Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MAl 1977.
Framhald af bls. lí
Vindóttur barnahestur
til sölu, gott verö ef samið er
strax. Sími 43070.
Safnarinn
Verðlistinn yfir
islenzkar myntir 1977 er kominn
út. Sendum í póstkröfu.
Frímerkjamiöstööin Skólavörðu-
stíg 21A, sími 21170.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseöla og erlenda mynt.
'Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu-
stíg 21A, sfmi 21170.
Umslög fyrir sérstimpil:
Áskorendaeinvígið 27. febr.
Verðlistinn '77 nýkominn, Isl. frí
merkjaverðlistinn kr. 400. Isl.
myntir kr. 540. Kaupum ísl. fri-
merki. Frímerkjahúsið Lækjar-
götu 6, sími 11814.
I
Verðbréf
3ja ára veðskuldabréf óskast,
upphæð 600 þús, hæstu lögleyfðir
vextir, gott veð. Sölutilboð er
greini afföll óskast send DB
merkt „Veðskuldabréf — 7913“.
Til bygginga
8
Mótatimbur til sölu,
mjög gott verð. Uppl. í síma
30340.
t >
Fasteignir
Til sölu stór
sérhæð við Rauðalæk, hagstæðir
greiðsluskilmálar. Skipti á
ódýrari eign koma til greina.
Uppl. í síma 84388 kl. 8 til 4.
10 feta fallegur vatnabátur
á góðum vagni til sölu, verð
150.000. Uppl. í sima 52942.
Til sölu 7 tonna bátur
að hálfu, ásamt miklu magni af
grásleppunetum. Veiði- og söltun-
arleyfi fylgir, ennfremur geymsla
fyrir veiðarfæri. Góð kjör og hóf-
legt verð. Uppl. í síma 44328 eftir
kl. 7.
50 grásleppunet til sölu.
Uppl. í síma 1438 Akranesi eftir
kl. 21 á kvöldin.
Við útvegum
fjölmargar gerðir og stærðir af
fiski- og skemmtibátum byggðum
úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 fet^
um upp í 40 fet. Ötrúlega lágt'
verö. Sunnufell h/f, Ægisgötu 7,
sími 11977 og box 35 Reykjavík, ,
Höfum kaupanda
að 10-18 tonna góðum bát með
netaútbúnaði. Eignaval, Suður-
landsbraut 10, sími 85650 og
heimasími 13542.
Triumph 650 Tiger
til sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 92-3082 frá 5.30-8.
Suzuki GT 380
árg. ’73 til sölu i góðu standi,
bein sala, skipti á bil, t.d. Volvo
Amason eða Cortinu '69 til 70 og
fl. Sími 75030 milli kl. 19 og 20.
24ra tommu drengjahjól
til sölu. Uppl. í sima 41389 eftir
kl. 5.
Til sölu Honda 350 XL
í góðu lagi á kr. 320.000, útb. 150
til 200 þús. Uppl. í sima 99-5807.
Mótorhjólaviðgeröir
Við gerum við allar gerðir og
stærðir af mótorhjólum, sækjum
og sendum mótorhjólin ef óskað
er. Varahlutir i flestar gerðir
hjóla, hjá okkur er fullkomin
þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson
Hverfisgata 72, sími 12452. Opið
frá 9-6, 6 daga vikunnar.
' Jæja, fröken Guðrún nú
skulum við reyna að
komast til
botns í
vandamáli
Til sölu nýuppgert
Philips gírahjól. Sími 75787.
Bílaleiga
Bílaleiga Jónasar,
Armúla 28, sími 81315, VW-bílar
til leigu.
Bílaleigan hf
Smiðjuvegi 17, sími 43631
auglýsir. Til leigu VW 1200 L, án
ökumanns. Afgreiðsla alla virka
daga frá 8-22 og um helgar.'
önnumst einnig viðgerðir á Saab
bifreiðum. Vönduð vinna, vanir
menn.
I
Bílaþjónusta
8
Hafnfirðingar—Garðbæingar.
Því að leita langt yfir skammt.
Bætum úr öllum krankleika bif-
reiðar yðar fljótt og vel. Bifreiða-
og vélþjónustan, Dalshraun 20,
Hf„ sími 52145.,
Bílaviðskipti |
Leiðbeiningar um allan
frágang skjala varðandi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðs.vn-
legum eyðublöðum fá auglýs-
endur óke.vpis á afgreiðslu
blaðsins i Þverholti 2.
Sunbeam Imp. sendibíll
árg. 1971 til sölu, þokkalegur bíll.
Uppl. í síma 40434 eftir kl. 18.
Plymouth Belvedere
árg. 1967 til sölu. Tilboð. Uppl. í
síma 42368.
Chevrolet Impala
árg. 1969 til sölu, nýskoðaður ’77.
Tilboð. Uppl. í síma 20370, Klöpp
Skúlagötu.
Óska eftir vinstri afturhurð
á Benz 230. Uppl. í síma 53462.
Rússajeppi
árg. 1956 til sölu. Uppl. í síma
10039.
8 cyl. Buick vél
til sölu, er 430 cub., 360 hestöfl
með 4!4 blöndungi, nýtt pakkn-
ingarsett fylgir, einnig er til sölu
DBS gírahjól. A sama stað
óskast keypt V-6 Buick vél. Sími
53433.
Óska eftir amerískum bíl,
helzt Comet ’72 til ’74, aðeins
mjög góður bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 85220.
Til sölu góður Willys station
árg. ’59, 8 cyl. vél fylgir ósamsett,
skipti möguleg á amerískum bíl
árg. ’68-’70. Uppl. í síma 92-3492
milli kl. 17 og 20 á kvöldin.
Ford Taunus 20 M XL
árg. ’70, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 15284 eftir kl.
5.
Til sölu vei útlítandi Saab 96
árg. ’66 með tvígengisvél,
skoðaður ’77. Uppl. í síma 71794.
Vauxhail Viva árg. ’71
til sölu, skipti á dýrari bíl
möguleg. Uppl. í síma 52997 eftir
kl. 6.
Ford Fairlane 500 árg. ’58
V-8 til sölu, sjálfskiptur, vökva-
stýri, 4ra hólfa Holley 600, mikið
af varahlutum fylgir. Uppl. í síma
75081 milli kl. 5 og 7, skipti á
minni bíl koma til greina.
Citroen GS árg. ’72
til sölu, góður bíll, útvarp og
fleira. Uppl. i síma 83808.
Citroen DS 21, árg. ’71
til sölu, lúxusgerð, ekinn 115000
km, sjálfskiptur, ástand gott.
Uppl. í síma 84230 eftir kl. 6.
Fiat 850 special árg. ’71
til sölu, góðir greiðsluskilmálar,
nýupptekin vél í toppstandi.
Uppl. í síma 74917.
Sunbeam 1250 árg. ’72
ekinn 63 þús. km, til sölu. Nánari
uppl. I sima 24088.
Óska eftir að kaupa
Mazda árg. ’72, 2ja dyra. A sama
stað er til sölu Nordmende
Imperator sjónvarpstæki 24ra t.
Tækið er 2ja ára, lítið notað, á kr.
70-75 þús. Einnig er til sölu
Tuner, verð 20 til 25 þús. Uppl. í
síma 24543 eftir kl. 6.
Stationbíll óskast.
Óska eftir stationbíl gegn trygg-
um mánaðargreiðslum. Uppl. í
sima 66524.
Viljum kaupa
góðan bíl með ca 4—500 þúsund
kr. útborgun, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 21454 eftir kl.
17.
Land Rover árg. ’67
dísilvél með öllu utan á, til sölu.
Uppl. í síma 99-4134.
Ford Pinto station árg. ’73
til sölu, skipti koma til greina á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 33434.
Til sölu Morris Marina 18
árg. '73, ekinn 47.850 km, í góðu
lagi. Einnig á sama stað góðir
boddíhlutir og vél í Plymouth
Valiant árg. ’67. Uppl. í síma
41150.
Volvo Amason.
Til sölu Volvo Amason árg. '61,
góð dekk, nýuppgerð vél, talsvert
af varahlutum fylgir. Uppl. í síma
52154.
Moskvitch árg. ’68
station til sölu, skoðaður ’77.
Uppl. í síma 22862 eftir kl. 17.
Peugeot 404 station
árg. ’67 til sölu, lítur vel út, góð
sumardekk, gott útvarp. Sími
85220.
Moskvitch árg. '68 til sölu.
Uppl. í síma 31299 eftir kl. 13.
Volkswagen árg. '63
til sölu, bíllinn þarfnast lag-
færinga, vél nýupptekin. Uppl. í
síma 33297.
Citroén D super árg. '74
til sölu, ekinn liðlega 120 þús. km,
vel með farinn. Selst á góðum
kjörum ef samið er strax. Uppl. í
síma 37279.
Torino árg. ’72
til sölu, 4 gíra, beinskiptur, 351.
Til sýnis að Hæðargarði 56.
Til sölu Volvovél,
A-18 með öllu, einnig tveir gír-
kassar og tvö drif ásamt fleiru.
Uppl. í síma 50836.
Til sölu DMC disilmótor
með stjörnumerki, mótorinn
þarfnast smávægilegra viðgerða.
Uppl. í sima 86548 eftir kl. 8.
Óska eftir 4 cyl.vél
í Willys árg. ’65. Uppl. í síma
27987 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mercedes Benz 230 S árg. '66
•til sölu, beinskiptur í gólfi, vökva-
stýri, aflbremsur. topplúga.
hvítur að lit. Bíll I sérflokki, góð
kjör. Billinn er til sýnis i bila-
sölunni Braut, uppl. einnig í sinia
92-2971.
Tii sölu Pontiac Parisienne árg.
’66
6 cyl., aflstýri og aflhemlar, sjálf-
skiptur. Verð 350.000. Uppl. í
síma 12922.
Óska eftir Ford Cortínu árg. ’70,
aðeins góður og vel með farinn
bíll kemur til greina. Uppl. í síma
52231 eftir kl. 5.
Wiliys til sölu.
árg. '64, nýuppgerð vél, þarfnast
smálagfæringa á bremsum. Uppl.
í síma 95-5540.
Chevrolet Belair station
árg. ’73, innfluttur '75, mjög
glæsilegur bill til sölu. Sími
24896.
Óska eftir bíl
fyrir um það bil 400 þús.
skoðuðum ’77. Uppl. í síma 40730
eftir kl. 6 á kvöldin.
Tii sölu Benz 190 bensín
árg. ’57, vél góð. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 74875.
Volga árg. 1973 til sölu,
mjög fallegur bíll, skoðaður 1977,
má borgast á árinu. Sími 36081.
Sendiferðabill,
Austin Van árg. ’71 til sölu. Lítið
verð ef samið er strax. Uppl. i
síma 50806 eftir kl. 17.
Toyota Carina 1972
til sölu, gul að lit, ekin 63 þús. km,
útvarp. Skipti á ódýrari bíl mögu-
leg og að greiða með 3ja ára veð-
skuldabréfi, allan eða að hluta.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590 og 74575, kvöldsími.
Willys árg. ’62 til sölu,
góður bíll en þarfnast
smávægilegra lagfæringa. Selst á
góðu verði ef samið er strax.
Uppl. í síma 75577 eftir kl. 19.
Góð jeppakerra
með tjaldi og útbúnaði til sölu og
sýnis að Grandagarði 1A milli kl.
5 og 7, Sími 13565.
Land Rover dísil árg. '66
til sölu, bíll i góðu standi. Verð
550 þúsund, staðgreiðsluverð 500
þúsund. Sími 74800 eftir kl. 19.
Fiat 850 special árg. '71
til sölu, ekinn ca 86.000 km.
Verðið fer eftir greiðslufyrir-
komulagi. Uppl. i síma 76366 á
kvöldin og laugardag.