Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 05.05.1977, Blaðsíða 20
 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MAl 1977. Veðrið Gert er ráö fyrir hœgri noröaustlægri t meö björtu veöri ó vestanvoröu landinu, skýjaö á Austurlandi og smávnta. pHHmi Hjalti Þór Sigurðsson lézt 22. apríl. Hann var fæddur í Reykja- vík 24. nóv. 1957 og eru foreídrar hans hjónin Sigurður Fjeldsted viðskiptafræðingur og Þórunn Arnadóttir. Árið 1974 lauk Hjalti gagnfræðaprófi og ári síðar hóf hann nám í húsasmíði við Iðnskól- ann í Reykjavík. Hjalti lauk ekki prófi þaðan. Honum bauðst vinna í Skotlandi og þangað hélt hann, en eftir rúma þriggja mánaða veru þar lézt hann i bílslysi. Vigdís Eyjólfsdóttir lézt 3. maí. Helgi Johnsen fyrrv. skipstjóri Grimsby er látinn. Sigurjón Ottesen, Hagamel 40, lézt í Borgarspitalanum 4. maí. Sigrún Össurardóttir frá Kollsvík verðúr jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 6. maí kl. 3 e.h. Ingvar Kristján Jónsson Villinga- holti, verður jarðsunginn frá Vill- ingaholtskirkju laugardaginn 7. maí kl. 2 e.h. Steinunn Guðmundsdóttir húsfreyja frá Leirvogstungu verður jarðsungin frá Mosfells- kirkju laugardaginn 7. maí kl. 2 e.h. Þórður S. Benediktsson, Fagra- dalsbraut 11 Egilsstöðum, verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 7. maí kl. 2 e.h. Arni Böðvarsson fyrrv. spari- sjóðsstjóri, Akranesi, verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 7. maí kl. 2 e.h. Mœðrastyrksnefnd Kópavogs vill niinna á art miurtradanurinn orsunnudaM- inn K. inai. Art lokinni mossu í Kó|»avoj»s- kirkju vorrtur kaffisala i Fólaj'shoiiijili Krtpa- voj»s (t»fri sal) kl. 3—He.h. Þar vorrtur oinnij* sýnin« á handavinnu vistmanna á Krtpayoj>s- ha*li. Ma'rtrahlrtmirt vorrtur sell i bænum hennan da«. Fru Krtpavoj>sbúar oj> artrir vel- unnarar bertnir art sýna hun sinn oj> styrkja j>ott málofni nu»rt bv'i art kaupa mærtrablrtmirt oj> konta í ma»rtrakaffirt nk. sunnudajj. Vorfundur Kvennadeild Styrktarfélaj>s lamaðra og fatlartra heldur vorfagnart í Kaffiteriunni í (Jlæsibæ í kvöld kl. 20. Spilað verrtur bingó.Athugið breyttan fundarstart. Sólarrannsóknarfélag Íslands Félagsfundur verrtur haldinn art llallveigar- stöðum í kvöld. fimmtudag, kl. 20.30. Fundar- efni: Fyrirlestur og umrærtur um' áhrif frá framliðnum. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur „verður haldinn í félagsheimilinu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Blakdeild Víkings Aðalfundur félagsins verður haldinn í Félagsheimili Vikings við Hæðargarð í kvöld, 5. maí. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félag óhóðra borgara í Hafnarfirði heldur almennan fund um vernd barna og unglinga í Góðtemplarahúsinu í kvöld, 5. maí kl. 20.30. Framsöguerindi flytur Sigurður Helgason hrl. Frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur Funaur verrtur haldinn mánudaginn 9. mai kl. 21 i Irtnó. uppi (gengirt inn frá Vonar- stræti). Dagskrá Dýraspítalinn og önnur mál. — Stjórnin. Skemmtlfundir Hestamannafélagið Gustur Fræðslufundur verður haldinn i Félagsheim- ili Kópavogs í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Erindi flvtur Halldór Jónsson. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í HásKólabíói í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Stjórnandi Hubert Soudant. Útivistarferðir. Fimmtudagur 5. maí kl. 20: Esjuhlíöar, steina- ferð. Fararstjóri Einar Þ. Gurtjohnsen. Verrt 800 kr., frítt fyrir börn i fylgd með fullorðn- um. Farið verður frá BSÍ vestanverðu. Stjornmalafundir Hafnarfjörður — fulltrúaróð Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknar- félaganna i Hafnarfirði verður haldinn að Lækjargötu 32 í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Alþýðubandalagið ó Isafirði Artalfundur verrtur haldinn i Sjómannastof- unni í kvöld kl. 20.30. Gestír fundarins verða Baldur óskarsson og Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólahverfi Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hóla- hverfi heldur almennan félagsfund í kvöld, fimmtudag kl. 20 að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Fundarefni: félagsmál. Allir félags- menn velkomnir. Spilakvöld Alþýðubandalagið ó Akureyri Spiluð verður félagsvist í Alþýðuhúsinu a Akureyri í kvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 11.30 í kvöld, fimmtudag. Klubburinn: Árblik, Crystal og diskótek. Óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Tomplarahöllin: BINGÓ. Sigtún: STÓH-BINGÓ Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Minningarkort Flu gb jör gunors veitarinnar fást a eftirtöklum stöðuni Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55. Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups- húsinu simi 82898, hjá Sigurði Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407. Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurrti M. Þorsteins- syni s. 13747. Fró Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflífun heimilislausra katta og mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill Kattavinafélagið í þessu sambandi og af marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja kattaeigendur til þess að veita köttum sínum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Mónudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi sína úr Tjamargötu 3e í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. F.rum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum. fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Langholtskirkju frá og með 2. mai' 1977. Skíðalyftur í Blófjöllum eru opnar si*m hér segir 'I^iugardaga og sunnudaga frá 10—18 Mánudagaog fiistudaga frá 13-19 Þrirtjudaga, mirtvikudaga og fimmtudaga frá 13-22. Upplýsingar. um færrt og hvort lyftur s*eu opnar er hægt art fá mert þvi art hringja í símsvara 85568. Gallerí Sólon Islandus: Sýning á grafík og keramik eftir Ingu S. Ragnarsdóttur, Jenný Gurtmundsdóttur Jónínu Ólafsdóttur og Sigrúnu Eldjárn. Sýningin verður opin til 14. maí, daglega kl. 14-18, en 14-22 um helgar. Sýnir í Neshaga Ungur listamaður frá Kaliforniu, Joseph Goldyne, hefur opnað málverkasýningu að Neshaga 16. Hún verður opin til 15. maí frá kl. 13 til 19 mánudaga til föstudaga og frá kl. 14 til 18 á sunnudögum. Kjarvalsstaöir: Austursalur: Sýning á Verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur gengisskraning NR. 84—4. maí 1977 Eining l Kl. 12.00 Kaup sala 1 Bandaríkjadollar 192.30 192.80 1 Sterlingspund 330.45 331.45 1 Kanadadollar 183.75 184.25 100 Danskar krónur 3212.60 3221.00* 100 Norskar krónur 3656.60 3666.10* 100 Snnskar krónur 4445.75 4457.25* 100 Finnsk mörk 4728.30 4740.60* 100 Franskir frankar 3884.50 3894.60 100 Bolg. frankar 533.90 535.30 100 Svissn. frankar 7617.95 7637.75 100 Gyllini 7859.60 7880.00’ 100 V-Þýzk mörk 8169.95 8191.15’ 100 Lírur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1148.40 1151.40* 100 Escudos 498.60 499.90 100 Pesetar 279.80 280.50 100 Yen 69.37 69.55* Breyting frá síöustu skráningu. Símastúlka óskast Dagblaðið vill ráða símastúlku strax. Vinnutimi frá kl. 8—14 eða 14—20 daglega og annan hvern laugardag frá ki. 8—14. Umsækjendur komi til viðtals í Þverhoit 11 föstudaginn 6. maí nk. frá ki. 15—19. Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára og helzt vanir 10 lína skiptiborði, þótt það atriði verði ekki sett að skilyrði. Vinnukjör samkvæmt samningum V.R. BIABIB IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIlllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bls. 19 Hvít og gulfiekkótt læða lenti á flækingi um síðustu helgi í Hlíðahverfi í Mosfellssveit eða nágrenni. Finnandi vinamlega hringi í síma 66326 eða 10853. 1 Einkamál i Ungur maður öskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 20 til 30 ára með sam- búð i huga. Má hafa börn. Vinsamlegast sendið tilboð til DB fyrir 10. maí merkt „Einkamál 459", æskilegt að mynd fylgi. „Ekkjur“ frá kl. 9—5. Kaupsýslumaður utan af landi, sem er mikið í bænum, óskar að kynnast konum sem eru einar frá kl. 9—5 á daginn. Algerri þag- mælsku heitið. Nafn og síma- númer sendist blaðinu merkt „„Ekkjur" frá kl. 9—5". Hreingerningar i Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnununt, vant og vandvirkt folk. Sími 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagiingum, fösl verðtiiboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningar—teppahreinsun á íbúðum, sligagiingum, stofnunum og l'leiru Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075, llólmbræður. Ilreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjiild. Sækjum. sendum. Pantið í suna 19017. Vanir og vandvirkir menn. Cerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Gluggaþvotlur. önnumsi allan gluggaþvotl. ulan- húss sem innan. fyrir lyrirlæki og einslaklinga. Simi 26924. Ilreingerningafélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. Fyrsia flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Simi 32118. ökukennsla i Okukennsla-Æfingatimar. Bifhjólapróf. Kenni á Austin Ailegro '77. Ökuskóli og prófgiign ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sinti 74974’og 14464. Okukennsla — /Efingalímar. isenni á Toyota Mark 11 árg. '76 Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sí'mi 81156. Okukennsla —/Efingalímar. Kenní á Ma/.oa tun aif, /, a skjótan og öruggan hátl. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta livrjað strax. Friðrik A. Porsleinsson, simi 86109. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro '77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Okukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð '77 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson. sínti 86109. lÖkukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sími 44266. Ökukennsla — æfingatímar hæfnisvottorð. F’ullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt glæsilegri litmynd í ökuskírteinið ef óskað er, kenrium á Mazda 616. Ökuskólinn h/f, símar 11977. 21712 og 18096. Okukennsla-æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, simar 40769 og 72214. Ma/.da 323 de luxe árg. '77. I.ierið að aka þessum lipi a lélla og kraftmikla bíl. Öku- skðli og prðfgiign ef oskað er. Vinsamlegasi hringið og látið skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gislason. simi 75224 Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Toyola Mark II árg. 76. Ökuskóh og [/rófgögn. fýrir þa, :sem vilja. Nokkrir nemendur geta bvrjað slrax. Ragna Lindberg. •simi81156. Lærið að aka nýrri Cortínu Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. 1 Þjónusta i Tek að mér allar smærri viðgerðir innanhúss sem utan. Uppl. í sima 20459 eftir kl. 19. Tökum að okkur að snyrta til í görðum fyrir sumarið. Hellulagnir og ýmsar lagfæringar, útvegum einnig hús- dýraáburð. Uppl. í sima 16516. Steypuhrærivélar-Höggborvéiar. Vélaleiga LKS simi 44365. Húsmálun. Nú er rétti tíminn til að ntála. Vanir nienn. Tökum einnig erfið þök. Uppl. i sima 71389 eftir kl. 17. Gróðurmold til sölu. Til sölu gróðurmold. heimkeyrð. fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 40374 og 34292. Bólstrun. sinii 40467: Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. úrval af áklæöum. Uppl. í siina 40467. Garðeigendur alhugið. l'tvega husdýraáburð. dfeift el' ðskað er. Tek einnig að mér að helluleggja sleltir og laga. l'ppl. i sima 26149. Tek að mér að losa rotþner. lippl, i sinia 84156. Honda. Honduþjónustan er opin alla virka daga frá 9-6. Vélin sf. Suðurlandsbraut 20, sími 85128. Jarðtætarar í garða og flög til leigu. Pantanir í símum 74800 og 66402. Húsdýraáburður til sölu. gott verð, dreift ef óskað er.Uppl. í síma 75678. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar, vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 7 á .daginn. Húseigendur — Húsbyggjendur. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum nú þegar. Hvers konar úti- og innivinna, m.a. breytingar á gömlum húsum. Einnig sumarbústaðasmíði. Er með verkstæði fyrir innréttingar, fataskápa o.fl. Steingrímur K. Pálsson. Lækjarfit 12 Garðabæ, sími 53861. Húsaviðgerðir, steypuvinna. Önnumst ýrnis konar viðgerðir. glerskipti, þök og tréverk. steypum einnig innkeyrslur og helluleggjum. Simar 74775 og 74832. Leigi út loftpressur í múrbrot. fleiganir. boranir og ýmislegt fleira. Uppl. í sítna 41834. Vélaleiga Snorra Magnússonar. jlálningarvin na. itilí málningarvinna. flisalágnir og nuirviðgerðir. l'pplýsiiigar i sima 71580 eflir kl. 6 e.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.