirtinu I síma 2^222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ff ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Simsvari í sama húsi mert upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevrtarvakt lækna í síma 1966. SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. siini 11100. Hafnarfjörrtur. slmi 51100. Keflavik siirii 1110. Vestmannaeyjar simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstörtinni virt Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hoímsókriartími Borgarspitalinn: Mánud, — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laitgard'. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16. og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavikur: Alla (laga kl 15.30- 16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15-16 og 18.30- .19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud . laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensósdeild: Kl 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. KópavogshætiA: Kftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Solvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og artra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Biianir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes simi 18230. Hafnarfjörrtur sími 51336. Akureyri siini 11414. Keflavik simi 2039. Vestmannaevjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnarfjörrtur simi 25520. eftir vinnutima 27311. Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Selljarnarnes sími 85477. Akureyri simi 11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaevjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörrtur síini 53445. Simabilanir i Reykjavik. Köpavcigi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirrti. Akurevri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sirtdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan sölarhringinn. Tekirt er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i örtrum tilfellum sem borgarlniar telja sig þurfa art fá aðstort borgarstofnana. Kvikmyndir Kvikmyndasýning í MÍR-salnum laugardaginn 9. april kl. 14.00. Sýnd verrtur myndin Martur mert byssu. Ýmislegt Hver á budduna? Þaö er sjaldgæft að komirt sé mert týnda muni til Dagblaðsins en það gerðist þó í gær. Ungur maður kom með fallega buddu til blaðsins. Hann hafði fundið hana í Tryggva- götu fyrir nokkru siðan. í buddunni voru nokkrar myndir, trúlega af eiganda, og nokkrir smáhlutir, sigarettur og fleira. Eig- andinn má hafa samband við finnandann í síma 85728. KjarvalsstáAir: Austursalur: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur opnar á laugardag. Norræna HúsiA: Sýnig á verkum Gunnlaugs Stefáns Gíslasonar i kjallar hússins. Opin til 11. apríl, kl. 15-22. Bogasalurínn: Sýning á verkum Svavars Guðnasonar. Opin til 17. april kl. 14-22. Gallerí Sóion Isiandus: Sýning á verkum Arn- ar Þorsteinssonar. Opin til 17. apríl, virka daga 14-18 og um helgar 14-20. Sýningarsalur Arkitektafólagsins viA Grensós- veg: Sýning á verkum Steinþórs Marínós- Gunnarss^nar. Opin til 11. april. Gallerí SÚM: Sýning á verkum Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur. Opin til 12. apríl kl. 16-22. Stúdentakjallarinn viA Hringbraut: Sýning á verkum Dags Sigurðarsonar. Opin til 20. apríl. SkataheimiliA HafnarfirAi: Sýning á verkum Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará. Opin fram yfir páska. Folagsheimili Ölfusinga, HveragerAi: Sýning á verkum Sigurðar M. Sólmundarsonar. Opin kl. 14-22 alla páskadagana. Eden, HveragerAi: Sýning á verkum Stein- grems Sigurðssonar. BókhlaAan Akranesi: Bjarni Þór Bjarnason opnar málverkasýningu á verkum sínum sem verður opin kl. 16-22 til 14. apríl. Bamaskóii Húsavíkur: Málverkasýning á verk- um Sigurpáls Á. Isfjörðs. Béðstefnur Reykjavíkurráðstefna 1977 aA KjarvalsstöAum: Dagskró miAvikudag 6. apríl: Kl. 10:00 Sigríður Erlendsdóttir B.A. ls- lenzkar konur í atvinnlilífi 1985-1914. Sr. Jón- as Gíslason lektor: Kirkjuleg yfirstjórn flyzt til Reykjavíkur. Adolf Petersen fyrrv. yfir- verkstjóri: Samgönguleiðir til Reykjavik- ur. Fundarstjóri Ölafur Hansson prófessor. Kl. 14:00: Bergsteinn Jónsson lektor: Miðstöð fjármagnsins. Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari: Reykvíkingar og námssveinar Lærða skólans 1846-1904. Jón Böðvarsson borgarskjalavörður Miðstöð skjalasafna og fróðleiks. Fundarstjóri: Pétur Sæmundsen bankastjóri. Fimmtudagur 7. apríl: Kl. 10.30:Gunnar Karlsson lektor: Leitin að pólitfskri miðstöð. Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri Leikhús í Reykjavík. F'undar- stjóri Haraldur Sigurðsson, bókavörður. Kl. 14:00: Sigurður IJndal prófessor Upphaf flokkaskipunar í Reykjavfk. Helgi Skúli Kjartansson cand. mag. Verzlunarmiðstöðin Reykjavfk. Lýður Björnsson lektor Vinnu- deilur á 18. öld. Ráðstefnuslit ÓLafur B. ‘Thors forseti borgarstjórnar. Fundarstjóri Páll Líndal borgarlögmaður. GENGISSKRANING Nr. 67 — 5. apríl 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,60 192,10' 1 Sterlingspund 329,40 330,40* 1 Kanadadollar 180,55 181,05 100 Danskar krónur 3181,90 3190,20' 100 Norskar krónur 3587,70 3597,00* 100 Sænskar krónur 4376,90 4388,30’ 100 Finnsk mörk 4701,80 4714,10* 100 Franskir frankar 3856,70 3866.70* 100 Belg. frankar 523,70 525,10* 100 Svissn. frankar 7539,40 7559,10* 100 Gyllini 7697,25 7714,35* 100 V-þýzk mörk 8021,10 8042,00’ 100 Lírur 21,50 21,05* 100 Austurr. Sch. 1130,40 1133,30* 100 Escudos 493,80 495,10 100 Pesetar 278,45 279.15* 100 Yen 70,23 70,41* ‘ Breyting fró síAustu skróningu. Ferming í Hallgrímskirkju. Annnn póskadag, 11. apríl kl. 11. Ágústa Heiðar, Laufásvegi 69. Anna Sigurlaug Scheving Jóhannesdóttir, Barónsstig 31. Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir, Miðstræti 10. Hallgerrtur Inga Gestsdóttir, Kleppsvegi 56. Ingibjörg Magnúsdóttir, Drápuhlfð26. Steinunn Kristjánsdóttir, Kjartansgötu 10. Kinar Kristberg Sigurðsson, Melaheiði 7, Kóp. P'annar Jónsson, Skarphéðinsgötu 4. Hafþór Óskarsson, Eiríksgötu 11. Hólmgeir Baldursson, Grettisgötu 71. Kristján Þorbergsson, Leifsgötu 15. Marfnó Pálmarsson, Bergþórugötu 57. Reynir Guðmundsson, Miðstræti 10. örn Helgason, Laugavegi 50b. Ferming í Safnaðarbeimili Langboltssóknar. 11. april kl. 10.30. Prastur: aéra Árelíus Níelsson. Anna Bára Baldvinsdóttir, Langholtsvegi 103. Anna Sigríður Þórðardóttir, Langholtsvegi 179. Ásrún Björk Gísladóttir, Álfheinmm 28. Helga Guðrún Helgadóttir, Njörvasundi 35. Ingibjörg Gísladóttir, Efstasundi 99. Ingunn Garðarsdóttir, Byggöarenda 12. Jóna Björg Björgvinsdóttir, Rjúpufelli 25 Kristín Björg Óskarsdóttir. Álfheimar 3 Kristrún Jóhannesdóttir, Langholtsvegi 101. Sigríður Garðarsdóttir, Byggðarenda 12. Sigrfður Kristinsdóttir, Goðheimum 22. Svala Ólafsdóttir, Langholtsvegi 105. Vala Björk Svansdóttir, Fagrabæ 4. Vilborg Þórunn Stefánsdóttir, Efstasundi 85. Freyr Franksson, Njörvasundi 40. Erik Hvid Jensen, Langholtsvegi 174. Guðmundur Þór Gunnarsson, Skipasundi 69. Guðmundur Hjaltason, Hlunnavogi 3. Guðmundur Atli Pálmason, Eikjuvogi 25. Jón Ólafsson, Álfheimum 52. Jón Hermann Sigurjónsson, Miðtúni 11. Kristján Friðrik Sigurðsson, Langholtsvegi 141. Leifur Lúther Garðarsson, Grundarstfg 4. Magnús Ólason, Réttarbakka 15. Ólafur Einarsson, Njörvasundi 35. Ólafur Þór Erlendsson, Álfheimum 54. Ólafur Þór Valdemarsson, Álfheimum 56. Páll Briem Magnússon, Sólheimum 23. Róbert Gunparsson, Álfheimum 3. Stefán Þór Stefánsson, Álfheimum 56. Unnar Sæmundsson, Brekkustíg 14. Þórarinn Jón Jóhaiinsson, Sólheimum 27. Kársnesprestakall Ferming í Kópavogskirkju nnnan péekadag 11. apríl kl. 10.30 árdegis. Stúlkur: Anna Sif Zoéga Tómasdóttir, Sunnubraut 42. Auður Ágústa Ágústsdóttir, Skólagerði 61. Auður Einarsdóttir, Digranesvegi 72. Birna Matthíasdóttir, Skólagerði 58. Elín Marta Pétursdóttir, Þinghólsbraut 5. Gréta Björgvinsdóttir, Kársnesbraut 36A. Guðný Sigurðardóttir, Holtagerði 20. Hildur Skúladóttir, Kársnesbraut 99. Inger Steinunn Steinsson, Holtagerði 54. Iris Magnúsdóttir, Kópavogsbraut 70. Kolbrún Jónsdóttir. Skólagerði 38. Ólafja Ásgeirsdóttir, Skólagerði 6A. Rannveig Steinunn Björnsdóttir. Holtagerði 30. Sigurlaug Jóhanna Stefánsdóttir, Skólagerði 1. Sif Garðarsdóttir, Þinghólsbraut 14. Sóley Ægisdóttir, Þinghólsbraut 2. Þóra Björg Dagfinnsdóttir. Nýbýlavegi 50. Piltar: Bjarni Kristinn Þórisson, Holtagerði 20. Björn Hjálmarsson, Skjólbraut 8. Freyr Hreiðarsson. Grænukinn 27. Hafnarf. Indriði Jóhann Þórisson, Holtagerði 49. Ingvaldur Línberg Gústafsson. Kópavogs- braut 73. Jóhann Jóhannsson, Ásbraut 17. Ólafur Hjálmarsson, Skjólbraut 8. Olafur Atli Sigurðsson, Kópavogsbraut 86. Páll Ingi Kristjór.sson. Arnartanga 10, Mos- fellssv. Sigurbjörn Eiríksson, Kársnesbraut 127. Sigurður Pétursson, Urðarbraut 5. Snorri örn Hilmarsson. Skólagerði 48. örn Örlygsson. Blómvangi. SÍMASKRÁIN 1977 Afhending símaskrárinnar 1977 til símnotenda hefst þriðjudaginn 12. apríl. í Reykjavik verður símaskráin afgreidd á Aðalpóst- húsinu, gengið inn frá Austurstræti, daglega kl. 9-18 nema laugardaginn 16. apríl kl. 9-12. 1 Hafnarfirði verður símaskráin afhent á Pðst- og sím- stöðinni við Strandgötu. í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- og sím- stöðinni Digranesvegi 9. Þeir símnotendur sem eiga rétt á 10 símaskrám eða fleirum fá skrárnar sendar heim. Heimsendingin hefst þriðjudaginn 12. apríl n.k. í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði verður símaskráin aðeins afhent gegn afhendingaseðlum sem póstlagðir voru í dag til símnotenda. Athygli símnotenda skai vakin á því að símaskráin 1977 gengur í giidi frá og með sunnudeginum 1. mai 1977. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu símaskrána frá 1976 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá því að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur i gildi. Póst- og símamálastjórnin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.