Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1977. Veðrið (Sunnan og síöar suövestan átt. rigning i fyrstu um meirihluta landsins en mjög úrkomulítiö á Noröur- og Austurlandi. Gengur i dag í suövostan átt meö skúraveöri á vestanveröu landinu en yfirleitt veröur þurrt austan til. Guðriður Erna Haraldsdóltir, Ljósheimum 14A, sem lézt í Landspítalanum 13. júní sl., var fædd í Reykjavík 17. október 1939. Foreldrar hennar voru Elín Guðmundsdóttir og Haraldur Axel Jónsson. Eftirlifandi eigin- maður hennar er Reynir Kristins- son bifreiðastjóri en þau giftust árið 1957. Þau eignuðust fjórar dætur, Elínu, Vilborgu, Kristínu og Ernu. Guðríður Erna starfaði sl. fimm ár hjá Barnablaðinu Æskunni. Guðríður er jarðsett í dag frá Fossvogskirkju kl. 3. Rósa Thorlacius Einarsdóttir, sem lézt 15. júní sl., var fædd 26. ágúst 1890. Hún giftist manni sin- um, sr. Magnúsi Guðmundssyni, árið 1920 og fluttust þau það ár til Ölafsvíkur þar sem Rósa starfaði með manni sínum þar til hann lét af prestsskap árið 1963. Fluttust þau hjón þá til Reykjavíkur. Þau eignuðust fimm börn, en elzti sonur þeirra Guðmundur lézt af völdum bifreiðaslyss í Reykjavík rúmlega tvítugur að aldri. Hin börn þeirra eru: Helga kennari, Kristín ekkja, Einar fulltrúi og Anna prestsfrú. Rósa verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 í dag. Karí Kristinsson, Víðimel 67, ,er látinn. Eyborg Guðmundsdóttir list- málari lézt í Landspítalanum 20. júní. Björn Ólafur Carlsson bókari. Austurbrún 2, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. júní. Hjörtur Bjarnason frá Akranesi, sem lézt 16. júní að Hrafnistu, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 13.30. Jón Þorleifsson húsasmiður, Kleppsvegi 128, er lézt 16. júní verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 24. júní kl. 10.30. Lena Hallgrímsdóttir, Aðalstræti 19 Akureyri, sem lézt 14. júní, verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 13.30. Prentvillupiíkinn á ferð í minningarorðum um Ola J. Hertervig í DB í gær var prent- villa. Þar sagði að hann hefði verið framkvæmdastjóri við síld- arverksmiðju ríkisins á Raufar- höfn til ársins 1975 en átti að vera til ársins 1957. Safnaðarfélag Ásprestakalls: Ilin árlútfa safnaöarferrt veröur farin nk. sunnudat* 2K. júní kl. 9 frá Sunnutor«i. Karirt verúur í Þykkvabæ o« til Kyrarbakka ok Stokkseyrar. Messað í Stokkseyrarkirkju kl. 14. til Þinttvalla um kvöldið og borðað þar. Upplýsinnar oj» tilkynninjíar um þátttöku hjá Hjálmari í slma S2525 oj> hjá söknarpresti í síma 52195. Úti vistarferðir Fimmtud. 23/6 kl. 20: Jónsmessunæturganga á Keykjanosskaua. I'ararsij. Kristján M. Baldursson. V’erð H00 kr lirotlför frá BSl vestanverðu (i llafnar- firði við kirkjujiarðinn). Föstud. 24/6. kl. 20 Tindfjallajökull — Fljótshlíö. C.ist i skála Fararstj. Tryjíí»vi Halldórsson. UpplýsinKar farseðlar á skrifstofunni, LækjarK. 6, sími 14606. Laugard. 25/6 kl. 13: Vífilsfeil. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð H00 kr. Sunnud. 26/6: Kl. 10 Rjúpnadyngjur. Fararstj. Kristján M. Baldtirsson. Verð 1000 kr. Kl. 13 Helgafell — DauÖudalahellar. Ilafiðj*ðð Ijós með. Fararstj. Friðrik Danielsspn. Verð S00 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSI vestanverðu. Ferðafélag islands. Fimmtudagur 23. júní kl. 20.00: Sigling um sundin. Sij*lt umhverfis eyjarna Viðey. Þerney. Lundey t)R fl. (Ien«ið á lant þar sem lært er. leiðsöjjumaður: Björn Þor steinsson prófessor. La«t upp frá Sundahöfn v. Kornhlööuna. Verð kr. H00. j»r. v/bátinn. Fostudagur 24. júni kl. 20.00: 1. Þórsmerkurferö. 2. Gönguferö á Eiríksjökul. Fararstjóri: (luð- mundur Jóelsson. Farseðlar á skrifstofunni. 3. Miönæturganga ó SkarÖsheiÖi ( Heiðarhorn 1053 in). Faiarstjóri: Tómas Kinarsson. Verð kr. 2000. j»r. v bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Laugardagur 25. júni. Flugferö til Grímseyjar. Up|)l. á skrifstofunni. (lönuuferðir á lau«ardau o« sunnudaji. Auí»I. siðar. Sumarleyfisferöir. 1.-6. júlí Borjíarfjörður eystri- Loð- mundarfjörður. 1. -10. júlí. Húsavík - í Fjörðu-Víkur og til Flateyjar. 2. -10. júli. Kverkfjöll-Hvannalindir. 2.-10. júli. Aðalvík-Slétta-Hesteyri. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin verður farin laugardaginn 25. júni. Fjöruganga í Hvalfirði. Kvöldverður á Þingvöllum. Tilkynnið þáttöku fyrir 22. júní í síma 41545, 41706 og 40751. Sýningar Gallerí Sólon íslandus: Sýning á 46 teikningum Miles Parnell opin til 25. júní. Loftið, Skólavörðustíg: Sýning á verkum Hafsteins Austmanns hefur verið vel sótt. Sýningin er opin til 2H. júní á ver/.lunartíma. Gallerí Suðurgata 7. Myndlistarsýning á verkum Þjóðverjanna Jan Voss og Johannes Geuer. Hollendingsins Henriette Van Egten og Bandaríkjamannsins Tom Wasmuth. Listafólkið er allt væntanlegt hingað til lands vegna sýningarinnar og sumir nú þegar komnir. Kinn þessara lista- manna Jan Voss hefur dvalið hérlendis um nokkurt skeið. Hefur hann verið i Flatey á Breiðafirði við undirbúning sýningarinnar. rlalleríið er opið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10 nm helgar. Norrœna húsið: Samsýning á nútímalist, grafíkmyndir, teikn- ingar, kvikmynd, samklippur, Ijósmyndir, þríviddarhlutir og performansar. Þeir sem sýna eru Helgi Þ. Friöjónsson. Þór Vigfússon, Ólafur Lárusson, Rúrí og Níels Hafstein. Sýningin er opin daglega kl. 2-10 til 26. júní. Stofan, Kirkjustrœti: Sýning á málv^rkum listaKonunnar Mara Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til júnfloka. Mólverkasýning í Hveragerði: Sýning á verKum Atla Pálssonar i Eden. Opin Nemendaleikhúsið Lindarbær: Hlaupvídd sex eftir Sigurð Pálsson. Sýning miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Pólýfónkórinn Pólýfonkórinn heldur kveðjuhljómleika i kvöld kl. 21 í Háskólabíói. Flutt verður verkið Messias eftir Hándel. Einsöngvarar: Kathleen Livingstone sópran, Ruth L. Magnússon alt, Neil Mackie tenór og Michael Rippon bassi. Stjórnandi er Ingólfur Guðbrandsson. Stjórnmálafundfr Flokkstarf Framsóknarflokksins á Norðurlandi vestra. Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason’ halda almennan landsmálafund í kvöld kl. 21 að Breiðumýri. LeiÖarþing Framsóknarflokksins á Austur- landi. Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra og Halldór Ásgrímsson alþingismaður halda í dag leiðarþing að Lóni. Hefst fundur kl. 4. jþróttir í dag íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Vestmannaeyjavollur kl. 19. IBV — FH. Kópavogsvöllur kl. 20. UBK — L\. Laugardalsvöllur kl. 20. KR — Vikingur. íslandsmótið í knattsp.vrnu, 3. deild: Háskólavöllur kl. 20, Léttir — Fylkir. ísiandsmótið í ynKri flokkum dreniíja: Þróttarvöllur kl. 20. 3. fl. A.'Þl'óttur — KR. Vikingsvollur kl. 20. 3. fl. A. VikingUI' — Fram. Grindavíkurvöllur kl. 20. 3. fl. (!. Gl'indavík — F11. Hvaleyrarholtsvöllur kl. 20. 3. fl. (!. Ilaukai' — Stjarnan. Hringiö í daebókina og látið vita um mót ok leiki. Siminn er 27022. Blöð og tímarit Húsfreyjan 2. tbl. 28. árgangs er komið út. I blaðinu eru margar fróðlegar greinar. Anna Snorradóttir skrifar Reyrgresi og rósailm, Sigríður Thorlacius skrifar grein er nefnist „Vinkona okkar í Kanisartut". Þá er grein um Hússtjórnarskóla íslands sem á 35 ára afmæli um þessar mundir. Elfn Ólafsdóttir lffefnafræðingur skrifar um trefjaefni í fæðu. Grein er um hreinsun tanna, saga fr^ Nýja Englandi er nefnist ’Hvíti hegrinn. I manneldisþættinum er leiðbeint um samlokusmurningu og einnig eru leiðbein- ingar um notkun svokallaðs blandara, sem getur ýmist verið fylgihlutur með hræri- vélum eða sjálfstætt rafmagnsáhald, einnig er skrifað um tómata. Þá er uppskrift að hekluðum dúk, prjónapeysu, vesti og baðkápu úr handklæðum. Happdrætti Dregið í happdrœtti Krobbameinsfélagsins Dregið var f happdrætti Krabbameins- félagsins 17. júnf s.l. Eftirtalin númer hlutu vinninga sem hér segir: Nr. 71241: Bifreið, Pontiac-Ventua Coupé, árgerð 1977. Nr. 68445: Bifreið, Austin Mini 1000, árgerð 1977. Vinninga skal vitjað að skrifstofu happ- drættisins að Suðurgötu 24, Reykjavík, sími 15033. GENGISSKRANING Nr. 115 — 21. júni 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.30 194.80’ 1 Sterlingspund 333.95 334.95’ 1 Kanadadollar 182.90 183.40’ 100 Danskar krónur 3201,90 3210,10’ 100 Norskar krónur 3661,20 3670,60’ 100 Sænskar krónur 4381,55 4392,80’ 100 Finnsk mörk 4757,60 4769,80’ 100 Franskir frankar 3931,60 3941,70’ 100 Belg. frankar 538.00 539.40 100 Svissn. frankar 7767.30 7787,30’ 100 Gyllini 7789.10 7809,20’ 100 V.-Þýzk mörk 8232.20 8253.40’ 100 Lírur 21.95 22.01’ 100 Austurr. Sch. 1158.50 1161.40 100 Escudos 502.10 503.40' 100 Pesetar 280.00 280.70 100 Yen 71.37 71.55’ 'Breyting frá síðustu skráningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiimiiiiMmiimimiiiiimiiiiiiiumiuiiiiii Framhaldaf bls. 19 Ungur maður sem er vanur alhliða trésmíði óskar eftir vinnu við trésmíði, getur unnið sjálfstætt, hefur full- an hug á að komast í læri. Uppl. i síma 31317 milli kl. 17 og 20 í dag og á morgun. Tvítug stúlka óskar eftir framtíðarstarfi, margt kemúr til greina. Uppl. í sima 34545.___________________________ Óska eftir aukastarfi (hálfsdagsvinna kemur til greina). Vanur tolla- og bankavið- skiptum, ágætis enskukunnátta. Uppl. í stma 21822 milli kl. 9 og 5. 34 ára gömul kona óskar eftir afgreiðslustörfum. Uppl. i síma 72308. 34 ára reglusamur maður óskar eftir atvinnu, hefur meira- próf, rútupróf og þungavinnu- vélaréttindi. Uppl. í síma 44942 frá kl. 16 til 20. 18 ára pil( vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. i síma 50568. Ung kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 33041. Hjólhýsi til sölu, Sprite 1000, 18 fet, með ísskáp og fortjaldi, mjög vandað, til greina kemur að skipta á minna húsi. Uppl. í síma 81617 og 53107 eftir kl. 7. Kristian. Barnagæzla Dagmamma óskar eftir að taka ungbarn í gæzlu frá 1. júlí, er í Teigasoli. Uppl. í síma 76494. 12 —14 ára slúlka. viin harnagæzlu, óskast í sveit. Síini 1043.3. Slúlka óskast til að gæta2.jaáradrengs á daginn i 1 mánuð. Uppi. i síma 86941. Óska eftir að ráða 10 — 12 ára gamla stúlku til að gæta 2ja ára gamals drengs í sumar 4—5 tíma á dag. Sími 10781 og 37494. Óska eftir að taka börn í gæzlu fram á vetur eða lengur, er í Kópavogi. Sími 44064. Óskum að ngða stúlku, 13 til 14 ára, til að gæta barna úti á landi, þarf að vera vön. Uppl. í síma 93-8736 eftir kl. 7. 12 — 13 ára telpa óskast til að gæta barns og einnig til ýmissa snúninga. Uppl. i síma 97-8471, Höfn Hornafirði Námskeið í Iréskuroi í júlímánuði, fáein pláss laus. Simi 23911. Hannos Elosason. 1 Einkamál Fráskilda, laglega, þrítuga konan, sem auglýsti í DB þann 2.6. sl„ sendu tilboð með ýtrustu upplýsingum um þig og fleira sem máli skiptir. ásamt mynd, til augld. DB fyrir 27.6. merkt „Samvinna 1977". Einslæð móóir, reglusöm. óskar eftir að kynnast skapgóðum myndarlegum manni um þrítugt, þ.vrfti að eiga bíl. Ahugamál: Eerðalög og almennt heilbrigt líf. Mynd ásamt uppl. sendist DB merkt „Sumarið '77". Stúlka — ferðafélagi. 27 ára Svisslendingur, arkitekt, óskar eftir að kynnast slúlku. 18 til 25 ára. Hofur hug á að ltjóða henni í cu 6 mán. ferðalag um Norður-Ameríku og Karaitíska hafið, með í förinni verður kær- ustupar, ísi. stúlka og Svisslend- ingur. Þær stúlkur sem hal'a áhuga sendi uppl. um aldur, menntun og áhugamái ásamt mynd til DB fyrir lok júní morkt „Agúst — des.'77". I l Hreingerningar Ónnumsl hreingerningar á íbúðum og stofnunum vant og vandvirkt fólk. Uppl. í sima 71484._________________________ Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir ntenn. Simi 25551. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjurn, send- um. Pantið í síma 19017. ■Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum.^stigagöngum, einnig •íeppahreinsun og gluggaþvott Föst verðtilboð, vanir og vand- virkir men'n. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að /á upplýsingar um hvað hrein- }»erningin kostar. Sími 32118. 1 ökukennsla I Ókukennsla — æfingartimar — öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. í síma 21712 og 11977 og 18096. Kriðbert Páll Jónsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Ökukennsla—Efingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskúli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tima strax. Eiríkur Beck. simi 44914. Ökukennsla — æfingalimar. Kcnni á Gortinu. Ökuskóli og öll prófgiign cf þcss er óskað. Guðm. II. Jónsson, sími 75854. Etlió þér aö taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í simum 20016 og 22922. Eg mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og út.vega yður öll prófgögn ef óskað er. Reynir K.arlsson. Ökukennsla—æfingatimar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn. ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsla. VW Golf, fullkominn ökuskóli ef óskað er. Nokkrir nentendur geta lokið ökuprófi fyrir sumarleyfis- lokun bifreiðaeftirlitsins. Olafur Hannesson sími 38484. Ef þú ætlar að læra á bil þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tima í sima 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. I Þjónusta Garðeigendur í Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Tek að mér helluiagnir og kanthleðslur. Uppl. í síma 14534. Tok híla í vinnslu undir spiaulun. Uppl. i síma 92- 2736. Ilúsaviógerðir. Tnkmii að okkur glnggaviðgcrðir. glcrisctningu og alls kottar utatt- og innanhússbrcytingar og við- gerðir. Simi 26507. Sjönvarpseigendur athugið: Tck að mér viðgcrðir i hcimaluisum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. I’antið i sima S6473 oftir kl. 17 á dagimi. Þórður Sigurgcirsson útvarpsvirkja- mcislari. Nýtíndir, stórir, skoskir laxamaðkar, til sölu. Upplýsingar í síma 23088. Standsetjum lóðir og helluleggjum, vanir menn. Uppl. í síma 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Skrúðgarðaúðun, sími 36870 og 84940. Þórarinn Ingi Jónsson, Hvassaleiti 12 R. Húseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úii og inni, einnig þök, múr- viðgerðir. Útvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt i Reykjavik og nágrenni, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalóðir. Uppl. í sínta 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Tek aó mér garðslátt með orfi. Uppl. i síma 30269. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivió, gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar. skiptum um þakrennur og niðurföll. önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 74276. Hurðasköfun. Sköfunt upp hurðir og annan útivið. Gamla huröin verður sem ný. Vönduð vinna. vanir menn. Föst verðtilboð og vcrklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. Húsaviðgeróir. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smíðar. utan- og innan- húss gluggaviðgerðir og glerísetn- ingar. sprunguviðgerðir og málningarvinna og veggklæðn- ingar. Vönduö vinna. traustir menn. Uppl. i síma 72987. 41238 og 50513. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem sma'rri verk. 'Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. i sima 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.