Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 23
DACiBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNt 1977. 23 Sjónvarp 9 t Útvarp Gömlu þættimir eru skemmtilegir - fáum kannski meira af þeim í sumar „Það hefur nú ekki verið ákveðið neitt sérstakt skipulag með endurtekningu á gömlum útvarpsþáttum," sagði Björn Ólafur Gíslason fulltrúi í dag- skrárdeild útvarpsins í viðtali við DB. Undanfarna tvo laugar- daga hafa verið endurteknir gamlir og skemmtilegir þættir, „Já og nei“, Sveins Asgeirs- sonar og „Söngur og sunnu- dagsgrín,“ undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar. ,,Það getur vel verið að það færist í vöxt hjá okkur að endurtaka efni bæði frá gömlum dögum og svo einnig nýrra efni,“ sagði Björn Ólafur. — Hvað fá flytjendur greitt fyrir svona gamalt endurtekið efni? „Leikararnir fá fullt gjald fyrir endurtekið efni eftir þrjú ár frá frumflutningi, en rit- höfundar fá alltaf fulla greiðslu fyrir efni sitt.“ Það er vel til fundið hjá út- varpinu að endurflytja þessa gömlu þætti og mætti vel gera meira að því. T.d. var þáttur Sveins Ásgeirssonar smellinn og skemmtilegur, nokkrir af þeim sem þar komu við sögu eru nú látnir. Þáttur Magnúsar Ingimars- sonar á laugardaginn var einnig mjög skemmtilegur, þótt hann væri ‘ af öðrum toga spunninn. Síðari hluti hans verður á dagskránni næst- komandi laugardag. í þeim þætti eru stuttir og smellnir leikþættir á milli skemmtilegra hljómlistaratriða. Björn Ölafur Gíslason hefur unnið við dagskrárgerð hjá út- varpinu sl. fimm ár. -A.Bj. Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur var einn af allra fremstu útvarpsmönnum okkar fyrir nokkrum árum. Hann stjórnaði vinsælustu útvarpsþáttunum. í þá daga var áheyrendum seidur aðgangur að þáttunum og komust færri að en vildu. Útvarp Þriðjudagur 21. júnl 12.25 Veðurfregnir og fréttn. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sína (5). 15.00 Miftdegistónleikar: John Williams og Enska kammersveitin leika ..Hug- dettur um einn heiðursmann". tónverk fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stjórnar. Anna Moffo syngur Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Villa- Lobos og Vókallsu eftir Rakhmaninoff. Hljómsveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur með. Fílharmoníusveitin í New York leikur „Klassísku sinfóníuna" í D-dúr eftir Prokofjeff. Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaöi" eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson islenzkaði. Baldvin Halldórsson les sögulok (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Póstur frá útlöndum. Sigmar B. Hauksson fjallar að þessu sinni um „Söguna af Sámi" (Beráttelsen om Sám) eftir Per Olof Sundman. Gunnar Stefánsson flytur einnig erindi. 20.00 Lög unga fóiksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lifsgildi — annar þáttur. Um áhrif gildismats á stefnumótun og stjórnun. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum'* eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les (26). 22.40 Harmonikulög. Egil Hauge leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Bandaríska skáldið Daniel Halpern les frumort ljóð og ræðir um þau. Hljóðritað í Reykjavfk 14. júnl sl. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrlður Eyþórs- dóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum I dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur (■5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Tónlist eftir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel Fjórar litlar prelúdlur I Es-dúr og Fúgu I d- moll/Maud Cunitz, Gertrude Pitzing- er, Lorenz Fehenberger og Georg Hann syngja ..Te Deum" með kór og hljómsveit útvarpsins I Míinch- en/Eugen Jochum stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins I Milnchen leikur tvö sinfónísk ljóð eftir Bedrich Smetana, „Hákon jarl" og „Karneval I Prag“; Rafael Kubelik stj./Arve Tellefsen og Filharmoniusveitin I Ösló leika Fiðlukonscrt I A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen; Karsten Ander- sen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegisasagan: „Elanóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún. Friðþjófsdóttir les þýðingu sina (6). 15.00 Miftdagistónlaikar. Artur Rubinstein og Sinfóniuhljóinsveitin I St. Iiouis leika „Nætur I görðum Spánar" eftir Manuel de Falla Vladimfr Golschmann stj. Konunglega fílharmoniusveitin i Lundúnum leikur „Simple - Symphony" fyrir strengjasveit op. 4 cftir Benjamin Britten; Sir Malcolm Sargent stj. Sinfóniuhljómsveitin í Birmningham leikur „Hirtina", ballettsvítu eftir Francis Poulenc; Louis Fremaux stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kvnnir. 1.7.30 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Víftsjá. Þáttur um bókmenntir og menningarmál í umsjá Ólafs Jóns- sonar og Silju Aðalsteinsdóttur. 20.00 Sönglög eftir Sigfús Halldórsson. Guðmundur Guðjónsson syngur við undirleik tónskáldsins. 20.20 Sumarvaka. a. Þáttur af Gamla Póturssyni. Knútur R. Magnússon les úr ritum BóIu-IIjálmars. b. ViA Ijóðalindir. Séra Ölafur Skúlason dóm- prófastur les nokkur kvæði eftir dr. Richard Beck og minnist áttræðisaf- mælis hans fyrir skömmu. c. Hin vota brúAarsnng. Rósa Gislad. frá Kross- gerði segir frá atburðum i Hamars- firði og grennd vorið 1899. d. Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur syngur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Undir Ijásins egg" eftir GuAmund Halldórsson. Halla Guðmundsdóttir leikkona les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les bókarlok (27). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigríður Eyþórs- dóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum í dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Sigur- jón Stefánsson skipstjóra; — fyrri þáttur. Tónleikar kl. 10.40. Morgun- tpnleikar kl. 11.00: János Starker og Györgí Sebök leika Sónötu í D-dúr fyrir selló og píanó op. 58 eftir Mendelssohn/Félagar í Vinaroktettin- um leika Sextett i P^s-dúr fyrir tvö horn og strengjasveit op. 81 b eftir Beethoven/Alfred Sous og félagar í Endres kvartettinum leika Kvartett f.vrir óbó og strengi i F-dúr (K404) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 MiAdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingú sína (7). 15.00 MiAdegistónleikar. Hljómsveit franska útvarpsins leikur „Iljarðljóð á sumri" eftir Arthur Honegger Jean Martinon stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveitin i Boston leikur Konscrt- tilbrigði eftir Alberto Ginastera; Krich Leinsilorf stjórnar. Aimée van dc Wiele og hljómsveit Tónlistar- háskólans í Paris leika „Concert Champétre" eftir Francis Poulenei; —Georges Prétrestj. 16.00 Fréltir. Tilkynningar. (16.15 Vcöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. 'Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 'I’ónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ilclgi .1. Ilalldórsson flvlur þáltinn. 19.40 Einsöngur í útvarpsaal: SigríAur Ella Magnúsdóttir syngur lagaflokkillll „Konuljóð" eflir Robert Sehumaun. Textaþýðing eflir Daniel A Daníelsson. Olafur V. Albertsson leikur á píanó. 20.05 Leikrit: „RógburAur" eftir Lillian Hellman. Þýðandi: Þórunn Sigurðardóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Karen Wright-Guðrún Ásmundsdótt- ir. Martha Dobie-Kristbjörg Kjeld, Mar.v Tilford-Valgerður Dan, Frú Amalia Tilford-Anna Guðmundsdótt- ir. Lily Morter-Þóra Friðriksdóttir, Peggv Rogers-Sólveig Hauksdóttir, Joseph Cardin-Arnar Jónsson, Rosalie-Svanhildur Jóhannesdóttír, Eyelyn Munn-Helga Þ. Stephensen, Agata-Brvndís Pétursdóttir. Aðrir leikendur: Sólveig Halldórsdóttir, Elisabet Þórisdóttir og Viðar Eggertsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Fjöllin okkar. Einar Haukur Kristjánsson skrifstofustjóri talar um Heklu. 22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 24.júní 7.00 Morgunútvárp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunatund barnanna kl. 8.00: Sigríóur Eyþórs- dóttir lýkur lestri sínum á sögum úr bókinni „Dýrunum í dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur (7). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. SpjallaA viA bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miftdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sína. (8). 15.00 MiAdegistónleikar. Jörg Demus leikur á píanó Partítui nr. 2 í c-moll eftir Bach. John Williams, Alan Loveday. Cecil Aronowitz og Amaryllis Fleming leika Kvartett í E-dúr fyrir gítar. fiðlu, lágfiðlu og selló op. 2 nr. 2 cftir Havdn. Hans- Martin Linde og Kammersveit Emils Seilers leika Konsert i c-dur fyrir piccoloflautu og hljómsveit eftir Vivaldi; Wolfgang Hofman stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Rímur af Svoldarbardaga eftir SigurA BreiAfjörA — II. þáttur. Hallfreður örn Eiríksson kynnir. Guðmundur Ólafs- son kveður. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiris. 19.00 Fróttir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 Byrgjum brunninn. Rúna Gísladóttir og Guðrún Ásgrimsdóttir fjalla um uppeldisgildi leikja og leikfanga; — síðari þátlur. 20.00 íslenrk tónlist. a. „Vers II" eftir Hafiiða Haligrimsson. b. „For Renée" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfund- arnir. Robert Aitken flautuleikari og Gunnar Egilson klarinettuleikari fl.vtja. 20.30 Jónsmessuvaka bænda. Agnar Guðnason blaðafulltrúi bændasamtak- anna tók saman dagskrána og sótti efnið að mestu til Borgfirðinga. Ka»tt er viðJón Gislason nemanda á Ilvann- eyri. Ilannes Ólafsson á HvitárvöIIum. Einar Jóhannesson á Jarðlangs- stöðum. Guðmund Bjarnason frá Hæli. Þórunni Eiriksdóttur á Kaðal- stöðum. Sigríöi Sigurjónsdóttur á llurðarbaki. Guðrúnu Guðmunds- dóltur og Aðalstein Pétúrsson i Borgarnesi. Nemendakór Ilvannevrar syngur fimm lög. Söngstjóri: Olafur Guömundsson. Gisli Þorstcinsson á llvassafelli syngtir þrjú lög vjð undir- leik Sverris Gtiómundssonar i llvammi. Upphafsorð eru eflir Gtiðmtind Jós;tfatsson frá Brandssiöð- tim en lokaorð flytur Ásgi*ir Bjarua- son alþm. i Ásgaröi. formaður Búnaðarfélags Islamls. 21.35 Útvarpssagan: „Undir Ijásins egg" eftir GuAmund Halldórsson. Ilalla Gtiðmundsdóilir léikkona les stigtilok (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. ÖrlítiA meira um Baska. Spjallað um Baska, sögu þeirra og tónlist. Umsjón; Páll Heiðar Jónsson. Lesari með honum: Þorbjörn Sigurðsson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 25. |um 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les „Svaninn", ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. Tilkynn- ingar kl. 9.00. Létt Iög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Gunnar Valdimarsson stjórnar tfmanum og grennslast fyrir um hvað foreldrar lesa fyrir börn sín og hvað börnin sjálf velja sér einkum að lestrarefni. Auk stjórnanda koma fram: Helga Þ. Stephensen, Ásgeir Höskuldsson og Helgi Hjörvar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Útvarp frá HáskólahátíA. Háskóla- rektor, Guðlaugur Þorvaldsson flytur ræðu. Heiðursdoktorar útnefndir og Háskólakórinn syngur. 14.40 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um siðdegisþátt í tali og tónum. (Inn í hann falla íþróttafréttir, almennar fréttir kl. 16.. 00 og veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Lótttónlist. 17.30 Rímur af Svoldarbardaga eftir SigurA BreiAfjörA; — III. þáttur. Hallfreður örn Eiríksson cand. mag. kynnir. Guðmundur Ólafsson og Pétur Ólafs- son kveða. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaaukar. Tilkynningar. 19.35 Laugardagsgrín. Endurflutt brot úr skemmtiþáttunum „Söng og sunnu- dagsgríni." sem voru á dagskrá fyrir tíu árum i umsjá Magnúsar Ingimars- sonar. — Síðari þáttur. 20.00 Strengjakvartett nr. 9 í C-dúr op. 59 nr. 3, „Rasúmovksý-kvartettinn" eftir Beethoven. Búdapestkvartettinn leikur. 20.30 Vinir minir aö vestan. Jón Bjarman ^afnar saman og kynnir efni i tali og tónum eftir nokkra Vestur-íslendinga. Lesari með honum: Helgi Skúlason — Síðari þáttur . 21.30 Hljómskólamúsík frá útvarpinu i Köln Guðmundur Gilsson k.vnnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 21. júní 20.00 Fróttir og veAur 20.25 Augíýsingar og dagskrá. 20.30 Herra Rossi i hamingjuleit. 11 «>Isk teiknimynd. 3 þáttur. Þýðandi J. n l). Edwald. 20.50 Utan úr heimi. Þáttiir um erlend málefni. Ibnsjónai'inaðui J.'ii llákou Magnússon. Meðal efnis er viðtal við Pélur Thorsteinsson. ambassador. um núverandi störf haus i þágu utaurikis- þjðniistiinnar i ýmsum Ashilöudum. 21.20 Ellery Queen Baiularisklll' saka- mátainyudariokkur. Daleidda konan. Þýðandi h"'.\ ixarl Joiiannesson. 22.10 íslandskynning i Sovetrikjunum. Dr. Vladimir Jakub, professor i uorræu- um fræðum við haskólann i Moskvu sem hér er staddur. hefur i heima- landi síiiu kynnt tslaud og islenska meniiiiigu með fyrirlest rum. inyndum og sjóuvarpsþátlum. llann lýsir liér útgáfu islenskra bóka i Sovétrikjmi- um og annarri starfsemi sem miðar að því að kynna íslenska menningu þar í landi. Dr. Jakúb mælir á íslensku. Stjórn upptöku örn Harðarson. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júní 20.00 Fróttir og veAur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 20.55 Onedin-skipafélagiA (L). Breskur myndaflokkur. 5 þáttur. Sóttkví. Efni fjórða þáttar: 1 fjarveru Elísabetar hefur Róbert fallist á að ganga i samtök skipaeigenda, þar sem ákveðið er að hækka farmgjöld til muna. Þeg- ar Elísabet kemur heim frá Suður- Ameríku, þvertekur hún fyrir að skrifa undir slfkan samning, enda sér hún fram á, að hún muni miss.a flest- alla viðskiptavini sína. Hún undir- býður hina skipaeigendurna, svo að tveir þeirra neyðast til að leigja henni skip sfn, en þau hafði Elísabet einmitt ætlað sér. Karlotta, dóttir James, heimsækir föður sinn, og fer vel á með þeim. Ljóst er, að fylgdarkona hennar, Letty, hefur dýpri áhrif á James.en hann vill vera láta. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Stjórnmálin frá striAslokum. Franskur frétta- og fræðslumynda- flokkur. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 24. júní 20.00 Fróttir og veAur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 PniAu leikorarnir (L) I þessum þætti fá leikbrúðurnar látbragðsleik- flokkinn The Mummenschanz í heim- sókn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Matur er mannsins megin. Fræðslu- og umræðuþáttur um hollar matar- venjur. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við dr. Jón óttar Ragnarsson matvæla- verkfræðing og Ársæl Jónsson lækni. og Eyrúnu Birgisdóttur matar- fræðing. I þættinum er lögð áhersla á að kynna almenningi helstu undir- stöðufæðutegundir og mikilvægi þess að borða réttan mat. 21.45 Vítahringur. (Vicious Circle) Bresk bfómynd frá árinu 1957. Handrit Francis Durbridge. Aðalhlutverk John Mills, Derek Farr og Noelle Middleton. Howard Latimer er læknir í Lundúnum. Vinur hans hringir til hans og biður hann að taka á móti þýskri kvikmyndaleikkonu á Lundúnaflugvelli. Blaðamaður, sem Latimer þekkir ekki. er hjá honum, . þegar hringt er. og ekur honum til flugvallarins. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok Laugardagur 25. júní 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hló. 20.00 Fróttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lasknir á ferA og flugi. (L) Breskur gamanmvndaflokkur. Lokaþáttur. Aiit er gott, sem endar vel. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 AuAnir og óbyggAir. Breskur fnoöslumyndaflokkur. Farið íim freð- mýrar Kanada i fylgd með náttúru- fræöingnum Anthony Smith Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Dr. Hook & The Medicine Show (L) Hljómsveitin leikur nokkur kunnustu laga sinna. þar á meðal Sylvia’s Mother og C.over of The RoIIing Stone. 22.10 Angelica frasnka. (La prima Angelica). Sp;ensk bíómynd. Leik- stjóri C.arlos Saura. Aðalhlutverk Jose l.uis Lopez Va/.quez. Fernando Delgado og Lina í’analejas. l.uis Cáno er inaður á fimmtugsaldri. Hann fer i heimsókn til fi.vndfólks sins. sem hann dvnldist hjá á unga aldri á timtiin borgarastyrjaldarinnar á Spáni. Þar hittir hann Angelicu. æskuástina sina. Atluirðir taka nu að rifjasl upp fyrir l.uis. sem hann tahh löngii gleymda. Þyðandi Sonja Diego. 23.55 Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.