Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.07.1977, Qupperneq 12

Dagblaðið - 02.07.1977, Qupperneq 12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. JULl 1977. ML-. Tízkuhornið Gamli skyrtu- kjóllinn f ær andlits- lyftingu Margir eiga i fórum sínum gamla skyrtukjóla, sem nú er tilvaliö að taka fram á nýjan leik og gefa dálitla andlits- lyftingu. Nú á að nota síðar1 buxur innanundir. Þá er tilvalið að búa til klaufar í hliðunum og festa þar á líningu og hnappa. Hægt er að setja líningu framan á ermarnar þannig að ermin rykkist undir líninguna. Breyta má hálsmálinu og setja kín- verskan kraga í staðinn fyrir þann sem fyrir var. -A.Bj. Sama flíkin bæði pils og kjóll Það er hreint ekki ónýtt að geta notað sömu flíkina á fleiri en einn hátt. Þarna er hentug flik sem getur verið hvort heldur er kjóll eða pils. Sauma- skapurinn er nánast enginn, teygjusaumur í mittið — eða yfir brjóstin, allt eftir því hvort nota á flíkina sem pils eða kjól. Að neðan er mjór blúndu- kanjur og efnið er leikandi létt í skrautlegum lit, eða eins og mest er í tízku núna, svar't og hvítt. Ef þessi flík er höfð úr frotté efni er hún tilvalin sem strand klæðnaður í sólarlanda- ferðirnar. -A.Bj. ___________________________■__________:__________. lODODDDÐ

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.