Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 25
DAGBLÁÐIÐ. MANUDAGUR4. .IULÍ 1977. 2» Taunus 12 M árgerd '68 til sölu. Verð eftir samkomulagi. Uppl.í síma 40122. VVV 1300 árgerð '67 til sölu. Uppl. í síma 82845. Óska eftir 4ra cyl. vél í Willys árgerð '65. Uppl. í síma 43208 eftir kl. 7. Daf 44, árgerð '68 til sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Verð 150 þús. Uppl. í síma 71516._________________________ Toyota Mark II árgerð '75 ., til sölu. Verð 1000 pas'.-P-'--'oin er ekin 34*ú&. \<r -'nfremur er IH sp'- v bastDack argerð 72. opþl. í síma 37195. Cortina 1600 L árgerð '74 til sölu, rauð með vinyltopp. Ekin 27 þús. km. Uppl. í síma 95-1383. Mereedes Benz 220 árg. '62 til sölu, 6 cyl, rafmagns- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, vel útlítandi bíll. Skoðaður '77. Verð 400 þús. Skipti möguleg. Uppl. ísíma 84849. Óska eftir að kaupa vél í VVV 1200-1300 árg. '71. Uppl. í sima 99-5956 eftir kl. 6 á kvöldin. Vauxhall Viva árgerð '66 til sölu, ógangfær, selst odýrt, einnig sambyggt útvarpskassettu- tæki. Uppl. i síma 20154. Scout árg. '74 Til sölu Scoutjeppi árg. '74, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og hemlar. ekinn ca 55.000 km. Bíll í góðu standi. Verð 2.5 millj., hluta má greiða með skuldabréfi. Skipti á ódýrari bíl koma einnig til greina. Uppl.ísíma 26747 og 25711. Til sölu Land Rover árg. '55 bensínbíll. Uppl. i síma 42764 eftir kl. 17. Datsun 140 J. Til sölu Datsun 140 .1 árg. '74. Skipti á Cómet árg. '74. Uppl. í síma 11663 allan daginn nema frá kl. 17-19. Skoda Oktavía árg. '72 til s'ttlu', fæst á góðu verði ef keypt er strax. Uppl. í síma 76397 eftir kl. 6. Toyota Crown 2600 árg. '72 til sölu,. sjálfskiptur, glæsilegur bíll. Simi 76397. Vauxhall Viva '65 Oska eftir að kaupa vél í Vauxhall Viva árg. '65. Uppl. i síma 30119. Ford Kalcon árg. '68 til siilu, 4ra dyra 8 cyl. sjálf- skiptur ineð diskabremsum (power). K.cst á góðum kjörum. Síini 51095. Til sölu 13 lommu dekk og kú|>Jinyshú.s af' H cyl. Chrysler ví'l 9'4 ' þvermál, svinghjól, prcssa, diskur og tilheyrandi lok fvlgja, 4 slk. 13 toinmu ný dekk og 5 stk. 13 tiiminu felgur með 5 bollagötuin. Simi K3742 milli kl. IKog 21 Chevrolet Chevy II árg. '67 til sólu, verð 420.000, staðgreiðsla 370.000. Uppl. í síma 24893 alla daga eftir kl. 5. Dodge Dart árg. '65 til sölu, sjálfskiptur með aflstýri, góður bíll og vel útlítandi. Tilboð. Sími 29555. Til sölu er Saab árg. '66 og Commer Cob 66. VpT1- í síma 19334 eftir kl. 19. • i-- Hsé Vo'iíswagen &"r"" , tjl /„a, Tigangfær. Uppl. í sima 21962. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 '66. Kíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Kord Kalcon, Kord Kairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bifreiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá 9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Vlercedes Benz()321 HL rútubill, árg. 1963 til sölu. 43.ju manna, ekinn um 50 þ.km á vél. Lítur þokkalega út og gt'u) s eti. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590, og kvttldsími. 74575. Til sölu 4 nýleg dekk, gerð Sonic Maxima 70, 14 tommu, verð kr. 50 þúsund. Uppl. í síma 14288 eftir kl. 17. Dodge eða Ford sendiferðabíll óskast á ca 5-600 þúsund, staðgreiðsla kemur til greina. Á sama stað er til sölu CZ Mótorcross árg. 1975, skoðað 77, ekið 1-1500 þiis. km. Uppl. I sima 85648. Henschel F221 árg. '72 til sölu. 10 hjóla, kojuhús, Sindra- sturtur, stálpallur, 6 nýjiekk, hin góð, undirvagn' allur' gegnum- tekinn o. fl. Góður bíll sem lítur mjög vel út. Markaðstorgið Ein holti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Stereosegulbönd í bíla. með og án útvarps, ódýr bílaút- vörp. Margar gerðir bílahátalara, bílaloftnet, músikkassettur og átta rása soólur í iirvali. Póstsend- um F. Björnsson, Kadíóverzlur. Bergþórugötu ^sími 23889. Sunbeam 1250-1500. Bretti, grill, svuntur, stuðarar, bensíntankar, vatnsdælur, hosur spindilkúlur, stýrisliðir, girkassapúðar, mótor- púðar, kúplingsdiskar, kveikju- hlutir, aurhlífar og m. fl. Bílhlutir h/f, Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Scania Vabis 85 árg. '72 til sölu. 10 hjóla. .ekinn 140 km. túrbína, góð dekk, Sindrapallur og slurtur, 3.3 tonna nýr HIAB krani m/krabba (ónotaður). Góður bíll. Skipti möguleg a einnar nasingar bíl m/krana. Markaðstorgið Ein- holti 8, simi 28590 og 74575 kvöld- sími. Scania Vabis 76 árg. '66 til sölu. 10 li.jólu ny dekk. 2,ja str. Koco sturtur, gpður pallur, skipt um stiinpla og legur o.fl. Skipti mögulcg á einnar hásingar bíl. Vlarkaðstorgið Einholti 8. sími 28590 óg 74575 kviildsi.ni. Mercedes Benz 2»».«E *??3 til söli. _<¦ serstölcnm -asiædum,- -/uiafluttur óg ótollafgreiddur. Nýjasta lagið af MB. Sjálfskiptur, grænsanseraður, vönduð innrétt- ing, plussáklæði, útvarp o.fl. Ýmis skipti möguleg. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575. Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Kólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. fl., einnig ymsa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. Vinnuvélar og vörubifreiðar. Höfum allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval yörubíla. Utvegum úrvals vinnuvelar og bíla frá Englandi. Þýzkalandi og viðar. Markaðstorgið Einholti 8. simi 28590. Bremsuklossar fyrirliggjandi í: Cortinu, Hunter, Peugeot 504. Volvo 142-144. OpeL, Benz, Volks- wagen. Taunus 17M-20M, Kíat. Skoda, Chrysler, 160-180, Citroen GS, BMW, Saab 99. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24, sími 38365. VélíTaunus 17 VI. Oska eftir vél í Taunus 17 M árg. '67-'68. Uppl. í símum 85040, 35051 og 75215 á kvöldin. Bill osKasi. Oska eftir bíl sem þarfnast lag- færingar, ekki eldri en árgeró '68. Klestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 34670 eftir kl. 7. Handbremsubarkar. Hunter '67-76, Sunbeam 1250 71- 76, Escort '67-76, Vauxhall Viva 70-76, Cortina '67-76, Saab 99, Opel R. '67-77, Volvo Amazon, Volvo 144, VW 1300<68-75, Lada Topas, Kíat 850, 125 P, 125B, og 132. Kúplingsbarkar. Volvc '6775, VW 1200-1300, Kíat 127-8. 71-77, Sunbeam 1200 '69-76 Viva 70-76, Escort '67-76 og fl. G.S. varahlutir. Armiila 10, sími.36510. Dodge árg. '62 vél 70, 4ra dyra. Harddock,8 cyl. 440 cub.,sjálfskiplur með aflstýri og aflbremsum. Uppl. i sima 84266. Húsnæði í boði TH leigu 5 herb. iuuu í Fossvogi, reglusemi áskilin og a.m.k. hálfsárs fyrirframgreiðsla, laus strax. Uppl. i síma 24845 eftir kl. 16.30. Nýleg 3ja herbergja ibúð [ efra-Breiðholti til leigu frá 1. ágúst í 10-15 mánuði. Tilboð sendist á afgreiðslu DB fyrir 9.7. merkt ,„3846". Tveggja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 18660. Tveggja herbergja kjallaraíbúð við Teigana til leigu í 1 ár, ca 8 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21148 eftirkl. 17. Herbergi til leig" - „-rr—7\ í Arna^íaunl 2' Hatnart. Uppi. a ^Laðnurri. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði ¦ yður að kostnaðarlausu? Uppl. u m leiguhúsnæði veittar á staðnum og. í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2 hæð. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða í ísl. krónum. Uppl. í síma 20290. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- Iausu. Önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1—10 og laugard. frá 1—6. ¦Húsnæði óskasti Ung hjön með eitt barn óska eftir húsnæði í vestur- bænum. Uppl. í síma 28085. Kona óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi sem næst mið- bænum. Getur tekið að sér húshjálp á sama stað. Uppl. í síma 26496. Ungt, barnlaust par óskar eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi á áfengi og tóbak. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 85380 eftir kl. 5. (erum á götunni). Vantar lítið herbergi fyrir karlmann. Uppl. 23018 eftirkl. 5í dag. í sima Hafnarfjörður—Norðurbær. Öska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. i síma 52154 eftirkl. 7. Ungt fólk óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra her- bergja íbúð sem fvrst. Uppl. i síma 53289 milli kl. 5 og 9. lbúð i Fossvogi. Oska eftir ibúð i Kossvogi i ágúst eða september. Kyi'ii'fraingreiðsla ef oskað er. llafdís Ainadóttir kennari. Uppl. i síma 14362 og 13683. Tva*r ungar ng rcglusamar s.vstiir auslati af f.jiir<iuin óska eftii- að laka ;i leigu 2ja-3ja herberg.ja íbiið i lleimahvorfi eða nágreiuii l'rá septeinber- byr.jiin lil iii;iilok;i. Uppl. gefnar i síma 29900 (llolel Saga). Iu'i'- bergi 602. Óska eftir að taka 4ra herbergja íbúð á leigu. Æskilegur staður er í Holtunum eða næsta nágrenni. Uppl. i síma 73909. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma42882eftirkl. 6. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu nú þegar. Uppl. í síma 75228. 2ja til 3ja herb. íbúð eða litið einbýlishús óskast til leigu sem fyrst í Reykjavik eða Kðpavogi. Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 12357. Ung, reglusöm hjón óska eftir húsnæði sem fyrst. (eru húsnæðislaus) Sími 38633. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hiiseig- endur ath. víð önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. • Oskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð. Kyrirframgreiðsla. Kasteigna>:al- an Miðborg, NýJu-biö-hiÍSKP-". símar 25590, 2ie8^_QfiJ»-*rtrsImar 407G9 o%J0S>BO: Atvinna í boði Afgreiðslustarf. Afgreiðslustarf laust, vinnutími frá 9-12.30 f.h. Aldurstakmark ekki undir 17 ára. Bakaríið H. Bridde, verzlunarhúsinu Miðbæ v/ Háaleitisbraut. Fóstrur—kennarar. Oskum eftir góðum starfskrafti (fóstur- eða kennaramenntuðum) sem fyrst. Nánari uppl. í síma 74050 (Grétar) á daginn og í síma 20378 eftir kl. 18, Krógasel, Hábæ 28, foreldraheimili. Oskuni eftir tilboði í málningu og lagfæringar utan- rniss á sambýlishúsi. Uppl. eftir <1. 18 næstu daga í síma 14245. Múrverk: Maður vanur múrverki óskast Jil að múrhúða innanhúss. Tilboð merkt ,,Múr" sendist DB. Afgreiðslustarf: Laust starf hálfan daginn í sér- verzlun í miðbænum. Tilboð sendist DB merkt „Afgreiðsla X"L". Stýrimann, háseta og matsvein vantar á 64 tonna bát til hand- færaveiða. Uppl. í síma 52820. Atvinna óskast Ungur, áhugasamur piltur óskar eftir vinnu strax, t.d. í tízku- eða hljómplötuverzlun. Öll önnur verzlunarvinna tekin til greina. Uppl. í síma 11961 eftir kl. 5. ---------------------31----------------------------------------------------------------------------- Tvær 14 ára stúlkur óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. A sama stað óskast hvolpur. Uppl. ísíma 37448. Lærður Ijósmyndari óskar eftir að taka að sér leiðbeiningarstörf í ljósmyndun við skóla eða æskulyðssamtök á kvöldin í haust. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til Dagblaðsins merkt „Ljósmyndun" fyrir 1. ágúst. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu nú þegar til frambúðar. Hefur bílpróf. Uppl. í sima 82656. Rúmlega þrítugur maður óskar eftir vinnu strax. allt mögulegt kemur til greina, er með bílpróf. Uppl. í síma 76493. Kona óskasi til afgreiðslustarfa i verzlun í . júlí. háll'an eða allan daginn. Tilboð merkl ..Strax 5160.9" legg- ist inri á augld. blaðsins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.