Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNl 1977.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLTI 2
Sumarbústaðaeigendur athugið.
Tveir ofnar til sölu á hagstæðu
verði, annar gasofn, hinn raf-
magnsofn. Uppl. í síma 44655 frá
kl. 13—18 og i síma 37908 eftir kl.
18.
Söludeild Reykjavíkurborgar
auglýsir: Fimmtudaginn 23.6 kl. 2
til 4 verður til sölu í portinu við
Austurbæjarskólannhulsubor og
hjólsög (gamalt), ennfremur eru
til sýnis og sölu margir eigulegir
munir fyrir lágt verð í söludeild-
inni við Sætún.
Til sölu skrifborð,
bókaskápur og skúffur
(sambyggt) fyrir krakka eða
ungling, einnig tekk sófaborð,'
selst ódýrt. Sími 51371 eftir kl. 17.
Gömul eidhúsinnrétting
með stálvaski til sölu, einnig
Rafha eldavél og Indesit ísskápur.
Selst ódýrt. Sími 37406.
Notuð eidhúsinnréting
með tvöföldum stálvaski til sölu.
Verð 20.000. Uppl. í síma 92-1586.
Tii söiu litið notuð
kolsýrurafsuðuvél. Uppl.
73353 milli kl. 7 og 9.
sima
Til sölu er eftirfarandi:
Silver Cross skermkerra, gírahjól,
barnabílstóll, Íítil smákerra (á kr.
2000), stereobítkassettusegul-
band með tveim hátölurum og 4ra
tommu stálhjól, heppileg undir
þunga vagna, peningaskápa og
fleira. Sími 37921 milli kl. 20 og
22 i kvöld og annað kvöld.
Til sölu labbrabbsett
á 5.000 kr., ennfremur til sölu
leðurjakki á 12 til 16 ára stúlku.
Uppl. í síma 38057 eftir kl. 7.
I.D.M. kantlímingarvél.
Tilboð óskast í kantlímingarvél
sem hefur brotnað í flutningi.
Vélin er til sýnis hjá Trésmiðju
Þorvalds Björnssonar Súðarvogi
7. Tilboðum sé skilað í pósthólf
7074 Reykjavík merkt „I.D.M.“.
Notaður peningaskápur
til sölu, mjög vandaður. Hæð 180
cm, breidd 86, dýpt 71 cm. Uppl. í
síma 14595 á skrifstofutíma.
Furuskápur á bað
með eða án spegils til sölu, einnig
hjólsög í borði á kr. 65.000. Uppl. í
síma 86409.
Lítil Candy þvottavél.
6 mán., og skatthol til sölu vegna
flutnings. Uppl. í sima 73625.
Hringborð með 4 stólum
til sölu, mjög vel með farið, ásamt
eldavél og hansahurð. Uppl. í
síma 51840 eftir kl. 5.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tímavinna eða
tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut
1. Kópavogi, sími 40017.
Húsdýraáburður á tún
og garða til sölu, önnumst trjá-
klippingar o.fl. Sími 66419.
Hraunhellur.
Get útvegað mjög góðar hraun-
helliír til kanthleðslu í görðum og
gangstígum. Uppl. í síma 83229 og
51972.
r
Seljum og sögum niðu'-
spónaplötur og‘ annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar sérsmíði. Stílhús
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi.
Simi 44600._____________________
Hraunhellur.
Getum útvegað mjög góðar hraun-
hellur á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 41296.
Hraunhellur.
Útvegum fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins, stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 43935.
Myndvarpa til sölu-
Til sölu er Optiscope-myndvarpa.
Framleiðandi Optelma Graphica,
Sviss. Sem nýtt tæki og mjiig lítið
nolað. Greiðsluskilmálar. Mark-
aðstorgið Kinholti 8, simi 28590.
< Enginn skal komaN
og segja að ég ráðizt á
garðinn þar sem hann
er lægstur!
nt
Til sölu mjög góður
amerískur Steury tjaldvagn með
þægindum í. Góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 97-3175 á
matartímum.
Ársgamalt hjónarúm
til sölu á kr. 65.000. Sími 72802.
I
Oskastkeypt
Lítil steypuhrærivéi
óskast keypt. Uppl. í síma 14983.
Vii kaupa ódýra
notaða þvottavél (sjálfvirka) og
ísskáp (isskápsop 65x165),
einnig góða notaða eldhúsinnrétt-
ingUfhelzt með eldavél (eða plötu
og ofni, stærð eldhúss 244x296).
Á sama stað óskast DBS gírahjól
og ea. eitt bilhlass af notuðu móta-
timbri. Uppl. í síma 51581.
Óska eftir að kaupa
steypuhrærivél. Uppl. í síma 92-
2816 eftir kl. 20.
Steypuhólf óskast.
Viljum kaupa box til að hífa stein-
steypu við byggingarfram-
kvæmdir. Markaðstorgið F.inholti
8, simi 28590.
Baunakassi óskast.
Góður. Uppl. í síma 92-7130 eða
92-7053 á kvöldin.
Verzlunin Höfn auglýsir:
Odýra sængurveraléreftið kornið
aftur, einnig tvíbreitt lakaefni.
hvitt, blátt, gult, straufrí sængur-
verasett. sængur, ltoddar, vöggu-
sængur. Hvítt kakiefni, hvítt
damask. Póstsendum. Verzlunin
Höfn Vesturgötu 12. sími 15859.
Verzlunaráhöld til sölu,
kjötsog, áleggshnifur, hakkavél
og peningakassi. Tilboð óskast.
Uppl. í síiria 32544 og 81442 á
kvöldin.
Tólf misin. samsetningar
af topplyklum (sett) fyrir V-
3/8“-H“ og '■'/*" ferkant. Alls konar
skrúfjárn í settum og stök, einnig
höggskrúfjárn, sexkantasett,
felgulyklar, sérstök sköft og
skröll, stór stjörnulyklasett,
tengur í úrvali, kerrutengi,
lóðningarbyssur, lakksprautur,
platínur með þétti í Ford, Chevr.
o.fl., stálboltar, millim. og tommu-
mál. Haraldur, Snorrabraut 22.
Sími 11909.
Leikfangahúsið auglýsir
Lone Ranger hestakerrur. tjöld,
bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir
brúðukerrur, Bleiki pardusinn
Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie
dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur
borð, skápar. snyrtiborð, rútn
DVP-dúkkur, föt, skór, sokkar
itölsk tréleikföng í mtklu úrvali
brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól
margar gerðir. Póstóendum. Leik
fangahúsið Skólavörðustíg 10
sími 14806.
Antik. Borðstofuhúsgögn
frá hundrað þúsund krónum,
svefnherb.húsgögn, sófasett,
skrifborð, stök borð og stólar,
bókahillur, gjafavörur. Kaupum
og tökum í umboðssölu. Antik
munir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púðum, léttir og
þægilegir, körfuborð með spón-
lagðri plötu eða glerplötu, teborð
á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á
boðstólum hinir gömlu og góðu
bólstruðu körfustólar. Körfu-
gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165.
Leikfangaverzlunin Leikhúsið
Laugavegi 1, sími 14744. Mikið
úrval leikfanga, meðal annars
ævintýramaðurinn, Lone
Rangers, Tonto hestar, föt og fl.
Ödýrir bangsar, plastmódel,
Barbie, Daisy dúkkur, föt, hús-
gögn. Fisher Price leikföng,
Sánkyo spiladósir. Póstsendum.
Hestamenn.
Höfum mikið úrval ýmiss konar
reiðtygja, m.a. beizli, tauma,
múla, ístaðsólar, stallmúla, höfuð-
leður, ýmsar gerðir og margt
fleira. Hátúni 1 (skúrinn) sími
14130. Heimasímar 16457 og
26206.
Veiztu að Stjornumálning
er úrvalsmálning og er seld á
verksmiðjuverði — aðeins hjá
okkur í verksmiðjunni að Ármúla
36, Reykjavík? Stjörnulitir sf.,
sími 84780.
II
Fyrir ungbörn
I
Óska eftir að kaupa
ódýran svalavagn. Uppl. i síma
44142.
Fatnaður
Ódýrt — oayrt.
Buxur, skyrtur, bútar, ódýrar
vinnubuxur, terylene og bómull.
Buxna- og bútamarkaðurinn,
Skúlagötu 26.
1
Húsgögn
Svefnbekkur til sölu.
Uppl. í síma 28191.
Til sölu vegna brottflutnings
eins árs gamalt sófasett og hjóna-
rúm ásamt náttborðum. Uppl. í
síma 92-2897 eða að Suðurgötu 37
Keflavík.
Til sölu er Pira
hillusamstæða með skápum,
svefnsófi með rúmfatageymslu og
hjónarúm. Uppl. í síma 84787.
Odýrt tekkhjónarúm
með náttborðum til sölu. Uppl. í
síma 40948.
Til söiu sðfasett,
3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og 1
stóll með háu baki. Vel með farið
gott sett, gott verð. Sími 83628.
Til sölu gott hjónarúm
úr ljósri eik, eins manns svefnsófi
með rúmfatageymslu i baki og
tekkborðstofuborð, stækkanlegt.
Sími 85557 eftir kl. 6.
Göinul húsgögn.
Stólar, borð, skenkur með spegli,
sófi, svefnsófi, lítil skrifborð,
hjónarúm, náttborð, snyrtiborð
með spegli, lampar, gólfteppi og
fl„ sumt vandað, annað ódýrt.
Einnig Bechstein pianó til sölu kl.
5—9 í Tjarnargötu 41 2. hæð. sími
11039 á sama tíma.
2 mjög óvenjulegir
furustólar til sölu, eins manns
svefnsófi, heilt bak, tekkgaflar,
gráleitt áklæði, lítur vel út, 4
eldhússtólar og fl. Uppl. í síma
41159.
Svefnhúsgögn.
Tvibreiðir svefnsófar, svefnbekk-
ir, hjónarúm, hagstætt verð.
Sendum í póstkröfu um land .allt,
opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna-
verksmiðja Húsgagnaþjónusi
unnar Langholtsvegi 126. Síriii
34848.
Smíðum húsgögn
jog ínnréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tímavinna eða
tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut
1 Kópavogi, simi 40017.
Sérhúsgögn Inga og Péturs.
Tökum að okkur klæðaskápa-
smíði, baðskápasmíði og smíði á
öllum þeim húsgögnum sem yður
vantar, eftir myndum yðar eða
hugmyndum. Einnig tökum við að
okkur viðgerðir á húsgögnum.
Sögum efni niður eftir máli.
Erum í Brautarholti 26 2.
hæð. Uppl. í síma 72351 og 76796.
Heimilistæki
Vil kaupa notaða þvottavél,
sjálfvirk ekki skilyrði en þarf að
geta hitað vatnið. Uppl. i síma
34365.
Frystikista.
Til sölu er Icecold frystikista, 275
1, notuð í 1 ár, verð 85 þús. Skipti
á sambyggðum kæli- og fi'ystiskáp
koma vel til greina. Á sama stað
er til sölu burðarrúm á 4 þús. kr.
Uppl. í síma 19804.
Philco þvottavél
með þurrkara til sölu. Uppl. i
síma 33307.
Til sölu Sanussi
uppþvottavél. Uppl. i síma 44747
eftir kl. 8.
Nýlegur trompet
til sölu, einnig 100 vatta N3 gítar-
magnari. Uppl. í sima 86813
milli kl. 4 og 8.
Píanó óskast til kaups.
Vinsamlega veitið uppl. í síma
13069 eða 15723.
Hef til sölu
eins árs 20 tommu Gretch
trommusett, selst með góðum
kjörum ef samið er strax. Uppl. i
síma 40158 eftir kl. 19 á kvöldin.
Hijómlistarmenn athugið.
Til sölu trommusett og 50 vatta
gítarmagnari. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 42407 eftir kl. 18 í kvöld og
næstu kvöld.
Gítarmagnari
og harmóníka til sölu. Uppl. í
síma 76378.
<í
Hljómtæki
í
EPI 4 hátalarar,
byggt upp fyrir 4ra rása, 50 sinus
vött, til sölu aþ Langholtsvegi 178
á kvöldin.
Útvarp og plötuspilari
til sölu. Uppl. í síma 23997 eftir
kl. 6.
Grundig stereofónn,
8 rása stereokassettutæki og 2
Fidelity hátalarar til sölu. selst
ódýrt. Uppl. i síma 86901.
Til sölu af sérstökum
ástæðum Philips stereotæki á
mjög sanngjörnu verði. Sími
27460.
Til sölu Crown SHC 3200
stereotæki, 60 vatta. Sími 30593
eftir kl. 18.
Til sölu Superscope
kassettutæki í stereo með Lafa.v-
ette höfuðfóni. Uppl. i síma 75233
eftirkl.5.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki og hljóðfæri í
lúmboðssölu. Nýjung! Kaupum
einnig gegn staðgreiðslu. Opið
alla daga frá 10-19 og laugardaga
frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið
er mest og kjörin bezt. Hljómbær
Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst-
sendum í kröfu um land allt.
Ný og sem næst ónotuð
Crown stereosamstæða til sölu,
hájfs árs ábyrgðarskfrteini fylgir.
Uppl. í síma 51841 milli kl. 4 og 8.
I
Sjónvörp
8
Gott Monark sjónvarpstæki
til sölu, nýr myndalampi. Uppl. í
síma 35109 frá kl. 18-22.
fl
Ljósmyndun
Til sölu Miranda ljósmyndavél
með tveimur linsum, 50 mm og
135 mm. Taská og filter fylgja.
Uppl. í síma 12183 næstu kvöld.
Ný kvikmyndasýningarvél
til sölu, Comet P144, selst ódýrt.
Uppl. í síma 72130.
Til söiu pappirstauþurrkari.
Uppl. í síma 25658.
Fujica St-605
reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og
endurbætt vél. Nýkomnar milli-
liðalaust frá Japan, verðið sérlega_
hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð'
m/tösku 54.690. Einnig auka-
linsur, 35mm — lOOmm og
200mm. + og — sjóngler, close-up
sólskyggni o. fl. Ódýru ILFORD
filmurnar nýkomnar. Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, simi
22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
I
Safnarinn
i
: Verðlistinn yfír
íslenzkar myntir 1977 er kominn
út. Sendum í póstkröfu.
Frimerkjamiðstöðin Skólavörðu-
stíg 21A, simi 21170.
Dýrahald
i
Tveir páfagaukar
í búri til sölu. Sími 41013.
Krakkar.
Fallegir kettlingar fást gefins
strax. Uppl. í síma 50929.
Fiskabúr tii söiu
með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma
76656.
Verzlunin
Fiskar og fuglar,, auglýsir:
Skrautfiskar í úrvali, einnig
fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa.
gaukar, finkur, fugiabúr og fóður,
fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar
og fuglar Austurgötu 3 Hafnar-
ifirði, sfmi 53784. Opið alla daga
£rá kl. 4 tii 7 og laugard. kl. 10 til
12
<í
9
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn.
Anamaðkar til söl'u. Uppl. í síma
52908.