Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1977. 21 XQ Bridge Spilarinn í suður vann sjö spaða í spili dagsins, sem nýlega kom fyrir í keppni í Bandaríkjun- um — þó svo mótherji hans í sæti vesturs áliti sig í byrjun vera með slag í tromplitnum. Vestur spilaði út tígultíu. Norður ♦ ÁG108654 V KG 0 D62 * 2 Austur A enginn V109742 0 G54 * G9753 SlIÐUH AK3 V Á865 0 ÁK3 *ÁK64 Að suður spilaði spilið stafaði af því, að norður opnaði í fjórum tíglum, sem sýndi langlit í spaða — sögn, sem talsvert hefur verið notuð hér á landi. Þó svo mikið virðist um inn- komur á spil suðurs hefði suður þó ekki unnið spilið nema vegna þess, að hann geymdi sér þær allar. Vann fyrsta slag á tígul- drottningu blinds. Síðan spilaði hann spaða á kóng blinds — og legan slæma kom í ljós. Þá var spaða svínað — og vestri hefur sennilega liðið vel í stöðunni. Lauf á kónginn og lauf trompað. Síðan tveir hæstu í hjarta — og enn lauf trompað í blindum. Tígli spilað á kónginn og þá var komið að lokastöðunni. Laufaás spilað og vestur hafði ekki efni á að trompa. Kastaði tigli. Laufaásinn var trompaður og tígli spilað á ásinn. Þegar vestur fylgdi lit var „stóra-bragð“ fullkomnað. Aðeins Á-G í spaða eftir í blindum og þegar hjarta var spilað hvarf ,,öruggi“ slagurinn hjá vestri. Á opna norska meistaramótinu 1975 kom þessi staða upp í skák Rajna, Ungverjalandi, sem varð sigurvegari, og Svíans Renman, sem hafði svart og átti leik. Vestur * D972 V D3 0 10987 + D108 8-i8 O Kin* Faiturw Syndicat*. mc.. 1S7S. wortd rítfiti rdcdfvdd. © Bull's Ó, guð, ég er hrædd um að ég hafi eyðilagt heimilið yðar. illliii fteykjavík: Lögreglan sírpi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í !sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- jliðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. iAkureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Kvöld-, naatur- og helgidagavarrla apótakanna f Reykjavík og nágrenni vikuna 29. aprfl —5. maf er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgjdögum og almennum frfdögurq. •Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþj<inustu eru gefnar í simsvara 18888. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur. lokaðar, en læknir er til viðtals é göngugdeild Landspítalans, sími 21230. SJþplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu éru gffnar í símsvara 18888. ^lafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- Síöðinni í sfma 22311. Nœtur- og helgidaga- yarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregK urini f sfma 23222, slökkviliðinu í síma 222.2% og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Sfmsvari f sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vesfmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1066. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi *51100, Keflavík sfmi 1110, Vestmannae.vjar. sími-1955, Akureyri sími 22222. Tannjseknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. 22. ---Bxc2! 23. gxf4 — Bf5 24. fxd5 — Rd4! 25. Dxb7 — a4! 26. Kd2 — Rc2+ og svartur vann. Ef 23. Kxc2? — Rd4+ Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek pru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 5160,0. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureýri. 'Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína'. vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar J síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heimsóknartimi Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. iGrensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. ll3-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laúfeard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 0g 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalaafn—Útiánsöeild. Þingholtsstræti 29a. slmi 12308. Máhud. til föstud. kl. 9-22, taugard. kl. 9-16. Lokaðá sunnudögum. Áðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. -9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. SólheimaSafn, Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Girónúmar okkar ar 90000 RAUÐIKROSSISLANDS Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. maí. Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Reyndu að skjóta þvi á frest að undirskrifa,hvers konar samninga ef mögulegt er.Tvíræð öfl eru að verki i dag. Gerðu einungis það sem virðist öruggt. Fiskamir (20. fabr.— 20. marz): Eitthvað sem þú hefur haft miklar áhyggjur af í nokkurn tima reynist þegar allt kemur til alls ekki eins hræðilegt og þú bjóst við. Vertu skynsamur(söm) og þá kemurðu lagi á tauga- ’kerfið. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Miklar líkur eru á að þú takir þér ferð á hendur i dag. Þú færð bréf sem þú .verður ekki allt of ánægð(ur) með. Óvænt happ bíður þin við næsta leiti. Nautið (21. apríl—21. maí): Þeir framagjörnu í þessu merki munu að öllum likindum fá umbun erfiðis síns í dag. Þú færð tækifæri til að afla aukapeninga en það mun hafp mikla vinnu í för með sér. Tvíburamir (22. maf—21. júnf): Varaðu þig á kunningja þínum sem alltaf er að reyna að vera fyndinn á þinn kostnað. Þú munt gera góð kaup í dag. Happalitur þinn er grænn. Láttu ekki blekkjast. Krabbfnn (22. júnf—23. júlf): Þú verður fyrir vonbrigðum á meira en einu sviði i dag. Gættu þess að valda ekki einhverjum nákomnum þé.r vonbrigðum. Gerðu ráð fyrir hinu versta. Ljónið (24. júlf—23. égúst): Þú finnur ráð til að komast að sannleikanum í ákveðnu máli. Þér tekst að koma hugmynd þinni f framkvæmd í dag og munt hafa tals- verðan pening upp úr henni. Meyjan (24. égúst —23. sapt.): Ef þú vilt brjóta allar brýr að baki þér þá er þetta rétti tfminn til þess. Áhyggjur þínar af fjármálunum fara sfminnkandi, en þú skalt samt sýna mikla gætni f þeim efnum. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Vertu kröfuharðari f sam- skiptum þfnum við aðra. Þú nýtur þess að gefa af sjálfum (sjálfri) þér. Sumt fólk notfærir sér góðsemi þína. Eyðslan er I hámarki. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Mjög góður vinur þinn er keppinautur þinn í ástamálum. Þetta mun leiða til vandræðalegs ástands. Þú ferð í langt ferðalag innan skamms. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. das.): Vandamál á heimili þínu munu taka mikið af tíma þfnum. Ástarævintýri er I- uppsiglingu hjá þeim einhleypu. Það mun jafnvel leiða til trúlofunar hjá einhverjum ykkar. Stoingeitin (21. des.—20. jsn.): Þetta er rétti dagurinn til að biðjast fyrirgefningar á misgjörðum sínum. Allt bendir til að þú verðir fyrir vonbrigðum með ættingja þinn. Gættu vel að hvar þú gengur. Afmælisbam dagsins: Þú færð tækifæri til að endurnýja gamlan kunningsskap. Með því að gera það muntu afla þér nýrra kunningja. Ný manneskja mun búa hjá þér einhvern hluta ársins. Óvænt fjárupphæð mun koma upp í hendurnar á þér seinni part ársins. Bókasafn Kópavogs f Félagshéimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. ' Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustfg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurínn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ’ ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. •? Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu1 Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Néttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norrnna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. 'Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík sími 2039. Vestmannaevjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 8547J. Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá «ðstoð borgarstofnana. Þclta er víst ekkert fyrir þig, — hún er bönnuð f.vrir börn 0{j mælt nieð henni fyrir þroskaða áhorfendur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.