Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MAl 1977. (Jtvarp Sjónvarp 9 Útvarp íkvöld kl. 21.40: Gatan okkar Mannlífsmynd „Þessi saga kom út í bók sem hét Dynskógar og var gefin út af tólf rithöfundum fyrir mörgum árum síðan. Þessi bók átti að verða upphaf að frekara samstarfi rithöfundanna en K Haraldur Á. Sigurðsson, höfundur sögunnar sem lesin er í kvöld, var einn af allra vinsælustu gamanleikurum okkar í eina tíð. Þarna er hann' i hlutverki í revíu ásamt Ernu Sigurleifsdóttur, sem var ein af fegurstu leikkonum okkar. Hún er nú gift yfirlækninum á sjúkrahúsinu á Húsavík, Árna Arnasyni. Höfundur Fló- ar á skinni 1 sögunni sem lesin verður í útvarpinu i kvöld, „Götunni okkar,“ er rabb um götuna og ibúa hennar. Þetta er mynd af gömlu og fallegu húsi sem stendur við Grjótagötu 12. Gömul hús kynnu frá mörgu að segja ef þau gætu talað og það hvílir jafnan einhver virðuleiki yfir gömlum húsum þótt þau séu ekki stór að fermetraf jöida. DB-mynd Bjarnleifur Bjarnleifsson. Georges Feydeau höfundur leikritsins Laxerað með ljúfu geði er flestum lslendingum að góðu kunnur. Hann er sem sé höfundur skopleiksins Fló á skinni sem Leikféiag Reykjavíkur sýndi við gifurlega hylli yfir tvö hundruð sinnum. Feydeau fæddist árið 1862 i París og dó þar 1921. Meðal aðdáenda hefur hann oft verið nefndur meistari franskra skopleikja og eru þekktustu verk hans fyrir utan Flóna Andlit móður frúarinnar og Gangið ekki nakin í gagnsæjum slopp sem bæði hafa verið flutt i íslenzka útvarpið. Útvarp g Fimmtudagur 5. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Hugsum um það; — ellefti þéttur. Andrea Þórðardóttir og Gísli Helga- son fjalla um Gigtarfélag íslands og gigtarsjúkdóma. 15.00 Miödagistónleikar. Itzhak Perlman og Fílharmoníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 f fís-moll op. 14 eftir Wieniawski; Seiji Ozawa stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Sibelius; Anthony Collins stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Tónlelkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. . 19.35 Daglagt mél. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal: Zatterquist kvartattinn laikur a. Capriccio op. 81 eftir Mendelssohn. b. Pentagram fyrir strengjakvartett eftir Lars-Johan Werle. c. Strengjakvartett nr. 3 eftir Bartók. 20.05 Laikrít: „LaxaraA maö Ijúfu geði" aftir Gaorgas Feydeau. Þýðandi og leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Follavoine.........Gísli Halldórsson Julie........Sigríður Þorvaldsdóttir Choulloux .........Árni Tryggvason Frú Choulloux ..................... ........Anna Kristín Arngrímsdóttir Toto ...Hrafnhildur Guðmundsdóttir Rose...............Lilja Þórisdóttir Truchet............Benedikt Árnason 21.15 Pianókonsart eftir Einar Englund. Izumi Tateno og Fflharmoniusveitin I Helsinki leika. Hljómsveitarstjóri Jorma Panula. 21.40 „Gatan okkar ', smésaga eftir Harald Á. Sigurösson. Valdemar Helgason leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" aftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les (6>. 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 MorgunbMn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son les framhald sögunnar „Sumars á fjöllum“ eftir Knut Hauge (11). Til- kynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. SpjallaÖ viö bandur kl. 10.05. Morguntónlaikar kl. 11.00.- Kim Borg syngur lög eftir Tsjalkovský/Alicia de Larrocha leik- ur Píanósónötu I e-moll op. 7 eftir Grieg/ Smetana-kvartettinn leikur Strengjakvartett I d-moll op. 2 eftir Smetana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. UklÆIIIARIiOr UEKJARGATA 32 • PÓSTH.53 • HAFNARFIRDI • SÍMI 50449 Seljum: Mólningu — málningarvörur járnfittings — rör Danfoss — stillitœki Allt til hitaveitutenginga. Opið í hádeginu og laugardaga 9-12, nœg bílastœði. ekkert varð þó úr þvi,“ sagði Haraldur Á. Sigurðsson Ieikari, höfundur smásögunnar sem lesin verður í útvarpið í kvöld klukkan túttugu minútur fyrir tiu. Haraldur er án efa flestum landsmönnum kunnur fyrir leik sinn hjá Leikfélagi Reykja- víkur í mörg ár. Hann hefur með leiknum skrifað nokkrar sögur. Hann var spurður að þvi hvort ekki hefðu verið fáar tómstundir til sögugerðar. „Ég hef aldrei litið á sjálfan mig sem rithöfund," sagði Haraldur. „Þetta hefur verið mest fikt í frístundum." Sagan í kvöld nefnist Gatan okkar og er hún rabb um götu eina og ibúa hennar Valdimar Helgason leikari les. DS. LlF í LITUM ER ÁNÆGJULEGRA LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN Daglegt umhverfi er oft grátt og hversdagslegt. Það þarf ekki að vera og má í rauninni ekki. Mestum hluta ævinnar er eytt innan fjögurra veggja, heimilis eða vinnustaðar. Þess vegna skiptir miklu hvernig þeir líta út. Sama máli gegnir um allt annað umhverfi. Um- hverfið hefur áhrif á andlegt ásigkomulag. Það eru margar leiðir til að hafa bætandi áhrif á umhverfi sitt. Ein er sú að mála það í HÖRPU-LITUM. HARPA SKÚLAGÖTU 42 lífið í nýju ljúsi *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.