Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNl 1977. Framhald af bls. 17 Veiðmenn. Maðkar til sölu. Simi 16731 eftir kl. 6. 1 Til bygginga i Til sölu er einnotað mótatimbur, 1x6, oj< uppistöður. Sími 42592 eftir kl. 20. Mótatimbur til sölu, 6 tommu, 4ra tominu. notað. Uppl. í síma 44603 og 41983. Verðbréf — Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 1 Fasteignir Sumarhús í smiðum ásamt eignarlóð í Þrastarskógi til sölu. Verð kr. 2 milljónir. Skipti á góðum bil koma til greina. Uppl. i síma 52640. Sumarbústaður. Til sölu lítill og snotur sumarbú- staður. Uppl. í síma 92-1869. Einbýlishús i byggingu til sölu á góðum stað í nýju hverfi á Sauðárkróki. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 91- 10599. 4ra herb. ný glæsileg íbúð í fjölbýlishúsi til sölu á Húsavík. Uppl. í síma 96-41580 á kvöldin. Sjálfstæður atvinnurekstur. Til sölu er lítið innflutnings- og umboðsfyrirtæki á sviði þunga- vinnuvéla, bifreiða og varahluta. Lítill lager, góð greiðslukjör. Til- valið fyrir röskan sölumann. Áhugasamir vinsamlega leggi nöfn sín á augld. Dagblaðsins merkt „Umboðsverzlun 50285". Til sölu 3ja herb. íbúð í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. í síma 84388 milli kl. 8 og 16. Ath-Grunnur-Ath. Til sölu grunnur að glæsilegu einbýlishúsi í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 72081. IWjög falleg 6 herb. íbúð, 160 fm, til sölu í blokk í norður- bænum í Hafnarfirði. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, stórt hol og eldhús, búr og þvotta- herb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Blokkin er nýmáluð að utan. Uppl. í síma 20297. Fasteignasalan Hafnarstræti 16. Símar 27677 og 14065. Höfum allar stærðir íbúða á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Kvöldsímar 83883 og 27390. Honda 450 CB árg. 1975 til sölu, sem nýtt mjög gott hjól í toppstandi. Til sýnis að Hjarðar- haga 31. Sími 12550. Athugið. Vil kaupa reiðhjólastell (kvenna) 20, 26 og 28 tommu. Reiðhjóla- verkstæðið Iljólið Grettisgötu 39B. Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19. Sími 18781. Til sölu vel með farið DBS Apache drengjareíðhjól. Uppl. í síma 81726 eftir kl. 7. Til siilu sem nýtt Puch VZ 50 vélhjól, árgerð ’76, meö veltigrind og snúningshraða- mæli. Uppl. í síma 6617.3 eftir kl. 18. Til sölu er gott 26“ DBS gírareiðhjól, verð u.þ.b. 45.000, einnig er til sölu á sama stað 300 lítra fiskabúr á hjólum, glerin eru óísett en fylgja með auk 150 vatta sjálfvirks hitara, Artemea-setts, kíttis og Rena 101 loftdælu. Verð u.þ.b. 60.000. Uppl. í síma 42365 eftir kl. 8.30. DBS Tomahawk reióhjól til sölu. Uppl. i síma 16423. Honda 175 til sölu, þarfnast lagfæringar, Uppl. í síma 51925 milli kl. 7 og 9. Honda XL 350 árgerð '74 til sölu. Lítur vel út og er í topp- standi. Verð 400 þús. Uppl. í síma 51800 eftirkl. 6.30. Mótorhjólaviðgerðir. Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6 5 daga vikunnar. Til sölu er Honda XL 350 árg. ’75 í góðu lagi. Uppl. í síma 99-5643. I Bátar i 'ó'/í lonns trilla. 3H tonns trilla er til sölu. Henni fylgja dýptarmælir, talstöð, vökvarúllur og 4ra manna gúmmí- björgunarbátur. Trillan er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 92- 1054 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýlegur Fibrocell vatnabátur (10 fet). Uppl. í síma 83559 eftir kl. 18.30. Óskum eftir að kaupa vatnabát úr plasti með eða án mótors. Uppl. i síma 51417 eftir kl. 5. 3ja tonna bátur til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. gefur Bíla- og véla- salan, Akureyri. Sími 23909. Nýlegur og vandaður trillubátur, 3lA tonn til sölu,3 raf- magnsrúllur, olíudrifið netaspil, olíustýring, fisksjá og dýptar- mælir. Uppl. í síma 92-7051 milli kl. 19 og 22. I Bílaleiga Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17. Kóp., sími 43631, auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og sparpeytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Bilaicigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld- og hclgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva. þa'gilegur. sparneytinn og öruggur. Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28. Sími 81315. VW-bílar. Ðílaþjónusta Hafnfirðingar, Garðbæingar. Því að leita Iangt yl’ir skammt? Bætum úr krankleika bif'reiðar yðar fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþ.jónustan Dalshrauni 20 llal narl'irði. sími 52145. Bílaþjónusta. Hafnfirðingar-Garðbæingar- Kópavogsbúar og Reykvíkingar, þið getið komið til okkar með bíl- inn eða vinnuvélina, gert við, rétt og ryðbætt, búið undir sprautun og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum við ykkur holl ráð og verklega aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Allt þetta fáið þið gegn vægu gjaldi, sérstakur afsláttur fyrir þá sem eru lengur en einn sólar- hring inni með bílinn eða vinnu- vélina. Munið að sjálfs er höndin hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. í síma 52407. Bílaþjónusta A. J.J. Melabraut 20, Hvaleyrarholti,' Hafnarfirði. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. simi 19360. > ' " » —% Bílaviðskipti p Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Toyota Gorolla station árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 32725. Til sölu eru varahlutir í Skoda, einnig nýleg vél í Skoda og Suzuki skellinaðra árg. 1974 á kr. 35 þús. Uppl. í síma 93-2008 milli kkl. 19 og 20. Tilboðóskast í Sunbeam 1250 árg. '72, lítið skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma 66187 eftir kl. 17. Buick árg. 1955 til sölu, fallegur vagn. Sími 53246 á kvöldin. Lítill torfærubíll til sölu með 6 ha. vél, verð 60.000. Uppl. í síma 92-1190. Óska eftir varahlutum i framhjólabúnað í Plymouth eða úr öðrum Chryslerbíl. A sama stað er til sölu gírkassi, startari og vél í Fiat 125 árg. 1972, vélin þarfnast smáviðgerðar. Sími 51803 eftir kl. 19. Dodge pick-up árg. 1968 til sölu með 6 manna húsi. Uppl. í sima 92-1193. Ford Mustang Fastback árg. 1970 til sölu með bilaðri 350 cub. vél. Sjálfskiptur, vökvastýri, nýir demparar, nýtt pústriir. Verð kr. 1050 þúsund. Til greina kemur að skipta á bil fyrir. svipað verð. Uppl. gefnar að Teigi. sími um Asgarð i Diilum. Willys Wagonecr árg. 1972 til sölu, fallegur bíll, ekinn 66 þúsund km, hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Uppl. i síma 41021 eftir kl. 17. Vil skipta á Citroén DS árg. 1974 og ódýrari bíl. Eftir- stöðvar má greiða með jöfnum afborgunum. Sími 35007 eftir kl. 14. Lítil fólksbílakerra til sölu með loki, raflögn og nýj- um dekkjum. Er til sýnis og sölu hjá P.S. réttingu Laugarnestanga, sími 85104. Mercury Comet árg. 1965. Vil kaupa Mercury Comet ’65 sem mætti greiða í tvennu lagi síðar á árinu (1/9 og 1/12). Aðeins góður og vel útlítandi bíll kemur til greina. Til greina kemur einnig Ford Falcon sama árg. Uppl. hjá Steindóri i síma 94-2525 Tálkna- firði milli kl. 8 og 18. Fiat 1100 R. Óska eftir vél í Fiat 1100 R árg. 1968. Sími 37509. Citroén GS árg. 1972 til sölu. Til sölu er Citroén GS árg. 1972, ekinn 70 þúsund km. Verð 800 þúsund, samkomulag eða skipti á litlum stationbíl. Sími 28084. Til sölu er góóur VW 1200 árg. 1971, verð 450 þús. sem má skiDta. Sími 28084. VW fastback 1600 TL ’66 til sölu, verð 150 þús. Uppl. í síma 27423 eftirkl. 5. Opel Rekord ’65 til sölu á 200.000 kr., skoðaður 77. útb. 80-100 þús. Sími 73423. Ford Fairlane árgerð ’65 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Verð 350-370 þús. Uppl. í síma 44153 eftir kl. 7. Bronco ’66 eða Cortina '12. Vil skipta á Fiat 127 árg. '72, Bronco '66 eða Cortinu ’71-’72, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 42531 eftir kl. 5. Austin Mini árg. ’64 til sölu, mikið endurbættur. Uppl. í síma 85232 til kl. 7. BMW árg. ’67 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í sima 51189. Fiat 127 til sölu, 3ja gíra, árg. '73. ekinn 68 þús. Uppl. í síma 86519. Til sölu Buick Skylark, 2já d.vra hardtop, 8 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri. Skipti mögu- leg. Sími 36551 eftir kl. 7. Mercedes Benz vörubíli óskast. 8—9 tonna. einnar aftur- hásingar, æskileg árgerð 1968- 1970. Aðeins mjög góðir bílar koma til greina. Markaðstorgið. Einholti 8. simi 28590. kvöldsimi 74575. Fial 128 árg. '11 til sölu. Uppl. í síma 74168 eftir kl. 4. Citroén D Special árgerð ’71 til sölu. Hvítur, ný- sprautaður, í góðu lagi. Nýtt út- varp. Skipti æskileg á Comet eða sendibíl. Ingþór Haraldsson hf.. Ármúla 1, sími 84845. Óska eftir að kaupa góðan ódýran bíl, flestar teg. og árg. koma til greina. Á sama stað er til sölu 5—6 manna tjald. Uppl. í síma 86401 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Citroén bragga, Ami og Dyane koma einnig til greina. Uppl. í síma 75356 eftir kl. 7. M. Benz 220D árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 92-2734 eftir kl. 19. Nýr eða nýlegur 4ra—6 manna bíll óskast strax. Staðgreiðsla. Uppl. næstu kvöld í síma 26807. Óska eftir Austin Mini árgerð ’74 eða Fiat árgerð ’74 sem má greiðast með skuldabréfi. Uppl. í síma 53973. Óska eftir Skoda ’76 eða Lödu ’76, góð útborgun. Uppl í síma 74078 eftir kl. 4. Vauxhail Victor til sölu á 220—250 þús., þarfnast lagfær- ingar. Sími 81897. Hillman Hunter árg. '70 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 34574 eftir kl. 7. Rambler American árgerð ’67 til sölu. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 38796. Citroén Ami 8 árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 51781. Cortina '74 til sölu. Sími 71670 eftir kl. 6. Öska eftir að kaupa góðan bíl á ca 100-250 þús. Uppl. í síma 74762. Fiat 125 Special árg. ’71 til sölu, góður bíll. skoða^ur '11, góð kjör. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa M. Benz 220 D, árg. '70-71, sem mætti greiða á tveim árum. Fast- eignaveð í boði. Tilboð merkt ...220 D" sendist augld. Ðagblaðsins fyrir 30-6-77. Ford Fairlane '67 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 36988 eftir kl. 18. Mercedes Ben? 220 disil 1972 til sölu. Beinsk. í gólfi. þaklúga. vökvastýri, 4 vetrardekk fylgja. útvarp. hituð afturrúða, skoðaður 77. Góður bill sem lítur vel út að innan og utan. Skipti ntöguleg á góðum jeppa. helzt disil. Markaðs- torgið, Einholti 8. simi 28590.' Miðstöð Benzviðskiptanna. Vil kaupa sveifarás í Chevrolet Corvair árg. 1963. Aðrir varahlutir í Corvair koma líka til greina. Uppl. í síma 52853 eftir kl. 16.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.