Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JUNt 1977. M DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 l Til sölu \ Góður tjaldvagn, „Camp Tourist" 5-7 manna, til sölu, lítið notaður, fortjald fylgir. Uppl. í síma 30177. ' Lítið hjólhýsi til sölu, selst ódýrt. Simi 85419. Hnepptar lopapeysur til sölu, margir litir. Uppl. í síma 26833. Hár antik-skenkur með spegli, breiður, veglegur svefnsófi með harðviðargöflum og góðu lausu sætisbaki, 2 sam- stæð hjónarúm með náttborðum og snyrtiborði til sölu að Tjarnar- götu 41, sími 11039, kl. 5—9. Tækifærisverð. Til sölu hjólhýsi, Sprite 400, 10 fet, mjög vel með farið. Uppl. í síma 51909. Til sölu stór, notaður Phiico á kr. 25.000, Rafha eldavél eldri gerð á kr. 5.000, Siemens strauvél á kr. 25.000, Rafha þvottapottur 50 1 á kr. 5.000, Hoover ryksuga, eldri gerð, á kr. 3.000 og svefnsófi á kr. 4.000. Uppl. í síma 13576 og 41873. Rokkar til sölu. Uppl. í síma 81445. Til sölu vegna brottflutnings 2 stk. klæðaskápar, 60x60x180, 3 lítil skrifborð, tágahúsgögn, borð. og 2 stólar, 1 stk. Stress-less hæg- indastóll, 1 stk. keramikgólf- lampi, 1 stk. Brother ferðaritvél og sænsk hillusamstæða, stærð 70x35x200 cm. Uppl. í sima 27134. Til sölu ársgamalt hjólhýsi, 10 fet og vel með farinn borðstofuskenkur. Uppl. í síma 41259. 18 ferm nýtt hústjald til sölu og búðarkaffikvörn, einnig Passat prjónavél með mótor. Smith Corona rafmagnsrit- vél og Dexter strauvél. Háþrýsti- miðstöðvardæla, Jet-star drengja- reiðhjól. Uppl. í síma 99-1267. Söludeild Reykjavíkurborgar auglýsir: til sýnis og sölu margir eigulegir munir fyrir lágt verð í söludeildinni við Sætún. Til sölu gömul karlmanna silfursvipa, ný flauels- föt á 13 ára dreng og mjög vand- aðir maðkakassar úr vatnsheldu stáli. Uppl. í síma 35901. Kylfingar. Vilson golfsett til sölu. Uppl. i sima 40206. Hestakerra. Til sölu ný, rúmgóð 2ja hesta kerra með jötu og kúlutengi, smíðuð úr prófílum og vatnsheld- um krossviði, létt og lipur. Verð 185 þús. (165 við staðgreiðslu). Sími 28255. Til sölu traktorsgrafa JCB 3c árgerð ’66. Uppl. í síma 50805 eftir kl. 20. Hraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 11264. Sjálvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 12082 eftir kl. 6 í kvöld. Frystiskápur, amerískur, og saumavél til sölu, einnig þvottavél. Uppl. i síma 41379. tsl. hnakkur til sölu. Sem nýr íslenzkur spaðahnakkur með stoppaðri setu til sölu. Sími 19168 milli kl. 10 og 19. Retina reflex myndavél og Vide Vinkel linsa, verð 35 þús. Uppl.ísíma 51212 eftir kl. 18. Philco de luxe ísskápur til sölu. Uppl. í sima 92-8083. Til sölu er antik buffet, 2 dýnur, barnarúm, Elna sauma- vél og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 19909 kl. 1 til 5 í dag og á morgun. ISmiðum húsgögn íog innréttingar eftir myndum eða jhugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut ; 1, Kópavogi, simi 40017. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, önnumst trjá- klippingar o.fl. Sími 66419. I.D.M. kantlimingarvél. Tilboð óskast í kantlímingarvél sem hefur brotnað í flutningi. Vélin er til sýnis hjá Trésmiðju Þorvalds Björnssonar Súðarvogi 7. Tilboðum sé skilað í pósthólf 7074 Reykjavík merkt „I.D.M.". Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftirí máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. 'Hraunhellur. Utvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í sima 43935._____________.___, Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu tveggja manna svefnsófi og gömul Singer sauma- vél með mótor. Uppl. gefnar eftir kl. 17.301 síma 27207. Til sölu vel með farið tekk hjónarúm. Einnig ónotuð radialdekk, stærð 165x13. Uppl. í síma 44571. Til sölu Chinon Sound 8000 kvikmyndasýningarvél super 8 (með hljóði). Verð 90-110.000. Raynox 707 TC 8mm kvikmynda- sýningarvél super 8 og standard (án hljóðs), verð 10-15.000. Þjóð- hátíðarsettið ’74, tveir silfur og einn gull, í fallegri öskju með 25% afslætti. Uppl. í síma 92-2339 eftir kL. 7 á kvöldin. « Óskast keypt I) Öska eftir litlu, 6 volta útvarpstæki í VW. Uppl. í isíma 66620 í dag og í síma 30731 í kvöld. Sumarbústaður óskast í nágrenni Reykjavíkur, má þarfnást viðgerðar. Simi 84841. 9 Verzlun i Leikfangahúsið auglýsir Lone Ranger hestakerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar., 5 gerðir brúðukerrur, Bleiki pardusinn, Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie- dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur, borð, skápar, snyrtiborð, rúm, DVP-dúkkur, föt, skór, sokkar, ítölsk tréleikföng- í miklu úrvali, brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól, inargar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustíg 10 sími 14806. Ódýru stereósettin frá Fidelity komin aftur. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegul- banda. Músikkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar í úrvali. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla' 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf., sími 84780. Verzlunin Höfn auglýsir: Ódýra sængurveraléreftið komið aftur, einnig tvíbreitt lakaefni, hvítt, blátt, gult, straufrí sængur- verasett, sængur, koddar, vöggu- sængur. Hvítt kakiefni, hvítt damask. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744. Mikið úrval leikfanga, meðal annars ævintýramaðurinn, Lone Rangers, Tonto hestar, föt og fl. Ódýrir bangsar, plastmódel, Barbie, Daisy dúkkur, föt, hús- gögn. Fisher Price leikföng, Sankyo spiladósir. Póstsendum. Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, stallmúla, höfuð- leður, ýmsar gerðir og margt Tleira. Hátúni 1 (skúrinn) sími 14130. Heimasímar 16457 og .26206. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólum hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfu- Igerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Ántik. Borðstofuhúsgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik •munir, Laufásvegi 6, sími' 20290. ___________ Fyrir ungbörn Til sölu Svallow barnavagn. Uppl. í sima 43365._____ a Fatnaður Til sölu mjög fallegur kanínupels, stærð 40, hagstætt verð. Uppl. í síma 15429. Odýrt — ódýrt. Buxur, skyrtur, bútar, ódýrar vinnubuxur, terylene og bómull. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Heimilistæki i Sem ný Hoover Matic de luxe þvottavél til sölu, verð kr. 70 þúsund. Sími 27594. Hjonarum ug soiasen til sölu. Uppl. I slma 82589. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af hornsófasettum, henta' vel ,í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Sent í póstkröfu um land allt. Einnig ódýrir síma- stólar og uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inngangur að ofan- verðu. Svefnbekkir til sölu með fastri rúmfataskúffu, káup. Sími 10684. góð Til sölu vegna brottflutnings eins árs gamalt sófasett og hjóna- rúm ásamt náttborðum. Uppl. í síma 92-2897 eða að Suðurgötu 37 Keflavík. Smíðum húsgögn þg Ínnréttingar eftir myndum eða Hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmfði hf. Hafnarbraut 1 KóDavogi, sfmi 40017. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smíði á Öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni njður eftir máli. Erum í Bráutarholti 26 2. hæð. Uppl. í síma 72351 ög 76796. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svéfnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt. opið kl. 1 til 7 e.h. _Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Sími 34848. I Hljóðfæri D Hef til sölu eins árs, 20 tommu, Gretch trommusett, selst með góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 83927. jg Hljómtæki D Til sölu 12 tommu sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt, verð aðeins 49.400, G.E.C. litsjónvörp, 22 tommu, á kr. 242.700, stereo- samstæður, sambyggt útvarp, kassettusegulband og plötuspilari ásamt 2 hátölurum á kr. 131.500, kassettusegulbönd á kr. 14.900, ferðatæki, kvikmyndatöku- og sýningarvélar, án og með tali og tóni, filmur, tjöld og fl. Ars ábyrgð á öllum tækjum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Til sölu stereosamstæoa, verð 20.000. Uppl. í síma 25179 eftir kl. 4. Dual plötuspilari, magnari, tveir 40 sinus hátalarar, sérbyggðir, til sölu á kr. 100 þús- und gegn staðgreiðslu. Uppl. í sjma 41994 eftir kl. 20. Pioneer. Óska eftir Pioneer útvarpsmagn- ara, á sama stað er til sölu Fidelity útvarpsmagnarf, simi 73156. Til sölu nýr plötuspilari, teg. BSR, ásamt 3ja rása ljósa- show, verð aðeins 50.000. Uppl. í síma 41280 eftirkl. 4. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfærij (Umboðssölu. Nýjung! Kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Pöst- sendum í kröfu um land allt. Sjónvörp t> Schaub Lorens sjónvarp þýzkt, 22 tommu, 7 ára, til sölu, selst á 20.000. Uppl. í síma 14419 Ljósmyndun Fujica St-605 reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og endurbætt vél. Nvkomnar milli- liðálaust frá Japan, verðið sérlega hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð m/tösku 54.690. Einnig auka- Iinsur, 35mm — lOOmm og 200mm. + og — sjóngler, close-up sólskyggni o. fl. Ódýru ILFORD filmurnar nýkomnar. Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigaii. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel mþð farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). ,1 Safnarinn i LrKaupauui að takmörkuðu magni af 1 , 2ja og 5 aura krónumynt. Sími 20906 eftir kl. 21. Vil kaupa vestur-þýzk frímerki og austurrísk. Staðgreiðsla. Heil söfn æskileg- ust, en allt kemur til greina í kaupum. Tilboð sendist DB ásamt símanúmeri merkt „Helm Smith“ fyrir júnílok. Lindner viðbótarblöð 1976 nýkomin. Frímex 1977. 4 misiu. sérstimplar íf-12. júní kr. 500 FDC votlendisár og SlS 2 stk. kr. 300. Kaupum ísl. frímerki, kort, bréf og seðla. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. ~ i»

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.