Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNl 1977. dli HÚ5IÐ Höfum mjög f]ölbreytt úrval af gjafavörum úr gulli og silfri. Smíðum einnig eftir pöntunum og ykkar cigin hugmyndum. Vanti ykkur eitthvað sérstætt og sígilt komið þá í Gullhúsið. Fjölgum fögrum gripum- gefið góða gjöf. Frakkastíg 7, Reykjavík - sími 28519 GJÖFIN Gamall Bolvíkingur: Málar, tálgar og sker út „Þetta þættu eKKt fín verK- færi hjá myndhögfivurunum fyrir sunnan," sagði Finnbogi Bernódusson, áttatiu og fimm ára gamall BolvíKingur, um verKfærin sín er hann notar til að höggva út og tálga til hinar ýmsu fígúrur. „Ég hef smíðað úr öllum mögulegum hlutum, Krit, hvalbeini, Mogganum o.fl." Til sKýringar sKal það teKið fram að hann mótar myndir í Moggann með þvi að bleyta blaðið fyrst upp og vöðla því síðan saman. Kinnbogi býr í litlu, snyrti- legu húsi i BolungarviK og hefur auK þess lítiö verKstæði út af fyrir sig þar sem hann tálgar, sker út og málar m.vndir. A verkstæði Kinnboga er einn al' fáum fótstignum rennibekkj- um sem enn eru í notkun hér á landi. Hefur liann alla tíð feng- i/.t við útskurð en mun meira eftir að hann hælti sjómennsku fyrir nokkrum árum. í 60 ár hefur f’innbogi haldið dagbók reglulega þar sem m.a. kemui fram hvernig viðraði þann dag- inn. Safnar úrklippum Kinnbogi les dagblöðin á þann sérstæða hátt að hann klippir þau niður, þ.e. klippir þær greinar úr er honum lízt á og les þær síðan. Það merkileg- asta að hans mati límir hann inn og geymir. Sýnir hann blm. m.a. m.vnd af Hafsteini Björns- svni miðli og segist geyma hana „af þvi hann minnir inig svo mikið á Þráða-Kúsa kunningja minn." Auk dagblaðalesturs hlustar Kinnbogi mikið á útvarp en kærir sig alls ekki um neitt sjónvarp. Þegar hann er inntur eftir þeim munum setn hanga uppi á vegg hjá honum, m.a. m.vnd af Jóni forseta, svarar hann um hæl: „Já, hann er gamall Vest- firðingur. Það má hann eiga, hann gerði tilraun til að reisa íslendinga upp úr amlóðahætt- inum. Kutinn atarna á veggn- um verður að svara fyrir sig sjálfur hvort hann hefurdrepið mafga." segir Bogi og bendir á 200 ára gamalt þýzkt sverð sem hangir á veggnum. „Mig hefur alla vega aldrei dreyint neinn sem hefur látið lífið fyrir kutanum, annars er ég nú svo afskaplega vantrúaður á drauma og allt svoleiðis. í húsi Kinnboga er allt fullt af tnunum eftir hann, út- skornar tnyndir eða málaðar. Kn hann lætur ekki nægja að sitja einn að list sinni heldur stillir lika upp máluðum fígúr- utn í garði sínum, gerðutn úr rekavið, vegfarendum til augnayndis. -BH Ffnnbogi Bernódusson í garði sfnum i Boiungarvik. (DB-mynd BH) á guðslukku Vörh/f heimsótt „Komumst áfram Arnarnesið er ekki lengur til sem Arnarnes IS-133. Það var smfðað árið 1974 fyrir tvo ísfirðinga en þeir seidu það fyrir nokkru. Öðrum þeirra að minnsta kosti iíkaði það mjög vel því hann á nýjan bát i smiðum hjá Vör hf. „Síðasti samningur sem gerður var fyrir þrem vikum hljóðar upp á 67 milljónir og 400 þúsund. Við gerum ráð fyrir að samningarnir, sem verið er að gera, hækki verðið um ca eina og hálfa milljón," sagði Hallgrimur og þar með kvöddum við þá félaga. - D.S. og bjartsýni „Þeua er níundi báturinn sem við erum að ljúka við hérna. Hann er þrjátíu tonn og með u.þ.b. þrjú hundruð hestafla vél. Kyrri bátar hafa verið notaðir í allt mögulegt Bílar: Citroén CX 2000 árg. ’75 ekinn 15.000 km. Volvo de luxe station árg. ’76, ekinn 25.000 km Scout árg. ’74 ekinn 50.000 km. Mazda 818 árg. ’74. ekinn 38.000 km. Dodge power wagon f jallabíll. skipti á minni bíl. Escort árg. ’75 ekinn 22.000 km. Fíat 128 árg. ’76 ekinn 6.000 km. Saab árg. ’76. Saab 99 árg. ’73, '74. Plymouth Duster árg. '74. Bronco 8 cyl. beinskiptur. Mikið úrval af góðum bílum og alls konar skipti. GUÐMUNDAR! Bergþórugötu 3 — Reykjavfk Símar 19032 & 20070 fiskirí. Þetr eru úr eik nema hvað stýrishúsið er úr áli.“ Þetta voru orð Gauta Valdimarssonar skipa- smiðs. Hann ásamt fimm mönnutn öðrum á og rekur skipasmíðastöð- ina Vör hf„ Öseyri 16 Akureyri. Vör hf. hefur verið nokkuð í skugganum af aðalskipasmíða- stöðinni á Akureyri. Bæði smíða þeir félagar mun minni báta og einnig færri. Ekki töldu þeir sig vera í samkeppni við Slippstöðina þar sem þeir væru á allt annarri „línu“. — Hvernig er að koma upp svona fyrirtæki hér á Akureyri? „Það er ekki erfiðast að koma því upp,“ sagði Hallgrímur Skaftason skipasmiður og hlut- hafi. „Erfiðast er að reka þetta til, lengdar. Kerfið býður ekki upp át bátakaup núna því lánsmögu- leikar eru litlir og einhver tregða er í sjóðakerfinu. Hingað til höfum við komizt áfram á guðs- lukku og bjartsýni. Það var það sem við byrjuðum með. Það setn fer verst með okkur núna er minnkandi eftirspurn, við getum ekki fullnýtt þá fram- leiðslugetu sem við höfum.” — Hvernig heldurðu að kaup- endum hafi líkað við bátana frá ykkur? „Það ber ekki á öðru en þeim hafi líkað vel við þá. Af þeim átta bátum setn við höfum selt eru fjórir ennþá í sömu útgerðarstöð- inni. í Grenivík. Þeir hefðu aldrei keypt svo marga báta væru þeir ekiti sæmilega ánægðir með þá og heldur ekki átt þá svo lengi,“ sagði Hallgrímur. — Eru allir bátarnir eins, sem þið smiðið, Gauti? „Þeir eru allir eftir sötnu teikn- ingunni nema sá fyrsti. Hann var aðeins minni en hinir. Þetta er því stöðluð framleiðsla." — Hvað skyldi nú svona bátur kosta?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.