Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1977. Richard Nixon: „Fékk óvinum mmum sverö ihendur —sem þeir síðan nutu að snúa isárínu" ,,Eg var sjálfum mér verstur. Eg fékk óvinum mínunt sverð i hendur og þeir beittu því og sneru síðan í sárinu með mikilli ánægju. 1 þeirra sporum hefði ég sennilega gert það sama," sagði Riehard Nixon fyrrum forseti Bandaríkjanna meðal annars i sjónvarpsviðtalinu við David Frost í gærkvöld. Nixon kvaðst hafa brugðizt vin- um sínum, fjölskyldu og allri bandarísku þjóðinni. Þó neitaði hann sekt sinni. Hann viður- kenndi að hafa orðið á mistök, — mistök hjartans fremur en heil- ans, eins og hann orðaði það sjálfur. Og þar sem milljónir Bandaríkjamanna sátu með aug- un límd við sjónvarpsskjáinn baðst Nixon í fyrsta skipti afsök- unar — með tárin í augunum — á að hafa dregið alla þjóðina inn í Watergate hneykslið. Fyrri fregnir af þættinum i gærkvöld höfðu hermt að Nixon kæmi þar fram sem maður sem vildi láta vorkenna sér. 1 eina skiptið sem hann bar sig illa tár- aðist hann og kvaðst hafa brugðizt þjóð sinni. I þættinum kvaðst Nixon hafa hugleitt afsögn ári áður en hann lét verða af því, — en hefði hætt við. — Viðtalið í gærkvöld var það fyrsta sem kemur fram frá Nixon sjálfum um Watergatemálið eftir að hann neyddist til að yfirgefa hefur hann varið tíma sínum í sem hann vinnur við að rita stöðu sína 9. ágúst 1974. Siðan San Clemente í Californiu þar endurminningar sínar. David Frost og Nixon reðast við. Margir iétu álit sitt íIjós hann. Þó nokkrir hringdu langt að, — svo langt, að ómöguiegt var að þeir hefðu séð þáttinn frá sjón- varpsstöðinni í New York. Nokkrir urðu til að hrósa við-- talsþættinum og segja að Nixon væri lygari. Aðrir sögðu hann aumkunarverðan. Allar símalínur sjónvarpsstöðv- arinnar, sem sýndi Nixonviðtalið í gærkvöld, urðu rauðglóandi eftir að þættinum lauk. Sumir hringdu reyndar á meðan þættinum stóð, — flestir til að lýsa fyrirlitningu sinni á forsetanum fyrrverandi. Talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar sagði að fyrstu fjörutíu mínúturn- ar eftir að þættinum lauk hafi ekki færri en 1.000 manns hringt. Það var tvennt sem fólk var aðallega reitt yfir. Annars vegar að Nixon skyldi vera gefinn kostur á að verja sig opinberlega. Hins vegar að erlendur maður skyldi vera fenginn til að spyrja Danmörk: Rættum að brúa milli Sjálands ogFjóns Danir gæla nú við þá hugmynd að smíða nitján kílómetra langa brú milli eyjanna Sjálands og Fjóns. — Kaupmannahöfn stendur á Sjálandi. — Ef af þessari byggingu yrði væri búið að brúa síðasta sundið í Dan- mörku og ökufært milli allra eyjanna og Jótlands, nema hvað Borgundarhólmur og nokkrar smáeyjar yrðu áfram ótengdar hinum. Danir. áætla að fullbúin muni brúin kosta um sex milljarða danskra króna sem nemur nærri tvö hundruð milljörðum íslenzkra króna. REUTER iBlABIBt UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI Akranes: Stefania Hávarðardóttir, Presthúsabraut 35 Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3 Bakkafjörður: Járnbrá Éinarsdóttir, Símstöðinni Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brauðgerðinni Krútt. Bolungarvík: Anna J. Hálfdánardóttir, Völusteinsstræti 22 Borgarnes: Eygló Harðardóttir, Böðvarsgötu 12 Breiðdaisvík: Gísli Guðmundsson, Símstöðinni Búðardalur: Halldóra Ólafsdóttir, Grundagcrði Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbraut 22 Djúpivogur: Ragnhildur Garðarsdóttir, Aski Egilsstaðir: Kristinn Kristmundsson, Laufási 14 Eskif jörður: Jóna Halldórsdóttir, Strandgötu 15 Eyrarbakki: Bryndís Kjartansdóttir, Háeyrarvöllum 10 Fúskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 93-2261 S. 96-22789 S. 94-7195 S. 93-7188 S. 95-2168 S. 96-61114 S. 97-8811 S. 97-1121 S. 97-6394 S. 99-3396 S. 97-5148 S. 94-7643 Gerðar Garði: Ásta Tryggvadóttir, Skólabraut 2 . S. 92-7162 Grindavík: Sigrún Sigurðardóttir, Mánagötu 21 S. 92-8378 Grindavík Þórkötlust.hv. Sigríður Sveinbjörnsd., Búðum S. 92-8338 Grundarfjörður: Orri Árnason, Eyrarvegi 24 S. 93-8656 Hafnarfjörður: Steinunn Sölvadóttir, Selvogsgötu 11 S. 52354 Tekið á móti kvörtunum kl. 5-7. Hafnir: Jónína B. ívarsdóttir, Seljavogi 1 Hella: Helgi Einarsson Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp Húsavík: Einar Kolbeinsson, Héðinsbraut 13 Hvammstangi: Verzl. Sig. Pálmasonar Hveragerði: Helga Eiríksdóttir, Laugalandi Hvolsvöllur: Sigríður Magnúsdóttir, Stóragerði 21 Höfn Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni ísafjörður: Úlfar Ágústsson, Sólgötu 8 S. 92-2355 S. 96-52108 S. 97-7657 S. 92-6922 S. 99-5822 S. 93-6749 S. 95-3162 S. 96-61756 S. 96-41644 S. 95-1390 S. 99-4317 S. 99-5193 S. 97-8187 S. 94-3167 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Ilringbraut 92A Kópasker: Anna Heigadóttir, Sandhólum Neskaupstaður: Kristrún Arnfinnsdóttir, Marbakka 2 Ytri- og Innri-Njarðvík: Þórey Ragnarsdóttir, Holtsg. 27 Y-Njarðvik S. 92-2249 Ólafsf jörður: Guðfinna Svavarsdóttir, Hlíðarvegi 23 S. 96-62310 Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, Engihlíð 10 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11 Raufarhöfn: Gestur Þorsteinsson, Hlíðarenda Reyðarfjörður: Kristján Kristjánsson, Ásgerði 6 Reykjahlíð v/Mývatn: Helga Finnsdóttir, Reykjahlíð 4 Sandgerði: Guðrún E. Guðnadóttir, Ásbraut 8 Sauðórkrókur: Elsa Jónsdóttir, Freyjugötu 24 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 Sigluf jörður: Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21 S. 93-6252 S. 94-1230 S. 96-51160 S. 97-4221 9644144 S. 92-7662 S. 95-5454 S. 99-1548 S. 97-2428 S. 96-71555 Skagaströnd: Guðjón Pálsson, Hólabraut S. 954712 Stokkseyri: Ásrún Ásgeirsdóttir, Engjaseli 11 S. 99-3346 Stykkishólmur: Magnús Már Halldórsson, Silfurgötu 2 S. 93-8253 Stöðvarfjörður: Jóna Maja Jónsdóttir, Heimalundi Súðavík: Ilalldór Magnússon, Aðalgötu 20 S. 94-6927 Suðureyri: Rúnar Þór Hallsson, Hjallavegi 17 S. 94-6204 Tólknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94-2536 Vestmannaeyjar: Aurora Friðriksdóttir, Heimagötu 28 S. 98-1300 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10 S. 99-7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerði 6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Linda Eymundsdóttir, Hafnarbyggð 51 S. 97-3188 Þingeyri: Páll Pálsson, Fjarðargötu 52 S. 94-8201 Þorlókshöfn: Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrimsson, Arnarfelli S. 96-81114

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.