Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 15
[ ÚTVARPS- OGSJÓNVARPSDAGSKRÁ NÆSTU VIKU ) Útvarp i Sunnudagur 26. júní 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsealustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll „Úr lífi mínu“ eftir Smetana. Juilliard-kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikari: Ciústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.45 Spekingurinn meö barnshjartaö. Dagskrá um Björn (lunnlaugsson stærðfræðing (Aður útv. á 100. ártfð hans 17. marz i fyrra). M.a. lesið úr Njólu og bréfum Björns, svo og grein- um eftir Þorvald Thoroddsen. Ágúst H. Bjarnason og Steinþór Sigurðsson. Samantekt Baldurs Pálmasonar. Les- arar með honum: (iuðbjörg Vigfús- dóttir. Gunnar Stefánsson og Óskar Ingimarsson. 15.00 Miödegistónleikar. (Frá útvarps- stöðvum i Berlín og Stuttgart). Flytj- endur. Þýzka Bach-hljómsveitin, Sin- fónfuhljómsveit útvarpsins í Stuttgart og Claudio Arrau pianóleikari. Stjórn- endur: Helmut Winscherman og Uri Segal. a. Sinfónia i C.-dúr fyrir strengjasveil eftir Friðrik II. b. Hljómsveitarsvita nr. 3 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. Pianókons- ert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mór datt þaö í hug. Kristinn (I. Jóhannsson skólastjóri á Olafsfirði spjallar við hlustendur. 16.45 Islenzk einsongslog. Jón Sigur- björnsson svngur. 17.00 Staldraö viö i Stykkishólmi. Þriðji þáttur Jónasar Jónassonar. 17.50 Stundarkorn með italska sellóleikar- anum Enrico Mainardi. Tilkynningar. 18.45' Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 Lífiö fyrir austan; þriöji þattur. Birgir Stefánsson kennari segir frá. 19.55 íslenzk tónlist. a. Sönglög eftir Sigursvein I). Kristinsson. Cluð- . mundur Jónsson svngur. Hut Ingólfs- dóttir. Helga Hauksdóttir. Ingvar Jónasson og Pétur Þorvaldsson leika með. b. ..Island. farsælda Frón", rimnalag og rimnakviða eftir Jón Leifs. Halldór Haraldsson leikur á pianó. 20.30 „Aldrei skartar óhófiö'*. Þriðja erindi Þorvalds Ara Arasonar um skarlklæði Hrefnu Asgeirsdóttur og (luðriðar Simonardóttur. sögu eigend- anna og þeu ra nánustu. 21.00 Tónleikar. a. Sónata fyrir klari- oettu og pianó eftir Saint-Saens. Ul.vsse og Jacques Deleduse leika. b. Fantasia nr. 1 op. 5 fvrir tvö pianó eftir Rakhmaninoff. Katia og Marielle Lebeque leika. 21.30 Söngur og Ijóö. a. (luðrún Tómas- dóttir syngur lög eftir Þorstein Valdi- marsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. b. Gunnar Valdi- marsson, Hildigunnur Valdimars- dóttir og Þuriður Pálsdóttir lesa og syngja ljóð eftir Krlu skáldkonu. Njáll Sigurðsson tengir saman atriðin. 22.00 Fréttir 22.1*5 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kvnnir. 23.25 P'réttir. Dagskrárlok. Mónudagur mm • * * 27. jum 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdiinar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir’kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Þór- hallur Höskuld.v>on flvtur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arni Blandon bvrjar að lesa söguna „Stað- fastan strák" eftir Kormák Sigurðsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög mílli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónieikar kl. 11.00: Fílhar- moníusveit Lundúna leikur Inngang og Allegro fyrir strengjasveit op. 47 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur „Phédre", ballettmúsfk eftir Georges Auric; Georges Tzipine stj. / Ida Hándel og Sinfóníuhljóm- sveitin í Prag leika Fiðlukonsert nr. 2 I d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniaw- ski; Václev Smetácek stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Elenora drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist. a. Lög eftir Karl O. Runólfsson. ólafur Þorsteinn Jónsson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Sönglög eftir Jón Ásgeirsson. Pál Isólfsson, Sigfús Halldórsson og Skúla Halldórsson. Guðrún A. Sfmonar syngur. Guðrún A. Kri.stinsdóttir- leikur á píanó. c. Fjórar etýður eftir Einar Markússon. Guðmundur Jóns- son leikur á píanó. d. Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson. Jón H. Sigur- björnsson, Gunnar Egilson, Jón Sigurðsson. Stefán Þ. Stephensen, Sigurður Markússon og Hans Ploder Franzson leika. e. Noktúrna fyrir flautu, klarinettu og strokhljómsveit eftir Hallgrfm Helgason. Manuela Wiesler. Sigurður Snorrason og Sin- fóníuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Veður- fregnir kl. 16.15). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30-Sagan: „Úllabelía" eftir Maríku Stiernstedt. Steinunn Bjarman byrjar að lesa þýðingu sína. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Eyjólfur Sigurðsson prentari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Á óg að gæta bróöur míns?" Gisli .1. Astþórsson rithöfundur fjallar um mannréttindamál og leggur út af um- mælunum ...Jú. það þarf líka að drepa þau". 21.00 Tónlist fyrir flautu og gítar. Gunilla von Bahr að Diego Blanco leika. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Siðara bindi. Þýðandinn. Einar Bragi, byrjar lestúrinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur: Svo er þaö smjöríö. Gísli Kristjánsson fyrr- verandi ritstjóri flytur erindi. 22.40 Kvöldtónleikar. a. Sónata í g-moll f.vrir selló og sembal eftir Bach. Josef Chuchro og Zuzana Ruzicková leika. b. Verk eftir Brahms. Beethoven. Liszt og Mendelssohn. Julius Katchen leikur á pfanó. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa «öguna „Stað- fastan strák" eftir Kormák Sigurðsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Tónlistar- flokkurinn L’Ensemble Instrumental de Quebec leikur Adagio og rondó (K617) fyrir selestru, flautu og fylgi- rödd eftir Mozart / Joseph Szigeti og Claudio Arrau leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó nr. 3 op. 12 eftir Beethoven / Collegium con Basso tónlistarflokkur- inn leikur Septett í C-dúr op. 114 fyrir flautu, fiðlu, klarinettu, selló, trompet. kontrabassa og píanó eftir Johann Nepomuk Hummel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.00 Prastastefna sett í Egilsstaöakirkju. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson. flytur ávarp og yfirlits- skýrslu um störf og hag þjóðkirkj- unnar á synodusárinu. 15.00 Miðdegistónleikar. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveitin í Hamborg leika Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 11 eftir Weber; Siegfried Köhler stjjórnar. Fílharmoníusveitin i Berlín leikur Sinfóníu nr. 7 í d-moll op. 70 eftir Dvorák; Rafael Kubelik stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Maríku Stiernstedt. Steinunn Bjarman les eigin þýðingu (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 I röstinni. Séra Björn Jónsson é Akranesi flytur synoduserindi um æviþætti og störf séra Odds V. Glsla- sonar. 20.15 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lifsgildi; þriöji þáttur. Um aðallífs- gildi samfélagsins íslenzka. Rætt er við fólk um breytingar, sem það hefur skynjað á gildismati og tíðaranda. Umsjónarmaður: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan um San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl ísfeld þýddu. Þórarinn Guðnason læknir byrjar lesturinn. 22.40 Harmonikulög. Sölve Strand og Sone Banger leika ásamt hljómsveit. 23.00 Á hljóðbergi. A Café Cosmopolit: Dagskrá um sænska ljóðskáldið Nils Ferlin. Sven Bertil Taube flytur. Stjórnandi: Ulf Björlin. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa söguna „Staðfastan strák" eftir Kormák Sigurðsson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Johannes Kunzel, dómkirkju- kórinn í Greifswald og Bach- hljómsveitin í Berlín flytja Kantötu fyrir bassarödd, kór, strengi og fylgi- rödd eftir Buxtehude; Hans rflugbeil stj./Jos Sluys leikur á oregl Sálm- forleik nr. i I E-dúr eftir César Franck / Mormónalcófinn í Utah syngur „Panis Angelicus" eftir César Franck. Orgelleikari: Alexander Schreiner. Söngstjóri: Richard P. Condie. Morguntónleikar kl. 11.00: Vladimir Horowitz leikur á píanó „Kreisleriana op. 16 eftir Schumann / André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sónötu fyrir selló og píanó í g-moll op. 65 eftir Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar. Strengjakvart- ettinn i Kaupmannahöfn leikur ásamt Christensen lágfiðluleikara og Geisler sellóleikara „Minningar frá Flórens", sextett op. 70 eftir Tsjaíkovský. Sin- fóníuhljómsveitin i Chicago , leikur „Spirituals" fyrir strengjasveit eftir Morton Gould; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.1 f Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn. Guðrún Guðlaugs dóttir sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Víösjá. Umsjónai*menn: Ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur. Friðbjörn G. Jónsson syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Kristján í Snóksdal. Ágúst Vigfússon flytur nokkur minn- ingabrot um kynni sín af mætum manni í bændastétt. b. Er sól roöar fjöll. Guðmundur Guðni Guðmundsson les nokkur frumort kvæði. c. Á reiöhjóli um Rangárþing. Séra Garðar Svavars- son flytur fyrsfa hlu’ta frásögu sinnar. d. Kórsöngur: Sunnukórinn og Karlakór ísafjaröar syngja. Söngstjóri; Ragnar H. Ragnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Síðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan um San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (2). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunban kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00. Arni Blandon heldur áfram að lesa „Staðfastan strák" eftir Kormák Sigurðsson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Sigurjón Stefáns- son skiþstjóra; — síðari þáttur. Tón- leikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Rauða valmúann", ballett- svitu eftir Gliére; Anatole Fistoulari stj. / Earl Wilde og hljómsveitin „Symphony of the Air" leika Pianó- konsert í F-dúr eftir Menotti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sina (11). 15.00 Miödegistónleikar. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin í París leika Fiðlukonsert nr. 3 í h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns; Jean Fournet stj. Strengjasveit úr Nýju fílharmoníusveitinni leikur , „Myndbreytingar", tónverk eftir strengjahljóðfæri eftir Richard Strauss; Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Féttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Árni Björnsson þjóð- háttafræðingur talar. um Snæfellsjök- ul. 20.05 Samleikur í útvarpssal: Guöný Guö- mundsdottir og Philip Jenkins leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó op. 12 nr. 1 eftir Beethoven. 20.30 Leikrít: „Bonny Weston, vertu sæl" eftir Luciu Tumbull. Þýðandi: Sigurjón Guðjónssön. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónurog leikendur: Philip Wheatley . ..Sigurður Skúlason Bonny Weston.........Lilja Þórisdóttir Silas Weston.........Valur Gíslason Dr. Pownall ..Þorsteinn ö. Stephensen Frú Broome...........Guðbj. Þorbj.d. Þorbjarnardóttir Danny ....................Jón Aðils 21.30 Píanótríó í g-moll op. 15 eftir Smotana. Yuval-tríóið leikur. (Frá útvarpinu í Baden-Baden). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (3). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fostudagur l.júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arni Blandon heldur áfram að lesa „Staðfastan strák" eftir Kormák Sigurðsson (5). ' Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur „Morgunsöng trúðs- ins" eftir Maurice Ravel; André Cluytens stj. / John Williams og félagar í hljómsveitinni Fílharmoníu' leika Gítarkonsert í D-dúr op. 99 eftir • Castelnuovo-Tedesco; Eugene Ormandy stj. Cleveland hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr „ítölsku hljómkviðuna" op. 90 eftir Felix Mendelssohn; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttirles þýðingu sína (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Elly Ameling, Janet Baker, Peter Schreier og Dietrich Fischer-Dieskau syngja „Bæn", sönglag fyrir fjórar raddir eftir Schubert. Gerald Moore leikur á planó. Félagar I Vínaroktettinum leika Kvintett í B-dúr eftir Rimský- Korsakoff. 15.45 Lesin dagskrá nasstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Rlmur af Svoldarbardaga eftir Siguröu Breiöfjörö; — IV. þáttur. Hall- freður örn Eirfksson cand. mag. kynn- ir. Pétur Ólafsson kveður. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Féttaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulífinu. Magnús Magnús- son og Vilhjálmur Egilsson viðskipta- fræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Sinfónia i d-moll eftir César Franck. Orchestre de Paris leikur; Daniel Barenboim stjórnar. (Frá útvarpinu I Berlín). 20.40 Þing lútherska heimssambandsins í Dar es Salaam. Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar flytur synoduserindi. 21.10 „Tvssr myndir" eftir Béla Bartok. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Júrí Ahronovitsj stj. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Síðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (3). ^22.00 Fréttir. ~22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl tsfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les. 22.45 Áfangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23 35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa „Staðfastan strák" eftir Kormák Sigurðsson (6). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Kaupstaðir á is- landi: Keflavik. Ágústa Björnsdóttir stjórnar tímanum. Efni tóku saman og flytja Gylfi Guðmundsson.Ragnar Guðleifsson og fleiri. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um síðdegisþátt I tali og tónum. (Inn í hann falla íþróttafréttir, al- mennar fréttir kl. 16.00 og veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létttónlist. 17.30 Rimur af Svoldarbardaga eftir Sigurð Breiöfjörö; — V. þáttur. Hallfreður örn Eiríksson cand. mag. kynnir. Guð- mundur Ólafsson og Pétur Ólafsson kveða. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt í grænum sjó. Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 Píanósónata í es-moll eftir Paul Dukas. Francoise Thinat leikur. 20.40 Skáld óös og innsæis. Kristján Árnason talar um Hermann Hesse á aldarafmæli hans. Lesið verð- ur úr ritum skáldsins í bundnu og óbundnu máli, þ.á m. „Draumljóð", smásaga í nýrri þýðingu eftir Hrefnu Beckmann. 21.30 Hljómskálatónlist frá útvarpinu i Köln. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. “23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Sunnudagur 26. júní 18.00 Kostapotturínn (LJ_ Teiknimynd, byggð á dönsku ævintýri. uin fátæk hjón. sem eignast kóstulegan pott. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. ( Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.10 Böm um víöa veröld. Þátturinn er að þessu sinni um börn i Yemen. Þýð- andi Þórhallur Guttormsson. Þulur Helgi E. Helgason. 18.35 Gluggar. Breskur myndaflokkur. Fálkar i flughernum. Linudans, Tilfinn- ingar plantna, Bilarall i Monaco. Þýð- andi og þulur jón (). Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20 30 Til Heklu (L) Lýsing sænskra sjón- varpsmanna á ferð Alberts Engströms um Island árið 1911. I^okaþáttur. Frá Reykjavík til Þingvalla, Geysis og Gull- foss. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. Pulur Guðhiandur Gislasou. (N'ord- vision — Sænska sjónvarpið) 21.00 Húsbændur og hjú (L) Breskúr myndaflokkur Drengskaparheit. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.50 Sonur sæmdarinnar. Bresk heimildamynd um trúarieiotogann, Daiai Lama. Hann flúði undan kommúnistum frá ættlandi sínu Tíbet fyrir nokkrum árum og býr nú í ind- versku þorpi í Himalajafjöllum.’ Brugðið er upp svipmyndum af Dalai Lama viö störf og rætt við hann og nokkra þeirra, sem fylgdu honum í útlegðina. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. , 22.35 Aö kvöldi dags. Séra Jakob Jóns- son, dr. theol., flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. Mónudagur 27. júní 20.00 Fráttir og veÖur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Eelixson. 21.00 Næturgaman (L). Sænskt sjón- varpsleikrit eftir Stig Dagerman. Leikstjóri Kurt-Olof Sundström. Aðal- hlutverk Calle Abrahamson, Anita Ekström og Hans Ernback. Faðir Áka litla er drykkfelldur og eyöslusamur og drenginn dreymir um það, hvernig hann geti forðað föður sínum frá áfengisbölinu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — sænska sjónvarpið) 21.30 David Ashkenazy og Krístinn Halls- son. Þessi þáttur var gerður, er David Ashkenazy kom I stutta heimsókn til tslands siðastliðið haust. Aður á dag- skrá 15. nóvember 1976. 22.00 Hvers er aö vænta? Bandarísk fræðslumynd um framtíðarskipulag borga. Þýðandi og þulur Krístmann Eiðsson. 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. júní 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Herra Rossi i hamingjuleit. Itölsk teiknimynd. Lokaþáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 20.50 Ellery Queen. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Bölvun_____Faraóa. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. _ 21.40 ForsætisráÖherrar Noröurlanda (L) í tilefni af 25 ára afmæli Norðurlanda- ráðs átti Astrid Gartz, fréttamaður við finnska sjónvarpið, nýlega viðtöl við alla forsætisráðherra Norðurlanda, Geir Hallgrimsson, Oddvar Nordli, Thorbjörn Fálldin, Anker Jörgensen og Martti Miettunen, þáverandi for- sætisráðherra Finnlands. I viðtals- þættinum er m.a. fjallað um öryggis- og varnamál Norðurlanda. samvinnu í fjárfestingamálum með tilkomu norræna fjárfestingabankans, svo og um hugsanleg áhrif olíuvinnslunnar við Noreg á samvinnu Norðmanna og annarra Norðurlandaþjóoa. Þýðandi Kristln Mántylá. (Nordvision — finnska sjónvarpiö) 22.35 Dagskráríok. Miðvikudagur 29. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skyndihjálp á slysstaö. 1 þessari kanadísku mynd er sýnt, hvað ber að, gera.þegar komið er á slysstað á undan lögreglu og sjúkraliðum. og bent er á ábyrgð og skyldur sérhvers ökumanns I umferðinni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20.45 Flutningar (L) Gamansamur þáttur um ungt fólk, sem er að byrja búskap. og vandræðin sem verða þegar velja á húsbúnað o.s.frv. Þessi þáttur er framlag sænska sjónvarpsins til sam- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva um skemmtiþætti, en hún er haldin ár hvert i Montreux. Þýðandi Jón (). Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.25 Onedin-skipafélagiö. (L) Broskur myndaflokkur. 6. þáttur. Hvíta eyjan Efni fimmta þáttai: Eitt af skipum Erazor-félagsins. „Edward prins", or á loið hoim frá Suður-Amoríku. þogar skipvorjar voikjast af ókonnilogum sjiíkdómi. so.m loiðir monn til dauða a einum sólarhring. Vio komuna til Englands er skipið sett í sóttkví. en veikin berst engu að síöur í land. James þarf á gufuskipi að halda og tekur „Edward prins" á leigu þrátt fyrir sóttkvína. Harvey stýrimaður er á góðri leið með að veröa skipstjóri. og Elísabet hefur ekki gefið upp alla von um hann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Stjómmálin frá striðslokum. Eranskur frétta- og fræðslumynda- flokkur. Síðasti þáttur. Að Stalín látnum verður Krúsjeff æðsti valda- maður Sovétrikjanna. og hlé verður a kalda stríðinu. Geimvisindunum fleygir ört fram. og mikill metingur er með stórveldunum á því sviði. John F. Kennedy er kjörinn forseti Bandaríkj- anna. Það skal tekið fram. að af óvið- ráðanlegum orsökum hofur okki ro.vnst unnt að sýna síðustu .þætti ijiyndaflokksins í réttri timaröð i íslenska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. 23.10 Dagtkráríok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.