Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐin. FIMMTUDAGUR 5. MAl 1977. 17 c DAGBLAÐID ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 400 vatta söngkerfi til sölu. Til sýnis í Rín Klappar- stíg 16. Uppl. í síma 75304 eftir kl. 6. Eldhúsinnrétting til sölu ásamt nýrri eldavél og tvöföldum vaski. Uppl. I síma 40694. Til sölu svampdýna 140x210 cm klædd riffluðu flau- eli og lítill ísskápur. Uppl. í síma 40434 eftir kl. 18. Tjald. Fallegt tjald við hjólhýsi, 12 fet, til sölu. Uppl. í síma 51403 eftir kl. 18. Tii sölu vegna fiutnings stðr Philco kæliskápur, verð kr. 45.000, og nýleg sjálfvirk þvotta- véi, verð kr. 60.000, einnig strau- vél, selst ódýrt og hansahillur í stofu með skápum og skúffum. Uppl. í síma 13003. Emcostarr hobby vél til sölu, svo til allir fylgihlutir ásamt vönduðu stálborði. Verð 150.000. Uppl. í síma 14442. Til sölu Internat. jarðýta, TD 24, afar hagstætt verð ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 74800 eftir kl. 19. Rafstöðvar o.fi. Til sölu riðrafstraumsrafalar og dísilmótorar, margar stærðir, frá 4 kw. til 75 kw., einnig 300 amp.. disilrafsuðuvél, raflínustaurar og útilínuvír. Uppl. í síma 41527 eftir kl. 7 á kvöldin. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. MF 50B árg. ’72 traktorsgrafa til sölu. Sjálfskipt, 1 framskófla, 2 afturskóflur, nýmáluð. Ýmislegt endurnýjað. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575, kvöldsími. Seijum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar scrsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa- v'ogi. Sími 44600. Til sölu sólarlandaferð til Spánar eða Ítalíu að verðmæti 60 þús. kr., selst á 45 þús. Á sama stað er til sölu páfagaukur í búri, vandað búr. Uppl. í síma 76203. Til sölu litlar notaðar steypuhrærivélar. Uppl. i símj 11759 eftirkl. 19. Til sölu nýlegt 14 tommu sjónvarpstæki á 50.000 kr.. stækkanlegt borðstofuborð og 4 stólar á 30.000 kr. Uppl. í síma 43594 á kvöldin. Vinnuvélar til sölu Bröyt X2, ’68, góð vél, hjölaskófla, 2M3, með nýrri vél á góðum dekkjum, nýr frámokstur á Bröyt X-2B með 2 skóflum. Uppl. í síma 92-1343 eftirkl. 21. Moskvitch árg. '68. til sölu selst ódýrt. Á sama stað er til sölu sófasett, 3ja, 2ja og 1 stóll. Verð kr. 100.000. Til sýnis og sölu að Suðurgötu 31, Hafnarfirði, sími 51250. Silfur fyrir kaffi til sölu (Reykjavíkurmunstur), ónotað. Uppl. í síma 81421. Til sölu vegna fiutnings stór og vel með farinn Philco kæliskápur á kr. 45 þúsund, nýleg sjálfvirk þvottavél, á kr. 60 þúsund, einnig strauvél, selst ódýrt, og hansahillusamstæða með skápum og skúffum. Simi 13003 Húsdýraáhurðu r á tún og i garða 111 sölu Trjáklipp- ing og fl. Sími 66419 á kvöldin. Vissirðu að moldvörpurnar eru búnar að merkja húsin sín! 1 Oskastkeypt Óska eftir að kaupa pappasax. Uppl. í síma 26899 og 37494 eftir kl. 7. M Fyrir ungbörn Til sölu góð barnakerra. Uppl. í síma 82296. 8 Vesturbúð auglýsir: Buxur í miklu úrvaii bæði á börn og fuilorðna. Gailabuxur, kakí- buxur, terylenebuxur, kóratron- buxur, flauelsbuxur. Leðurstutt- jakkar, rúllukragapeysur, allar stæðir, peysur, skyrtublússur, sokkar og ótal margt fl. Verið velkomin og lítið inn. Vesturbúð Vesturgötu (rétt fyrir ofan Garðastræti), sími 20141. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Bimm Bamm augl.: Patonsgarn, mikið úrval, margir grófleikar. Einnig úrval af falieg- um barnafatnaði, gallabuxum, flauelsbuxum, skyrtum, peysum, kjólum, pilsum og ungbarnagöll- um. Verzlunin Bimm Bamm Vest- urgötu 12, sími 13570. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru lAstrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og' hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, fslenzkar og erlendar. F. Björnsson’ radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 auglýsir: Barnabílstólar, regn- hlífarkerrur og hlífðartjöld. velti- pétur, þríhjól, stignir traktorar, lítil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu: kerrur, billjardborð, bobbborð D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef- stólar, liðamótahestar, smiðatól, rugguhestar, tréleikföng, fót- boltar, búsáhöld. Póstsendum. — Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verzlunin Höfn auglýsir: Til sölu léreftssængur- verasett, straufrí sængurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand- klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmá'svend, tilbúin lök, svanadúnn gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængur. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Fatnaður Nýr kanínupels, númer 38, til sölu, verð aðeins 30 þúsund. Uppl. í sima 50894 milli kl. 19 og 20 í kvold og á morgun. Öska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 38667. Swallow skermkerra til sölu. Uppl. í síma 73726 eftir kl. 6. Barnastóll og regnhiífarkerra. Óska eftir vel með förnum barna- stól (háum) og regnhlífarkerru. Sími 71464. Swaliow kerruvagn til sölu, vínrauður á lit, innkaupagrind og dýna fylgja, einnig lftil, létt kerra. Uppl. í síma 51439. Húsgögn Óska eftir að kaupa vel með farið hlaðrúm. Uppl. í síma 75041 milli kl. 5 og 8. Sófasett til söiu. Sími 71196 eftirkl. 17. Svefnsófasett með 3 stólum og borði til sölu, mjög gott verð. Sími 12859 eftir kl. 16.30. Gagnkvæm viðskipti. Nýkomin svefnhornsófasett á góðu verði. Henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Skipti á gömlu og nýju ávallt hugsanleg. Bólstrun Karls Adólfs-. sonar Hverfisgötu 18, slmi 19740, inngangur að ofanverðu. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Stuðiaskilrúm til sölu, ein eining. Uppl. í síma 53439. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt, opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Til sölu sem nýtt sófasett (hörpudiskur), 3ja sæta sófi og tveir stólar, rautt pluss- áklæði. Verð 165 þús. Greiðslu- skilmálar. Uppl. i síma 71714 á kvöldin. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Öll þau húsgögn sem yður vantar smíðum við hér í Brautarholti 26, 2. hæð, eftir myndum eða eigin hugmyndun, einnig sögum við niður efni eftir máli ef þið viljið reyna sjálf. Auk þess tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Uppl. í síma 76796 og 72351. ANTIK Rýmingarsala 10—20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, svefnher- bergishúsgögn. Úrval af gjafa- vörum. Kaupum og tökum í umboðssölu Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. f----------- . . ' Heimilistæki l__ + Lítill isskápur óskast. Uppl. í síma 24088. Ignis þvottavél sem ný til sölu. Uppi. í sima 73441. Sjónvörp Notað sjónvarpstæki óskast. Uppl. í sima 75186. Til sölu nýlegt 8 mánaða gamalt 24ra tommu Telefunken sjónvarpstæki. Uppl. milli kl. 6 og 8 í síma 41204. Til sölu Bang og Olufsen sjónvarpstæki á hjólaborði með rennihurð. Ath: ein bezta tegund sjónvarpstækja i góðu lagi. Sími 16520 til kl. 6 en eftir kl. 6 i síma 84766. Sjónvarp. Philco 24ra tommu sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 28273. Hljómtæki Kjarakaup. Radionette Soundmaster 40 út- varpsmagnari, plötuspilari og 2 hátalarar til sölu, verð 75 þús. Uppl. í síma 52991. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Nýjung, kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10 til 19 og laugar- daga frá 10 til 14. Hljómbær, Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. Nýjung—Hljómbær—Nýjung: Nú veitum við nýja og betri 'þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og 12% allt eftir verði vörunnar. Einnig höfum við tekið upp þá nýbreytni að sækja og senda heim gegn vægu gjaldi (kr. 300 ). Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezl. Hljómbær sf. Hverfisgötu 108, sími 24610. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radíó Englandi Sam- byggður útvarpsmagnári með FM stereo, LW, MW, plötuspilari og segulband. Verö með hátölurum kr. 91.590 og 111.590. Sambyggður útvarpsmagnari með FM stero, LW, MW, plötuspilari verð með hátölurum kr. 63.158. Samb.vggðut magnari og plötuspilari, verð með hátölurum kr. 44.713. F. Björnsson, Radíóverzlun. Berg- þórugötu 2. sími 23889. Hljóðfæri Til sölu Yamaha orgel B-6 (ekki trommuheili). Verð 150 þús. Uppl. í síma 92-2492. Til sölu KWAI og SONS trommusett án symbala. Uppl. i sima 92-2260. Tii sölu 50 vatta Marshall magnari og 80 vatta Marshall box. Uppl. í síma 43415. Yamaha Electrone rafmagnsorgel til sölu, stór magnarabox geta fylgt. Glæsilegt hljóðfæri í sérflokki. Möguleiki á ýmsum skiptum og að greiða með veðskuldabréfi. Sími 28590 og 74574 kvöldsími. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmóníkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. I Ljósmyndun i FUJICA fylgihlutir nýkomnir í allar gerðir FUJICA reflexvéla. Linsur lOOmm- 135mm-200mm- Zoom 75-150mm auk microscope adapter, filterar closeup, sjóngler + og —. Linsuskyggni augnhlífar, aukatöskur. Ennfremur nú fáan- Iegar kvikmyndatökuvélar. Single S.F. 1.1. með 200 Asa film- unni er vélin ljósnæm sem mannsauga, verð 22.870. Amatör- verzlunin Laugavegi 55, S. 22718. Véla- og kvikm.vndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel m»á farnar 8 mm filmur, Uppl. í síma 23479 (Ægir). ( Dýrahald 2 hestar til sölu. Uppl. í síma 32477. Skrautfiskaræktun. Skrautfiskar og gróður til sölu á Hverfisgötu 43, á fimmtudögum frá kl. 6 til 9 og laugardögum kl. 3 til 6. Hvolpur óskast. Hvolpur af smáhundakyni óskast. Uppl. í síma 11474 eftir kl. 18.30 í dag og næstu daga. Verzlunin Fiskar og fuglar auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.