Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNl 1977, 19 Óskum eftir 2ja—3ja herberfíja íbúð í Keflavík. Uppl. i síma 92-7541 eftir kl. 5 á daginn. Iteftlusaman pilt sem siunda mun nam i Stýri mannaskólanum næsta vetur vantar herbergi sem næst Sjó- mannaskólanum, fyrirfram- 'greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38931. Hjúkrunarkona óskar eftir íbúð til leigu Reglusemi. Uppl. í síma 40090. Taunus ’66 20M, góður bíll, til sölu. Uppl. í síma 71824 eftirkl. 5. Bíll — 330 þúsund. Til sölu Ford Escort árg. ’68, skráður ’69. Uppl. í símá 38936 eftir kl. 6. Hillman árg. 1966 til sölu á kr. 80 þúsund. Góður bíll, góð kjör, mikið af varahlut- um fylgir. Er til sýnis að Birki- grund 34 Kópavogi, sími 44798. Benz 508 D árg. 1971 sendibíll til sölu, er með sætum fyrir 18 manns og gluggum. Uppl. í sima 99-5115. Óska eftir að kaupa japanskan bíl, lítið ekinn, árg. '73 eða ’74, eða Cortinu XL 1600. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 50018. Til sölu 8—10 tonna sturtur, drifhásing, fjaðrir, felgur, dekk, framöxull og vökvastýri. Þessir hlutir eru úr árg. 1974 GMC. Uppl. í síma 38294 á kvöldin. Handbremsubarkar. Hunter ’67-’76, Sunbeam 1250 ’71- '76, EWscort ’67-’76, Vauxhall Viva ’70-’76, Cortina ’67-’76, Saab 99, Opel R. ’67-’77, Volvo Amason, Volvo 144, VW 1300 ’68-’75, Lada Topas, Fíat 850, 125 P, 125B, og 132. Kúplingsbarkar. Volvo ’67’75, VW 1200-1300, Fíat 127-8, ’71-’77, Sunbeam 1200 '69-76 Viva ’70-’76, Escort ’67-’76 og fl. G.S. varahlutir, Armúla 10, simi 36510. Dodge Coronet árg. ’66, vel útlítandi bíll til sölu, verð 450 þús., góðir greiðsluskilmálar, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 84849. Til söiu Cortina '68, léleg frambretti, Chevrolet Biscayne ’67 nýsprautaður, Cort- ina ’66, númerslaus með uppgerða vél og Chevrolet Biscayne ’67, númerslaus, skipti möguleg. Uppl. í síma 38085 eftir kl. 18. Tilboð óskast í Dodge Charger árg. '69, skemmdan eftir umferðaróhapp. Bíllinn er 8 cyl., sjáifskiptur, 440 cub., með öllu. Uppl. í síma 92- 3159 eða 92-2410, Halldór. Stationbíil óskast. Vil kaupa góða stationbifreið, ekki eldri en árg. ’70. Uppl. í síma 43118. Óska eftir að kaupa góðan bíl, ekki eldri en árg. ’72, útb. 100.000 og 50.000 öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 76575 eftir kl. 6.30. Rússajeppi árg. ’76 til sölu, frambyggður með gluggum og klæddur, ekinn 23.000 km. Skipti á nýlegum fólksbil árg. ’75 til '76. Ilringið í síma 43935 eftir kl. 19. Til sölu Sunbcam 1250 árg. ’72, greiðsluskilmálar, til sýnis og sölu á bilasölu Alla Rúts. Uppl. í síma 94-7355. Opel Rekord 1900 árg. ’70, brúnsanseraður til sölu, bíll í sérflokki, sami eigandi frá byrjun, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 52683. VW vél. Óska eftir að kaupa lítið keyrða 1300 eða 1500 vél í VW. Hringið í sima 50386 eftir kl. 5 næstu daga. Vélar til sölu. Perkins 4/203 eldri gerð og Hill- man Hunter árg. 1974, mótor og gírkassi. Sími 83744. Öska eftir ameriskum bil fyrir ca 400.000, má þarfnast sprautunar, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 50068 Austin Mini eða annar smábíll. Óska eftir að kaupa 2ja til 3ja ára Austin Mini eða smábíl af annarri teg., staðgreiðsla, sími 38869 eftir kl. 18. Volvo Duet árg. '65 til sölu, ákeyrður. Uppl. í síma 25058. Bílavarahtutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódyrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d.', Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Einnig til sölu Saab 96 '66. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Vinnuvélar og vörubifreiðar. Höfum allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval vörubíla. Útvegum úrvals vinnuvélar og bíla frá Englandi, Þýzkalandi og víðar. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensin og dísil, vörubílar, o. fl., einnig ýmsa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. H Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 28. júní merkt „20”. Lítil zja ueinergja .ouo til leigu strax. Reglusemi áskilin. Tilboð óskast send DB fyrir föstu dagskvöld merkt „Norðurmýri”. Tveir mánuðir. Hefur nokkur þörf fyrir stóra íbúð (4 svefnherbergi) i tvo mán- uði? Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82158. Til leigu risherbergi með aðgangi að eldhúsi, aðeins rólegur reglumaður um fimm- tugt, í fastri vinnu, sem á bíl, kemur til greina. Tilboð sendist augld. DB merkt „Algjör reglu- maður’’ lyrir 1. júlí. Til leigu í Keflavík 4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 92-3222 eða 92-2238. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1-—10 og laugard. frá 1—6. Til leigu strax góð 3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 32489. 2ja herb. íbúð við Asparfell til leigu frá 1. júlí. Sími 99-4223 eftir kl. 18 í kvöld. 3ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum, laus strax. Uppl. hjá lögfræðiskrif- stofu Hilmars Ingimundarsonar, sími 27765. Ný 4ra herb. ibúð á Selfossi er til leigu frá 1. sept. eða fyrr. Sími 99-3224. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Hlíðunum. Sími 71123 milli kl. 6 og 9. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista I miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða í Isl. krónum. Uppl. í síma 20290. Leigumiðlun. .Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Nýja bíó húsinu) Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2 hæð. Húsnæði óskast Akureyringar. Ungan reglusaman mann vantar herbergi á leigu. Uppl. í síma 21543. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð nú þegar. Uppl. í sima 76210. Oska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð, fyrirframgr. ef óskað er. Er ein. Unpl. i síma 71723. Ungt barnlaust par óskar eftir þriggja herb. íbúð til leigu nú þegar, algjör reglusemi á áfengi og tóbak, skilvísar' mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 85380 eftirkl. 5. Óska eftir 2ja tii 3ja herb. ibúð í miðbænum eða vesturbæn um. Uppl. í síma 41846. Hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu frá 1. okt. til a.m.k. 1 árs 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Háaleitishverfinu. Uppl. í síma 34385. 2ja herb. íbúð óskast í nokkra mánuði, helzt í Garðabæ eða norðurbæ Hafnar- fjarðar. Sími 53396 á vinnutíma. 2ja herb. íbúð óskast á hæð fyrir einstæða móður með 1 barn á Reykjavíkur- svæði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. öruggar mánaðar- greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 10554 eftir kl. 6.30. Reglusöm einhleyp stúlka . óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í sima 35698 eftir kl. 6. 3ja—ira herb. íbúð óskast. Sími 72305 eftir kl. 18. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Sími 72478. 2ja herb. íbúð óskast fyrir einhleypa konu. Sími 25407. 2 rólegar stúlkur, önnur með barn, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 17364 eftir kl. 2 á daginn. Óska eftir að taka upphitaðan bílskúr á leigu í Reykjavik. Uppl. í síma 99-5972 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu gott forstofuherbergi eða ein- staklingsíbúð. Uppl. í síma 15830 og á kvöldin í síma 84920. Hjúkrunarfræðingur óskar að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð, helzt í vesturbæn- um, næsta haust. Uppl. í síma 28963 eftir kl. 5. Góð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða á Seltj. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 1363 Akranesi eftir kl. 17. Reglumaður um fimmtugt óskar eftir litilli íbúð eða góðu herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 28126 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 1 til 2 herb. með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 82047 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja herb. ibúð fyrir 1. júlí. Uppl. í síma 20493. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar- húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól. Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Kyrrlátur maður af erlendum uppruna sem starfar hér óskar eftir framtíðarhúsnæði helzt með húsgögnum, sem næst háskólahverfinu. Upplýsingar í síma 23522. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 82991 eftir kl. 19 á kvöldin. Barnlaust par í háskólanámi óskar eftir lítilli íbúð með haustinu. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i síma 41361. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73639 eftir kl. 17. Lítil íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast á leigu sem fyrst fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 37954 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergi óskast á leigu fyrir húsmuni. Einnig er til sölu hjónarúm á sama stað. Gott verð. Uppl. í síma 23398 eftir kl. 6. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax fyrir bandarísk hjón í nágrenni Keflavíkurflugvallar, helzt á 1. hæð. Uppl. í sima 92- 1957. Barnlaust par utan af landi óskar eftir íbúð í Reykjavik nú þegar. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. fást hjá Sólveigu í síma 16149 eftirkl. 18. Háskólamaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð sem bráðast, helzt í vestur- eða miðbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Með- mæli. Uppl. í síma 34805 eftir kl. 20 á kvöldin. Keflavik — Njarðvík. Öskum eftir 4ra til 6 herb. íbúð eða einbýlishúsi strax. Uppl. I ‘síma 92-1895. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Sími 75óts ne 42573. (! Atvinna í boði 9 1 lil 2 kennarar óskast að Ljósafossskóla í Grfms- nesi. Uppl. í síma 99-4016 hjá skólastjóra. Húshjálp óskast. Jóhanna Kjartansdóttir inganesi 23, sími 17385. Skild- Afgreiðslustúlka (maður) óskast. Vaktaskipti, ekki sumar- starf. Uppl. í dag kl. 5 til 7. Júnóís Skipholti 37. Ungiingsstúlka óskast á heimili skammt frá Reykjavik. Fæði og húsnæði á staðnum. Aðeins dugleg og áreiðanleg stúlka kemur til greina. Tilboð sendist DB fyrir 25.6. merkt „Heimilishjálp 50394”. Óska eftir stúlku, 15 ára eða eldri, til barnagæzlu og heimilishjálpar 4 tíma á dag. Uppl. i síma 17848. Starfskraft vantar 1 mötuneyti okkar í Tálknafirði nú þegar, 2 samhentar manneskjur koma vel til greina. Ferðir greiddar, minnst 3ja mán. vinna. Uppl. I stma 91-2518 milli kl. 9 og 5 og 91-2541 eftir skrif- stofutima. Hraðfrystihús Tálkna- fjarðar hf. Óskum eftir vönu fólki til vinnu f frystihúsi. Faxavík hf., Súðarvogi 1, simi 35450.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.