Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 20
20 ÐAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNI 1977- Véðrið Vaxandi suðaustan átt um allt land, víöa 5-6 vindstig og rigning sunnan- lands og vestan. Þurrt á Norðaustur- landi og þar verður hlýjast, liklega 15 stiga hiti í dag, en kringum 10 stig á Suöur- og Vesturlandi. Helgi Johnson, fyrrverandi skipstjóri, sem lézt í Grímsby 2. maí sl., var fæddur að Skeggja- stöðum í Flóa 22. nóv. 1885. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson bóndi og Guðrún Bjarnhéðinsdóttir frá Þjóðólfs- haga í Holtum. Helgi ólst upp hjá móðurbróður sínum Einari í Langholti, Hraungerðishreppi. Flutti Helgi til Kanada árið 1912 en síðar til Englands þar sem hann var skipstjóri um áratuga skeið. Óli Jakob Hertervig sem lézt 9. júní í Vífilsstaðaspítala, var fæddur á Akureyri 11. janúar 1899. Faðir hans var Casper Knútsson Hertervig, norskur maður, sem starfaði hér á landi í nokkur ár. Móðir Óla var Karen Jakobína Dorothea Havsteen. Óli lagði stund á brauðgerðarnám á Akureyri hjá Axel Schiöth og var við bakarastörf á Akureyri til 1926, en þá fluttist hann til Siglu- fjarðar og rak þar bakarí tii ársins 1942. Var Öli bæjarstjóri á Siglufirði en gerðist síðar fram- kvæmdastjóri við síldarverk- smiðju ríkisins á Raufar- höfn til ársins 1975. Flutt- ist hann þá til Vopnafjarðar og var framkvæmdastjóri við síld- arsöltunarstöðiona Hafblik þar til hann fluttist til Reykjavíkur árið '1963. Arið 1922 kvæntist Öli Abelínu Guðrúnu Sigurðardóttur og eignuðust þau fimnm börn, sem eru: Anna Lára, ekkja á Siglufirði, Bryndis, gift og búsett í Svíþjóð, Elsa María gift og búsett í Keflavík.lngaDóragift og búsett í Reykjavik og Óli Hákon arkitekt, kvæntur og búsettur í Reykjavík. Jens Kunölfsson sem lézt 9. maí' sl. var fæddur 27. október 1895 á Teigagerðisklöpp í Reyðarfirði.. Foreldrar hans voru Jónína Ein- arsdóttir frá Fjallaseli og Runólfur Jónsson af Maríubakka- ætt í Fljótshverfi. Ólst Jens upp til fermingaraldurs hjá sr. Magnúsi Bjarnasyni prófasti á Prestbakka á Síðu. Árið 1924 kvæntist Jens eftirlifandi konu sinni Björgu Einarsdóttur frá Merki í Fáskrúðsfirði. 1931 flutt- ust þau hjónin ásamt fjórum börnum sínum til Hafnarfjarðar. Árið 1936 gerðist Jens umsjónar- maður við Barnaskóla Hafnar- fjarðar (nú Lækjarskóla). Þau eignuðust sjö börn, sem komust upp. Þau eru: Guðný, gift og búsett í Bandaríkjunum. Helga gift, búsett í Garðabæ, Rafn Ingólfur verkfræðingur kvæntur og búsettur í Reykjavík, Einar Vilhelm vélvirki, kvæntur og búsettur á Höfn í Hornafirði, Sigurður vélstjóri, ókvæntur og búsettur í Reykjavík, Guðbjörn Níels kvæntur og búsettur í Reykjavík og Valfríður, ekkja, búsett í Bandaríkjunum. Jens var jarðsunginn 18. maí sl. Daníel Ellert Péturssson frá Hlíð í Álftafirði, sem andaðist að Hrafnistu 14. júní sl. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. júní kl. 1.30. Stefán Bjarnason Njálsgötu 52, lézt 18. júní. Unnur Ingvarsdóttir lézt í Borgar- spítalanum 18. júni. Guðmundur Stefánsson frá Ytri- Njarðvik, lézt 17. júní í sjúkrahúsi Keflavíkur. Hans P. Petersen forstjóri, Miðbraut 27 Seltj., lézt í Land- spítalanum 18. júní. Hrafnkell Guðgeirsson, Víðigrund 21, Kóp., lézt í Landspítalanum 19. júni. Guðlaug Eiríksdóttir Búðargerði, Eyrarbakka lézt 19. júní. Einar Pálsson forstjóri lézt 18. júní. Kjartan Jóhannsson, Túngötu 5 Sandgerði, lézt 19. júni. Oddur Ólafsson, Hraunteig 3, lézt 16. júní. Séra Jakob Einarsson fyrrv. prófastur, Hofi, Vopnafirði, lézt 16. júní að Elliheirhilinu Grund. Steingrímur Magnússon, Bólstað- arhlíð 26, lézt 17. júní. Þórlaug Gunnlaugsdóttir, Gaukshólum 2, lézt að heimili sínu 16. júní. Jóhann Bragi Eyjóifsson, Rauðalæk 51 er látinn. Hjörtur Bjarnason frá Akranesi lézt 16. júní. Utförin fer fram fimmtudaginn 23. júní kl. 1.30 e.h. frá Fossvogskirkju. Sveinbjörn Sv. Björnsson tannlæknir lézt 19. júní. Utförin fer fram föstudaginn 24. júní. Rósa Thorlacíus Einarsdóttir verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík miðviku- daginn 22. júní kl. 1.30 e.h. Haraldur Jóhannesson Stangar- holti 28 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 10.30 f.h. Útivistarferðir Þriö;ud. 21 /6. kl. 20 Viöey, sólstöðuferð. Luirtsöj'umunn Sijíurður Lindal prófessor oj> Örlyjíur Hálfdánarson bókaútí*efandi. Fjörubál og hreinsun. Vurð 600 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum, annars hálft njald. Farið frá Kornhliiðunni við Sundahöfn, (Flutninj*ur byrjar kl. 19.30). Ferðafélag íslands Þriðjudag 21.júní kl. 20.00 Esjuganga nr. 12. Gengið frá melnum austan við Esiuberg. Þátttakendur sem koma á eijíin bilum þanj»að borga 100 kr. skráningar- gjöld, en þeir sem fara með bílnum frá Umferðarmiðstöðinni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 2. Sigling um sundin. Frestað, auglýst síðar. Ferðir um helgina: 1. Þórsmörk. 2. Gönguferð á Skarðshuiði. 3. Gönguferð á Eiriksjökuí o.fl. Aunlvst síðar. íþróttir í dag. Bikarkeppni KSÍ. Þróttur N-Leiknir. frestað. íslandsmótiö í yngri drengja. Ármannsvöllur kl. kl. 20,2. fl. B, Armann-Selfoss. Gróttuvöllur kl. 20, 3. fl. C, Grótta-Selfoss. flokkum Gallerí Suðurgata 7. Myndlistarsýning á verkum Þjóðverjanna Jan Vost og Johannes Geuer, Kollundingsins Henriette Van Egten og Bundarikjamannsins Tom Wasmuth. Listafólkið er.allt væntanlegt hingað til lands vegna sýningarinnar og sumor nú þegar komnir. Einn þessara listaf manna Jan Voss hefur dvalið húrlendis um nokkurt skeið. Hefur hann verið í Flatey á Breiðafirði við undirbúning sýningarinnar. Galloríið er opið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10 ’im helgar. Norrœna húsið: Samsýning á nútfmalist, graffkmyndir, teikn- kvikmynd, samklippur, ijósmyndir, þrividdarhlutir og performansar. Þeir sem sýna eru Helgi Þ. Friðjónsson, Þór Vigfússon, Ólafur Lárusson, Rúrí og Níels Hafstein. Sýningin er opin daglega kl. 2-10 til 26. iúní Stofan, Kirkjustrœti: Sýning" á málvt-rKum listakonunnar Mara Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til iúníloka. Mólverkasýning í Hveragerði: Sýning á verKum Atlt Sýning á verkum Atla Pálssonar i Eden. Opin til 26. júní. Gallerí Sólon íslandus: Sýning á 46 teikningum Miles Parnell opin til 25. júnf. GENGISSKRANING NR. 114 —21.júní 1977 Eining Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.10 194.60' 1 Sterlingspund 333.70 334.70' 1 Kanadadollar 183.50 184.00' 100 Danskar krónur 3207.90 3216.10 100 Norskar krónur 3666.10 3675.50' 100 Sænskar krónur 4386.10 4397.40' 100 Finnsk mörk 4752.45 4764.75 100 Franskir frankar 3926.10 3936.30' 100 Belg. frankar 538.00 539.40' 100 Svissn. frankar 7780.70 7800.80' 100 Gyllini 7770.80 7790.80' 100 V.-Þýzk mörk 8235.90 8257.10* 100 Lírur 21.91 21.97 100 Austurr. Sch. 1158.50 1161.40' 100 Escudos 501.50 502.80 100 Pesetar 280.00 280.76 100 Yen 71.21 71.39 * Breyting frá síðustu skráningu. HiiiiiiiiiiiiiiiMHHiiiiHiiiiiiiiiuiiHiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuniiiuiiujniHuiiiittni Framhaldaf bls. 19 Atvinna óskast 23ja ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur unnið á saumastofu. Uppl. í síma 71016. Ungan mann vatnar vinnu nú þegar, hefur meirapróf. Uppl. í sima 50984. Ung einstæð móðir með 3ja ára barn óskar eftir ráðs- konustöðu á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 41298 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. Drengur óskar eftir vinnu. allt kemur til greina. Uppl. í síma 53112 eftir kl. 5. duglegar 15 ára stúlkur iska eftir vinnu í sumar allan laginn og á kvöldin, allt kemur til ;reina. Uppl. í síma 71946 eftir kl. Ung kona óskar eftir vinnu, inargt kemur til greina. Uppl. i síma 33041. Rúmlega þrítugur reglusamur maður óskar eftir næturvarðarstarfi nú þegar. Einnig kemur til greina kvöld- eða helgidagavinna. Uppl. í síma 25753 eftir hádegi í dag og næstu daga. let tekið tvö börn sveit á aldrinum 10 —12 ára. Jppl. í síma 44610 inilli kl. 7 og Get tekið eitt — tvö börn á sveitaheimili. Simi 27019 eftir kl. 19. I Barnagæzla Ég er 12 ára og óska eftir að komast i vist allar> daginn. Sími 72554. 13-14 ára stúlka óskast til að passa 4ra ára telpu 2 sólarhringa i viku, i júlí og ágúst, á Álftanesi. Gott kaup. Uppl. í síma 53665 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir aö passa börn á kvöldin, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 16409 eftir kl. 19. Tapað-fundið 2 hringir töpuðust fyrir utan Klúbbinn 17. júní. Ánnar hringurinn er Steinhringur en hinn er giftingar- hringur merktur Stefán. Finnandi vinsamlega hringi í síma 52354. Fundarlaun. Svört kvenhudda tapaðist annaðhvort i Hafnar- fjarðarstrætisvagni eða i Lækjar- götu. Uppl. i síma 75532. 1 Kennsla I) Námskeið í tréskurði i júlímánuði, fáein pláss laus. Simi 23911. Hannes Flosason. Hreingerningar j Onnumst hreingeriiiiigár á ibúðum og stofnunuin vánt og vandvirkl fólk. Uppl. i sima 71484. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til -hrefngerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoúm hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. ‘Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum.^stigagöngum, einnig Iteppahreinsun og gluggaþvott; Eöst verötilboó, vanir og vand- Virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- .ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að /á upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. ökukennsla i Ökukennsla — æfiugartímar — öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. í síma 21712 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Jónsson, Jóhann Geir Guðjónsson. Ökukennsla—/Efingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beek, sími 44914. Ökukcnnsla—æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku skóli, iill prófgögn. ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er. kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977. 21712 og 18096. Ellið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samliand við mig í símuin 20016 og 22922. Eg mún kenna yðúr á Volkswagen Passat alla daga <>g útvega yður þli prófgögn ef óskað er. Reynir Karlsson. Ökukennsla. VW Golf, fullkominn ökuskóli ef óskað er. Nokkrir nemendur geta lokið ökuprófi fyrir sumarleyfis- lokun bifreiðaeftirlitsins. Olafur Hannesson sími 38484. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Cortinu. Guðm. H. Jóns- son, sími 75854. Éf þú ætlar að læra á bíl þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskirteina. Pantið tíma í síma 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Þjónusta i Bröyt-grafa til leigu í stærri og smærri verk. Uppl. í síma 73808 og 72017. Brúðuhárkullur. brúðuaugu. brúðuföt. Allar brúðuviðgerðir. Nokkrar ósóttar, viðgerðar brúður til sölu á kostn- aðarverði. Einnig til sölu fugla- búr. Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7. - Húsaviógerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningu og alls konar utan- og innanhússbreytingar og við- gerðir. Sími 26507. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamía hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að koslnaðarlausu. Uppl. i sima'75259. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið i síma 86473 eflir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Garðeigendur í Kópavogi. Nú er rétti tíminn til aö úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Skrúðgarðaúðun, sími 36870 og 84940. Þórarinn Ingi Jónsson. Hvassaleiti 12 R. Húseigendur. Þjónusta okkar er málningar' Vinna úti og inni, einnig þök, múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavík' og nágrenni, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 tU 20, 85297 allan daginn. Tek að mér garðslátt með orfi. Uppl. í sima 30269. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið, gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar, skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tilboð eóa tímavinna. Uppl. í síma 74276. Skemmtikraftur. Óska eftir að syngja með hljóm- sveit i sumar, helzt á dansleikjum,, hef söngtexta, lög og fl„ um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 13694 kl. 12 til 1 og 18 til 22 ölí kvöld. Jóhannes Birgir Guð- múndsson. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smíðar. utan- og innan- húss gluggaviðgerðir og glerísetn- ingar, sprunguviðgerðir og málningarvinna og veggklæðn- ingar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. i síma 72987, 41238 og 50513. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. í síma 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.