Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 19
DAGBI.AÐIÍ). KIMMTUDAGUH 5. MAl 1977. Þú vildir fa mig’ í læknisvitjun, herra Tregallion/ Enga kurteisi,. / v V ‘Conrad.. .frV'i. \ j® livus Datsun dísil árg. '71 í góðu standi til sölu, selst skoðaður '77. Símar 11588 og kvöldsími 13127. Opel Rekord árg. ’64 til sölu, mjög vel með farinn, Aðeins ekinn 90.000 km. Uppl. í síma 34685 eftir kl. 20. BMW árg. ’66 til sölu. þarfnast viðgerðar. Sími 41446 milli kl. 18 og 21. Hillman Hunter árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 74073. Til sölu ógangfær rússajeppi, einnig Benz vél, 190, dísil. Uppl. I síma 92-1213 eftír kl. 20.____________________________ Peugeot 504 dísil árg. ’75, til sölu. Maron- rauður. Ekinn um 130 þús. km. Ný sumardekk. Selst á mjög góðu verði. Aðal- Bílasalan Skúlagötu 40, sími 15014. Kvöldsími hjá eiganda 53178. Steret segulbönd í bíla, fyrirkassetturog átta rása spólur. Urval hílauá'alara, bílaloftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur. Gott úrval F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Fíat 127 árg. ’73 til sölu. Góður bíli, ekinn 50.000 km. Lakk lélegt. Ve.ð kr. 450.000. Sími 44054 eftir kl. 18. Til sölu Leyland dísilvél í mjög góðu lagi. Einnig 10 tonna hásing og vökvastýri með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 93-6208 frá kl. 9—6 næstu daga. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Ymis skipti koma til greina. Uppl. gefur Bíla- markaðurinn Grettisgötu 12-18, sími 25252. Singer Vouge árg. ’67 Til sölu Singer Vouge árg. '67 Ekinn 50.000. km. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. í sinia 43926 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 406 D árg. 1969 ekinn 118 þús. knt, nýupptekið oliuverk, ágæli útlit, góð dekk, stöðvarleyfi fylgir, mikil vinna, gotl verð. Uppl. í síma 44523 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa 4ra gíra gírkassa í Opel. Uppl. í síma 44370 eftir kl. 6. Ford vél til sölu, 312, cub, 8 cyl. ásamt sjálfskipt- ingu. Uppl. í síma 97-7264 milli kl. 19 og 20. Húsnæði í boði Leigumiðiun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð.____________________________ Herbergi til leigu í Garðabæ rétt hjá strætisvagna- stoppistöð, eldhúsaðgangur getur fylgt, fyrirframgreiðsla. Sími 17894. 2ja herbergja íbúð til leigu í Hraunbæ frá 1. júní. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslumöguleika sendist augld. DB fyrir 11. þ.m. merkt ,,S..J.“ Rísherbergi með serinngangi til leigu strax á góðum stað í austurbænum. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 36057. Til leigu frá 1. júní góð einstaklingsíbúð í efra Breið- holti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75159 milli kl. 18 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Hafið santband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Topp- þjónusta. Leigumiðlunin Húsa- skjól Vesturgötu 4, sími 12850. Opið mánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, iuugardaga iú-to. Ionaðarhúsnæði eða geymsiuhúsnæði til leigu í Hafnarfirði, 50 til 60 fm með góðum innkeyrsludyrum, 40 fm fokheldur bílskúr, einnig 40 fm með inngöngudyrum. Uppl. í síma 53949. Kaupmannahafnarfarar. Herbergi til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista i júlí- og ágústmánuði. Helntinginn má greiða í íslenzkum krónunt. Uppl. í síma 20290. 4ra lil 5 herb. íbúð til leigu í Breiðholli laus fljóllega. Uppl. i síma 75532 eflir kl. 6. Húsnæði óskast Gamli miðbær — austurbær — vesturbær, 3ja-4ra herb. íbúð óskast strax, þrennt í heimili. Uppl. í síma 28035. 2ja-4ra herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 28118. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu á góðum kjörum i Hafnarfirði. Sími 51378. Einhieypur karimaður í góðri stöðu óskar eftir ein- staklingsíbúð. Til greina koma tveggja eða þriggja herb. íbúðir. Niðurgrafinn kjallari kemur ekki til greina. Uppl. í síma 41786 í dag og eftir kl. 18 næstu daga. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Uppl. I síma 31299 eftir kl. 13. Herbergi óskast strax. Uppl. í síma 13918 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 71014. Óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða 2ja herb. íbúð. Sími 85274 eftir kl. 17. 4ra til 5 herb. íbúð óskast, fyrirframgreiðsla kemur til greina, 4 í heimili. Uppl. í síma 30283. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi með aðgangi að eldhúsi, helzt í Hlíðunum eða vesturbænum. Uppl. í síma 13182. Erlend kona óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 37245. íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hringið í sínia 83199. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast, gjarnan i mið- eða vesturbæ. Tvennt í heimili. Reglusemi og góðri untgengni heitið. Uppl. í sima 35663 eftir kl. 20. Oska eftir að taka á leigu herbergi, reglusemi og góðri umgengni heitið. verð lítið heitna. Uppl. í sima 42213. Óska eftir að taka á leigu bílskúr í 1 mánuð, helzt sem næst Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 75647 eftir kl. 8. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 75088. Ungur reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða stóru herbergi í grennd við Sjómannaskólann. Uppl. I síma 17658. Nýlega útskrifaður tæknifræðingur óskar eftir lítilli íbúð til leigu strax. Uppl. I síma 50819. Keflavík. Góð 3ja-4ra herb. íbúð óskast sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fernt fullorðið í heimili — Uppl. í síma 3137 eftir kl. 8 á kvöldin. Vinnupláss, 25 til 35 ferm með 3ja fasa lögn óskast fyrir kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 75726 eftir kl. 6. 3ja herbergja ibúð óskast, þarf að vera á jarðhæð fyrir austan fjall. Uppl. í síma 74961. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 36196. r ^ Atvinna í boði Saumakona. Vön sauntakona óskast strax til fatabreytinga. Vinnutími 14 til 18. Uppl. í síma 28530. Óskum að ráða vanan mann á nýlega Ferguson 50B traktors- gröfu. Véltækni hf., sími 84911. Atvinna óskast Nemi í húsasmiði. 24 ára fjölskylduntaður óskar eftir að kontast að sem nenti í húsasmíði. Uppl. i sínia 86063 eftir kl. 4.30. 19 ára verzlunarnemi óskár eftir vinnu. Allt kemur til greina. hef'ur bilpróf. Uppl. i sima 36044. . 19 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 31391. Dugleg 15 ára stúlka vill komast á gott sveitaheimili, vön sveitavinnu. Uppl. í síma 37181. Kona með 3 börn óskar eftir að hugsa um heimili fyrir ekkjumann eða fráskilinn sem er með börn. Tilboð með uppl. um barnafjölda og fleira sendist DB merkt „Barngóð 6812“ fyrir 15. maí. Pípulagnir. Get bætt við mig verkum strax. Stefán Jónsson pfpulagninga- maður, sími 42578. 2 18 ára stráka vantar vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 71364. Stúlka á 16. ári óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 76697. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, ræsting eða kvöldvinna kemur vel til greina. Sími 24153. 24 ára gömul stúika óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 15681. Stúlka á sautjánda ári óskar eftir vinnu í sumar. Vakta- vinna og flest annað kemur til greina. Nánari uppl. í síma 86648. Ung kona óskar eftir kvöld- og heigarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84034 eftir kl. 5. Áreiðanleg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl.í síma 75683 eftir kl. 6 næstu kvöld. Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir að komast í leigubila- akstur. Uppl. í síma 36196. r ---> Barnagæzla Vil taka að mér að gæta barns í sumar, er 12 ára. Uppl. í síma 37003. Vii taka að mér að gæta barns í sumar, er að verða 13 ára. Uppl. í síma 86341. Get tekið barn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 71107. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 1 'A árs telpu í sumar. Uppl. í síma 86513. Keflavík. Óska eftir stúlku í vist i sumar. Uppl. I síma 92-2902. Óska eftir 12—13 ára telpu til að gæta 2ja ára drengs allan daginn í sumar, helzt i neðra Breiðholti. Uppl. í síma 73331 eftir kl. 17. Tilkynningar Schooi of Economic Science. Nemendur skólans eru beðnir að hringja í síma 85482. Tækni-og vísindabækur, skáldsögur, barnabækur og lista- verkabækur, nótur, hljómplötur, og tímarit frá USSR á ensku. Erlend tímarit Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg Box 1175, sími 28035. Kennsla ^ s ^ Hjálparkennsla: Nú fara prófin að nálgast. Kenni grunnskólanemum islenzku. stærðfræði og dönsku. Uppl.i síma 35596 eftir kl. 16. Kvenúr tapaðist í Sundlaugunum í Laugardal sutinudaginn 24. april. Uppl. i sínta 30076.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.