Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚNt 1977. 19 s' Trnmincl /níunda dan IJudoka... Kim ’ Shin, karate (Jnj;, einhleyp slúlka óskar eftir að taka á Ioíku e stakliníí.síbúð eða hcrbergi með aðganí'i að eldhúsi frá og með 1. sept. eða fyrr. Uppl. i síma 44749 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp og róleg, miðaldra kona vill taka á- leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt I vestur- bæ eða Hlíðunum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 99-4129. Fullorðna, reglusama konu vantar 2ja —3ja herb. íbúð strax, helzt í Hlíðunum. Sími 36874. Niðurstaðan: Þrjú morð voru framin með byssunni, sem fannst hjá Stóra Kalla 9-l6-7é Toyota Corolla, nýsprautaður, góður bíll, árg. '74 til sölu og sýnis um helgina og á kvöldin við Háaleitisbraut 117, sími 31453. Vauxhall Vietor árg. ’66 til sölu með nýrri vél, skoðaður ’77, selst ódýrt. Uppl. í síma 73341 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er VW 1303 árg. ’75, mjög góður bíll. Uppl. í síma 92-2925 milli 1 og 7 og í síma 92-1151 á kvöldin. Til sölu Cortina 1600 árg. ’71, ný vél, þarfnast boddívið- gerðar. Tilboð óskast. Til sýnis að Tómasarhaga 43 kjallara um helg- ina. Til sölu Peugeot 404 ’68, skoðaður '11. 3 ný bretti, nýr síls, vél yfirfarin fyrir ári, startari og kúpling upptekin síðastliðið haust, 2 eigendur hafa verið að bílnum frá upphafi. Verð 500 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 24357 eftir kl. 4 í dag og sunnudag. Chevrolet Bel Air árg. ’68 til sölu, 8 cyl., 307 cub., sjálf- skiptur með vökvastýri, 2ja dyra, er á góðum dekkjum og vetrar- dekk fylgja, bíllinn er í góðu- standi. Verð 750 þús. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 75143. Plymouth Fury, 6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður '11, i toppstandi, verð 400.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 75192 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo Amazon '66 til sölu, góður og vel með farinn bíll, verð kr. 430.000. Uppl. í síma 42829. Óska eftir að kaupa Mazda 818 árg. ’73. Uppl. í síma 38206 og 82083. Til sölu Willys árg. ’63 í góðu standi. Uppl. í síma 92-2455 eftir kl. 7. Moskvitch ’72 station í góðu ástandi til sölu, skoðaður '11. Uppl. í síma 75629 eftir kl. 6. Til sölu Hillman Ilunter árg. ’68. einnig óskast tilboð i Singer Vogue ’68, skipti koma til greina á Toyota Crown ’66 eða ’68 eða svipuðum bíl, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 74229 um helgina. VW 1300 árg. ’67, til sölu, skiptivél keyrð 15 þús. km, nýskoðaður, verð 160 þús. Uppl. I sima 93-1094 eftir kl. 17.00. Tilboð óskast i Saab árg. ’67 sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 36150 eftir kl. 7. Volvo Amazon árg. '63 til sölu i góðu ásigkomulagi, v-erð eftir samkomulagi, einnig er til siilu á sama stuð Moskvitch '73, skipti koma til greina. Uppl. i síma 19125 eftir kl. 17 í dag óg á morgun. Til sölu Saab árg. ’67, þarfnast sprautunar, verð 180 þús., Moskvitch árg. ’70, þarfnast smálagfæringar, verð 60 þús. Einníg Fiat 125 árg. ’71 með bil- aðan afturábakgír, verð 350 þús. Uppl. í sima 99-5809 eða 99-5965 eftir kl. 7 í kvöld en allan laugar- dag og sunnudag. Handbremsubarkar. Hunter ’67-’76, Sunbeam 1250 ’71- ’76, EWscort ’67-’76, Vauxhall Viva ’70-’76, Cortina ’67-’76, Saab 99, Opel R. ’67-’77, Volvo Amason Volvo 144, VW 1300 ’68-’75, Lada Topas, Fíat 850, 125 P, 125B, og 132. Kúplingsbarkar. Volvo ’67’75, VW 1200-1300, Fíat 127-8, ’71-’77, Sunbeam 1200 '69-76 Viva ’70-’76, Escort ’67-’76 og fl. G.S. varahlutir, Ármúla 10, sími 36510. Til sölu 8-10 tonna sturtur, drifhásing, fjaðrir, felgur, dekk, framöxull og vökvastýri. Þessir hlutir eru úr árg. 1974 GMC. Uppl. í síma 38294 á kvöldin. Volvo Amazon '63 til sölu. Uppl. í síma 21911 frá kl. 19—23 á kvöldin. Taunus 20M árg. ’66 til sölu. Góður bíll. Verð 275.000. Uppl. 1 síma 71824 eftir kl. 18. Cortina árg. 1970 til sölu. Uppl. í síma 33035. Saab 96 árgerð 1972 til sölu. Nýskoðaður og mjög vel með farinn. Ekinn u.þ.b. 100 þúsund km. Upplýsingar í síma 42675. 5 herb. íbúð í Fossvogi til leigu, reglusemi áskilin, a.m.k. hálfs árs fyrirframgreiðsla, laus strax. Uppl. í síma 24845 eftir kl. ’ 16.30. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista i miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða 1 isl. krónum. Uppl. i síma 20290. Iðnaðarhúsnæði — geymsluhúsnæði til leigu í Hafn- arfirði, 50-60 fm, með stórum innkeyrsludyrum. Gæti hentað til verzlunar, 40 fm húsnæði með inngöngudyrum, einnig 70 fm á efri hæð með sérinngangi. (Húsnæði þessi henta ekki fyrir bílavérkstæði). Uppl. í síma 53949. Datsun disil árg. ’71 til sölu I góðu standi, vél ekin 75 þús. km, svo og Datsun dísil árg. ’71, vélarlaus. Einnig Toyota Carina ’72. Bifreiðirnar eru til sýnis að Sólvallagötu 79, sími 11588, kvöldsími 13127 og 24110. Tilboð óskast í Sunbeam 1250 árg. '72, lítið skemmdan eftir veltú. Uppl. í síma 66187 eftir kl. 17. Fiat 125 Speeial árg. ’71 til sölu, góður bíll, skoðaður '11, góð kjör. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 5. Dodge pick-up árg. 1971 til sölu, 4ra gíra beinskiptur með vökvabremsum og framdrifi, mikið yfirfarinn, nýsprautaður, skoðaður '11, góður bíll. Uppl. I síma 72596 eftir kl. 17. Land Rover árg. ’67 til sölu. Verð 550 þús., útborgun sem mest. Til sýnis eftir umtali. Sírni 42513 eftirkl. 19. Bíli óskast. Oska eftir bil sem þarfnast lag- færingar, ekki eldri en árgerð ’68. Flestar tegundir koma til greina. Upjpl. í síma 34670 eftir kl. 7. Til sölu er Dodge Dart station árg. ’66, 8 cyl. sjálf- skiptur. Selst til niðurrifs eða í varahluti. Uppl. í síma 96-43904. Til sölu Cilroen C\ 2000 árg. ’75, ekinn 15 þús. km, ýmiss konar skipti koma til greina. Simi 92-1993. Opel Kadett árg. ’67 til sölu, selst til niðurrifs, ’sæmileg dekk, góð vél. Sími 92- 2735. Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. fl„ einnig ýmsa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði, Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. Vinnuvélarog vörubifreiðar. Iliifuin allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval vörubila. Utvegum úrvals vinnuvélar og bíla frá Englandi, Þýzkalandi og viðar. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590. Rússajeppi árg. '11 með blæjum til sölu. Nýr bíll. Skipti gætu komið til greina á ódýrari bíl. Til sölu og sýnis að Seljavegi 3 eftir kl. 8, sími 16633. Broncoeigendur. Til sölu varahlutir i Bronco, t.d millikassi, gírkassi,'grind, vinstri framhurð o.fl. Uppl. í síma 3027S eftir kl. 7 á kvöldin. Bilavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara-t hluta í margar tegundir bíla, t.d! Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus,. Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Einnig til sölu Saab 96 ’66. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Mereedes Benz 1418 árg. '67 til sölu. Var áður vöruflutninga- bíll en selst nú án kassa. Kojuhús, nýr gírkassi, nýjar fjaðrir o.fl. Splittað drif og skiptidrif. Góð vél. Vmis skipti möguleg á bílum o.fl. og gott greiðslusamkomulag. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590, 74575 kvöldsími. Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð til leigu í Breiðholti III frá 1. júli til 1. des. Uppl. í síma 24119. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1—10 og laugard. frá 1—6. Leigumiðlun. • Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Nýja bíó húsinu) Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Iðnaðarhúsnæði— geymsluhúsnæði í Hafnarfirði er til leigu, 230 fm, með mjög stórum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Uppl. í síma 53949. Húsnæði óskast Vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. ágúst. Skilvísum mánaðar-, greiðslum og góðri umgengni heitið. Hringið í síma 75623 eftir kl. 19. Ungur rafmagnsverkfræðingur með konu og 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15088. 3ja herbergja íbúð í Kríuhólum til leigu, laus 1. júlí, fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: Kriuhólar, sendist DB fyrir kl. 5 á laugardag. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu á góðum stað í austurborginni. Sfmi 30486. 5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 51206. LeiKUiniðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar-eða atvinnuhiisnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. ii n i leiguhúsnæði veittar a staðimin og í sima 16121. Opið l'rá 10-17. Ilúsaleigan Laugavegi 28. 2 liæð. Fyrirframgreiðsla. Ungt par í Háskólanum óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vík. Árs fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. í síina 35118 milli kl. 16 og 20. Óskum að taka á leigu 2ja— 3ja herb. ibúð upp úr iniðjum júlimán. Uppl. í síina 15059. Hjón með 2 börn óska að taka á leigu um næstu inánaðamót 3ja lierb. íbúð gegn öruggum inánaðargi-. Mjög góðri uuvgengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 35901. Fullorðiiiii iiiaiin vantar herbergi. Uppl. í sinia 82107 inilli kl. 5 og 9. Tvær ungar stúlkur óska eftir íbúð strax, eru með eitt barn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24086. Herbergi óskast til leigu, helzt með sérinngangi. Uppi. i síma 85889 eftir kl. 4.30 á daginn. Ung hjón ineð 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. ágúst. Fyrirframgr. Uppl. I síma 74948 eftir kl. 7. Rúmlega þritugan múrara með tólf ára dóttur vantar 3ja herbergja íbúð frá 1. eða 15. júlí, helzt í Kópavogi (Austurbæ). Einhver vinna upp í leigu mögu- leg, múrverk, flísalagnir o.fl. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 42658 eftir kl. 6. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðsiugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Ungur, reglusamur tnaður óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 82200 (innanhússími 19) eða 72441. Óskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Fasteignasal- 'an Miðborg, Nýja-bíó-húsinu, símar 25590, 21682 og kvöldsímar 40769 og 42885. Atvinna í boði Bifvélavirki og bílasmiður óskast. Uppl. I slma 18660 og 72659 eftir kl. 19.. Starfskraftur óskast í kvenfataverzlun hálfan daginn. Tilboð sendist DB fyrir mánu- dagskvöld merkt „Kvenfataverzl- un“. Óskum að ráða vanan mælingamann í sumar, mikil vinna. Uppl. í síma 84911. Véltækni hf. Starfskraftur á aldrinum 50—60 ára óskast til að sjá um heimili fyrir ein- hleypan mann úti á landi, getur jafnframt unnið úti. Sími 83658 eftir kl. 18. li Atvinna óskast & 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 23213. Stúlka á 17. ári. óskar eftir vinnu í sumar og vetur. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 51098 milli kl. 19 og 20. 31 árs maður óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 35901. 26 ára maður, vanur stjórnun vinnuvéla, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. ísíina 41139. Vantar vinnu fyrir Fiat 238 sendibifreið. Hvers k.vns útkeyrsla kemur til greina. Uppl. i sima 16590 á verzlunar- tima. i Ungan járiiiðnaðarinann vantar að komast i mikla nætur- vinnu í Ro.vkjavik. Uppl. i síina 75054 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.