Dagblaðið - 02.07.1977, Side 4

Dagblaðið - 02.07.1977, Side 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. JULI 1977. Ekkieru allir hlutir falir fyrirfé: Þurfti hjálp til að ná steinunum af Japönunum — rætt við Petru Sveinsdóttur á Stöðvarf irði „Ja, ég er nú eins gömul og á hárinu má sjá,“ svaraði Petra Sveinsdóttir heldur „dónalegri" spurningu um aldur hennar. Petra er oft kölluð Steina-Petra og ekki að undra. Safn hennar af íslenzkum steinum er einstakt í sinni röð. Petra býr í Sunnuhlíð á Stöðvaríirði og í hlíðunum fyrir ofan bæinn safna íbúarnir oft steinum sem liggja þar á lausu eftir vorleysingarnar eða þá að þeir rölta upp í fjall vopnaðir hamri og meitli og ná sér í lit- skrúðuga og fallega steina. Og Petra hefur farið margar ferðirnar í fjallið og gerir enn. I Sauðabóistindi er jaspisinn al- íslenzka járn- blendifélagið hf. flytur skrifstofu sína úr Lágmúla 9 Reykjavík að Grundartanga í dag, laugardaginn 2. júlí 1977. Póstfang: íslenska járnblendifélagið hf. Grundartangi, Skilmannahreppur 301 AKRANES Sími: 93-1092 Lánveitingar Stjórn lífeyrissjóðs verkafólks í Grindavík hefur ákveðið að lána úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða af- hentar á Víkurbraut 36 hjá formanni félagsins, Júlíusi Daníelssyni. Um- sóknir þurfa að hafa borist fyrir 1. ágúst -nk. Aðstoð verður veitt þar við útfyllingu umsóknar ef þörf þykir. Grindavík, 1. júlí 1977. Stjórn lífeyrissjóðs verkafólks í Grindavík. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafvirkja til starfa við rafveiturekstur á Blönduósi og nágr. Nánari upplýsingar urn starfið gefur Ásgeir Jónsson rafveitustjóri á Blönduósi eða starfsmannastjóri í Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins Lougovegi 116 Reykjavík. r ”^^imU029^ O&B INNRÉTTINGAR | 3 nýjar gerðir at' eldhúsinnréttingum, fura, hnota og eik. Uppstilltar á staðnum. — 1-2 mán. afgreiðslufrestur. Hver skyldi þessi fígúra nú vera? 'Etli menn kenni ekki prófil Goldu Meir í honum þessum. Petra Sveinsdóttir fann steininn í einni af ferðum sinum um nágrennið. — DB-myndir R.Th. Sig. Fólk sem á leið um Stöðvar- fjörð, þann fallega stað, hefur oft litið við hjá Petru og skoðað hinn stóra garð hennar, sem er undir- lagður af steinum af öllum gerð- um. Þarna koma Islendingar sem útlendingar. t eitt skiptið komu Japanir þangað í heimsókn og dáðust mjög að því sem garðurinn hafði upp á aó bjóða. „Ég vissi ekki fyrri til en Japanarnir voru orðnir klyfjaðir af steinum sem þeir vildu kaupa,“ segir Petra. „Þeir gátu ómögulega skilið að steinarnir voru ekki falir. Ég reyndi allt sem ég gat til að segja þeim það, en án árangurs, þeir skildu ekki að ekki eru allir hlutir til sölu. Að lokum varð ég að sækja hjálp til að fá þá til að sleppa steinunum." A heimilum í Stöðvarfirði er víða fagra steina að sjá, bæði í görðum og eins sem skraut í stofum. Trúlega er enginn þó eins mikill steinasafnari og Petra, nema ef vera kynni hann Sveinn Ingimundarson, trésmiður og um- boðsmaður Skeljungs á staðnum. Safn Sveins er ekki eins mikið að gengastur. Þar glóir hann í ótrú- legustu litbrigðum og í miklu magni. Petra segir okkur að ágangur fólks í fjallinu hafiaukizt verulega á síðustu árum og sé farinn að angra hlutaðeigandi landeig- endur, enda staðreynd að allt eyðist sem af er tekið. Oft hefur Petra þurft að ganga til byggða eftir hjálp sona sinna og annarra, þegar hún hefur krækt í stóra og fallega steina. Þegar farið er í fjallið má reikna með að dagurinn fari í ferð og leit að réttu steinunum, enda er fegurst um að litast efst í fjallinu í 8-900 metra hæð. vöxtum og hjá Petru, en fallegt er nota í skartgripi og gera það það. Bæði hafa þau vélar til að nokkrir gullsmiðir í Reykjavík slípa steina og við það verður með góðum árangri. fagurt enn fegurra. Steinana má -JBP- Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við hina vel þekktu verð- I merki- byssuvél l\TlnkVJóaðeins kr. 12 þús. m. ssk. 1 árs ábyrgð — G gæðasamanburð Varahluta-og ( viðgerðarþjónusta PlasÍM liF GRENSÁSVEG 7 • SÍMI 82655 BOX 4064 Innan um steinana eiga fuglarnir sitt athvarf. Myndin sýnir litinn hluta hins stóra garðs við Sunnuhlíð. Litfagurt grjntið nýliirsin ekki sein skyldi. Hér hefði þurft litmynd.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.