Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. jmAx^r. G Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Norðmenn beztir — og lands- og mótsmet féllu íhrönnum! — ísland varð í áttunda sæti í 8-landakeppninni ísundi en hef ur aðeins einu sinni náð hærri stigatölu áður. Mörg íslandsmet sett Norska sundfólkið náði af- bragðs árangri í átta- landa-keppninni í Laugardals- laug um helgina og sigraði með yfirburðum í keppninni. Fjölmörg norsk met voru sett og norsku þátttakendurnir unnu beztu afrekin. í stigakeppni þjóðanna hlaut Noregur 221 stig og sigraði þriðja árið í röð. Skot- land varð í öðru sæti með 187 stig eftir harða keppni við Spán sem fékk 182 stig. Wales varð í fjórða' sæti með 135 stig, Sviss fimmta með 130 stig, Belgia sjötta með 128 stig. í sjöunda sæti kom fsrael með 67 stig en fsland rak lestina með 59 stig. Aðeins einu sinni áður hefur fsland hlotið fleiri stig i 8-landa-keppninni. Það var í Sion 1973 en fsland varð þá i sjöunda sæti með 65 stig. f fyrra hlaut fsland aðeins 28 stig, svo um mikla framför er að ræða. íslenzka sundfólkið lék ekki stórt hlutverk í keppninni um helgina — en nokkur Islandsmet, féllu þó. Þær Þórunn Alfreðs- dóttir, sem var eini íslenzki keppandinn sem komst á verð- launapall — varð þriðja í 200 m flugsundi — og Sonja Hreiðars- dóttir stórbættu árangur sinn. Þórunn Alfreðsdóttir Þórunn bætti sig um heilar f jórar sekúndur í 200 m flugsundinu, þegar hún náði þriðja sætinu, og það er glæsilegur árangur. Jafn- framt setti hún tslandsmet í 100 m flugsundi, en tekinn var milli- tími þar, 1:08.5 mín., en 200 m synti hún á 2:25.2 mín. A sunnu- dag bætti Þórunn svo aftur tslandsmetið i 100 m flugsundi þegar hún varð sjötta á 1:08.1 mín. Jafnframt eru þessir tímar hennar betri en tslandsmet hennar í 25 m laug. t 100 m flug- sundinu var tekinn millitími á Þórunni eftir 50 metra. Þar synti hún 31.2 sek. sem er tslandsmet. Hið eldra átti Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, sett 1968. Hin 14 ára Sonja Hreiðarsdóttir vann glæsilegt afrek í 200 m bringusundi, bætti Islandsmet sitt um tæpar fjórar sekúndur — úr 2:56.0 í 2:52.2 mín. — og það varð til þess að hún náði fjórða sæti í sundinu. Jafnframt er þetta telpnamet og það er reyndar furðulegt að hugsa til þess að þessi 14 ára stúlka er nú að nálg- ast þann tíma sem Sigurður Jóns- son Þingeyingur náði beztum i 200 m bringusundi í 50 metra laug — ofí varð Sigurður þó Norður- landameistari á þessari vega- lengd. Þá setti Sonja einnig íslandsmet f 100 m bringusundi, synti á 1:21.3 mín., sem nægði ekki nema í sjóunda sætið. Eldra met hennar var 1:21.8 min. I 4x100 m fjórsundi karla setti íslenzka sveitin nýtt tslandsmet— jafnframt félagsmet /Egis — synti á 4:22.6 mín. og varð í sjóunda sæti — og í 4x200 m skriðsundi setti íslenzka sveitin met, synti á 8:25.0 mín., en eldra metið var 8:26.9 min. Allir í sveitinni voru Ægismenn og hún varð í sjóunda sæti. Bezt íslenzku piltanna stóð Hermann Alfreðss- son sig, þegar hann varð óvænt f jórði í 100 m bringusundi. Eins og áður segir voru fjölmörg önnur landsmet sett í keppninni — og einnig unnin beztu afrek í átta- landa-keppninni hingað til. Þar voru norsku þátttakendurnir fremstir i flokki — en allt of langt mál yrði að fara að telja upp öll landsmetin. Bezta afrek mótsins vann hinn frábæra skriðsunds- kona Lena Jensen, Noregi, þegar hún synti 100 m skriðsund á 58.6 sek. Stórkostlegt afrek sem gaf 859 stig. Annað bezta afrek kvenna vann Kogstad, Noregi, þegar hún setti norskt met í 200 m skriðsundi, 2:06.3 mín. Það gaf 843 stig. Bezta afrek karla í keppninni vann Borgström, Noregi, þegar hann synti 400 m skriðsund á 4:05.2 mín. Það gefur 846 stig. Annað bezta afrekið vann Lopez Zubero, Spáni, þegar hann sigraði í 200 m skriðsundi á 1:56.7 mín., sem er nýtt mótsmet og gefur 844 stig. Úrslit í einstökum greinum í kenpninni urðu þessi: Laugardagur 2. júlí 1. groin: 100 matra skriösund karia. Mótsmat: G. Downie, Skotlandi, 54,3 sak. 1976. 1. D. Lopez Zubero, Spánn 54.5 2. F. Wancke. Noregur 55.5 3. R. Dawson. Skotland 55.6 4. N. Shamir, tsrael 55.9 5. J. Neirynck, Belgía 56,4 6. Sigurður Ólafsson, tsland 56.4 7. M. Taylor. Wales 56.4 8. S. Howald. Sviss 56.8 2. grain: 100 m skriösund kvanna. Mótsmet: t. Jansan, Nurugi, 58.5 sak. 1976. 1. L. Jensen. Noregur 58.6 2. V. Builock. Wales 1:00.3 3. G. Boekhout, Belgía l:u0.7 4. Y. Pirie. Skotland 1:02.4 5. N. Mas. Spánn 1:02.5 6. R. Hauser, Sviss 1:03.2 7. Vilborg Sverrisd, lsland 1:03.5 8. Karb. tsrael 1:04.5 3. grein: 200 metra baksund karla. Mótsmat: J. Cartar, Skotlandi, 2:10.2 mín. 1975. 1. J. Carter, Skotland 2:10.9 2 J. Blanco, Spánn 2:16.2 3. T. Hofer, Sviss 2:17.1 4. F. DE Groote. Belgía 2:18.4 5. P. Ulvestad, Noregur 2:21.3 6. G. Parker, Wales 2:22.0 7. D. Nisman, tsrael 2:23.6 8. Bjarni Björnsson, tsland 2:24.4 4. grein: 200 metra baksund kvenna. Mótsmet: N. James. Wales, 2:26.7 mín. 1976. 1. B. Eriksen, Noregur 2:27.7 2. M. James, Wales 2:30.3 3. C. Ramirez, Spánn 2:31.1 4. P. Michel, Belgía 2:32.9 5. S. Findlay. Skotland 2:33.7 6. B. Wildhaber, Sviss 2:34.4 7. L. Buchstaber. Israel 2:37.3 8. Guðny Guðjónsdóttir, lsland 2:44.9 5. grein: 100 metra bringusund karla. Mótsmet: O. Vislöff, Noragi, 1:07.6 mín. 1976. 1. L. Atkinson, Wales 1:10.4 2. R. Neiger. Sviss 1:10.4 3. P. Eslrany, Spánn 1:11.6 4. R. Kehrman, tsrael 1:11.8 5. Hermann Alfreðsson. tsland 1:12.3 6. G. Marshall. Skotland 1:12.3 7. G. Gundersen. Noregur 1:12.9 8. H. Helsen. Belgía 1:16.6 6. uruin: 100 metra bringustund kvanna Mótsmsi: E. Knag. Noragi, 1:17.9mín. 1976. 1. E. Knag, Noregur 1:18.4 2. M. Campbell. Skotland 1:19.1 3. r: Estiarte, Spánn 1:20.0 4.1. Raeber, Sviss 1:20.5 5.1. Schoors, Belgla 1:20.7 6. J. Knowles. Wales 1:20.8 7. Sonja Hreiðarsdóttir, tsland 1:21.3 8. A. Farkas, tsrael 1:21.9 7. grein: 200 metra flugsund karla. Mótsmst: S. Mahar, Wales, 2:06.4 min. 1. A. McClatch.'v Skotland 2:09.3 ¦i. 1.. !., ., »u> 2:14.0 3. A. San Juan, Spánn 2:14.5 4. A. Alon. tsrael 2:14.9 5. M. Thomas, Wales 2:15.5 (>. B. Brask, Noregur 2:15.6 7. II. Van Steenberge, Belgia 2:21.1 8. Axol Alfreðsson. tsland 2:23.3 8. grein: 200 matra flugsund kvenna. Mótsmet: A. Adams Wales, 2:23.8 mín. 1976. 1. V. Olsen, Noregur 2:23» 2. M. Cainps. Spánn 2:24.4 3. Þórunn Alfreðsdóttir, tsland 2:25.2 4. A. Adams. Wales 2:29.0 5. C. Cordell. Sviss 2:29.2 6. V. O'Brien, Skolland 2:29.7 7. M. Vorbroyl, Bolgia 2:29.9 H. Abramou, Israel 2:44.7 9. grein: 400 metra skriðsund karla Mótsmet: A. McClatckay, Skotlandi, 4:04.1 mín. 1976. 1. A. Ilmgsirnm. Nori-uur 4:05.2 i»ao var heldur betur fjör á sundlaugarbarminum, þegar Þórunn Alfreðsdóttir tryggði sér þriðja sætið f flugsundinu. DB-mynd Bjarnleifur. 4:09.2 4:10.6 4:13.7 4:17.9 4:20.9 4:21.1 4:25.8 1976. 4:31.7 4:34.0 4:35.1 4:35.1 4:38.4 4:40.4 4:50.0 5:24.0 4:06.4 4:10.1 4:10.9 4:11.1 4:12.6 4:15.7 4:22.6 4:22.8 2. D. Lupez Zubero, Spánn 3. G. Downie, Skotland 4. G. Waldmann, Sviss 5. J. Van Steenberge, Belgfa 6. K. Weaver, Wales 7. A. Ganial, tsrael 8. Sigurður Úlafsson. lsland 10. grein: 400 matra skriflsund kvenna. Mótsmat: C. Verbauwen, Belglu, 4:27.0 1. C. Verbauwen, Belgia 2. T. Bergesenl Noregur 3. A. Real, Spánn 4. V. Bullock, Wales 5. M. Verth, Skotland 6. D. Grathwohl, Sviss 7. O. Ehrlich, tsrael 8. ólöf Eggertsd., tsland 11. grein: 4x100 metra fjórsund karla. Mótsmet: Spánn, 4:02.8 min. 1972 1. Skotland 2. Spánn 3. Sviss 4. Noregur 5. Wales 6. tsrael 7. tsland 8. Belgia 12. grein: 4x100 metra fjórsund kvenna Mótsmet: Noragur, 4:33.6 min. 1976. 1. Noregur 4:35.1 2. Spánn 4:41.0 3. Skotland 4:42.1 4. Wales 4:42.3 5. Belgia 4:43.6 6. Sviss 4:50.0 7. tsland 4:51.4 8. Israel 4:56.8 Stig eftir fyrrí dag: 1. Noregur 96 stig 2. Spánn 92 stig 3. Skotland 87 stig 4. Wales 66 stig 5. Sviss 62 stig 6. Belgia 52 stig 7. tsrael 34 stig 8. tsland 29 stig 2. hluti Sunnudagur 3. júií, kl. 9.30 13. grein: 400 metra fjórsund karla. Mótsmat: A. McClatchev. Skotlandi. 4:38.5 min. 1976. 1. A. McClatchey. Skotland 4:43.9 2. G. Gundersen, Noregur 4:46.3 3. D. Lopez Zubero, Spánn 4:47.2 4. H. Van Steenberge. Belgla 4:52.6 5. D. Nisman, lsrael 4:53.3 6. E. Junser, Sviss 4:55'' 7. G. Parker, Wales b:U0.4 8. A. Alfreðsson Island ' 5:02.3 14. grein: 400 metra fiórsund kvanna. Mátsmet: M. Karlsan, Noregi, 5:09.1 min. 1976. 1. M. Karlscn. Noregur 5:10.0 2. S. Dickie, Skotland 5:17.5 3. M. Camps. Spánn 5:20:8 4. C. Crabbe. Belgia 5:22.1 5. M. James, Wales 5:28.5 6. Þ. Alfreðsdöttir. tsland 5:33.6 7. N. Metter. Sviss 5:38.0 8. T. Abramov, Israel 5:41.2 15. grein: 1500 metra skriðsund karla Mótsmet: G. Waldeman, Sviss, 16:10.4 mín. 1976. 1. A. Borgstroin. Noregur 16:09.2 2. R. Escalas. Spánn 16:10.6 3. (;. Waldman. Sviss 16:33.7 4. J. Van Sleenberge, Belgia 16:34.4 5. D. Taylor. Skotland 17:17.2 6. A. Ganiel, Israel 17:17.8 7. K. Weaver. Wales 17:26.5 8. B. Björnsson. lsland 17:26.0 16. grain: 800 metra skriðsund kvenna. Mótsmat: C. .Verbauwan, Belgíu, 9:14.6 min. 1976. l.C. Verbauwen, Belgia 9:17.5 2. A. Real. Spánn 9:19.2 3. K Hrudvik. Noregur 9:22.5 4. M. Vorth. Skotland 9:28.1 5. 1. Sliuailamatti. Sviss 9:34.4 6 V liulloik. Wales 9:34.8 7. O. Ehrli'ch. lsrael 10:13.8 8. O. EngiMlsdóttir. Island 11:11.8 3. hluti: Sunnudagur 4. júlí, kl. 13.30. 17. grein: 200 matra skríösund karla. Mótsmat: G. Oownia. Skotlandi, 1:57.1 min. 1976. 1. D. Lopez Zubero, Spánn 1:56.7 2. A. Borgström, Noregur 1:57.8 3. A. McClatchen, Skotland 2:00.0 4. G. Waldmann. Sviss 2:02.2 5. G. Sadler. Wales 2:02.4 6. Sigurður Olafss., tsland 2:03.1 7. N. Shamir. tsrael 2:03.4 8. J. Van Steenberge, Belgla 2:04.6 18. grein: 200 metra skríösund kvenna. Mótsmat: L. Jenssen, Noregi, 7:09.7 min. 1976. 1. G. Kogstad, Noregi 2:06.3 2. V. Bullock. Wales 2:08.9 3. M. Hendry. Skotland 2:12.7 4. N. Mas, Spánn 2:13,5 5.1. Squaitamatti. Sviss 2:14.4 6. G. Boekhout. Belgia 2:16.9 7. J. Karp, tsrael 2:19.5 8. V Sverrisdóttir, Island 2:19.6 19. grein: 100 metra baksund karla. Mótsmet: S. Esteva, Spáni, 1:01.6 mín. 1976. 1. J. Carter. Skotlandi 1:01.7 2. A. Melberg. Noregur 1:02.2 3. F. Santos. Spánn 1:03.0 4. T. Hofer, Sviss 1:03.5 5. M. Roberts, Wales 1:05.0 6. F. DeGroote, Belgia 1:06.0 7. D. Nisman. Israel 1:06.6 8. Bjarni Björnsson, ístand 1:08.6 20. urein: 100 metra baksund kvenne Mótsmet: C. Verbauwen. Bslqíu, 1:07.9 min. 1976. 1. C. Verbauwen, Belgía 1:07.7 2. M. James, Wales 1:09.4 3. B. Eriksen, Noregur 1:09.7 4. P. Tejel, Spánn 1:10.8 5. B. Wildhaber, Sviss 1:12.5 6. S. Findley. Skotland 1:13.4 7. L. Buschstaber. tsrael 1:14.1 8. Guðný Guðjónsdóttir, tsland 1:16.8 21. grein: 200 metra bringusund karla Mótsmet: O. Wisloff. Noregi, 2:25.0 min. 1976 1. G. Gundersen. Noregur 2:31.5 2. L. Atkinson, Wales 2:33.0 3. R. Neiger. Sviss 2:33.8 4. P. Estrany, Spánn 2:34.6 5. G. Marshall, Skotland 2:36.5 6. R. Kerman, tsrael 2:39.2 7. Hermann Alfreðsson. tsland 2:40.8 8. H. Heisen, Belgia 2:41.0 22. grein: 200 metra bríngusund kvenna. Mótsmet: P. Beaven. Wales. 2:45.2 min. 1972 1. E. Knag. Noregur 2:46.0 2. M. Campbell, Skotland 2:48.9 3. J. Knowles. Wales 2:51.5 4. Sonja Heiðarsdóttir. tsland' 2:52.2 5. I. Raeber, Sviss 2:52.3 6. V. Brisy, Belgia 2:52.4 7. C. Kun, Spánn 2:52.5 8. A. Farkas, Israel 2:54.3 23. grein: 100 metrs flugsund karla. Mótsmet: S. Maher, Weles, 58.9 sek. 1976. 1. R. Iredale. Skotland 59.2 2. E. Junger. Sviss 59.9 3. J. Cadens Spánn l :00.5 4. H. Shram Stokke. Noregur 1:01.3 5. T. Martin. Wales 1:01.6 6. A. Groven, Belgia 1:03.2 7. Axel Alfreðsson. lsland 1:05.6 M. Grinspan. tsrael ógildur 24. grein: 100 metra flugsund kvenna. Mótsmet: Ch. Grimard, Belgíu. 1:06.7 min. 1975. 1. S. Dickie. Skillland 1:06.4 2. M. Verhreytl. Belgia 1:06.9 3. V. Olsen. Noregur 1:06.9 4. A. Adams. Wales 1:07.3 5. M. Camps. Spánn 1:07.5 6. Þórunn Alfreðsd., tsland 1:08.1 7. C. Cordett. Sviss 1:08.9 8. 0. Ehrlich. Isracl 1:11.0 4x200 m skríðsund karla. Mótsmet: Noregur, 7:21.1 1976. I. Noregur 7:59.7 2 Skolland 8:03.2 3. Spánn 8:04 3 tsland var í sjöunda s:eti á 8:25.0. lslcnzkl met. 4x100 m skríosund kvenna Mótsmet: Noragur, 4:02.2 1976. 1. Noregur 4:01.7 2. Belgla 4:06.0 3. Wales 4:06.7 tsland varð i áttunda sæti á 4:23.6 mln. Staðaní l.deild Úrslil í leikjunum í 1. deild um helgina. ÍBK-KR 4-2 Víkingur-Þór 3-2 ÍA-Valur M Breiðablik-ÍBV 1-3 Fram-FH 1-4 Staðan er nú þannig: Valur Akranes Víkingur Keflavik ÍBV Breiðablik FH Fram KR Þór 11 11 11 11 11 11 11 11 11 11 19-9 18-10 12-9 16-15 1310 14-15 16-20 13-18 16-20 13-24 16 15 15 13 12 10 9 8 6 6 Markahæstu leikmenn: Sigurlás Þorleifsson, ÍBV, 7 Ingi Bjórn Albertsson, Val, 7 Pétur Pétursson, Akranes, 7 Kristinn Rjörnsson, Akranes, 6 Sumarliði Guðbjartss. Fram. 6 Staðan í 2. deild Urslit leikja í 2. deild urðu: ísaf jörður — Völsungur 1-0 Reynir Ar — KA 2-3 Þróttur R — Þróttur N 5-1 Staðan í 2. deild er nú: Þróttur R 8 6 11 17-8 13 KA 8 6 11 18-10 13 Haukar 7 3 4 0 9-4 10 Armann 7 4 12 12-5 9 isafjörður 8 3 2 3 8-10 8 Reynir S 7 3 13 12-14 7 Selfoss 7 2 14 6-8 5 Völsungur 8 2 15 7-10 5 Þróttur N - 8 13 4 7-14 5 Reynir Ar 8 0 1 7 5-17 1 í kvöld fara fram tveir leikir — Reynir S mætir Armanni og Sel- fyssingar fá Hauka í heimsókn. • Standard Liege slgraði Maccabi, Telaviv, 2-0 á útivelli f Toto-keppninni i knattspyrnu i gær. Af öðrum úrslitum má nefna Halmstad, Sviþjóð, — Amster- dam 1-1. KB, Danmörku, — Chenois, Genf, 0-0. Legia—Landskrona 1-0, Slavia, Sofia — Hamburg SV 3-0 og B1903, Danmörku, — Hertha, Berlin, 0-1.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.