Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 14
 Myndlist 3 MAFIU söflur MAFIAN Svarta kóugulóin Kókain í Beírut Etturlyl að austau AIH spsnnörtrfi írfi*J»gníf tpir««mrgii. •fiurlyfju.ti m«nii(ir«pwm. lölmmum, vnp'uismypli. vtundl og nfösnum kommúni«ta á Ve*turldfirfiif». W.IAH K&DSl nr um8 FAST r I ÖLLUM BÓKA- VERZLUNUM OG KVÖLD- SÖLUSTÖÐUW UM ALLT LAND DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNI 1977. MEÐ VATNIOG UTUM Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART“ í USA og Hollandi. Með „HOBART“ hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32. Sími 37700. Bílasalan .... SPYRNA N Sinar29330 ogS35! mrnmm STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Við bjóðum: Dmandi Birki skiautrunna . og limgerðisplöntur Skyndihjálp efspringur Puncture Piiot Sprautað í hjóiið og ekið strax áfram með fulium loftþrýstingi. Uppl. á íslenzku fáan- legar með hverjum brúsa. Smyrill Armúla 7 — Sími 84450. Kynmð ykkur skrif borðs stólana vinsælufrá Stáliðjunni Hagkvæmirog þægilegir jafnt á vinnustöðum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. _ 1 ársábyrgð Krómhúsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími 43211 Psoriasis og Exem PHYRIS onyrtivörur fyrir viAkvœma og ofnœmishúA. — A/ulone lápa — Arulene Cream — Arulene Lotion — Kollagen Cream — Body Lotion — Cream Bath (FurunálabaA 4- Shampoo) PHYRIS er húAsnyrting og hörundsfegrun meö hjálp blóma og jurtaseyAa. PHYRIS fyrir allar huAgerAir. Fœit i hol/tu snyrtivöruverrtunum og apótekum. É BLAÐIÐ Hefur Jón ötullega kynnt verk sín úti á landi, svo sem i Vest- mannaeyjum og í Keflavík svo einhverjir staðir séu nefndir. Við Handíðaskólann í Reykja- vík stundaði Jón nám í tvo vetur og hefur síðan aðallega fengist við gerð olíumálverka, jafnhliða sínu aðalstarfi sem offsetprentari. Var það skilyrði að Jón sýndi aðeins vatnslita- myndir á sýningu sinni að Kjar- valsstöðum. I myndefnisvali þeirra leynir sér ekki að Jón er gamall sjó- maður og að hafið á ennþá mikil ítök í honum. Hér má sjá báta á hafi úti, fjörumyndir og grýttar sjávarstrendur og sé um uppstillingar að ræða málar Jón verkfæri og hluti sem að sjóvinnu lúta. Allmargar lands- lagsmyndir eru einnig með á sýningunni og er hér um að ræða nokkuð hefðbundnar, naturalistískar landslagstúlk- anir, sem Jón vinnur þannig að hann teiknar myndefnið úti en málar síðan heima í vinnustof- unni. Gerir Jón sér far um að leita uppi staði, sem öðrum lands- lagsmálurum munduekki þykja fýsilegir til listrænnar túlkunar og eru það oft hrjóstrug útnes og mannlausar stórgrýtisfjörur á Reykjanesskaganum. Þar virðist hann hafa fundið sér nokkur sérstæðan og heillandi myndheim. Ætti hann að minu mati að halda áfram að kryfja þetta síbreytilega myndefni til mergjar og reyna að ná hinum duttlungafullu veðrabrigðum íslensks veðurfars, því án þess verður landslagið lítils virði. sínar lífvana með of mikilli tækni, en of litlu inntaki. Oft sýnir Jón næmni á tón- brigði i myndefni sinu og eru litirnir yfirleitt þægilegir og samstilltir. I uppstillingunum notar hann t.d. litinn til að fylla upp með á milli lína og vantar þar mikið á að litnum sé gefið eigið gildi en vatnslitnum er eðlilegt að fá að renna og blandast án of mikilla takmark- ana. Kvöld við hafið nr. 17 sýnir ALTERNATORAR 6/ 12/ 24 VOLT VERÐ FRÁ KR. 10.800.- Amerisk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. bAaraf hf. BORGARTÚNI 19, SlMI 24700. GAUKURIWN tryggir gæðinl Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V- Þýskalandi voru hór á markaöinum fyrir nokkrum órum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetro bilalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W., AUDI. B.M.W. o.fl* bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Remoco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200. Hrafnhildur Schram V_._i Jón er lipur vatnslitamálari og á sýningunni mátti sjá nokkrar verulega tærar og fallegar náttúrustemmningar. Sérstaklega var það Vetur nr. 50 sem vakti athygli mína en þar sér út yfir snævi þakið land óg þar spilar Jón á andstæður kaldra, blárra lita sem gera það að verkum að snjórinn virkar heitur og lifandi. Speglun nr. 26 sýnir einnig óvenju nosturs- leg vinnubrögð. Stundum hættir Jóni til að gera myndir Jón Gunnarsson nr. 50 „Vetur“. aftur á móti hvei.iu vel Jóni getur tekist upp þegar hann gefur litnum aukið frjálsræði og þegar hann bindur sig ekki um of við tæknibrellur. Ég held að Jón hafi þarna fundið miðii sem hæfir vel list- gáfu hans og haldi hann áfram að þróa hana í rétta átt verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni. Hrafnhiidur Schram listfræðingur. I síðustu viku sýndi Jón Gunnarsson frá Hafnarfirði vatnslitamyndir að Kjarvals- stöðum og lauk sýningu hans þar sl. sunnudag. Vestursal Kjarvaisstaða skipti Jón með Sigurði Thor- oddsen og sýndi Jón þar 76 vatnslitamyndir sem flestar eru málaðar á þessu ári. Hafnar- fjörður virðist nú vera að öðlast nýja frægð sem heimabær ágætra vatnslitamálara og höfum við hér á höfuðborgar- svæðinu fengið tækifæri til að kynnast vinnubrögðum þeirra í vetur og á síðastliðnu ári. Ekki er Jón neinn nýliði í myndlistinni, var sýningin að Kjarvalsstöðum sú áttunda i röðinni af einkasýningum hans.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.