Dagblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977. 39 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TilkynninKar. 19.35 Daglegt mél. Helgl J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í utvarpssal: Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon leika Sónötu fyrir selló og píanó op. 40 eftir Dmitrí Sjostakovitsj. 20.05 Leikrít: „Ungur maður meö skegg" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónurog leikendur: Lilja ..............Sigríður Hagalín Hann ..................Hákon Waage Rósa..............Ingunn Jensdóttir Keli .............Glsli Halldórsson Lögregluþjónar: Guðjón Ingi Sigifrðs- son og Klemenz Jónsson. 21.05 Píanótónlist eftir Franr Lisrt. Augustin Anievas leikur. 21.40 „Faðirinn", smásaga eftir Mikael Sjólókoff. Björn Franzson Islenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsgan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (21). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 15. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00. Sigrún Björnsdóttir heldur áfram að lesa „Strák á kú- skinnsskóm" eftir Gest Hannson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Létt alþýðulög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Auréle Nicolet og hátíðarhljómsveitin I Lucerne leika Flautukonsert eftir Tartini; Rudol Baumgartner stj. / Schola Cantorum Basiliensis hljóm- sveitin leikur Forleik og Svítu I e-moll eftir Telemann; August Wenzinger stj. / Andrés Segovia og hljómsveitin „Symphony of the Air" leika Gítar- konsert I E-dúr eftir Boccherini; Enrique Jorda stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagisaagan: „Ban Húr" aftir Lewis Wailace. Sigurbjöm Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Konungl. hljóm- sveitin 1 Kaupmannahöfn leikur „Álf- hól", leikhústónlist op. 100 eftir Kuhlau; Johan Hye-Knudsen stj. Erika Köth, Hermann Préy, Joan Sutherland. Nicolai Gedda, Eberhard Wáchter og Graziella Sciutti syngja dúetta og aríur úr óperunni „Don Giovanni" eftir Mozart. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stórí Bjöm og litli Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Úlfs- dóttir. 20.00 Frá tónleikum í Sviss á degi Samein- uðu þjóðanna í haust. Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 6 „SVeitalífshljómkviðuna", op. 68 eftir Ludwig van Beethoven. Stjórnandi Wolfgang Sawallisch. 20.45 Myndlistarþáttur I umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.15 Kórsöngur. Karmon-kórinn I Israel syngur þarlenda alþýðusöngva. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdöttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþánur. Um- sjónarmaður: Njörður P. Njarðvlk. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 16. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunloikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir lýkur lestri sögunnar „Stráks á kú- skinnsskóm" eftir Gest Hannson (11). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15 Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Þetta erum við að gera. Nemendur I öldutúnsskóla I Hafnarfirði flytja eigið efni I tali og tónum. Inga Birna Jónsdóttir sér um barnatímann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Á seyði. Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 í tónsmiðjunni. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (22). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenrkt mál. Jon Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.35 Létt tónlist. 17.30 Útvarpsleikrit fyrir börn og ung- linga: „Kaffistofa Jensens" eða „Fyrsta ástin" eftir Peter Paulsen. Þýðandi Steinunn Bjarman. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson Pefsónur og leikendur: Jan/Stefán Jono.sun, pabbi Jans/Guðmundur Pálsson. veitinga- maður/Árni Tryggvason, skólastjór- inn/Bjarni Steingrímsson, lögreglu- þjónn/ Valdimar Helgason, Brian/ Árni Benediktsson, Lfsa/Svanhildur Óskarsdóttir, Tina/Hpafnhildur Guð- mundsdóttir, frk. Jarl/Jónina H. Jóns- dóttir, raddir og skólabörn/ Eyþór Arnalds, Iðunn Leósdóttir, Linda Björk Hilmarsdóttir, Guðmundur Klemenzson og Knútur R. Magnússon. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 Ekki beinlínis. Böðvar Guðmunds- son spjallar við Lilju Hallgrimsdóttur tónlistarkennara og Einar Kristjáns- son rithöfund frá Hermundarfelli um heima og geima. 20.15 Tvœr italskar fiðlusónötur frá göml- um tíma. Nathan Milstein leikur Sónötu I g-moll „Djöflatrillu- sónötuna" eftir Giuseppe Tartini og Sónötu I A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Antonio Vivaldi; Leon Pommers leikur með áplanó. 20.35 i ævinnar rá*. Gu&ón Frjðriksson blaðamaður ræðir við Guðmund Sæmundsson bólstrara I ReykjaVlk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.30 „Valdsmaður og vandrœðahrútur", smásaga eftir Guðmund G. Hagalin. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 6. apríl 1977 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jök- ulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Ballettskómir (L). Breskur fram- haldsmyndáflokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Pálína fréttir af tilvilj- un af fjárhagsáhyggjum Sylvíu og ein- setur sér að hjálpa henni, hvað sem það kostar. Hún og önnur stúlka eiga kost á hlutverki, og sú hæfari á að fá það. Pálfna beitir brögðum, svo að hin stúlkan komi ekki á reynsluæfinguna, og Pálína fær því hlutverkið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Gluggar. Rœkjuveiðar af hestbaki. Flugvélahreyflar. Taðbjöllur. Þýðandi Jón O. Edwald. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. Þáttur um bókmenntir og listir á liðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.30 Ævintýri Wimseys lávarðar (L) Breskur framhaldsmyndaflokkuf byggður á sögu eftir Dorothy L. Say ers. Lokaþáttur. Efni þriðja þáttar Betty, þjónustustúlka hjá Gowan mál- ara, verður fyrir óþægilegri reynslu og flýr á náðir Wimseys og Bunters. Frú Lemesurier segir, að Graham hafi gist hjá sér morðnóttina, og Waters á að hafa farið I siglingu með vini sln- um. Farren er enn týndur, en Wimsey fær upplýsingar um, hvar hans sé að leita. Fenella frænka Strachans hefur nýjar fréttir að færa, og Wimsey telur sig eiga ýmislegt vantalað við Strach- an. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Stjómmálin frá stríðslokum. Franskur frétta- og fræðslumynda- flokkur. 3. þáttur Jámtjaldið. Vart eru liðin tvö ár frá lokum styrjaídarinnar, þegar þjóðir hafa skipast I tvær fylk- ingar, austan járntjalds og vestan, með Truman og Stalin I fylkingar- brjósti. Kalda strlðið er hafið. Borg- arastyrjöld brýst út I Grikklandi. Kommúnistar komast til valda I Tékkóslóvakíu árið 1948, og sama ár loka Sovétmenn allri umferð til Berl- ínar. Þýðandi Sigurður Pálsson. 23.20 Dagskráríok. Föstudagur 8. apríl 1977 Föstudagurinn langi 17.00 Austan Edens. (East of Eden) Bandarísk bíómynd gerð árið 1954 og byggð á sögu eftir John Steinbeck. Ix?ikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk James Dean, Julie Harris, Raymond Massey, Richard Davalos og Burl Ives. Þýðandi Stefán Jökulsson. Áður á dagskrá 20. september 1969. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Llf Jesú (L). Stutt, ftölsk mynd um fæðingu og plnu Jesú Krists, byggð á málverkum itölsku meistaranna og guðspjöllunum. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 20.35 Óttinn etur sálina. (Angst essen Seele auf) Þýsk bfómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Rainer Werner Fass- binder. Aðalhlutverk Birgitte Mira, E1 Hedi Salem og Barbara Valentin. Emmi er roskin ekkja, sem á uppkom- in börn. Hún kynnist ungum verka- manni frá Marokkó og giftist honum þrátt fyrir andstöðu barna sinna og vina. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.05 Sjö orð Krísts á krossinum. Tónverk eftir P'ranz Joseph Haydn með textum úr Passiusálmum Hallgrfms Péturs- son. Flytjendur Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, Sigfússon kvartett- inn og söngvarar undir stjórn Ruth Magnússon. Áður á dagskrá 9. april 1971. 23.15 Dagskráriok. Laugardagur 9. apríl 1977 17.00 iþrbttir. umsjúnarmaður Bjarni Feiixson. 18.35 Chriaten*en*-fjöl*kyldan (L). Dansk- ur myndaflokkur. Lokaþáttur. Upp- þot. lbúum götunnar. þar sem fjöl- skylda Jóhanns býr, finnst þeir kúgað- ir af lögreglúnni, og taka höndúm saman gegn henni. Þýðandi Jðhanna .Mhannsdðttir. Sögumaður lngi Karl Jóhannesson. (Nordvision—Danska sjónvarpið). 19.00 íþróttir (Laöhl.). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Lœknir á ferð og flugi (L) Breskur gamanmyndaflokkur I 13 þáttum. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 20.55 Sjaldan hlýst gott af gestum. Lög og létt hjal um alla heima og geima með þátttöku ýmissa góðra gesta. Umsjón Helgi Pétursson. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. 21.45 Langleggur pabbi. (Daddy Long Legs). Bandarísk dans- og söngva- mynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Fred Astaire og Leslie Caron. Banda- rískur. auðkýfingur kynnist ungri stúlku á munaðarleysingjaheimili i Frakkiandi. Hann gefur henni kost á Sjaldan hlýrt gott af gestum, nefnist skemmtiþáttur sem verður á dagskrá sjónvarpsins laugardag fyrír páska kl. 20.55. Umsjónarmaður þáttaríns er Helgi Pétursson, blaðamaöur á DB. Hann tekur a móti gestum og meöal þeirra er Borglind Bjamadóttir sem syngur létt og skemmtileg lög. skólavist I Bandaríkjunum með þvi skilyrði að hún skrifi honum reglu- lega. Hann vill ekki, að hún viti, hver hann er, og gefur henni þvf upp rangt nafn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskráríok. Sunnudagur 10. aprfl 1977 17.00 Páskamessa í Aöventklrkjunni í Reykjavfk. Prestur Sigurður Bjama- son. Organleikari Regfna Torfadóttir. Kórstjóri Elvar Theódórsson. Undir- leikari kórsins Ingrid Nordheim. Ðlandaður kvartett syngur. Einsöngv- ari Birgir Guðsteinsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður fyrsta myndin I nýjum, tékkneskum mynda- flokki, sem nefnist „Litlu svölurnar", þá verður mynd um broddgelti og atriði úr sýningu Þjóðleikhússins á Dýrunum I Hálsaskógi. Sfðan er atriði úr kvikmynd Óskars Gfslasonar, Reykjavlkurævintýri Bakkabræðra, og að lokum mynd um fjóra bræður og föður þeirra á Nýlendugötunni, sem leika saman á hljóðfæri. Umsjónar- menn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 19.00 Enaka knattspyman. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Hátiöalög. Skagfirska söngsveitir syngur undir stjórn Snæbjarga* Snæbjarnardóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.45 Húabaandur og hjú. (L). Breskur myndaflokkur. Þjófnaöurinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Keisarínn á Wattaaynni. Bresk heimildamynd, að nokkru leyti leikin um dvöl Napoleons Bonapartes á eynni St. Helenu. Höfundur handrits, I Þriðjudagur 12. apríf 20.00 Fréttir og vaöur 20.25 Auglýsingiar og dagakrá. 20.30 Olfa ar auður, an fiskur ar fssða. Heimildamynd frá Norður-Noregi um fyrirhugaðar tilraunaboranir þar á næsta ári. Enginn veit nú, hvaða áhrif hugsanleg olluvinnsla kann að hafa á fiskveiðar við Norður-Noreg og aðra þætti atvinnulffs, né heldur, hver áhrifin á viðkvæma náttúru á norður- slóðum kunna að verða. Þýðandi og þulur Jón O. Odwald. (Nordvison — Norskasjónvarpið). 21.10 Colditr. Bresk-bandarfskur fram- haldsmyndaflokkur. Svik og prattir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 MatjurtarMkt. Tveir stuttir þættir, þar sem lýst^r nauðsynlegum undir- búningi, til þess að matjurtarækt beri sem bestan árangur. Myndin er gerð I Garðyrkjuskóla rikisins í Hveragerði. Þulur og textahöfundur er Grétar Unnsteinsson, skólastjóri garðyrkju- skólans. Þættirnir voru áður á dag- skrá vorið 1973. 22.30 Dagakráríok. Miðvikudagur 13. aprfl 18.00 Bangainn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. , , 18.10 Ballattskómir (L). Bres'ki*/ framhaldsmyndaflokkur. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: Sýningar á Jóns- messunæturdraumi hafa nú staðið I mánuð. Pálfna kemur sér alls staðar illa. Loks missir hún hlutverkið, og henni er hótað brottrekstri úr skólan- um. Hún lofar að bæta ráð sitt og fær brátt hlutverkið aftur. Dag nokkurn fær Petrova djarfa hugmynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Morkar uppfinningar. Sænskur fræðslumyndaflokkur PrantJiatin. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé. 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýaingar og dagakrá. 20.30 Nýjasta taskni og visindi. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 20.55 Kraftavarkið. Bresk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjóri Brian Miller. Aðal- hlutverk Tony Robinson og Rex Holdsworth. Sagan gerist I klaústri, þar sem allur viðurgjörningur er hinn besti. Munkarnir eru því mjög ánægð- ir með tilveruna nema bróðir Humphrey. Hann þykir svo leiðin- legur, að hinir munkarnir forðast öll samskipti við hann. Dag nokkurn gerist kraftaverk, og munkacnir fá annað álit á Humphrey. Þýðandi Guð- brandur Gfslason. - 21.25 Stjómmálin frá stríðslokum. Franskur frétta- og fræðslumynda- flokkur. 4. þáttur. í skugga kjamorku- sprengjunnar. Stórveldin heyja með sér gffurlegt vlgbúnaðarkapphlaup. Bandarfkjamenn halda forystunni lengst af, en árið 1949 eignast Sovét- menn fyrstu kjarnorkusprengjur sfnar. Hið alræmda McCarthy-tfmabil hefst I Bandarfkjunum. Þeir, sem grunaðir eru um að vera hliðhollir kommúnistum, sæta ofsóknum yfir- valda. I árslok 1950 virðist Kóreustyrj- öldinni ætla að ljúka með sigri Banda- rlkjamanna og bandamanna þeirra, en þá koma Klnverjar til sögunnar. Þýð- andi Sigurður Pálsson. 22.25 Dogskráriok. Föstudagur 15. aprfl 20.00 Fréttir og vsður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúöu laikaramir (L). Gestur leik- brúðanna I þessum þætti er söngkon- an Sandy Duncan. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. 21.55 Saklaysingjamir (The Innocents). Bandarfsk blómynd frá árinu 1961, byggð á sögunni „The Turn of The Screw" eftir Henry James. Leikstjóri Jack Clayton. Aðalhlutverk Deborah Kerr, Michael Redgrave, Martin Stephens og Pamela Franklin. Ung kona ræður sig sem einkakennari tveggja barna, sem virðast haldin ill- um öndum. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. 23.25 Dagskráriok. Laugardagur 16. aprfl 17.00 iþróttir (L að hl.Y Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Karius og Baktus. Leikrit eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur Borgar Garðars- son og Sigríður Hagalfn. Síðast á dagskrá 25..ágúst 1974. 19.00 íþróttir (Laðhl.) Hlé. 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lssknir á farð og flugi. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Úr ainu í annaö. Umsjónarmenn Berglind Ásgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Fangamir í Altona. (The Condemned of Altona). Bandarísk bíómynd frá árinu 1963 byggð á sam- nefndu leikriti eftir Jean-Paul Sartre. Leikritið var sýnt I Iðnó árið 1963. Leikstjóri Vittorio De Sica. Aðalhlut- verk Sophia Loren, Maximilian Schell, Frederic March og Robert Wagner. Sagan gerist I Altona, einu úthverfi Hamborgar, árið 1961. Stóriðjuhöldur kemst að því, að krabbamein er að leiða hann til dauða. Hann hefur átt þrjú börn, Franz, sem lést skömmu eftir striðslok, dótturina Leni sem býr hjá föður sfnum, og soninn Werner hefur engin samskipti átt við föður sinn um langt si eið. Nú fær Wemer boð frá föður sfnum um að taka að sér stjórn fyrirtækisins. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.50 Dagskráriok. aðalleikari og sögumaður Kenneth Griffith. Myndin hefst, þegar Napoleon hefur beðið ósigur I orrustunni við Waterloo. Hann ber fram þá ösk við sigurvegarana að hann fái að sigla til Ameríku, en þess f stað er hann sendur til afskekktrar eyjar f Suður-Atlantshafi. Þar er hann f sex ár, eða þar til hann andast vorið 1821, saddur lffdaga. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagakráriok. Mánudagur ll.aprfl 1977 aflnar páskadagur 18.00 Þymirósa. Finnsk bfómynd frá árinu 1949, byggð á hinu alkunna ævintýri. Þýðandi Kristfn Mántylö. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir og vaður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Loyndardómar Snnfellajökuls. (Journey to The Center Of The Earth). Bandarfsk bfómynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir Jules Verne. Hún kom út f fslenskri þýðingu Bjarna Guðmundssonar árið 1944. Aðalhlutverk James Mason, Pat Boone, Arlene Dahl og Peter Ronson (Pétur Rögnvaldsson). Myndin hefst í Edinborg árið 1880. Prófessor nokkur fær hraunmola með skilaboðum frá Arna Saknussen. frægum fslenskum landkönnuði, sem hvarf fyrir mörgum öldum. Þar er berit á leið úr Snæfells- jökli niður í iður jarðar. Prófessorjnn gerir út leiðangur inn í jökulinn *og ræður sér íslenskan leiðsögumann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskráriok. Yfir2000bílar aka með Lume á Islandi í da Platínulaus transistorkveikja er Þe»*i vlðurkertnlng ei aðemt veiN einum aðila ir hvert fyrlr Iramúrakarandi lakni- nýjung. NUTIMA-LAUSN Leitið frekari upplýsinga hjá okkur eða spyrjið ein- hverja af þeim hundruðum bileigenda, sem þegar aka með þessum búnaði, um reynslu þeirra. Einkaumboð á Islandi: iMft HABERGht / Skeifunni 3e • Simi 3’33'45

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.