Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 23
23
Sjónvarp
9
DACm.AOH). MIDVl KUDAíiU K 22. JUNI 1977.
<§
Utvarp
Útvarp íkvöld kl. 19.35: Víðsjá
Ætlum aö hafa bæði
augu og eyru opin
—segir annar st jórnandi nýs
menningarmálaþáttar
„Við ætlum að reyna að tína til
það sem gerist í sumar úti í menn-
ingarlífinu," sagði Silja Aðal-
steinsdóttir í samtali við DB. Hún
stjórnar Víðsjá, þætti um bók-
menntir og menningarmál ásamt
Ólafi Jónssyni. Þátturinn er á
dagskránni kl. 19.35 í kvöld.
„Þessum þætti er ætlað að taka
við af hinum „menningarþáttun-
um,“ bæði leiklistarþætti og
myndlistarþætti, sem falla niður
a.m.k. í sumar á meðan ekki er
alltof mikið að gerast í menning-
unni.
Við vorum að hugsa um að
byrja á að taka leikritið hans
Sigurðar Pálssonar, Hlaupvídd
sex, fyrir í fyrsta þættinum. Jafn-
framt munum við ræða við Pétur
Einarsson skólastjóra Leiklistar-
skólans og fræðast um skólann og
starfið sem þar er innt af hendi.
Síðar munum við fara út á land
og jafnvel minnast á það sem er
að gerast erlendis.
Við ætlum sem sé að hafa bæði
augu og eyru opin fyrir þvi sem er
að gerast og athuga hvað rekur á
Ólafur Jónsson hefur áður verið
með menningarþætti í útvarpinu.
okkar fjörur í menningarmálum,-1
sagði Silja Aðalsteinsdóttir.
- A.Bj.
fyrir
' áá
sjónvarpið.
Silja Aðalsteinsdóttir hefur stundum verið með barnatíma og einnig þýtt mikið
Útvarp
Miðvikudagur
22. júní
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veóurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 MiAdegitssagan: „Elenóra
drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrúil
Friðþjófsdóttir les þýðingu sína (6).
15.p0 Miðdegistónleikar. Artur
Rubinstein og Sinfóniuhljóm.sveitin i
St. Louis ieika „Nætur i görðum
Spánar" eftir Manuel de
Falla Vladimir Golschmann stj.
Konunglega filharmoníusveitin i
Lundúnum leikur „Simple
Symphony" fyrir strengjasveit op. 4
eftir Benjamin Britten; Sir Malcolm
Sargent stj. Sinfóníuhljómsveitin i
Birmingham leikur „Hirtina".
ballettsvítu eftir Frnncis Poulenc;
Louis Fremaux stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Litli barnatíminn. Finnborg
Scheving sér um tímann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Viðsjá. Þáttur um bókmenntir og
menningarmál í umsjá Ólafs Jóns-
sonarog Silju Aðalsteinsdóttur.
20.00 Sönglög eftir Sigfúa Halldórsson.
Guðmundur Guðjónsson syngur við
undirleik tónskáldsins.
20.20 Sumarvaka. a. Þáttur af Gamla
Póturssyni. Knútur R. Magnússon les
úr ritum Bólu-Hjálmars. b. Viö
Ijóðalindir. Séra.Olafur Skúlason dóm-
prófastur les nokkur kvæði eftir dr.
Richard Beck og minnist áttræöisaf-
mælis hans fyrir skömmu. c. Hin vota
brúðarsaang. Rósa Gíslad. frá Kross-
gerði segir frá atburðum I Hamars-
firði og grennd vorið 1899. d.
Korsongur: Karlakór Reykjavíkur
syngur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
21.30 Útvarpssagan: „Undir Ijasins ogg"
eftir Guðmund Halldórsson. Halla
Guðmundsdóttir leikkona les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í
verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán
ögmundsson les bókarlok (27).
22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
23. júní
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Sigríður Eyþórs-
dóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum
í dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur
(6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25:
Ingólfur Stefánsson ræðir við Sigur-
jón Stefánsson skipstjóra; — fyrri
þáttur. Tónleikar kl. 10*40. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: János Starker og
Györgí Sebök leika Sónötu í D-dúr
fyrir selló og pianó op. 58 eftir.
Mendelssohn/Félagar í Vínaroktettin-
um leika Sextett í Es-dúr fyrir tvö
horn og strengjasveit op. 81 b eftir
Beethoven/Alfred Sous og félagar í
Endres kvartettinum leika Kvartett
fyrir óbó og strengi í F-dúr (K404)
eftir Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Á frívaktlnni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Elenóra drottning"
eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs-
dóttir les þýðingu sína (7).
15.00 MiAdegistónleikar. Hljómsveit
franska útvarpsins leikur „Hjarðljóð
á sumri" eftir Arthur HoneggerJean
Martinon stjórnar. Sinfóniuhljóm-
sveitin í Boston leikur Konsert-
tilbrigði eftir Alberto Ginastera;
Krich Leinsdorf stjórnar. Aimée van
de Wiele og hljómsveil l’ónlistar-
háskólans i Paris leika „('oncert
Champétre" eftir Francis
Poulenci; — Georges Prétre stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 LagiA mitt. Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur í útvarpssal: SigríAur Ella
Magnúsdóttir syngur lagaflokkinn
„Konuljóð" eftir Robert Schumann.
Textaþýðing eftir Daníel A.
Daníelsson. Ölafur V. Albertsson
leikur á níanó
^ Sjónvarp
Miðvikudagur
8
22. júní
20.00 Fréttir og veAur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Nýjasta tnkni og vísindi. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
20.55 Onedin-skipafélagiA (L). Breskur
m.vndaflokkur. 5 þáttur. Sóttkvi. Efni
fjórða þáttar: 1 fjarveru Klísabetar
hefur Róbert fallist á að ganga i
samtök skipaeigenda. þar sem ákveðið
er að hækka farmgjöld til muna. Þeg-
ar Elísabet kemur heim frá Suður-
Ameríku, þvertekur hún f.vrir að
skrifa undir siikan samning, enda sér
hún fram á. að hún muni missa flest-
alla viðskiptavini sina. Hún undir-
býður.hina skipaeigendurna. svo að
tveir þeirra neyðast til að leigja henni
skip sín, en þau hafði Elisabet einmitt
ætlað sér. Karlotta, dóttir James.
heimsækir föður sinn. og fer vel á með
þeim. Ljóst er, að fylgdárkona hennar,
Lettv, hefur dýpri áhrif“á James en
hann vill vera láta. Þýðandi Öskar
Ingimarssón.
21.45 Stjórnmálin fra striAslokum.
Franskur frétta- og fræðslumynda-
flokkur. Þýðandi og þulur Sigurður
Pálsson.
22.45 Dagskrárlok.
Edda Hólm i hlutverki sínu i Hlaupvidd sex.
Brezki herinn »k Nina. sem leikin er af Sleinunni Ounnlauf'sdottur.