Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 22
■22
i
GAMLA BÍÓ
B
Pat Garrett og
Billy tlie Kid
IJAMES COBURN
BOB DYLAN
Hinn frægi „vestri'1, gerður
Sam Peckinpah.
Endursýnd kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
Sterkasti maður heimsins
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
af
i
HAFNARBIG
I
',nM 16444
„Future world“
Spennandi ný bandarísk
ævintýramynd í litum með Peter
Fonda, Blythe Danner og Yul
Brynner.
Íslenzkur texti.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Islenzkur texti
Stiní"h ’ 3-84.
I
Frjólsar ástir
(Les Bijoux de Famille)
Sérstaklega djörf og gamánsöm
ný, frönsk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Franqoise Brion,
Corinne O. Brian.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskírtein'.
STJÖRNUBÍÓ J
Ástralíufarinn
íslenzkur texti
Skemmtileg, ný, ensk litkvik-
mynd. Leikstjóri: James Gilbert.
Aðalhlutverk: Harry Seeombe,
Maggie Fitzgibbon, John Meillon.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
BÆJARBÍÓ
I
„Höldum lífi“
Ný mexíkönsk mynd er segir frá
flugslysi er varð í Andesfjöllun-
um árið 1972.
Hvað þeir er komust af gerðu til
þess að halda lífi — er ótrúlegt,
en satt engu að siður.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
I
Sint' .31182.
Inefafylli af dollurum
Fistful of dollars)
Mðfræg og óvenju spennandi
lölsk-amerísk mynd í litum.
lyndin hefur verið sýnd við met-
ðsókn um allan heim. Leikstjóri:
lergio Leone. Aðalhlutverk: Clint
’.astwood, Marianne Koch.
lönnuð börnum innan 16 ára.
indursýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓIABÍÓ
ió J
. Sinn 22140
Bandaríska stórmyndin
Kassöndru-brúin
(Cassandra-erossing)
Pessi ntynd er hlaðin spennu frá
upphafi til enda og hefur alls
slaðar hlotið gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Sophia Loren,
Kichard Ilarris.
Sýndkl.5. og 9.
llækkað verð — sama verö á ölI-
um sýningum.
Örfáar sýningar eftir.
1
LAUGARÁSBÍÓ
8
Ungu rœningjarnir
I
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JUNÍ 1977.
Útvarp
Sjónvarp
8
Æsispennandi, ný, ítölsk kúreka-
mynd, leikin að mestu af ungling-
um. Bráðskemmtileg mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Enskt tal og íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ókindin
Hin fráb.era stórmynd endursýnd
kl. 9.
Bönnuð börnum.
Lausbeizlaðir
eiginmenn
Y> gamansöm. d.jörf. bi ezk k\ ik
mynd um ..veidimenn" í stórborg
inni. Aðalhlulveik: Kobin Bailey
.1 ane Cardew o.l'l.
Islen/.kur texti.
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I
NÝJA BÍO
8
Stnti 1 1 544
Hryllingsóperan
Brezk-bandarísk rokk-mynd, gerð
eftir samnefndu leikriti, sem
frumsýnt var í London í júní
1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð
innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar
Sjónvarp íkvöld kl. 21.45:
Geysispennandi
sakamálamynd
Bíómyndin sem verður á
skjánum í kvöld nefnist Víta-
hringur, brezk mynd frá árinu
1957. Hún nefnist Vivious
Circle á frummálinu. Hand-
ritið er eftir Francis
Durbridge. Með aðalhlutverkin
fara John Mills, Derek Farr og
Noelle Middleton.
Í kvikmyndahandbókinni
okkar fær þessi mynd þrjár
stjörnur. Þar segir að þetta sé
mjög spennandi sakamála-
mynd. Þar er einnig lokið lofs-
orði á frammistöðu leikaranna.
Skurðlæknir nokkur er
grunaður um morð þegar kvik-
myndaleikkona finnst myrt í
íbúð hans.
Þýðandi myndarinnar er
Dóra Hafsteinsdóttir. Sýningar-
tími myndarinnar er ein
klukkustund og tuttugu
mínútur.
Höfundur handritsins,
Francis Durbridge hefur
skrifað sakamálaleikrit í ára-
tugi. Hann er mjög þekktur
bæði í heimalandi sínu, Bret-
landi, og einnig utan þess. Mörg
framhaldsleikrit hans hafa
verið flutt í útvarpinu hér.
Meðal þeirra má nefna
Ráðgátan Van Dyke, 1963, Hver
er Jónatan, flutt 1967, Genfar-
ráðstefnan, flutt 1968 og
Gilbertsmálið, flutt 1971.
-A.Bj.
John Mills fer með hlutverk
læknisins sem grunaður er um
morð í bíómynd kvöldsins.
Hann er fæddur árið 1908 í
Norfolk á Englandi. Hann
hefur verið við leiklist síðan
árið 1928, þegar hann var í
dansflokki á leiksviði í London
eftir að hann lauk námi við
dansskóla. F.vrsta hlutverkið á
leiksviðinu lék hann árið 1930
og var það í Old Vic leikhúsinu
í London. Árið 1932 kom hann
fram í f.vrstu kvikmyndinni og
hefur leikið í fjölda bíómynda
síðan. Hann hefur verið kvænt-
ur sömu konunni frá „upphafi
vegar" og á með henni tvær
dætur sem báðar hafa fetað í
fótspor föður sins og eru leik-
konur, Juliet og Hayle.v Mills.